Morgunblaðið - 29.03.1946, Síða 7
Föstudagur 29. mars 1946
MORGUNBLAÐIÐ
Sambúð Bandaríkjamanna og Þjóðverja
ÞEGAR jeg sneri aftur
heim til Bandaríkjanna eft-
ir margra mánaða herþjón-
ustu í Evrópu, var jeg beð-
inn um að rita nafn mitt í
gesta eða „ríkisbók“ Rauða
krossins, en ? henni var sjer
stakur dálkur, þar sem ætl-
ast var til að hermennirnir
rituðu nafn fands þess, sem
þeim hefði fallið best.
Jeg leit vandlega yfir
þennan dálk Um það bil
fjórir af hverjum fimm her
mönnum, sem heirn voru
komnir, kusu Þýskaland
frekar öllum öðrum lönd-
um, sem þeir höfðu sjeð. —
Vera má, að þeir Bandaríkja
menn, sem sátu heima styrj
aldarárin, verði hvumsa við
þessa fregn. en ólíklegt er,
að þetta komi hermönnum
þeim undarlega fyrir siónir,
sem dvalist hafa í Evrópu.
Það kom ósjaldan fyrir,
að maður heyrði Bandaríkja
hermann gagnrýna Breta
eða bölva Frökkum. En það
kom örsjaldan fyrir. að
Bandaríkjamenn í Þýska-
landi bölvuðu óvininum. —
Þeir fáu, sem það gerðu,
höfðu tekið pátt í orustum
og sjeð vini sína falla, höfðu
sjeð lík Bandaríkjamanna,
sem skotnir höfðu verið, eft
ir að hafa gefist upp, eða
höfðu fundið óþefinn af lík
unum í Buchenwald eða
Dachau. Þeir voru ósættan-
legir. En hermenn þeir, er
leystu þá af verðinuro, hafa
aðeins sjeð Þjóðverja sem
friðsamlega, vingjarnlega
þjóð.
Hötuðu ekki óvinina.
MEÐAL Bandaríkjaher-
manna var það ekki talið
„fínt“ að hata ,;the krauts“,
eins og Þjóðverjar voru kall
aðir í daglegu tali. Hermenn
sem dvöldusi í Þýskalandi,
og fengu leyfi til að íara til
Parísar eða annara staða í
Frakkiandi, sneru tíðum
,.heim til sín“ — til Þýska-
lands — áður en leyfistími
þeirra var út runninn. Eins
ótrúlegt og það kann að
vera, hjeldu margir Banda-
ríkjahermenn því fram, að
ýmsar sögur um hryðju-
verk Þjóðverja væru tilbún
ingur amerísku yfirvald-
anna. Það var daglegt að
heyra amersíka hermenn
lýsa yfir því, að ef til ann-
arar styrjaldar kæmi í Ev-
rópu, vildu þeir helst vera
bandamenn Þjóðverja.
Hvað kom þessari hreyf-
ingu á stað, hreyfingu, sem
virðist geta haft áhrif á sig-
ur okkar?
í fyrsta lagi eru arnerísk-
ir hermenn á meginlandinu
einmana og vilja hverfa
heim. Þeim bykir Þjóðverj-
ar líkari sjer en allar aðrar
þjóðir — jafnvel Bretar. —
Bandaríkj ahermaðurinn
kom til Bretlands með þá
hugmynd, að Englendingar
Fjórir af hverjum fimm hermönn-
um kusu Þjóðverja fremur
en aðrar þjóðir
líktust honum sjálfum. Ár-
angurinn af þessu Varð sá,
að hann varð undrandi og
síðan gramur yfir mismun-
inum á Bretum og Banda-
ríkjamönnum. í Þýskalandi
bjóst hann við fólki, sem
væri ólíkt sjer, svo hann tók
eftir því sjer til mikillar
gleði, hversu margt var líkt
á með því og þjóð hans.
Það var í Þýskalandi, er
Bandaríkjamaðurinn fyrst
varð var við hugarljettir
þann, sem var endalokum
styrjaldarinnar samfara. —
Umhverfi hans var viðkunn
anlegra en það hafði nokkru
sinni verið. Það var raunar
rjett, að stórborgirnar höfðu
verið lagðar í rústir, en bæ-
irnir og þorpin voru flest
ósnert. Jafnvel í suðurhluta
Frakklands höfðu börnin
verið föl og iioruð. í Þýska-
landi voru þau sælleg, rjóð
í kinnum og ánægja á þau
að líta. Fullorðna fólkið var
betur klætt en annars stað-
ar. Og kvenfólkið .....
Hernámsliðið og kvenfólkið.
NÚ komum við að megin
orsök núverandi afstöðu
Bandaríkjahermannsms til
Þýskaiands. Hann var ekki
fyr kominn yfir landamær-
in en hann var umkrindur
af eftirlátum þýskum stúlk-
um. Hann sá þær í örsmá-
um sundbolum á bökkum
skipaskurðanna, eða við
vegabrúnirnar. Ef hann
vildi ei.ga vingott við stúlku,
þurfti hann ekki annað en
stoppa jeep-bifreið sína.
Hvers vegna kom þýska
kvenfóikið svona fram? Ein
| ástæðan var að öllum lík-
j indum sú, að þær höfðu ver
jið án karlmanna sinna um
svo langan tíma. Önnur á-
stæða fólst í hinum breyttu
siðferöiskenningum nasism-
! ans. Þýska kvenfólkinu
hafði verið kent, að það væri
skylda þess, að neita þýsk-
um hermönnum einskis, jafn
jvel ókunnum mönnum. Þær
ákváðu að halda sömu
j stefnu, hvað Bandaríkja-
menn snerti.
Það, sem var einkennileg-
ast við þetta allt saman, var,
hvernig ameríski hermaður
inn leit á þetta. í Frakklandi
hafði hann nær eingöngu
umgengist vændiskonur, og
hann icomst að þeirri niður-
stöðu, að Frakkar væru á sið
ferðislega lágu menr.ingar-
stigi. En í Þýskalanrli, þar
sem kvenfólkið var flest
reiðubúið til að verða við
óskum hans, leit hann há-
leitum augum á hin ýmsu
ástaræfintýri sín, eða sem
merki umxvináttu og örlæti
þýskra kvenna.
Sú 4kvörðun herstiórnar-
innar, sem síðar var feld úr
giidi, að banna hermönnum
að umgangast Þjóðverja,
hafði sterk áhrif á hug-
myndir Bandaríkjaher-
mannsins urn Þýskaland. —
Þessi ákvörðun var í fyrstu
tekin í þeirri trú, að það
gæti verið hættulegt. fyrir
hermennina að umgangast
hina sigruðu þjóð. Hernaðar
yfirvöldin vissu einnig, að
kynsjúkdómar voru út-
breiddir í Þýskalandi, og
vonuðust þannig að hindra
útbreiðslu sjúkdómsins með
al hermannanna.
Fjársektír og kynsjúk-
dómar.
EN 65 doilarasektin, sem
hermenn þeir, sem brutu
þessa reglu, urðu að greiða,
hafði lítil áhrif. Það eina,
sem fjársektin hafði í för
hjá sjer. Hann gat ekki sett
það í samband við sögurnar
um pyntingar og morð, sem
hann hafði heyrt. Og honum
fannst auðvelt að trúa því,
sem Þjóðverjar aldrei
þreyttust á að segja honum:
að nasistarnir einir væru
sekir, og þeir. góðu Þjóðverj
arnir, hefðu verið fyrstu
fórnarlömb þeirra; nú, eftir
að Bandaríkjam. (Gott sei
dank!) hefðu sigrast á nas-
istum, væri allt ósamkomu-
lag miili þeirra og Þjóðverja
úr sögunni.
Það var auðvelt að trúa
fólki, sem f jelst svo fljótlega
á allt það, sem Bandaríkja-
menn sögðu. Bandaríkja-
maðurinn spurði aldrei sjálf
an sig, hvernig á því stæði
að Frakki og Breti gat stund
um verið honum algerlega
ósammála, þegar Þjóðverj-
inn deildi hvorki nje þrætti,
en var ailtaf sammála. Hann
mundi það eitt að það var
Þjóðverjinn, sem alltaf
fylgdi honum að máli. Þess
vegna fjellst honum best við
með sjer, var, að ef þeir sykt 'Þjóðverjann.
ust, tilkyntu þeir það ekki j
læknunum. Fyrstu tvo mán Skipulagður áróður.
AUK þess, sem einstakir
Þjóðverjar reyna að tryggja
uðina af hernámi Þýska-
lands fundust 13,000 ný kyn
sjúkdómatilfelli meðal ame- öryggi sitt og þægindi, verð
rískra hermanna. Reglan ur vart við það, að þeir geri
um að umgangast ekki Þjóð í sameiningu tilraun til þess
verja var afnumin, til að að koma Bandaríkjamönn-
vernda heilsu Bandaríkja- j um í trú um, að Þýskaland
hermannsins (og þeirra hafi hlotið óverðskuidaða
Þjóðverja, sem hann mundi meðferð.
eiga mök við). Þjóðverjar eru tvíþættir.
Afnám þessarar reglu Jeg hefi fylgst með tilraun-
hafði mikil áhrif á skoðan- 1 um þeirra til að koma af
ir" Bandaríkjahermannsins stað sundurþykki meðal
— og oreytti aðferðum Þjóð bandamanna Jeg var með-
verja einnig til muna. Allar limur franskrar herdeildar.
grundsemdir hurfu á ör- Þegar regnkápa mín huldi
skömmum tíma, og hermenn ameríska einkennismerkið,
irnir fundu sjer til mikillar sem jeg bar á klæðum mín-
furðu, að Þjóðverjar voru um, var jeg oft tekinn fyrir
vingjarnlegasta þjóð Ev- Frakka. Þannig heyrði jeg
rópu. ,Óvinirnir“ brostu til bæði hvað Þióðverjar sögðu
þeirra eða stöðvuðu þá á við Bandaríkjamenn og
götu, til að cegja frá vensla
fólki sínu í Bandaríkjunum.
Stúlkurnar voru vingjarn-
legri en nokkru sinni áður,
börnin veifuðu til þeirra, er
þeir fóru fram hjá. Bretar,
ítalir og Frakkar höfðu
ekki skift sjer af þeim. —
Bandaríkjahermanninum
kom það aldrei til hugar, að
þeir höfðu enga ástæðu til
að leita saniúðar hans, en
það höfðu Þióðverjar í rík-
um mæli.
Það eina, sem hann gerði
sjer ljóst, vai, að fólkið um-
hverfis hann líktist því, sem
hann átti að venjast heima
eruð hjerna, en ekkí þessir
amerísku glæpamenn. Vitið
þið, að á hernámssvæöi
þeirra ræna þeir húsin og'
nauðga kvenfólkinu?“
Jeg var í Þýskalandi, þeg-
ar Roosevelt forseti þest. •—
Fyrst bar á illa dulinni á-
nægju En Þjóðverjum varð
fljótlega Ijóst, að þetta
mundi hafa slæm áhrif, og
þeir byrjuðu að segja við
okkur með sorgarsvip:
„Skelfing er það hörmulegt,
að hinn mikli forseti ykkar'
skuli vera látinn! Hann
mundi hafa skilið okkuy. —
Hann mundi hafa sjeð fyrir
því, að rjettlátur friður yrði
saminn við bvsku þjóðina.“
Ban dar ík j ahermaðuri nn
verður dag eftir dag að
hlusta á látlausan áróður
Þjóðverja. Vegna þess, að
hann er að eðlisfari opin-
skár og iaus við allar grun-
semdir, og einnig sökum
þess, að hernaðaryfirvöld-
unum amerísku mistókst að
kenna honum þýska sögu,
leggur hann trúnað á þenn-
an áróður. Og þetta virðist
ætla að hafa mikil áhrif á
hann.
Hætta á fcrðum
OG NÚ er hann að snúa
aftur til heimalands síns
sannfærður um, að óvinur-
inn sje honum hliðhollari en
bandamenn hans. Miljónir
hermanna, sömu skoðunar,
eru að snúa heim, til að láta
í Ijós álit sitt landshornanna
á milli. Þeir munu brátt
stofna með sjer fjelagsskap.
Fjelög þeirra munu reka á-
róður í Washington og veita
þeim stjórnmálamönnum
stuðning, sem eru sömu skoð
unar og þeir. Uppgjafaher-
mennirnir munu taka þá af-
stöðu til alþjóðamála, sem
er í samræmi við áhrifin,
sem þeir hafa orðið fyrir í
Evrópu.
Þessi áhrif geta haft í för
með sjer voveiflegar afleið-
ingar fvrir framtíð Banda-
ríkjanna. Þau geta komið í
veg fyrir tilraunir okkar til
að kóma á alþjóðasamvinnu.
Þau gætu stuðlað að því, að
Þýskaland risi á ný á rúst-
um styrjaldarinnar, til að
gera enn eina tilrauni til að
drottna yfir heiminum.
Við verðum að hefjast
handa strax, til að tryggja
þann frið, sem hermenn
hvað þeir hvað þeir sögðu
við Frakka Á hernáms-
svæði Frakka, spurðu Þjóð-
verjar oft: ..Hvenær komið ' okkar lögðu svo hart að sjer
þið Bandaríkjamenn til að
frelsa okkur undan Frökk-
um, sem fara ránshöndum
um heimili okkar og nauðga
kvenfólkinu?“
En dag nokkurn var jeg
staddur í veitingakrá með
nokkrum frönskum herr
mönnum. Jeg Var í regn-
kápu. — Veitingamaðurinn
þýski fylti bjórglösin. færði
okkur þau og sagði:
„Guði sje lof, að það
skulu vera þ;.ð Frakkar, sem
til að gera mögulegan, með
því, að sýna þeim fram á,
hversu djúpar rætur sá ó-
fögnuður á, sem fjelagar
þeirra ljetu lífið t.il að
frelsa okkur frá, og gera
þeim ljóst, hverjir eru vin-
ir þeirra og hverjir, þrátt
fyrir bros sín og blíðmæli,
eru ennþá óvinir þeirra.
Því að ógæfa bíður þeirr-
ar þjóðar, sem getur ekki
gert .greinarmun á vinum
sínum og óvmum.