Morgunblaðið - 07.05.1946, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 7. maí 1946
MORGUNBLAÐIÐ
15
Fjelagslíí
Námskeið í hand-
knattleik fyrir _
konur, 13 ára og
eldri, verður í kvöld, kl. 8 í
Miðbæj arskólanum.
Stjórn K.R.
tYlfingar!
Þeir, sem hafa
fundi á fimtudögum
og fösudögum
mæti í Miklagarði, miðviku-
dag, kl. 6 e. h.
IV. fl. knattspyrnumenn!
(yngri en 12 ára)
Mætið við Leikfimishúsið í
dag, kl. 1.
Áríðandi!
Nefndin.
Knattspyrnumenn!
Þar til öðru vísi verður ákveð
ið eru æfingar á þriðjudög-
um, fimtudögum og laugar-
dögum, kl. 7.
Knattspyrnunefndin.
Sunknattleiksmót íslands
fer fram í Sundhöll Reykja-
víkur dagana 14.—17. maí. —
Þátttaka tilkynnist til Sund-
ráðs Reykjavíkur.
Sundráðið.
Kaup-Sala
ÞAÐ ER ÓDÝRARA
að lita heima. Litina selur Hjört
ur Hjartarson, Bræðraborgarst.
1. Sími 4256.
RISSBLOKKIR
fyrir skólabörn og skrifstofur.
Blokkin 25 aur.
Bókaútgáfa Guðjóns Ó. GuB-
jónssonar, Hallveigarstíg 6 A.
NOTUÐ HtJSGÖGN
keypt ávalt hæsta verði. — Sótt
heim. — Staðgreiðsla. — Sími
5691. — Fornverslunin Grettis-
götu 45.
DÍVANAR
OTTOMANAP
3 stærðir.
SÖluskálinn,
Klapparstíg 11.
Sími 5605.
Tilkynning
FÍLADELFÍA
Vakningarsamkomurnar
halda áfram í kvöld og næstu
kvöld, kl. 8,30.
Allir velkomnir!
Tapað
Brún
KVENHANDTASKA
tapaðist annað hvort í Reykja
vík eða Hafnarfirði. Vinsam -
legast skilist til lögreglunnar
á öðrum hvorum staðnum,
gegn fundarlaunum.
ciab óli
127. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 11,00.
Síðdegisflæði kl. 23,35.
Næturlæknir er í Lækna-
varðstofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúð-
búðinni Iðunni, sími 1911.
Næturakstur annast Bifreiða
stöðin Hreyfill, sími 1633.
Ljósatími ökutækja er frá
kl. 21,45 til kl. 3,05.
Söfnin. I Safnahúsinu eru
eftirtöld söfn opin almenningi
sem hjer segir. Náttúrugripa-
safn: sunnudaga 1%—3 e. h.
og á þriðjudögum og fimtudög-
um kl. 2—3. Forngripasafnið
opið sömu daga kl. 1—3. Skjala
safnið er_ opin alla virka daga
kl. 2—7 og Landsbókasafnið
alla virka daga kl. 10—10 (það
síðastnefnda er lokað til 8. maí
vegna hreingerninga).
Fimmtugur er í dag Þórodd-
ur Gissurarson, Suðurgötu 21,
Hafnarfirði.
Hjúskapur. Síðastl. laugar-
dag voru gefin saman í hjóna-
band af lögmanni Iðunn Geir-
dal frá Grimsey og Sverrh El-
íasson'bankaritari, Vesturvalla
götu 6, Reykjavík. Heimili
brúðhjónanna er á Sólvalla-
götu 39.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína ungfrú
Kristiana Sturludóttir, Norð-
TqgT
VERÐANDl
Fundur annað kvöld, kl. 8.
1) Inntaka nýliða.
2) Lúðvig Möller: Erindi.
Indriði Indriðas. flytur.
3) Kosning og vígsla em-
bættismanna.
St. ÍÞAKA, nr. 194
Fundur í Templarahöllinni j
kvöld, kl. 8,30. m
Innsetning embættismanna.
Kosnir fulltrúar á Um-
dæmisstúkuþing.
Gert upp happdrættið.
Upplestur o. fl.
Fjelagar mætið vel!
Æ.t.
SKRIFSTOFA
STÓRSTÚKUNNAR
Fríkirkjuveg 11 (Templara-
höllinni)'. Stórtemplar til við-
tals kl. 5—6,30 alla þriðju-
iaca og föstudaga
Vinna
Vanir menn í hreingerningar,
sjmi 5710.
Danskir trjesmiðir.
4 trjesmiðir og húsasmiðir,
óska eftir atvinnu í Reykjavík
eða nágrenni. Fæði og húsnæði
þarf að fylgja. Uppl. um laun,
fæði og húsnæði óskast sent
Niels Möller, Godthaabsvej 1.
Rönne, Danmark.
HREIN GERNIN GAR
Birgir og Bachmann,
sími 3249.
HREIN GERNIN G AR
Magnús Guðmundsson.
Sími 6290.
HREIN GERNIN GAR
Sími 1327. — Jón og Bói.
Uvarpsvlðgerðastofa
Otto B. Arnar, Klapparstíg 16,
sími 2799. Lagfæring á útvarps-
tækjum og loftnetum. Sækjum.
urstíg 5 og Jörgen Sölvason,
Kaplaskjólsveg 9.
Hjónaefni. Nýlega hafa op-
inberað trúlofun sína ungfrú
Svanhildur Þóroddsdóttir frá
Dagsverðareyri, Eyjafirði og
stýrimaður Vilhjálmur Þor-
steinsson, Rauðarárstíg 30,
Reykjavík.
Hjónaefni. Nýlega hafa op-
inberað trúlofun sína ungfrú
Ósk Guðmundsdóttir, Sólvalla-
götu 51 og Guðmundur Jóns-
son, Vífilsgötu 24.
Hjónaefni. Nýlegá hafa op-
inberað trúlofun sína Halldóra
Skúladóttir, Selvogsgötu 11,
Hafnarfirði og Valtýr ísleifs-
son sjómaður, Selvogsgötu 12,
Hafnarfirði.
Hjónaefni. Nýlega hafa op-
inberað trúlofun sína í Vest-
niannaeyjum Björg Úlfarsdótt-
ir frá Vattarnesi og Jónas Jóns-
son bifreiðarstjóri, Hásteinsveg
33, Vestmannaeyjum.
Kór Tónlistarfjelagsins. í
sambandi við frjett um kórinn,
sem birtist í sunnudagsblaðinu
skal þess getið að formaður
kórsins er Ólafur Þorgrímsson
hrm. og það er ekki Tónlistar-
fjelagið, sem gengst fyrir kvöld
skemtuninni í Sjálfstæðishús-
inu heldur kórinn.
Skipafrjettir. Brúarfoss er á
Kópaskeri, Fjallfoss er í Hull.
Lagarfoss er á Akureyri. Sel-
inni Iðunni, sími 1911.
Leith 5/5. Reykjafoss er í
Reykjavík. Buntline Hitch er
í New York, hleður þar í byrj-
un maí. Acron Knot er í Reykja
vík. Salmon Knot er í Reykja-
vík. True Knot fór fráNJalifax
3/5 ti^ Reykjavíkur. Sinnet fór
frá Lissabon 5/5. Empire' Gallop
er í Halifax (kom 2/5). Anne
fór frá Gautaborg 4/5. Lech
kom til Leith 2/5. Lublin er í
Reykjavík. Horsa hleður í
Leith í byrjun maí.
Til Hallgrímskirkju í Saur-
bæ afhent Morgunblaðinu: —
N. N. 10,00, S. G. 40,00, H. L.
10,00, J. H. 10,00, Á. H. 10,00,
gamalt áheit 20,00, V. G. 5,00,
kona 10,00, Gróa 10,00, S. G.
10,00, J. J. 100,00.
Til hjónanna, sem brann hjá:
E. 20,00, Kviða 50,00, Jónsson
50,00, Júlíus 50,00, S. V. 50,00.
ÚTVARP í DAG:
19.25 Lög úr óperettum og tón-
filmum (plötur).
20.30 Tónleikar Tónlistarskól-
ans: Dumkytríóið eftir Dvor-
sjak (Tríó Tónlistarskólans).
21.05 Erindi: Ungverjaland. —
Síðara erindi (Baldur Bjarna
son magister).
21.30 íslenskir nútímahöfund-
ar: Kristmann Guðmunds-
son les úr skáldritum sínum.
22.10 Lög og ljett hjal (Pjet-
ur Pjetursson, Jón Árnason
o. fl.).
Sr. Þorsfeinn Brlem
fær lausn Srá
embætti
SR. ÞORSTEINN BRIEM,
prófastur á Akranesi, hefir
fengið lausn frá embætti sam-
kvæmt eigin beiðni frá næstu
tardögum að teljo. en hann hef-
ir veriö prestur í Garðapresta-
kalli á Akranesi síðan 1921 óg
prófastur í Borgarfjarðarpróf-
astsdæmi síðan 1931.
Sr. Þorsteinn hefir átt við
heilsubrest að búa nolckur ár
og sjerstaklega s 1. ár.
HÚSN/EÐI
Höfum verið beðnir að útvega
íbúð, nú þegar eða fyrir haustið.
Símar: 6620, 1858.
Skrifstofa norska sjóhersins
verður fyrst um sinn í Hermannaskálanum á
horninu á Eiríksgötu og Hringbrautar, með-
an á viðgerð stendur.
The naval office has moved in Nissen-hut of the
read cross Eiríksgata Hringbraut.
Hjer með tilkynnist að móðir mín, tengdamóð- ir og amma, PÁLÍNA MARGRJET JÓNSDÓTTIR, ariUaðist aðfaranótt 6. þ. m., að heimili sínu, Sólvalla- götu .72. Jóhanna Eiríksdóttir, Ragnar Jónasson og hörn.
Jarðarför MARGRJETAR Þ. VILHJÁLMSSON, fer fram þriðjudag 7. þ. m. og hefst frá elliheimilinu Grund, kl. 1 e. h. Jarðað verður frá Frikirkjunni, í gamla garðinum. — Athöfninni verður útvarpað. Aðstandendur.
/ jft- Jarðarför, MAGNÚSAR JÚLÍUSSONAR, sem Ijest í Galvestone, Texas, 27. mars, fer fram frá Fríkirkjunni, kl. 1,30, miðvikudaginn 8. þ. m. Blóm og kransar afbeðin, Júlíus Sveinsson, Sigrún Júlíusdóttir, Þóroddur Jónsson.
Jarðarför GUÐLAUGAR HRÓBJARTSDÓTTUR, frá Kiðjabergi, sem andaðist í Landakotsspítalanum 2. þ. m., fer fram að Stóruborg föstud. 10. maí n. k., kl 2 e. m. Húskveðja verður á Barónsstíg 65 í Reykjavík sama dag, kl. 11 f. m. Bílar fara austur, frá Bifröst, og fást farmiðar daginn áður. / Fyrir hönd vandamanna, Soffía Skúladóttir.
Hjartans þakkir til allra, sem á merkilegan og dásamlegan hátt, heiðruðu minningu míns kæra föð- ur og okkar elskulega vinar, • INGA T. LÁRUSSONAR, tónskálds, við jarðarför hans 3. maí frá Dómkirkjunni. Inga Lára Ingadóttir, Arreboe Clausen, Hallgrímur Helgason.
Inrýlegt þakklæti færum við öllum, er sýndu okkur hluttekningu, við andlát ög jarðarför, SKAFTA ÞORLÁKSSONAR, Anna Jónsdóttir, börn og tengdasynir.