Morgunblaðið - 26.02.1946, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.02.1946, Blaðsíða 12
VEÐURÚTLITIÐ. Faxaflói: ER ÞETTA SIICLI framtíð- Þriðjudagur 28.. febrúar 1946 arinnar. — Sjáið greinina á blðasxðu 7. Eu er deili um búnaðarméla- ■ sjmiim BÚNAÐARMÁLASJÓÐUR var til 3. umræðu í Alþingi í g'ær. Bjarni Ásgeirsson og Jón Sig urðsson töluðu á móti frumvarp inu eins og það nú er orðið, eft ir -að breytingartillaga J. P. var samþykkt. Þeir mæltu og fast með hótelbyggingunni, sem fyrirhugað var að byggja fyr- ir fje búnaðarmálasjóðs. Ingólfur Jónsson rakti sögu málsins með skörulegri og rök- fastri ræðu. Taldi hann fje húnaðarmálas'jóðs best varið með því að láta búnaðarsam- böndin fá fjeð til ráðstöfunar. Ingplfur hrakti rökleysur og fírrúr Bjarna Ásgeirssonar í þessu máli. Bjarni sagði að umráðarjetturinn væri tekinn af bændum með þeirri breyt- ingu, sem gerð er á lögunum og taldi betra að fella lögin úr gtldi heldur en að láta búnaðar samböndin fá fjeð. Formaður Búnaðarfjelags ís- lands Ej. Á. fjekk viðeigandi áminning hj-á Ingólfi Jónssyni fyrir þessa og fleiri staðleysur í sambandi við þetta mál. Þá ræddi Ingólfur um bygg- ingarkostnaðinn við hið umtal . aða hótel. Hann minnti á að Hótel Borg kostaði á sínum tíma kr. 900 þús. Þar eru leigð út 40 herbergi, flest eins manns herbei’gi. Síðan hefir bygging- ai’kostnaður 5—7-faldast. Ingólfur minntist einnig á stúdentagarðinn nýja og lagði fram óhrekjanleg skilríki fyrir því, að með því verðlagi sem ný’ er á efni og vinnu, myndi samskonar bygging kosta minst S' miij. kr. í nýja stúdentagarð inum eru 60 herbergi. Þar vant ar reikingasali og ýmislegt. sem nauðsynlegt er talið í hóteli. — Kótel fyrir 100 næturgesti með tilheyrandi veitingasölum, íbúð fyrir þjónustufólk, skrifstofur fyrir Búnaðarfjelag Islands og bókasafn, yrði mun stærri og dýrari bygging en nýi stúdenta ■ garðurinn. Þá ræddi Ingólfur um rekstur hótelsins og sýndi fram á að ef það ætti að bera sig, yrði óhjá- kvæmilega að selja aýrt, bæði veitingar og herbergi. — Fanst mönnum undir ræðu Ingólfs, að Jón Sigurðsson hefði fengið Viðeigandi svar við grein sinni. Allir, sem fylgdust með um- ræðunum í gær sannfærðust um að lögin um búnaðarmála- sjóð hef.ir • verið komið í gott horf. Og eftir þá breytingu er bændum fox’ðað frá því að leggja*stór-fje í ráðleysisbygg- ingu í Rvík. Því munu bændur jfagna og þakka þeim, sem tgtancla að lagabreytingunni. FJELLU YFIR DANMÖRKU. LONDON: — Eftir því, sem iskýrslur breska flughersins Iherma, eru 2600 breskir flug- menn grafnir í Danmörku. Hafa þeir annaðhvort farist þar með flugvjelum sínum, eða dáið af sárum. n 5» í ia j l wöi i Aíl*. nl i e*. 3 Fá barnaránsmorð hafa vakið jafn mikla athygli í Ameríku, frá því að syni Lindbergs flugkappa var rænt, og rán þessarar litlu stúlku sem hjer birtist mynd af. Hún hjet Suzanne Degnan og var 6 ára gömul. Faðir hennar var embættismaður við verðlagseftirlitið. Kvöld eitt hvarf stúlkan heiman frá sjer og skömmu síðar fengu foreldrarnir brjef þar sem krafist var 20,000 dollara fyrir að skila stúlkunni aftur. — Nokkrum dögum síðar fanst lík hennar í skolpræsi í borginni. Hafði barnið verið myrt og var líkið hræðilega illa útleikið. Lög- reglunni hefir ekki tekist að hafa upp á stigamanninum, eða mönnunum, senx glæpinn frömdu. Landsliðs- skákkepnin FYRSTA umferð í landsliði Skáksambands ’ Islands var tefld á sunnudaginn í V. R. Úrslit urðu þau að Lárus Johnsen vann Benoný Bene- diktsson eftir glæsilegan^ leik. Guðmundur S. Guðmundsson og Eggert Gilfer gerðu jafn- tefli eftir 19 leiki. Magnús G. og Óli háðu harða baráttu. Magnús átti erfiða stöðu, en fjekk að lokum tækifæri til að vinna mann, en átti aðeins nokkrar sekúntur eftir af um- hugsunartíma sínum, sást yfir að taka manninn og þrá ljek til jafnteflis. Árni Snævárr fjekk yfirburðastöðu og gat unnið mann, en geymdi sjer það, misti af manninum og tap- aði peði og stöðu. Þegar skák- inni var frestað eftir 4 tíma viðureign var ítaða Árna óverj- andi og lauk henni í gærkvöld með sigri Jóns. Guðmundur Ágústsson vann Einar Þorvalds son, sem mætti ekki. Önnur umferð hefst í kvöld kl. 8 á sama stað, þá tefla Guðmund- ur Ágústsson við Magnús G. Jónsson, Einar Þorvaldsson við Árna Snævarr, Óli Valdimars- son við Lárus-Johnsen, Benoný Benediktsson við Guðmund S. Guðmundsson og Eggert Gilfer við Jón Þorsteinsson. Innbrol í KEAá ákureyri Akureyri, mándudag. Frá frjettaritara vorum. AÐFARNÓTT s. 1. sunnu- dags var brotist inn í versl- unarhús KEA á Akureyri. Þjófurinn hafði brotið gler í glugga bakdyrarrjegin og kom ist þannig inn í skóbúð fje- lagsins og þaðan um aðrar verslunardeildir. Stolið var skiptimynt og einhverju af varningi, en ó- víst er enn þá hve miklu. Málið er í rannsókn hjá lög- reglunni. Síðustu sveilir Brela í Persíu fara London í gærkveldi. YFIRMAÐUR bresku hers sveitanna í Persíu hefir lýst því yfir, að síðustu hersveit- ir liðs Bréta í Persíu muni hverfa þaðan brott í næstu viku. Eru nú ekki eftir nema1 600 breskir hermenn þar í landi. Samkvæmt samningum sem gerðir hafa verið við ríkisstjórn Persíu, eiga allar erlendar hersveitir í landinu að vera farnar brott fyrir 2. mars næstkomandi. — Reuter. Lífið í Oanmörku er ú * færast í eðiiiegl Jiort Vesiur-íslendinprinR kom í dönskum cinkennisbúnlngi lil Da»e!*'ir 5. maí JÓN BJÖRNSSON, liðsforingi frá Minneapolis, var fyrsti Bandaríkjamaðurinn, sem kom til Danmerkur eftir að Þjóð- verjar gáfust upp, þann 5. maí. Jón kom til landsins með dönsku hersveitinni, sem æfð hafði verið í Svíþjóð og hann, sem er liðsforingi í Bandaríkjaher, var í dönskum einkenn- isbúningi, er hann kom til Danmerkur. Jón Björnsson og Matthildur kona hans komu hingað til lands í gær morgun, frá Danmörku. Þau eru á leið vestur um haf, en Jón er um það bil að fá lausn úr hernum. _________ 1___________-nrn*^ Hernaðarjulltrúi Bandaríkja- sendisveitarinnar. Jón Björnsson hefir verið* hernaðarfulltrúi í sendisveit Bandaríkj amanna í Kaup- mannahöfn, síðan 5. maí í( vor. Áður var hann í Svíþjóð j og þar áður í Bandaríkja- hernum á VesturvígstöðvurJ' um og tók m. a. þátt í bar- dögum í Belgíu. Blaðamaður frá Morgun- blaðinu hitti Jón Björnsson rjett sem snöggvast á heim- ill tengdamóður hans, frú Þórunnar Kvaran, í gærdag. Þar var gestkvæmt því að margir vinir komu til að bjóða frú Matthildi og Jón velkomin til íslands. Jón eignaðist hjer marga kunn- ingja, er hann vann á skrifr’ stofu Hjálmars bróður síns, j við láns og leiku-viðskiptin, I áður en hann gekk í herinn. ■ Þau hjón munu fara með fyrsta skipi vestur um haf. Jón Björnsson eru mjög á- nægð yfir að hafa fengið tæki færi trl að koma hjer við á íslandi á leið sinni vesþur um haf. Lífið í Danmörku að jærast í eðlilegt horf. Jón Björnsson segir að líf- ið í Danmörku sje nú að fær ast í.eðlilegt horf aftur. í Dan mörku skortir ekki mat, en klæðlitlir hafa Danir verið og það svo, að ekki hefir þótt taka að skamta klæðnað nje vefnaðarvöru yíirleitj þar sem hún hefir alls ekki verið á boðstólum. Nú hefir hins- vegar flutst inn vefnaðar- vara og hefir verið tekin upp skömtun á henni. Smjör hefir verið eina nauð synjavaran, sem skamtað er enn. Kaffi er enn af skornum skamti og nota Dan ir kaffibæti mjög mikið. Tó- baksskortur er enn þá til- finnanlegur. Þekkja lítið til íslandsmála. Nokkuð var Jón var við umræður og hug Dana vegna sambandsslitanna. Segir hann að Dönum finnist alment að íslendingar hafi gert konungi rangt til að slíta samband- inu, en annars hafi Danir yf- irleitt ekki þá þekkingu á ís- landi og íslendingum að þeir geti rökrætt þessi mál, enda sjeu umræður um það mál lítið á döfinni lengur. Þau hjónin Matthildur og Ben. G. Waage komiiin beim af íþróHaráðslefnu BENEDIKT G. Waage, for- seti íþróttasambands íslands, kom hingað til lands með „Drottningunni“ í gærmorgun, en hann fór til Kaupmannahafn ar fyrr í mánuðinum, þar. sem hann mætti sem fulltrúi ís- lenskra íþróttamanna á 50 ára afmælisfagnaði danska íþrótta- sambandsins. Benedikt Waage mætti einn- ig gsamt Baldri Möller, sendi- ráðsritara, á nærrænni íþrótta- ráðstefnu, sem haldið var í Kaupmannahöfn. Var þar rætt um ýms sameiginleg íþróttaá- hugamál, eins og t. d. áhuga- mannareglurnar, skólaíþróttir, íþróttasamtök atvinnufyrir- tækja og fleira. — Lætur Waage hið besta yfir ferðinni. Meislaramól Bridgefjelagslns FIMMTA umferð bridge- keppni Bridgefjelags Reykja- víkur fór fram s. 1. sunnudag. Leikar standa nú þannig: L Sveit Harðar Þórðarsonar 1550, 2. Sveit Lárusar Fjeld- sted 1510, 3. sveit Lárusar Karlssonar 1483, 4. sveit Gunn geirs Pjeturssonar 1448, 5. sveit Halldórs Dungal 1448, 6. sveit Einars B. Guðmundsson- ar 1406. 7. sveit Gunnars Möll er 1364 og 8. sveit Guðmundar O. Guðmundssonar 1313. I 5. umferðinni fóru leikar þannig, að Lárus Fjeldsted vann Lárus Karlsson, Hörður vann Möller, Gunngeir vann Dungal og Einar B. vann Guð- mund O. Keppnin heldur áfram í kvöld að Röðli og hefst kl. 8 e. h. Þá keppa: Lárus Fjeldsted við Dungal, Hörður við Gunn- geir, Lárus Karlsson við Einar B. og Möller við Guðmund Ó.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.