Morgunblaðið - 29.03.1946, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 29. mars 1946
— Á innlendum
I
vettvangi
Framh. af bls. 6.
í ár, en ekki lengur“. Þar mun
f veija átt við allmörg handrit frá
14. 15. og 16. öld, er fengið hafa
: að diggja grafin og óútgefin
ls<fram á þennan dag. Við eigum
að fá þau lánuð. Til þess að gefa
' út, og koma því í verk á aldar-
; fjórðungi sem ekki hefif tek-
j ist ytra á tífalt lengri tíma.
í Svo eigum við að skila þeim
j aftur (samkvæmt vilja Arna
’ Magnússonar!) til þess að þau
5 geti haldið áfram að „varpa
'f Ijóma yfir Danmörku".
; Trúlegt er að frú Lis Jac-
i obsen eigi fáa fylgismenn í
[ þessu máli meðal landa sihha.
\ Svo er það annað mál, sem
t taka þarf til rækilegrar athug-
j unar, hvernig á að koma hin-
; um ómetanlegu handritum fyr
! ir, er hingað kunna að koma,
: og tryggja það, að úr þeim
verði unnið á hinn sómasam-
legasta hátt.
nilllllllllllllllllllllllllllll!lllllllllllllltlllllllllll!llll!lllll
a =
1 Seðlaveski |
| Skrifmöppur úr leðri. i
l!llllllllll!lllllllllllllllllllll!llllll!lll!lllllllllllllllllllllll!
Illllllllllllllllllllllllll!llll!lllllllllllllllllllllllllll!lllllllll
I §
Þurkaður
1 LaukurI
=3 =
=3 =
1 |
| Gulrætur |
(Selleri \
| Púrrur |
1 Grænkál
tennumar meÁ
iRauðkál
| Súpujurtir
f)iLj%íac-tie
rnnnniumimimmiimitmmiiiíuiKmifmiiiimimu!!
I Glervörur 1
5 —
og
1 Leirvös’ur |
s nýkomnar frá Bandaríkj- =
unum. H
| COLUMBUS H. F. |
Íimiiiiiiiimimimiimiiiiiiiunmmiiiiiiiiiniiiiiiiilíl
infliiiiminimmiiiiHmiiiimimiHiiiiiiiiiiiiiiiimimii
í MORGUNBLAJÐINU
BEST AÐ AUGLÝSA
lllllllllHil!inmillllltllllTllll!illlllli!!;ill!lllllllllllll!llll
fæst í versl.
Ztk eó dc
Sl
ór
iemóen
Hiiii!i!iiiiiiii!iiiiiiiiniiiiiiimiiimiiiiimiiiiiiiiiiiii!ii!!
1 Góð gleraugu eru fyrir |
öllu.
Afgreiðum flest gleraugna
recept og gerum við gler-
augu.
•
Augun þjer hvílið
með gleraugum |rá
TÝLI H. F.
Austurstræti 20.
Frú Björg Einarsdóttir
Dán arminnin g
í DAG verður til moldar borin
ein af merkustu konum þessa
lands, frú Björg Einarsdóttir
frá Undirfelli. Hún andaðist há-
öldruð á heimili dóttur sinnar
hjer í Reykjavík þann 16. dag
þessa mánaðar. Frú Bjórg var
fædd 13. septemberdag 1851.
Faðir hennar var stórbóndi að
Mælifellsá í Skagafirði. For-
eldrar hennar voru hinar ágæt-
ustu manneskjur og víða róm-
uð fyrir dugnað og mannkosti.
Frú Björg giftist Hjörleifi
prófasti Einarssyni á Undirfelli
23. apríldag 1885. Þau hjónin
bjuggu rausnarbúi að Undir-
felli til ársins 1907, að þau
fluttu til Reykjavíkur. Þá var
Hjörleifur prófastur þrotinn
að kröftum og dó nokkru seinna
árið 1910.
Ekki ætla jeg mjer að lýsa
hjer afreksmanninum Hjörleifi
prófasti eða rausnarheimili
þeirra hjóna á Undirfelli. Það
var þjóðkunnugt á sínum tíma,
en allir vissu að frú Björg stóð
þannig í stöðu sinni, við hlið
manns síns, að ekki varð fram-
ar á kosið um rausn hennar oSI
mildi.
Þau prófastshjónin að Undir-
felli eignuðust fimm börn. —
Þrjú þeirra mistu þau ung, en
tvö komust til fullorðinsára,
þau Guðlaug, kona Sigurðar
Kristinssonar forstjóra Sís í
Reykjavík og síra Tryggvi
Kvaran prestur á Mælifelli. —
Frú Björg fluttist til sonar síns
að Mælifelli skömmu eftir að
hann varð prestur þar 1919 og
dvaldi hjá honum meðan hann
lifði. Hann dó 1940. Þá fluttist
hún til dóttur sinnar og tengda
sonar og var hjá þeim það sem
hún átti eftir ólifað.
Allir, sem kynni höfðu af frú
Björgu, virtu hana og viður-
kendu sem eina hina fremstu
og mestu sæmdar- og merkis-
konu og á allri sinni löngu æfi
naut hún því ástríkis og virð-
inSlar samferðafólksins á æfi-
skeiðinu. Þetta var mikil gæfa
og mikil gleði, en hin bjarta
örugga og fagra trú hennar á
framhaldstilveru og vöxt í
visku og náð, var þó hennar
mesta gæfa. Trúin á sigur kær-
leikans var henni sannfæring
„og fyrir geislum henna’’ hurfu
hjartans mein“.
Fyrir þessari fögru, sterku
trú varð sjálf sorgin að lúta
og taka á sig gullinn hjúp
glæstra vona.
Sorgir og mótlæti mætti frú
Björgu á hennar löngu æfi. —
Ástvinamissir og andstreymi
varð hún að reyna. En allar
bylgjur mæðu og meins brotn-
uðu á bjargi frúarinnar. — Á
gamalsaldri misti hún sinn gáf
aða og glæsilega son, síra
Tryggva Kvaran, en hún vissi,
að:
„Það er bygð á bak við heljar-
strauma
og blómi á lífsins trjenu sífelt
nýr“.
Svo að jeg tilfæri þær ljóð-
línur, er hún sjálf unni svo
mikið.
Trúin ljetti henni sorgir og
ástvinamissi, er hún varð á
bak að sjá einkasyni sinum og
konu hans frú Önnu Kvaran,
er hún unni svo mjög, eins og
allir er haná þektu, en þeir
mest sem stóðu henni næst.
Ekki kyntis: jeg frú Björgu
fyr en hún fiuttist að Mæli-
felli, háöldruð kona. Hennar
mikla dagsverki var þá að
mestu lokið og líkamskraftar
farnir að þverra, en andleg tign
og ró einkendu hana og skip-
uðu henni í sveit þeirra kvenna
er bestar eru og göfugastar.
Frú Björg tók mörg íóstur-
börn og reyndist þeim öllum
sem besta móðir. Átti bún á-
reiðanlega sinn þátt í því, hve
vel þau komust til manns. —
Heimili hennar var alt af t-il
fyrirmyndar um gestrisni óg
alla rausn. Hún var vorsál, sem
treysti sigri hins góða. Treysti
því, að öll jel birta upp um
síðir.
Frú Björg mátti ekkert aumt
sjá svo að hún teldi ekki skyldu
sína að bæta úr eftir því, sem
fremstu kraftar leyfðu.
Hún taldi það reyndar meira
en skyldu sína að bæta úr ann-
ara böli, hún taldi það sjálf-
sagðan hlut og með móðurlegfi
ástúð leit hún á sóknarböm
sonar síns. Þau voru hennár
börn. Lengra verður ekki kom-
ist í umhyggju og kærleika. -r-
Fremst af öllu var henni þó ant
um þá, sem umkomulitlir vorú,
veikir og vanmegnugiit Reyndi
hún að hlúa að þeim af ástúð
sinni, því að af henni var hú'n
rík, en oft var það framar en
veraldleg efni hennar sýndust
ieyfa.
Nú rylgja frú Björgu þakkir
allra vina hennar og allr'a
þeirra er nutu ástríkis hennar
og umhyggju. Sóknarbörn Mæli
fellsprestakalls eru í þeim hóp.
Þetta verður íöruneyti hennar
til nýja heimilisins á sólskins-
landinu, þsar sem hún vissi og
trúði að hún findi aftur viiii
sína, sem á undan henni vom
farnir og þar rem hún trúði og
vonaði að kærleikurinn væri
meira ráðandi en hjer.
Sigiirður Þórðarson,
RLs. Dronning
Aiexandrine
Næstu tvær ferðir frá Kaup-
mannahöfn vcrða sem hér seg-
ir: 5. apríl og 27. apríl.
Vöruflutningur tilkynnist
sem fyrst á skrifstofu félags-
ins í Kaupmannahöfn.
SKIPAAFGREIÐSLA
JES ZIMSEN.
Erlendur Pjetursson.
X~9
4
&
HIUIHIflllllllíflllUIIIIIIIIIIIfHlimiTIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIinillllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIHIIIIIIIIIIIII
iiiiiinnmiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiHHiiiiiiiniiiiiiiHiiiiiiiiiniH
Eftir Robert Storm
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIHHIMHIIIIIIHIHIIIItR
WIPE OFF THAT SNEEkA^
NO*FACE,i...I!/VI TAKíUq) I
- vou in!
( IN WMAT,
b WA’Wl COPPEIK?
I MATE
C0P5 " JU5T
PLAIN OLD
MATE 'BM!
/ VCU WERE A NUT
TO BOLT FROM BIN6 ‘
CORRIöAN OF TME F.B.I
, "&CREW'0ALL". ______________________
Enroute to
WA5MINGT0M
TO JOIN TMS
F.B.I., A
YOUN0 A1AM
DRE
iscrvcd.
Á leiðinni til Washington, til þess að ganga í ríkis
lögregluna, er ungur maður og dreymir. — Ekki
með þessar grettur, Áki andlitslausi, jeg tek þig
fastan. Glæponinn: Fyrir hvað, löggi. — Bing: Þú
varst bjáni að ætla að reyna að komast undan Bing
Corrigan úr lögreglunni, herra Bjáni. — Bjáni: Jeg
hata lögreglumenn, bara hreint og beint hata þá.
Bing dreymir enn um hól og lof sem hann fái í
blöðunum. Þar stendur: Bing Coirigan handtekur
hinn ósýnilega erkiglæpon. Phil bróðir Bings má
fara að vara sig. ..