Morgunblaðið - 29.03.1946, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 29.03.1946, Qupperneq 4
 4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 29. mars 1946 Tilboð óskast í að múrhúða 2 sambygð hús, utan og innan. Uppl. í síma 1249, frá kl. 1—5 til mánaðarmóta. Ý T l t ? T T T T T T T T T T t NÝJAR VORUR Höfum sett upp í búðina mikið af fallegum og ódýrum nýjum vörum. Blóm & Ávextir T Sími 2717. Stúlka •:• $ Lipur og prúð stúlka getur fengið atvinnu t við afgreiðslustörf, nú þegar, eða síðar. T Fyrirspurnum ekki svarað í síma. T # Laugavegs Apótek 13—5 herbergja íbú <« | í nýlegu húsi vantar mig strax eða bráðlega. Sigurður Helgason Sími 3632. »♦♦♦<♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦> /•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ | Torgsalan j S Njálsgötu — Barónsstíg s j| tilkynnir: s Mikið af ódýrum, af- E H skornum blómum, mjög s = fallegum, rauðum túli- § H pönum. Selt á hverjum = 5 degi þessa viku. Athugið § s að þetta eru mjög falleg- ir túlipanar. Okkur vantar nokkra verkamenn strax í byggingarvinnu yfir lengri tíma. Uy^mýajjelacfJ )3m li.j I Hverfisgötu 117. | Sá, sem hefir að láni HULSUBOR | tilheyrandi db. Jóhanns S. Dalberg, gefi sig fram hið fyrsta við undirritaðan. BENEDIKT BJARKLIND, lögfr., Mímisveg 4, sími 1215. Fæst alls staðar. Framleitt hjá RUMFORD. Þurkuð epli fyrirliggjandi. JJ^ert ~J\ rió tjánóóon & Co., L.f. Þjer skuluð noia Peggy Sage lakk Frægar konur um allan heim, og bestu snyrtistofur heimsins, nota Peggy Sage naglalakk vegna þess að það endist lengst, er auðvelt í notkun og í öllum nýtísku litum. Burgundy Vintage w Flagship Fire Weed Red Banana Hacienda Tulip Mad Apple Aii'í‘i UNGLING rantar til að bera blaðið til kanpenda við Bergþórugötu Við flytjum blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna. Sími 1600. or9 un Itahifa 3ja herbergja íbúð til sölu eða leigu. Verður tilbúin næsta mán- uði. — Tilboð sendist Mbl., fyrir föstudags- kvöld, merkt: „íbúð 57“. c-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-* Skrif stof u stjórastaða I Eitt af stærstu verslunarfyrirtækjum þessa I bæjar, óskar eftir skrifstofustjóra, frá 1. júlí. $ Umsókn, ásamt meðmælum og upplýsingum | um mentun og fyrri stöður, óskast send í póst I hólf 494, fyrir 10. apríl, merkt: „Skrifstofu- | stjórastaða“. *♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦i Til sölu Walker-Turner trjesmíðavjelar Fræsari — Hjólsög — Bandsög — Afrjettari I — Þyktarhefill — Brýnsluvjel — Pússning- | arvjel. Vjelarnar eru ýmist lítið eða ekkert notað- f ar. Einnig er til sölu lítil steypUhrærivjel. Upplýsingar hjá undirrituðum í dag, kl. 12—1 og 5—7. BENEDIKT BJARKLIND, lögfr., Mímisveg 4, sími 1215. ^^‘♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ 2-401 Tilkynning frá Verksmiðju- og vjelaeftirliti ríkisins. Opnar þvotta- og ullarvindur (miðflótta- vindur), sem notaðar eru í þvottahúsum eða við einhverskonar iðnað, skulu vera lokaðar með loki, sem rýfur rafstraum þann, er knýr þær eða stöðvar drifafl þeirra á annan hátt, sje lokinu lyft af þeim áður en þær eru stöðv- aðar. Slíkum umbótum skal að fullu lokið fyrir 1. október 1946. Þetta tilkynnist hjer með öllum, sem hlut eiga að máli og varðar sektum verði umbót- umbætur ekki framkvæmdar á tilsettum tíma. Reykjavík, 26. mars 1946. Verksmiðju- og vjelaeftirlit ríkisins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.