Morgunblaðið - 07.05.1946, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 7. maí 1946
iORGUNBLAÐID
Nokkrir
Laghentir menn
geta fengið atvinnu, nú þegar.
Fyrirspurnum ekki svarað í síma.
Vjelsmiðjan Jötunn h.i
Skiftafundur
í dánarbúi Indriða Gottsveinssonar, skipstj.,
sem bjó á Óðinsgötu 15 og andaðist 16. apríl
1946, verður haldinn í skrifstofu borgarfógeta
í Arnarhvoli,'þriðjudaginn 28. maí n. k., kl. 2
e. h. og verða.þá teknar ákvarðanir um með-
ferð eigna búsins.
Skiftaráðandinn í Reykjavík, 4. maí 1946.
KR. KKISTJÁNSSON.
uiumiimmiiuiuinmiiuuuimmiuimnaiiiiimuiiiB
Maður
I óskast í verksmiðjun'a. s
Lakk- og
1 málningarverksmiðjan =
HARPA H.F.
IiiuiiiiifiittHiitmiiiiiiuumiiniiiiiiiiinmiiiiiiiiuil
| • |
1 SÖLUBÚÐ — VIÐGERÐIR |
VOGIR
5 Ólafur Gíslason & Co. h.f. 1
| Hverfisg. 49. Sími 1370. p
i(imimiimnunimminnunnniiuiimuimium!i
I Sænskt veggfóður
Nýkomið, sjerstaklega fallegt úrval af
sænsku veggfóðri.
IMálning & Járnvörur |
Laugaveg 25.
Iðnskólabyggingin boðin út
Hjer með er leitað tilboða í að steypa upp og
koma undir þak nýrri Iðnskólabyggingu, er
standa á við Skólavörðutorg.
Þeir, sem vilja sinna þessu, vitji uppdrátta
og lýsingar í skrifstofu Iðnskólans, við Von-
arstræti, milli kl. 5 og 7 síðdegis, eða hjá Þór
Sandholt, Reynimel 31, eftir kl. 6 síðdegis,
næstkomandi miðvikudag, gegn 300,00 skila-
tryggingu.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu skólans,
föstudaginn 17. maí 1946, kl. 6 síðdegis, og
ber að skila þeim þangað fyrir þann tíma.
F. h. Byggingarnefndar Iðnskólans í
Reykjavík.
ÞÓR SANDHOLT.
Nokkrir efnilegir
Lærlingar
geta komist að hjá oss, nú þegar.
Vjelsmiðjan Jötunn h.f.
„Pegson” Grjótmulningsvjelar
= Asbjörnsens ævintýrin. —
p Sígildar bókmentaperlur. |
1 Ógleymanlegar sögur
1 barranna.
liiuiHiiiuuuuiumuHnmmmmimimiiiiimimiil
| Skemtifjelagi
1 Stúlka óskar eftir að |
p kynnast manni, sem
p skemtifjelaga í sumar, á |
= aldrinum 35—40 ára. —
H Tilboð, ásamt mynd, §
p merkt: „Skemtifjelagi — i
B 867“ leggist inn á afgr. I
E blaðsins fyrir 10. maí. —
= Algjörri þagmælsku heitið. =
ImiiiiiiiHiiHiiiuiHuiuiiiiiiiiitiiiiumiimiiiimmif
s s
{Frammistöðu- j
I stúlka I
E =
= E
i óskast. Hátt kaup. Her- i
bergi getur fylgt.
1* |
| Matstofan GULLFOSS. f
I iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiiiiiiiiiiiiim |
Leir- I
Ýmsar stærðir og gerðir, útvegum við frá
Englandi.
Afhendingartími mjög hagkvæmur
Einkaumboð Pegson Ltd., Coalville, England.
ijertelóen (ÍSJ> do. h.j^.
Símar: 1858, 6620. Hafnarhvoli.
5 stærðir.
BAKARAR
Af sjerstökum ástæðum er til sölu 3. plötu
bakarofn og einnig 4. plötu ofn, hvorteggja
fyrir rafmagn. — Einnig gufuketill og 15 1.
hrærivjel, ásamt tilheyrandi bökunar áhöld-
um. — Upplýsingar í síma 1730, kl. 4—5 og
6—7 í dag og kl. 6—7 á morgun.
uj n
ova |
| Barónsstíg 27. Sími 4519. I
íbúð
2 herbergi og eldhús ósk-
ast 14. maí. Þrír fullorðn-
ir. Einhvers konar hús-
hjálp kemur til greina og
einnig lagfæring á hús-
næði. Tilboð merkt: „Hús-
hjálp — 893“ sendist Mbl.
5 daga útsala
írá 7. — 11. maí
Þessa daga seljum við með stórfeldum af-
slætti:
Alla skeima 30% afsl.
Borðlampa, renda og steypta, 25% afsl.
Standlampá, úr eik, 25% afsl.
Aðrar vörur, 10% afsl.
Notið þetta einstaka tækifæri og gerið
góð kaup.
RAFVIRKINN
Skólavörðustíg 22.
Sími 5387.
Dýrfirðingar!
Fundur verður í Dýrfirðingafjelaginu 9. maí,
kl. 8,30 í Breiðfirðingaheimilinu, Skólavörðu-
stíg. — Aðgöngumiðar eftir hádegi miðviku-
dag hjá Sæbjörg, Laugaveg 27.
Stjórnin.
iiiiiiiniimmniiHmmiiniiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiimii
\