Morgunblaðið - 29.03.1946, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 29.03.1946, Qupperneq 12
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói: Hægari vestan. Föstudagur 29. mars 1948 SAMBÚÐ Bandaríkjamanna og Þjóðverja. Sjá grein á bls. 7. Mlinn í febr. ntán. rúml. U þús. smálestir FISKIFJELAG íslands hef ir nú lokið við að reikna út fiskaflann á öllu landinu í febrúarmánuði. Nam hann í»amtals 24,405 lestum, miðað við slægðan fisk með haus. ísvarinn fiskur, til útflutn- ings, nam samtals 11,290 lest- nm og skiftist þannig, að fisk kaupaskip fluttu út 7,137 lest ir og fiskiskip, sem flytja eig in afla, fluttu 4,103 lestir. Fiskur til frystingar nam Ú.972 lestum. Fiskur til niður suðu 172 lestir og fiskur til neytslu hjer í Reykjavík sam tals 298 lestir. Fiskur í salt 2,673 lestir. Þá tvo mánuði ársins 1946, jan. og febr., nemur aflinn á öllu landinu samtals 31,981 lestum. Á sama tíma í fyrra i\am aflinn 37,060 lestum. Tilboð Danasljómar i Færcyinga K.-höfn í gær. —- Einka skeyti til Mbl. í GÆRKVÖLDI gaf stjórnin út opinbera tilkynningu um Sj álfstæðisflokkurinn undirbýr framboð fyrir Alþingiskosningarnar Þorsteinn Þorsteinsson. Ólafur Thors. Jón Pálmason. HAFINN hefir verið undir búningur að því innan Sjálf-' stæðisflokksins, að ákveða: fr amboð af hálfu flokksins við j alþingiskosningarnar, sem fram eiga að fara þann 30. júní í sumar. Um ákvörðun framboð- anna er höfð samvinna milli hjeraðsnefndanna, trúnaðar- rnanna flokksins, flokksfje- laga og miðstjórnarinnar. Þegár eru allmörg framboð íastráðin og verður á næst- unni gengið endanlega frá formsatriðum í sambandi við ákvörðun þeirra. Má gera ráð fyrir því, að Iramboðin verði jafn óðum tilkynnt, þegar formsatriðum er fullnægt og þau að öðru leyti afráðin. Frá þessum framboðum er nú þegar endanlega gengiði | ÓLAFUR THORS, forsætis jráðherra, verður í framboði í Gullbringu- og Kjósarsýslu. JÓN PÁLMASON, forseti samefhaðs Alþingis, verður í íramboði fyrir Sjálfstæðis- flokkinn í Austur-Húnavatns- sýslu. " ÞORSTEINN ÞORSTEINS- SON, sýslumaður, verður 1 íramboði fyrir Sjálfstæðis- ílokkinn í Dalasýslu. samningsumleítanir við Færey- inga, og eru þar birtar orðrjett- ar uppástungur Dana. Aðalat- riðin eru hin sömu og ieg hefi áður símað, viðvíkjandi heima- stjórn. Um leið er það tekið fram í tilboði stjórnarinnar, að Færeyjar verði framvegis hluti af danska ríkinu og meff sömu rjetarstöðu og fyrir 1940. Eiga Færeyingar áfram að hafa full- trúa á þingi Dana, en viðurkend er sjerstaða Færeyinga vegna tungu þeirra. Óski Færeyingar fulls að- skilnaðar, virðir stjórnin það. Blöðin benda á að sendinefnd Færeyinga fari heim án þess að samkomulag hafi náðst, aðeins tneð tillögur stjórnarinnar, og hafi ekki gengið að þeim, held- ur verði þær lagðar fyrir Lög- þing Færeyinga, og verði svo aftur upp teknir samningar í sumar, og að beim loknum sje líklegt að þjóðaratkvæði verði látið greiða um þetta í Færeyj- um. „Politiken" skrifar, að kom- ið hafi mörgum á óvart, hversu langt stjórnin gekk í tdlögum sínum. Forsætisráðherrann hef ir látið svo um mælt, að ómögu legt hafi verið gð ganga lengra, ef eining hefði átt að haldast. „Socialdemokraten11 segir að alt Ríkisþingið hafi verið tillögun- um samþykt. „Berlingske“ 6egja, að örlög tillagnanna sjeu óvias, bar sem aðeins Sambands flokkurinn færeyiski styðji þær en íelur þó mögulegt að þær verði samþyktar með litlum meirihluta, ef Fólkaflokkurinn og jafnaðarmenn að nokkru taki ekki þátt í atkv'æðagreiðslu um þær. —Páll. í. R. Islandsmeistari í hand- knattleik karla HANDKNATTLEIKSMEISTARAMÓTI ÍSLANDS lauk í gærkvöldi. Úrslit urðu þau, að í. R. varð handknattleiks- meistari íslands í karlaflokki. Vann fjelagið Hauka í úrslita- ieiknum með 20:19, eftir framlengdan leik. — í kvenflokki urðu Haukar aftur á móti íslandsmeistarar, eins og áður hefir verið sagt frá. Úrslit í öðrum flokkum urðu sem hjer segir: Víkingur vann FH í úrslita leiknum í II. flokki karla með 11:8 og Ármann vann FH í III. fl. karla í úrslitaleiknum með 7:3. í I. fl. karla fór fram leik- ur milli ÍR og FH og vann ÍR hann með 9:7. í II. fl. kvenna höfðu Haukar þegar unnið. — Þá fór fram í gærkvöldi síðasti leikurinn í meistaraflokki kvenrm milli KR og Ármanns. Vann KR með 7:3. Að keppni lokinni afhenti Ben. G. Waage, forseti í. S. í. sigurvegurunum verðlaun. 6uð!inna frá Hömr- Skemiilegur fundur í Nordmanslagel FJELAG Norðmanna hjer í bænum — Normandslaget — hjelt skemtifund í Tjarnar- café í fyrrakvöld. Þar flutti Valdimar Björnsson, sjóliðs- foringi, skemtilegt erindt á norku um Norðmenn í Banda ríkjunum og Norðurlanda- búa yfirleitt. Ennfremur sýndi hann kvikmynd frá Little Norway í Kanada. Var crindi hans bæði fróðlegt og skemtilegt og var gerður að því góður rómur. Ungfrú Húsavík, fimtudag. Frá frjettaritara vorum. í NÓTT andaðist áð Krist- neshæli Guðfinna Jónsdóttir, skáldkona frá Hömrum, eftir langvinn og þung veikindi. Pólverjar vilja ekki fara heim LONDON: — Breskir fregn- ritarar, sem eru með pólska hernum á Ítalíu, hafa símað heim, eftir áskorun bresku stjórnarinnar til pólsku her- mannanna þar um að fara heim. Frjettaritararnir segja, að yfirieitt hafi ekki nema 10% af hermönnunum verið ákveðn ir í því að fara heim, áður en orðsendingin kom, og telja frjettaritararn r að orðsending- ar Breta muri litlu eða engu breyta og muni fæstir af her- mönnunum fást til að fara heim. Frjetaritararnir taka fram, að Anders hershöfðingi hafi gert allt sem hann gat til þes að dreifa ávarpsskjölum bresku stjórnarinnar út meðal hersins. Rannveig sagði frá Andersen-Rysst framkomu nasista og quislinga í Noregi á her-^ námsárunum og vakti erindi hennar mikla athygli. • Þá var dansað o^ að lokum söng Lárus Ingólfsson nokkr ar gamanvísur. Var skemti- iundur þessi hinn ánægjuleg 3StÍ. Hý þingmál Herstöðvarmálið. HERMANN Jónasson flyt- ur svohlj. þál.till. í Sþ.: „Alþingi ályktar að leggja fyrir ríkisstjórnina að gefa nú þegar nákvæma skýrslu á opnum þingfundi um hvað líð ur hinu svonefnda herstöðva máli. Skal ríkisstjórnin jafn- framt leggja fyrir Alþingi öll simskeyti og brjef, sem farið hafa milli hennar og fulltrúa erlendra ríkja um mál þetta, og einnig þau símskeyti og brjef um sama mál, sem far- ið hafa milli hennar og full- trúa íslands erlendis11. Slofnlán úivegsins - Ausiurvegur Stofnlán útvegsins. FRUMVARPIÐ um stofn- lán útvegsins var til um- ræðu í Nd. tvo síðustu daga. Jóhann Þ. Jósefsson frmsm. meirihluta sjávarútvegsnefnd r-.r fylgdi breytingartillögum nefndarinnar úr hlaði. Rakti hann forsögu þessa máls og skýrði frá því, að hinn mikli aráttur á afgreiðslu frum- v arpsins hefði stafað af ágreirt ingi milli Nýbyggingarráðs og Landsbankans um stofnl. sjóðinn. Kröfurnar um stofn- m stofnlánadeildar við Lands bankann væru eðlilegar og rjettmætar frá mörgum sjón- armiðum, og væri bankinn vel fær um að fara með þessi mál. Breytingartillögurnar hagga í engu höfuðtilgangi frum- varpsins, eins og það var í upphafi, enda hefir meirihl. nefndarinnar metið svo mik- :Is tilgang og efni þessa máls, að hann hefir fallist á þær, svo að trygt væri að ákvæðí frumvarpsins fáist lögfest á þessu þingi. Ef frv. næði ekkii fram að ganga hlytist hreint og beint öngþveiti fyrir þá menn, sem lagt hafa út í kostn aðarsöm fyrirtæki nú á síð- ustu mánuðum. — Aldrei hef ir verið stigið stærra spor hvað snertir lánveitingar til sjávarútvegsins, enda aldrei hafist handa af slíkum dugn- aði og áræði í öflun nýrra íramleiðslutækja handa þjóð inni og nú. — Hann vænti þess, að við afgreiðslu þessa máls líti menn fyrst og fremst á, að aðalmarkmiðið náist, frekar en eitthyað ann í ð, sem manni væri geðþekk- ara að nái fram að ganga. Lúðvík Jósefsson talaðl næstur, og gerði grein fyrir afstöðu sinni. Mælti hann gegn því, að Landsbankinn hefði stofnlánasjóðinn undir l.öndum og var mjög tortrygg inn á framkvæmd málsins undir hans umsjá. Umræðunni var frestað. I Austurvegur. Frumvarpið um austurveg er nú komið til Nd. Samgöngu málaráðherra beindi þeim at- hugasemdum til samgöngu- málanefndar, sem fær þetta irál til athugunar, hvort ekki sje unt að afla fjárins á annan hátt, en með lántöku og hvort tímatakmarkið væri ekki of þröngt (6 ár). Einnig taldi ráðherra athugandi hvort ekki bæri fyrst að ljúka við Krísuvíkurveginn, sem hefir nú verið í byggingu í 10 ár. Til hans vantaði aðeins 2Vz milj. kr. upphæð, svo að hægt yrði að ljúka honum. Málinu var vísað til sam- göngumálanefndar. Eldsvoði í Cardiff. LONDON:# Methyr House, ein af stærstu skrifstofubygg- ingum við höfnina í breskq borginni Cardiff, gjöreyðilagð- ist nýlega í eldi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.