Morgunblaðið - 05.05.1946, Síða 16

Morgunblaðið - 05.05.1946, Síða 16
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói ÁRIÐ, sem Danir voru að Vaxandi suð-austanáít, rign- ing. Sunnudagur 5. maí 1946 átta sig. — Eftir Ole Kiilerich. .r— Bls. 9. \ Norðfiriingur komn sjei npp S00 hestafln rafstöð NYLEGA hafa veríð undirritaðir samningar um uppsetningu á nýjum dieselrafvjelasamstæðum á Norðfirði og verður raf- stöð Norðfjarðar aukin frá 120 hö. upp í 900 hestölf, en raf- stöðvarhúsið er þannig bygt, að hægt er að stækka stöðina upp í 2500 hö. Verður rafstöðin komin upp fyrir ifaustið. BrésKur verkfræðingor, Mr. Quarrell, frá fyrirtækinj Brit- sh Oil Engines Export Co., hefir dvalið hjer undanfarið til að ganga frá samningum um hina nýju rafstöð Norðfirðinga, en umboðsmenn firmans hjer á landi eru Vjelar og Skip h.f. Rafmagnstæki, rpennistöð fyr ir Norðfjarðarbæ og fleira er frá breska firmanu Brush Electrical Co. Dieselvjelasam- stæðurnar eru frá Mirreles og Blaekstone. Innkaupasamband rafvirkja hjer í Reykjavík hefir tekið að sjer að sjá um línukerfi fyrir bæinn. Á meðan Quarrell verkfræð- ingur dvaldi hjer hjelt hann fyrirlestur um dieselvjelaraf- stöðvav í Verkfræðingafjelagi Islands og leituðu margir til hans um tekniskar upplýsing- ar viðvíkjandi dieselrafstöðv- um. Vestmannaeyjastöðin að verða tilbúin. Eins og áður hefir verið get- ið er Vestmannaevjabær einnig að fá nýja rafstöð fyrir milli- g'öngu Vjelar' og Skip h.f. Eru vjelarnar að v-rða tilbunar til afskipunar í Englandi og munu koma’ með næstu skip- um. Vjelstjóri frá Vestmanna- evjum hefir verið í Englandi til að kynna sjer vjelarnar. „Ingéifur árnarson' fyrsii Reykjavíkur- fogarinn „INGOLFUR ARNARSON" verður nafnið á fyrsta togar- anum, sem Reykjavíkurbær kaupir og sem samkvæmt út- drætti hjá Nýbyggingarráði verður fyrstur þeirra 30 tog- ara, sem ríkið kaupir í Eng- landi, sem kemur til lands- ins. Er togarans von hingað í nóvember að hausti. Eins og áður hefir verið frá skýrt hefir verið úthlutað 8 af nýju togurunum til Reykja vikurbæjar. Sendiherra Rúss- lands á förum SENDIHERRA Sovjetríkjanna, sem hjer hefir verið undanfarin tvö ár, Alexei N, Krassilnikov, er að fara hjeðan alfarjnn. — Hann mun taka við starfi hjá Hinum sameinuðu þjóðum (United Nations Organizaton) og fer hjeðan beint ti) New York ásamt fjölskyldu sinni. (Samkv. frjettatilkynningu frá ríki"stjórninni). iVýtt verslunarstórhýsi fullgert á Siglufirði Siglufirði, föstudag. Frá frjettaritara vorum. VERSLUNARFJELAG Siglufjarðar h.f., opnar í dag verslanir sínar I hinu nýja húsi sinu við Túngötu 3 hjer í Siglufirði. Hús þetta hefir fjelagið látið byggja og hefir bygging þess staðið yfir í eitt ár. Það er bygt úr járnbentri steinsteypu, rammbygt, vandað og smekklegt að öllu. Húsið er 3 hæðir og gólfflöt- ur rúmir 260 fermetrar. Teikn- ingu að húsinu gerðu bygginga- meistararnir Sveinn Ásmunds- son og Gísli Þorsteinsson, sem einnig bygðu húsið. Raflagnir framkvæmdi Jóhann Jóhannes’- son, en Trjesmíðaverkstæði Kristjáns Aðatsteinssonar, Ak- ureyri teiknaði og smíðaði inn- rjettingu sölubúðanna, en nið- ursetningu hennar önnuðust Friðgeir Sigurhjórftsson og Gest ur Magnússon frá sömu vinnu-4 stofu. Á neðstu hæð er sölubúð í fjórum deildum, nýlenriuvöru, húsáhalda, vefnaðarvöru, skó- og fatnaðardeild. Þar er einnig sjerstök deild til þess að ann- ast afgreiðslu til skipa og heim- sendingar, herbergi fyrir starfs fólkið, snyrtiherbergi og ávaxta geymsla. Efri hæðirnar eru fyr- ir vörugeymslur og skrifstofur og flytur rafknúin lyfta vörurn- ar milli hæðarma. Verslunarfjélag Siglufiarðar var stofnað 1932. Stofnendur voru 12 og htutafje aðeins 10 þús. Rr. KAÞÓLSKIR GEFA HVEITI LONDON. -— Rómversk-ka- þólskir menn í Bandaríkjunum hafa ákveðið að gefa 500 smá- lestir af hveiti til íbúa ind- versku borgarinnar Bombay, til þess að aðstoða við afljett- ingu hungursneyðar þar í horg. Afmælisveisla Varoarfjelagsins Fjórir menn sæmdir heiðursmerki fjelagsins. AFMÆLISVEISLA Varðarfjelagsins, er haldin var í Sjálfstæðis- húsinu við Austurvöll í gærkvöldi, var hin ánægjulegasta. Veislustjóri var fyrsti for- maður fjelagsins, Magnús Jóns- son. Allmargar ræður voru flutt- ar meðan á borðhaldi stóð. M. a. flutti Gunnar Thor- oddsen minni íslands, Bjarni Benediktsson minni Reykja- víkur, Jóhann Hafstein minni Sjálfstæðisflokksins og Guð- mundur Benediktsson, bæjar- gjaldkeri, minni Varðarfje- lagsins. Núverandi formaður Varðar, Ragnar Lárusson tilkynti, að stjórn fjelagsins hefði ákveðið að kjósa fjóia heiðursfjelaga Varðarfjelagsins og sæma þá heiðursmerki Var'ðar — gull- krossi. Voru þrír þeirra við- staddir, en sá fjórði, Ólafur Thors, forsætisráðherrr.. fjar- verandi. Hanr. er nú staddur í París. Hann sendi fjelaginu heillaóskaskeyti. Hinir eru Magnús Jónsson alþm., Jakob Möller sendiherra og Bjarni Sigurðsson, hinn alkunni skrif- stofustjóri Varðar. er veiið hef- ‘ir í þjónustu fjelagsins í 17 ár. Ragnar Lárusson afhenti þess- um mönnum heiðursmerkin. En þéir fluttu allir stutt ávörp til veislugesta, og þökkuðu gott og ánægjuleft samstarf við fjelags menn Varðar. Aðrir ræðumenn voi*u þessir: Stefán A. Pálsson, Sigurbjörn Ármann, Sigurður Björnsson frá Veðramóti og Bjarni Snæ- björnsson, er flutti fjelaginu kveðju frá Sjálf?tæðisfjelög- unum í Hafnarfirði. Iraqsfjórn móimælir tiliögum Palesfínu- nefndarinnar London í gærkvöldi. STJÓRNARVÖLDIN í Iraq hafa gefið út yfirlýsingu, þar sem mótmælt er niðurstöðum bresk-amerísku nefndarinnar um Palestínumálin. Segir í þess ari yfirlýsingu stjórnarinnar, að líklegt sje að til blóðsút- hellingar í löndum Araba komi, verði stefna nefndarinnar tekin upp. Þá er það tekið fram, að nefndin sje ólögmæt að áliti stjórnarinnar, og að litið yrði á innflutning 100,000 Gyðinga til Palestinu sem árás á rjett- indi Araba og alþjóðalög. —rReuter. Tengdadóftir Musso- linls drukknar London í gærkvöldi. TILKYNT hefir venð, að Gina Mussolini, ekkja Bruno Mussölini, sonar einræðisherr- ans fyrverandi, hafi verið með- al fimm farþega á breskum mó- torbát, sem sökk í gærkvöldi á Comovatni. Á bátnum voru einnig tveir breskir liðsforingj- ar og tvær stúlkur aðrar-. Að eins annar liðsforingjanna og önnur stúlkan komst lífs af. *—Reuter. 10 þósund krénum stoiið í FYRRINÓTT var fram.ð innbrot í afgreiðslu smjörlík- isgerðanna í Þverholti 21. Var m. a.. brotinn upp peninga- kassi og stolið rúmum 10 þús. kr. að minnsta kosti, en um, upphæðina er ekki vitað al-i veg með vissu. Auk þess sem stolið var þarna, hafði verið rótað í skúff um og kössum. Átfa nýir lögregiu- þjónar LÖGREGLUSTJÓRI hefir lagt til við bæjarráð, að skip- aðir verði eftirtaldir 8 lögreglu þjónar í Reykjavík: Gísli óskar Sesselíusson, Óð. 4. Kristján Jóhannesson, Sólv. 4. Jón Jóhannsson, Hátún 15, Skarphjeðinn Kr. Loftsson, Lind. 26, Ingibergar Sæmunds- son, Ásv. 4. Ásmundur Matt- híasson, Efstas. 6, Þorleifur Pálmi Jónsson, Óð. 14, Leifur Jónsson, Laugav. 46 B. Honlgomery held- ur ræðu London í gærkvöldi. MONTGOMERY hershöfðingi hefir haldið ræðu í tilefni þess, að eitt ár er liðið síðan styrj- öldinni 1 Evrópu lauk. Hers- höfðinginn komst svo að orði, að besta tryggingin fyrir friði væri styrldeikur sameinuðu þjóðanna,.og mintist í þv? sam- bandi á hina ágætu samvinnu herja bandamanna. Montgomery vjek nokkuð að baráttu Breia í styrjöldinni og' hversu þeir hefðu um tíma stað ið einir gegn herafla Þýska- lands, Ítalíu og Japan. Hann varaði menn við að gleyma því, sem gerst hefði styrjaldarárin og orsökum styrjaldarinnar. — Loks kvaðst hann þess fullviss að friðarþrá þjóðanna væri mikil. Lesbókin í dag Hún hefst á frásögn um mannskaðann mikla á Skagaströnd 1887, þegar 24 menn fóru í sjóinn. Þá má nefna tvær einkenni- legar greinar. aðra eftir Lajos Zilakj: „Hvenær dó János Kowács?“ og hinna eftir Karel Capec: „Sunnudagur11. Þá er frá- sögn af sögulegasta hnefa leik, sem háður hefir ver- ið, er þeir Dempsey og Firpo keptu um heims- meistaratitilinn. Þá er af- mæliskvæði til Theódórs Fríðrikssonar rithöfundar, sem nýskeð varð sjötugur. Grein um gleraugun og önnur um Uranium. sem notað er við kjarnorku- framleiðslu. Þá er greina- flokkurinn Ókunn lönd, Barnahjal, ýmsar smá- greinar og Fjaðrafok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.