Morgunblaðið - 13.06.1946, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.06.1946, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 13. júní 1946 Valdabrask og athafnir Aí hverju hrynur fylgið Yfirlýsing Þjóðviljans sú, að þýðingarlaust sje að reyna að- felia Hermann Jónasson í Strandasýslu, hefir að vonum vakið mikla athygli. Lykillinn að Hermanni. Engum blandast hugur um, hvað á bak við býr. Ef Komm- únistar reynast lengur ófúsir til að lúta hinni þjóðhollu for ustu Sjálfstæðismanna um stjórn landsins, þá vilja þeir hafa einhvern til að taka upp æfintýralegri stefnu með. Þeir telja, að æfintýrið mundi freista Hermanns, að minnsta kosti ef nægar vegtyllur fylgdu með í kaupunum. Þetta er engin nýjung, því að alþjóð var það fyrir löngu ljóst, hvaða lykill það er, sem geng- ur að Hermanni Jónassyni. — Hítt er merkilegra, að kosning Hermanns í Strandasýslu skuli nú vera orðin svo vafasöm, að Kommúnistar hafa talið sig nauðbeygða til að ganga til liðs við hann í allra augsýn. En það er ekki aðeins neyðar katiið í Þjóðviljanum, sem sýn- ir, að farið er að halla fyrir Hermanni hjá Strandamönnum, heldur sanna hin skelfingar- þtrmgnu skrif Tímans það ekki síður. Hvorrn mundir þú kjósa? Nú er það von, að margur spyrji: . „Getur það verið, að þaul- vanur stjórnmálamaður, eins og Hevmann Jónasson, maður sem lengur hefir verið forsætisráð- herra á íslandi en nokkur ann- ar, sje í hættu fyrir manni, sem i fyrsta skifti býður sig fram til þings og lítt hefir við stjórn- mál íengist?“ Um þetta skal engu spáð hjer. En framkoma Tímans og Þjóð- viljans sýna, að óttinn hefir tek ið sjer bústað í brjóstum þeirra. Það eru Strandamenn sjálf- ir, sem ákveða, hvern frambjóð anda þeir vilja kjósa, og það er engra annara að segja þeim fyr ir verkum í því. — En hvorn mundi venjulegur kjósandi, hvar sem væri á landinu, velja fýrir umboðsmann sinn á Al- þingi: Valdabraskarann, sem gleymt hefir að gera nokkuð fyrir kjör dæmi sitt í 12 ára þingsetu. •— Eða athafnamanninn, sem á allt sitt undir því, að bygðarlagið blómgist og dafni. Of harðir.í dómum um Her- mann. Um þessar mundir heyrist oft, að Framsóknarmenn eru furðu harðir í dómum sínum um Her- mann Jónasson. Þeir segja, að enginn maður megi láta löngun til eigin valda sitja svo'í rúmi fyrir velfarnaði fólksins í heil- um flokki eins og Hermann hef ir gert. Þ&tta er að vísu rjett. — En Framsóknarmenn gleyma því, að Hermanni Jónassyni er flest ung öðrum fremur vorkunn, þó að !..inn hafi vilst á hinni hálu braut valdagirninnar. Hermanr. Jönasson var kös- ihn á þing í fyrsta skifti, Sém hann bauð sig frant og'átti þó. þá í höggi við einn fremsta stjó'rnmálamann þess tíma, ’ af Hermanni? Dagskrá hátíðahalda Menntaskólans ákveðin Tryggva heitinn Þórhallsson. Að vísu var brögðum beitt til að fella Tryggva heitinn. En hvorki hinn skjótfengni sigur nje baráttuaðferðin var holt vegarnesti fyrir framgjarnan stjórnmálamann. Og áður en Hermann Jónas- son í fyrsta skifti steig sem þingmaður inn í sali Alþingis, var hann orðinn forsætisráð- herra. Sú tign fekkst að vísu með því, að þáverandi formað- ur Frgmsóknarflokksins og frumhöfundur hans var leikinn grár en menn kunna að greina um aðra stjórnmálamenn hjer- lenda á þessari öld. En Hinrik IV. taldi, að París væri einnar messu virði, og nokkuð er þá gefandi fyrir æðstu valdastöðu íslands. Enda hjelt Hermann henni í 8 ár eða lengur en nokkur annar Islend- ingur fram á þenna dag. Það getur engan undrað, þó að slík ur frami stigi þeim, sem fyrir DAGSKRÁ hátíðahalda í hverju húsi verða ræðu- Menntaskólans þ. 16. júní n. höld, en stúdentakórinn og k. í tilefni af 100 ára afmæli aðrir söngkraftar munu ult um refilstigu stjórnmálanna hans hefur nú verið endan- ganga milli staðanna. sem hinn fyrrtaldi. |3ega ákveðin. Hátíðahöldin Hagsmunir athafnamannsinsy hefjast kl. 1,30 með athöfn í Ætlast er til að borðhald- atvinurekandans, fara allsstað- (hátíðasal skólans. Þar á eftir,inu fjukl kl* 9’30 °§ munu sið ar saman við hagsmuni fjöld- , verður skrúðganga allra an dansleikir hefjast á sömu ans, almennings, sem hefir lífs stúdenta og annarra gamalla stöðum kl. 10. Ennfremur framfæri af þeirri vinnu, sem nemenda skólans suður í mun skólrnn verða opinn atvinnurekandinn stendur fyrir kirkjugarð. Lagðir verða stúdentum og þar _ hafðar — Velmegun atvinnutækjanna blómsveigar á leiði þeirra veitingar og dans. A dans« verður báðum til góðs. Hrunið rektora skólans, sem þar leikina mega stúdentar koma báðum til ófarnaðar. Á engum hvíla. Skrúðgangan endar við með maka sína og unnustur stað er þetta þó ljósar en þar, Menntaskólann og verður e^a unnusta. sem allt er enn ógert. Hvergi er meiri þörf á afl- miklu átaki öllum til góðs. Það er einmitt á slíkum stöðum sem íbúarnir mest þurfa að halda á nýsköpuninni í stað valda- brasksins. þar flutt ræða og kór syngur. Kl. 6,30 um kvöldið hefst, borðhald í stærstu samkomu Klæðnaðurr verður dökk: föt eða smoking og stuttir kjólar. — Aðgöngumiðar að Útsvarsskárir! kem- ur ú! í dag UTSVARSSKRA Reykja- víkur kemur út í dag. í til- honum verður, til höfuðs. Með, efni af ÞV1 hefir blaoið snúið sanngirni er ekki hægt að,síer tlf Gunnars Viðar, for- ásaka þann, sem fyrir þessUimanns nðurjöfnunarnefndar verður, þó að hann telji sjer|0§ spurt um niðurjöfnun- ,,áskapað“ að skipa hinn æðsta ma. Fómst honum svo orð: valdasess alla æfi sína. Sökin j j>Álögð útsvör eru í ár ca. hvílir lijá þeim, sem undir hann (39,270,000 kr. en voru í fyrra hlóðu og gættu þess ekki, að ea- 32,450,000 kr. Hækkar því verðleikarnir voru ekki sam- heildarupphæðm um 21%. svarandi völdunum. Tekjuhæð og gjaldgeta Reykvíkinga hefir þó verið það mikil síðasta ár, að hægt befir verið að ná þessari upp- hæð án teljandi hækkunar á sjálfum útsvarsstiganum. — ætíð allra manna minst gefið, Lami útsvarstigi og í fyrra sig að úrlausn venjulegra þing- var notaður gagnvart einstak mála, hvort heldur þau varða Lngum, en hjá fjölskyldu- kjördæmi hans, aðra landshluta jmönnum var persónufrádrátt eða sjerstaka málaflokka. Það urinn hækkaður úr 1500 kr. er taflið um völdin í landinu, j upp í 2000 kr. fyrir hvern sem heldur huga hans föngn- íramfærðan. Síðan þurfti að um. jbæta 10% ofaná öll útsvör, til Úr hinum hversdagslegu við þess að ná hinni tilskyldu fangsefnum verða aðrir ,,minni upphæð. húsum bæjarins. Borðhaldiö , , * . .. . . ,. . þessum samkvæmum eru verður emgongu fyxu: stud- rfdir , skrifstofu hátíðar. enta, en vegna mikils íiolda1 r . í, ... r,- • , -c . . „ nefndar í Iþoku. Simi skrif- þeirra reyndist okleift að i , . « ,, istofunnar er 6999. veita fleirum aðgang. Munu stúdentaárgangarnir þá halda hópinn, eins og áður um dag Hátíðanefndin vill skora á alla stúdenta frá skólanum, inn. Verður dregið um, hvarjað heiðra hann með nærveru hver árgangur á að vera ájsinni á þessum degi. Sjerstak borðhaldinu. Upphaflega var^lega vill hún áminna menn gert ráð fyrir því, að útvarp-^að sækja aðgögnumiða á áð- að yrði milli samkomuhús- urnefndum tíma. — Pantaðir aðgöngumiðar utanbæjar-i Hermann vantar peð í valda- taflið. Af þessum ástæðum er það, að Hermann Jónasson hefir yrði anna, en fallið var frá því ráði vegna ýmissa örðug- leika. stúdenta verða til 15. þ. m. þó geymdir íslandsmólið: Akureyringar gerðu jafnelefli við Vífeing 2:2 LEIKURINN fyrra þriðjudagskv. var háður í töluverðu iivassviðri (5—6 vindstig). Leikmönnum gekk því stundum allerfiðlega að hemja knöttinn. Var hann auk þess illa reim- að'ur og loftlítill, svo að hann líktist meira „tuðru“ en knetti. Ber vissulega að átelja mótanefnd fyrir slíkt kæruleysi. menn“ að leysa.Hverjum manni er ætlað sitt verkefni og ofur- mennið á ekki að eyða kröft- unum í annað en það, sem hinu yfirnáttúrlega afli þess er sam- boðið. Skiljanlegt er, að sá, sem til mikilla valda hefir hafist fyrir litla verðleika, hugsi á þennan hátt. En hver er sá ís- lendingur, norður á Ströndum, eða annarsstaðar, sem vill vera peð í tafli annars manns um völdin, jafnvel þó að sá hafi verið lengur forsætisráðherra á Islandi en nokkur annar? Þeir vilja fram, sem aftur úr hafa orðið. Þeir, sem byggja þau hjer- uð, er mest hafa verið afrækt, hugsa að vonum um það, hvern ig bygðarlag þeirra verði rjett við. Hvernig unnin verði upp þau mörgu ár sem það er orðið á eftir flestum öðrum lands- hlutum. , ; Ef þeir hafa hug.á. þessu,. þá er það ekki vaLdabraskarinn, sem ;;þeir, festa traust sitt á, heldur frámkvæmdamaðurinn. Jafnvel þó að hinn síðarnefndi Það má því segja, að gjald- Leikurinn sem heild varj prúðmannlega leikinn. Virð-Jins urðu því 2:2. Tel jeg þetta ist mjer Akureyringarnir > besta leik Akureyringanna á sýna öruggara og heflaðaðra j mótinu enn sem komið er. spil með hverjum leik. Lið Dómari var Sigurjón Jónsson þeirra er jafnsterkt, svo að cndur með meðal- eða iág-1 hverSi ^er tilfinnanlega „veik tekjur, sem eru frá því árið ur Punktur ' °ðru mal geSnir áður og meðalfjölskyldu, beri ckki hærra útsvar en árið áð- ur, og gjaldendur með mikla 1 cmegð, sem eins stendur á fyrir, lækki. — Hinsvegar hækka einstaklingar og fjelög að óbreyttum ástæðum“. Fjeiag ungra Sjálf- siæðismanna sfoín-, að á Eskifirði Eskifirði, mánudag. í FYRRAKVÖLD var hjer stofnað fjelag ungra Sjálfstæð- ismanna. Stofnendur voru 41. I stjórn voru kosnir Gunnar Björgvinsson formaður, Þor- valdur Friðriksson, Eiríkur Þorkelsson, Þorlákur Friðriks- son og Guðmundur Arntójörns- markið, er son. ' Eiríkur. og fórst honum vel. A. LONDON: Belgiska þingið samþykkti nýlega trauátsyf- irlýsingu á stjórn van Ackers hafi ekki látið sjer svo tíðförrmeð 84 atkv. gegn 82. um lið Víkinga, þá vantar sjáanlega nokkra nýja menn liðið, til að það myndi, sterka heild. Sóknarlína þeirra er mjög í molum. Virðist hana skorta þol, skot- fimi og samvinnu. Vörnin er aftur á móti mun öruggari, þótt ekki hafi hún staðið sig jafnvel nú og svo oft áður. Upp kom hlutur „Víkinga“ og kusu þeir að leika undan vindi. Hófu þeir þegar sókn, er þeir hjeldu að mestu út hálfleikinn. Ekki tókst þeim þó að skora fleiri en tvö mörk, annað úr aukaspyrnu, c-n hitt eftir spyrnu til hægri útherja. í síðasta hálfleik tóku svo /< kurevringarnir forystuna. Tókst þeim að skora fyrra 30 mínútur voru liðnar, en það síðara, er 5 mínútur voru eftir af leik- tima. í lok leiksins hófu svo Vík- ingar sókn, sem ekki bar neinn árangur. Úrslit leiks- — Hæða Bevins Framhald af 1. síðn Vill ekki viðskiftabann á Spán Að lokum drap Bevin á Spán armálin, og sagði að það væri skoðun sín, að ekki þýddi neitt að setja viðskiftabann á Spán, og kvað slíkt koma niður á spönskum almenningi, enn ekki á stjórninni. Sagði Bevin, að slíkt gæti hæglega orðið til þess, að Spánverjar fylktu sjer fastar um Franco. Einnig sagði hann að svo yrði að sjá um í viðskiftunum við Spán, að ekki kæmi þar til annarar borgara- styrjaldar, því þá væru aðgerð- irnar verri en engar. Hann vildi að Bretar, Frakkar og Banda- ríkjamenn stæðu fast saman um þessi mál, því þau kæmu þeim meira við en nokkrum öðrum þjóðum. Allar tillögur um að vjta stefnu stjórnarinnar í utanrikis málum voru feldar eða telcnar aftur* ' .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.