Morgunblaðið - 07.05.1946, Blaðsíða 12
12
MOKGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 7. maí 1946
Málningarvörur
H vítu r
fernisolía, þurkefni, terpintína, löguð máln-
ing, margir litir. Lökk, ýmsir litir. Spartl,
þakmálning, glært clluloselakk, þynnir, gólf-
lakk, penslar í miklu úrvali, sandpappír og
hreingerningarduft.
Bíla- og málningarvöruvershin
FRIÐRIK BERTELSEN,
Hafnarhvoli.
Búðarstúlkur óskast
Tvær stúlkur geta fengið atvinnu við
verslunarstörf frá 1. júlí n. k.
Æfing í vefnaðarvörubúð æskileg. Um-
sóknir, ásamt launakröfu, sendist
kaupfjelagsstjóranum.
^JJaupfyelacj JJtyLLiáhólmó
Vegna mikillar annríkis
verður umboðsmaður vor ennþá nokkrar vikur í
Reykjavík.
Vinsamtegast hringið og pantið viðtalstíma.
Hótel Borg, sími 1440 hrb. no. 208.
Kgl Hirð — Húsgagnaverksmiðja
C. B. HANSENS ETABLISSEMENT
K0BENHAVN
Friðrik Amason
hreppstjéri
fimtugur
FRIÐRIK ÁRNASON hrepp-
stjöri og sýslunefndarmaður á
Eskifirði á fimtugsafmæli í dag.
Fæddur að Högnastöðum í
Reyðarfirði 7. maí 1896. Hanh"
er einn af vinsælustu borgur-
um Eskifjarðar. Nýtur traust
meðborgara sinna og er þannig
gerður, að hann getur ekki
cignast neina óvildarmenn. —
Glaðvær svo hverjum hlýtur
að líða vel í návist hans. Bón-
góður með afbrigðum, trygg-
ur hverjum þeim málstað sem
hann berst fyrir, í einu orði
sagt: drengur góður.
Sj álfstaeðisflokknum hefir
hann verið heill og óskiftur,
gegnt fyrir hann fjölda trún-
aðarstarfa, unnað hans málefn-
um og trúað á framtíð þjóðar-
innar undir forustu hans. Með
mönnum með hans skapgerð
er gaman og gott að vinna.
Konu sín, Elínborgu Þorláks-
dóttur misti Friðrik í fyrra.
Þau eignuðust 9 börn sem öll
eru á lífi, myndarlegur og dug-
legur hópur.
Söngmaður er Friðrik og hef-
ir tekið mikinn virkan þátt í
sönglífi Eskifjarðar. Sama.er að
segja um bþrn hans. Þau hafa
erft gáfuna og unnað söng og
glaðværð.
Vinir og kunningjar Friðriks
minnast hans á þessum tíma-
mótum og sameinast í þeirri
ósk, að hann eigi enn lengi
eftir að vinna að gagni Eski-
fjarðar, og þjóðarinnar í heild,
og þeir megi sem lengst fagna
samfylgd hins góða drengs.
Til hamingju á þessum tíma-
mótum.
Sveitungi.
Alúðarþakkir skyldfólki mínu og vinum, sem
heiðruðu mig, með heimsóknum, blómum, gjöfum
og skeytum á 60 ára afmæli mínu, 2. maí s. I.
Guð blessi ykkur öll!
Borghildur Níelsdóttir,
Reykjavíkurveg 9, Hafnarfirði.
Innilegustu þakkir til ykkar allra, sem á einn
eða annan hátt glöddu mig á áttatíu ára afmæli mínu
og gjörðuð mjer daginn ógleymanlegan.
Teitur Sigurðsson,
Framnesveg 15.
Línuveiðarinn MÁLMEY
Óskum eftir leigutilboði í l.v. Málmey, RE 110,
frá 15. mai til áramóta eða yfir síldveiði tím-
ann. Skipið er búið síldardekki og skilrúm-
um — Áskilin rjettur til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum.
Tilboðum sje skilað til Finnboga Kjartans-
sonar, Austurstræti 12, fyrir 10. maí 1946.
'Qx&Qx&$Qx$<$G>$>$x$Gx§>®Q>$>Qx&Q>&$®<§^<$<§><$>œx$^<$®&§x$><$<§&$®<§>Q>Q>Q>œ
Síldveiðiskip til leigu
170 smál. skip, er til leigu á komandi síldar-
vertíð. — Tilboð sendist Mbl., fyrir 15. maí,
merkt: „Síldveiðiskip".
2 hjúkrunarkonur
< >
!! óskast á sjúkrahús Hvíta-Bandsins 1. júní.
;; Umsóknir sendist sem fyrst til sjúkrahúsráðs
!! Hvíta-Bandsins.
I HEILDSÖL&J
Soyja-baunir, brendar.
H.F. EFNAGERÐ REYKJAVÍKUR.
í* & &
Eftir Rdbert Storm
niiimimiiiinnniiiiniiimiiiHimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiimiiiiimiimimimiimniimiiiinB
lW WjLW DORRE 1 '%l
■ff vVMV, VÓU IRRE-C-'ÍSTIBLE,
I GöLCBU- ’rfAIFED* PALETTE
I OF PINK VtLVcT ■
h VOU’RE A SOUND FCR |
3|L 50RE EARE>! J
______________________
PMIL, 60HEY-
jij&t rm &mo
CE VOUi? MU5KV
VOICE GiVEý MB
DUCK. BU/HPý-
ö AiL OVER.
>a ó /
1K.i g í'cátijfcs SyndicLt?, tf.c., Wc:!J rigtitj rescrvcd.
TELL
Aw MOUR LATER
VOUR LIP5 5AV THE
NlCEýT THIN65,,CAN
THEV 6TILL DO THIN66
. --- TO j
GU6AR-F00T, VM JU6T
BEFORE /HAKINQ TRACK6
BE WlTH VOU BEFORE
THE CLOCK 6TR1KE6 -
ME /MORE AND AIORE
— BIJT IN PER60NT
' CAM VOU COME <
-T OVER* J
WILDA- VOU'RE
JU6T A6 LU6H AND
LOVELY A6 EVER!
X-9: Vilda Dorré! —»Mikið var gaman að heyra
til þín núna. — Vilda: — Phil, elskan, bara að
heyra rödd þína gerir mig. alveg máttlausa. —
Vilda: Haltu bara áfram, en betra þætti mjer samt
að þú gætir skroppið til mín. — Phil: Jeg verð
kominn áður en klukkan slær. — Skömmu síðar:
Phil: — Þú ért eins indæl og altaf áður, Vilda. —
Vilda: Þú segir, nú margt fallegt, en hvernig er
það, geturðu ekki kyst mig maður?