Morgunblaðið - 03.05.1946, Side 9

Morgunblaðið - 03.05.1946, Side 9
Föstudagur 3. maí 1946 MORGUNBLAÐIÐ r SAMNINGSROF RÚSSA A PERSUM MIKILL fjöldi manna hefir ekki minstu þekkingu á ýmsum frægum milliríkjamálum for- tíðarinnar, sem eru nú a'ð koma til sögunnar aftur í ógnandi myndum. Þegar venjulegum mönnum er sagt að örlög hinna samein- uðu þjóða geti hvenær sem er verið í veði vegna Persíudeil- unnar, þá dettur fiestum í hug, að það geti varla vei’ið svo slæmt. Sögur eru aldrei eins áhrifa- miklar og þegar einhver leynd- ardómur liggur að baki þeirra. Við skulum nú athuga, hvað iggur að baki Persíumálunum. Deilur þær, sem nú eru uppi lrafa risið vegna hinna mjög svo óvæntu og dæmalausu atburða, sem gerðust í heimsstyrjöldinni síðari. En dýpstu rætur þeirra eru þó komnar frá utanríkis- málastefnu þeirri, sem Sovjet- ríkin tóku í arf frá keisara- stjórninni rússnesku. Það er best að athuga þann arf dálít- ið nánar. Stalin er ákveðinn í því að fá allt fram sem hann vill í Persíu nú eða síðar. Hann hefir verið beðinn af Bandaríkja- mönnum og Bretum að gefa skýringar á framferði Rússa gagnvart Persíu. En Stalin hef- ir þagað, sem er honum líka ólíkt eðlilegra en að bregða við og svara strax. Annars vitum við sjálfsagt mest af því, sem við þurfum að vita. Og aðalatriðið verður ekki hvað við segjum um málin, heldur hvað við gerum ❖ið þau. Stendur á gömlum merg. Þjóðsagan um herför Alex- anders mikla frá Balkanskaga um Persíu til Indlands hefir aldrei gleymst þarna austur- frá. Það var draumur Napoli- ons að endurtaka þessa ferð. Þenna draum dreymdi rúss- nesku keisarana líka allan tím- ann frá því snemma á 19. öld og fram á hina 20. Árið 1914, þegar fyrri heims- styrjöldin var að skella á, voru Rússar að auka áhrif sín í Norður-Persíu og mátti svo kalla að þeir rjeðu þar lögum og lofum og eins yfir stjórn- inni í Teheran. Vegna þess að heldur var þá kalt milli Breta og Rússa, gátu Bretar ekkert aðhafst í Persíu. nema allra syðst. Enda var það bandalag- ið gegn Þýskalandi, sem Bretar lögðu mesta áhersluna á að ná við Rússa, og þurftu að lofa ákaflegum fríðindum í Asíu í staðinn. Vorði 1915, þegar við Bre(ar vorum að leggja út í árásina á Gallipoli, sem fór svo hörmu- lega sem sagan sýnir, og átti að gera hana til þess að geta brotist til Svartahafsins og tek- ið höndum saman við Rússa. En það sem Rússar kröfðust af bandamönnum sínum var alveg dæmalaust. Gamall samningur. Leynisamnhigur var undir- ritaður 18. mars 1915. Þar var svo ákveðið, að ef keisarastjórn in rússneska yrði hluttaki í sigri vesturveldanna yfir Þjóð- verjum og bandamönnum þeirra, þá skyldu þeir meðal annars fá Konstantinopel og Þá hefir lengi langað í landið og olíuna þar Eftir L J. Garvin umsjón með sundunurn milli Svartahafs og Miðjarðarhatfs, einnig skyldu Rússar fá svæði það í Kákasus, sem Tyrkir höfðu landsmæravíggirðinðar sínar a, og frjálsar hendur í Norður-Persíu. Takið' eftir þessu síðasta at- riði. Það er uppistaðan í Persíu deilu þeirri sem nú er uppi milli Sovjetríkianna og Banda- lags hinna sameinuðu þjóða. Fyrr eða síðar kemur spurning- in um Tyrklaud einnig á dag- skrá og verðut enn vandasam- ari. Þvi Tyrkir eru frábrugðn- ir Persum að því leyti, að þeir eru reiðubúnir að berjast ef þörf krefur, og það til hinsta manns. Sannleikurinn er sá, að í utan ríkismálum er Sovjetstjórnin arftaki keisarastjórnarinnar. •Leynisamningurinn, sem gerð- ur var 1915, varð ekki fram- kvæmdur eftir fyrra stríð sök- um útreiðar Rús?a í því, og koma nú sömu málin í ljós aft- ur að síðari heimsstyrjóldinni afstaðinni. Og 'víst er um það, að þessum málum verður fylgt eftir af Rússa hendi með þrá- kelkni og harðfylgi. Uppruni deilunnar. Nú nálgumst vjer stöðugt upp runa núverandi deiiumála. Hitler rjeðist á Rússa. Banda- menn voru neyddir til þess að gera frekari varúðarráðstafan- ir bæði í Asíu og Evrópu. Hinn duglegi keisari Persa, Riza Shah Palevi \ arð að fara frá völdum, vegna þess að hann var Þjóðverjavinur. Var honum því steypt af stóli og rekinn úr landi. Bretar og Rússar komu í einu inn í Persíu með her’ sína. Hinir fyrrnefndu úr suðri, hin- ir síðarnefndu úr norðri. Eik þeir gáfu loforð á loíorð ofan, og Bandaríkjamenn staðfestu þessi lofcffð síðar. Hernáriasrík- in sögðust ekki hafa í hyggju að hafa nema lítinn her í land- inu. Þau loforð að skipta sjer ekki hið minnsta af innanríkis- málum Persa. Persar voru ekki beðnir að gerast þátttakendur í styrjöldinni. • Eina takmark Bandamanna með þessu, var það að skapa með hjálp amerískrar tækni aðflutningaleið yfir landið frá Persaflóa og til Kákasus og Kaspíahafsins. í janúar 1942 var þrívelda- sáttmálinn milli London, Moskva og Teheran undirritað- ur. Allur herafli bandamanna skyldi kominn úr landinu áður en sex mánuðir væru liðnir frá því að vopnaviðskipti hættu. Og ekki nóg með það. Bretar og Rússar lofuðu að stuðla að og vernda fullveldi og frelsi og yfirráðarjett Persa yfir landi sínu.. Nei, loforðin voru jafnvel meiri en allt þetta. í árslok 1943, gáfu þeir Roosevelt, Churc hill og Stalin út yfirlýsingu þess efnis, að eftir stríð skyldi sjálfstæði, öryggi og frelsi Persa verða verndað samkvæmt j Atlantshafsyfirlýsingunni. 1 Hátíðlegar yfirlýsingar. | Þegar maður athugar þessar hátíðlegu yfirlýsingar á maður harla bágt með að skija, hvernig I Rússar ætla að útskýra það, að þeir hafa svikið þær ná- kvæmlega allar á minna en ári frá þeim tíma, þegar Roosevelt setti nafn sitt undir skjalið við hliðina á nafni Stalins. Rússar munu aldrei geta met ið hversu mikið lið þeim varð að hergögnum þeim og öðru, sem sent var yfir Persíu til þeirra. Bráðlega fór stríðsgæf- an að brösa við bandamönn- um og eftir að innrásin hófst á meginland Evrópu varð auð- sjeð að Þjóðverjar höfðu tapað styrjöldinni. En þegar hjer var komið sögu hafa Rússar verið að brugga í leyni hina óheyrilegu stefnu, sem þeir ætluðu að hafa, er friður væri á kominn. Eitt af fyrstu táknum henn- ar kom í Ijós í Persíu. Allt í einu kom upp mikið olíuvanda- mál í Teheran, og smámsaman komu á eftir bví aðrir þeir at- búrðir, sem- orðið hafa, þess valdandi, að Öryggisráðið hef- ir fengið málin til meðferðar, og sem varpa skugga á friðar- og samvinnuanda þjóðanna. í september 1944, kröfðust Rússar víðtækra olíurjettinda um þvínær alla Norður-Persíu. I marga mánuði voru stórkost- legar stjórnmálaerjur í land- inu. Og enn er þeim langt frá því lokið. Persneska stjórnin hafði á- kveðið fyrirfram að veita eng- um fríðindi nje ívilnanir með- an stríðinu hjeldi áfram og er- lendir herir væru í landinu. Stjórnum Breta og Bandaríkja- manna fannst þetta alveg rjett og í anda gerðra samninga. Settu upp flokk. Vegna þessa fóru Rússar að í Fersíu, eins og þeir höfðu gert í mörgum öðrum löndum, þeir efldu flokk gegn stjórninni í Persíu, hatraman vinstri flokk, Iveir hðrmonikusnillingar halda hljómleika MEÐ Drottningunni komu í gærmorgun tveir harmoniku .snillingar frá Noregi, og ætla þeir að halda hljómleika hjer. Eru það þeir Lýður Sig tryggsson, sem er Norður- landameistari í harmoniku-1 leik, og Norðmaðurinn Hart-1 vig Kristoffersen, kennari Lýðs. Fyrstu hljómleikar þeirra-fjelaga verða í Gamla Bíó n. k. laugardagskvöld,. kl. 11,30. Lýður Sigtryggsson fór ut- an fyrir átta árum og hefii dvalið lengst af í Noregi. Þar var hann öll stríðsárin. Það var í Stokkhólmi í marsmán- uði s. L, sem Lýður vann liafnbótina „Harmonikumeist ari Norðurlanda 1946“. Dæmdu áheyrendur og hlaut I.ýður 948 atkvæði, en sá sem r.æstur honum gekk, finskur maður, hlaut 408. Hartvig Kristoffersen er mjög kunnur harmonikuleik ari, og hefir haldið fjölmarga ldjómleika bæði heima í Nor egi og erlendis. Hann er kenn ari Lýðs, sem var hjá honum styrjaldarárin, og stundaði nám sitt. Blöð erlendis hafa hrósað þeim báðum mjög, Lýði og Kristoffersen. Eftir að hafa haldið hljóm- leika hjer í bænum, munu þeir fjelagar fara víða um land og halda hljómleika. Fkki kvaðst Lýður vita hve- nær hann færi utan aftur, er liann ræddi við blaðamenn í gær. Langar h'ann sem fyrst norður til Akureyrar til að sjá foreldra sína og aðra vini, en þaðan er hann ættaður og upp alinn þar. * Tveir íslenskir bygðir í Skotiandi SAMGÖNGUMÁLARÁÐ- HERRA hefir undirskrifað samping, sem Skipaútgerð rík- isins hefir um nokkurn tíma undirbúið við George Brown skipasmíðastöð í Greenock, Skotlandi, um smíði á tveim- ur strandferðabátum. Fyrri báturinn á að vera til- búinn í febrúar næsta ár og sá síðari í apríl. Bátarnir verða í kring um 350 register tonn, 140 fet á lengd, 25 fet á breidd og 11 fet á dýpt með 650 hest- afla diesel-vjeþ Helmingurinn af lestum bátanna er kælirúm. Einnig er nokkuð farþegarúm, en bátarnir eru aðallega ætlað- ir til flutninga á minni hafnir landsins. Bátarnir munu kosta tilbún- ir um 52000 pund hvor. (Samkvæmt frjetta- tilk. frá ríkisstj. sem kallaður er Tudeh-flokk- urinn og vinnur opinberlega í þágu Rússa. Og allan tímann síðan þá, hefir þessi Tudeh- flokkur ráðist með óbótaskömm um að stjórn landsins og einnig að stjórnum Bretlands op Banda rikjanna. Hefir flokkurinn kall að stjórnir þessarra landa aft- urhaldsstjórnir, og ríkin sjálf afturhaldsöfl Við eitt tækifæri fóru rússn- eskir hermenn sem bækistöðu höfðu fyrir utan Teheran, inn í borgina, til þess að hjálpa Tudeh-flokknum við áróður hans. En 1 samningunum milli Breta, Persa og Rússa, er strang lega bannað að blanda sjer í innanríkismál Persíu. Rússar fengu ekki olíurjett- indin, sem þeir hefðu þó sjálf- sagt geta náð, ef þeir hefðu komið sæmilegar fram við samn inga, bæði við Persa og Vest- urveldin. í stað þess að láta sjer þetta að kenningu verða, hertu þeir á hótununum og ógn unum með því að koma fram með mjög óþægilegt landa- og sjálfstæðismál. í Azerbeijan, hinu þýðing- armikla fylki nyrst í landinuT" hefir samherjum Tudeh-flokks- inu verið komið fyrir og þeir skipulagðir af Rússum til þess að hrifsa undir sig völdih í hjeraðinu. Og yfirráð stjórn- arinnar í Teheran er löngu að engu orðin þarna norðurfrá. Það er ekki ólíklegt að Rúss- ar gætu breytt Azerbeijan í Sovjetlýðveldi með einhverj- um aðferðum, sem bandalag hinna sameinuðu þjóða gæti ekkert við gert. Hafa þeir hjer í hyggju að nota aðstöðu sína til þess að ógna Persum til samn inga, hvenær sem þeim finnst tíminn hentugur til slíks. Og Rússar kusu heldur að gerast sekir um brot á samn- ingum, en að fara með heri sína úr öllu Jandinu fyrir 2. mars, eins og vesturveldin gerðu. ,.a Hægt að ganga of langt. Víst er um það að Moskva hefði ekki lagt út í slíkar að- ferðir, ef ráðamönnum þar hefði ekki fundist mikið vera í húfi. Meðal þess, sem mest á- hersla var lögð á, hefir auðvit- að verið olían, og einnig hitt að fá „sjálfstæði“ Azerbeijan viðurkennt. Og hitt, að Rússar fari með lið sitt burtu á næst- unni, er eins óvíst og verið get- ur, og kann þar margt að koma til greina, valda töfum og ó- væntir atburðir geta gerst. Eins og við höfum sjeð hjer, verður brottför Rússa úr Persíu að vera skilyrðislaus, ef ekki á aftur að þverbrjóta þrivelda- samning þann, sem þegar hef- ir verið rofinn áður. Þótt ekki sjeu nein líkindi til þess að styrjöld skelli á, eða neitt þvíumlíkt, er þrátt fyrir það, eru það slíkir atburðir, sem eru frumorsakir styrjalda. Rússar eru að þarflausu og mjög heimskulega að æsa upp gegn sjðr vantraust og andúð flestra þjóða héimsins. En það er enn tími fyrir þá að minn- ast þess, að „raunsæispólitík“ er oft blindasta stjórnmála- stefnan.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.