Morgunblaðið - 13.06.1946, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.06.1946, Blaðsíða 5
Fimtudagur 13 júní 1946 MORGUNBLAÐIÐ 5 Kaupið kosninga-HA N O B Ó K Sjálfstæðismanna Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem með i i heimsóknum, gjöfum, skeytum og blómum glöddu |> i mig á 80 ára afmœli mínu. Guðríður Einarsdóttir, Laugaveg 55. Persnesk teppi Til sýnis frá kl. 10—12 og 1—5 í vöru- geymslu okkar í húsi Sjóklæðagerðar- innar við Skúlagötu, 3. hæð. Landsmatafjeligið VURfiUH KVÖLDVAKA ^^^^^^^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ Skiftnfundir í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 14. júní kl. 9 e. h. Ræður: Bjarni Benediktsson, borgarstjóri og Jóhann Hafstein, bæjarfulltrúi. EinsÖnguv: Pjetur Jónsson, óperusöngvari. Upplestur: Frú Soffía Guðlaugsdóttir, leikkona. Sjónhverfingar og búktal: Baldur Georgs, töframaður. Gamanvísur: Alfreð Andrjesson, leikari. Kvikmyndaþáttur o. fl. — DANS. Hljómsveit Aage Lorange leikur á milli skemtiatriða. Fjelagsmenn fá ókeypis aðgöngumiða fyrir sig og einn gest. Aðgöngum. sje vitjað í skrifstofu fjelagsins í Sjálfstæðishúsinu. Skemtinefnd Varðar 1 $k$x§>§x§>$x§x$x$k§-$h§x$> ‘♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<§X§x§X$X$X§X§X$X§^^<§X$X§X§X§x§X$h$xOk§X§X§X§x§X$k§.§k$>^ llllllllllllllllllllll iiiimiiniiii verða haldnir miðvikudaginn 19. júní n.k. á skrifstofu embættisins í eftirtöldum dánar- búum: 1) Db. Helga Guðmundssonar kl. 1 e. h. 2) Db. Gunnlaugs Gunnlaugssonar kl. 2 e. h. Væntanleg skiftalok. Skiftaráðandinn í Gullbr.- og Kjósarsýslu og Hafnarfirði. 11. júní 1946 DVÖLl! Niðurjöfnunarskrá flytur einkum stuttar úr- valsskáldsögur í vönduð- um íslenskum þýðingum, skreyttar myndum eftir erlenda og innlenda drátt- listarmenn. Cjii^m. 0. CjuCmiincL ðiovi ►$♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ I Trjesmiðir — Verkamenn Okkur vantar trjesmiði og verkamenn til byggingarvinnu nú þegar. Löng vinna. Byggir H.f. Símar 6568 og 6069. #4 H$x£<$x$x$x$x$x$x$x$k$x$x$xSx$x$x$x$x$x$x8x$k$x$x$x$x$x$x$xSx$x$x$x$x$x$><$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$> i Miðstöðvarkatla fyrir olíu- koks- og kolakyndingu, útvegum við frá Danmörku. Afgreiðslutími 3-4 mánuðir. Byggir H.f. Vesturgötu 41. Símar 6568 og 6069. «i = <> = < i = < i = < i = < > = í síðasta hefti Dvalar birtist m. a. fyrri hluti skáldsögunnar Ljóshærð kona eftir hina víðkunnu amerísku skáldkonu Dor- thy Parker, en síðari hluti sögunnar birtist í næsta hefti, sem kemur út um n. k. mánaðamót. Er þessi saga talin besta og eftir- minnilegasta verk skáld- konunnar. Þá flytur Dvöl þýddar úrvalsgreinar, og má m.a. benda á greinina Vanda- mál ungrar stúlku, sem einnig birtist í síðasta hefti. Sú grein á vissulega erindi til allra ungra stúukna og aðstandenda þeirra. Dvöl er langvandaðasta og skemtilegasta tímaritið, sem þjer eigið völ á. Pantið ritið beint frá af- greiðslunni eða kaupið það hjá næsta bóksala. DVÖL Pósthólf 561. — Sími 2923. Skrá yfir aðalniðurjöfnun útsvara í Reykjavík fyrir árið 1946 liggur frammi almenningi til sýnis í skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 16, frá 13. til 26. júní næstkomandi, að báðum dögum meðtöldum, kl. 9—12 og 13—17 (þó á laugardögum aðeins kl. 9—12). Kærur yfir útsvörum skulu sendar niðurjöfnunarnefnd, þ. e. í brjefakassa Skattstofunnar 1 Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu, áður en liðinn er sá frestur, er niðurjöfnunarskráin liggur frammi, eða fyrir kl. 24 miðvikudaginn 26. júní n.k. Þennan tíma verður formaður niðurjöfnun- arnefndar til viðtals í Skattstofuni virka daga, aðra en laugardaga, kl. 17—19. Borgarstjórinn í Reykjavík, 12. júní 1946 I Bjarni Benediktsson M ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦Íe Best að auglýsa í Morgunblaðinu Timbur frá Svíþjóð Getum útvegað timbur frá Svíþjóð þeim, sem hafa gjaldeyris- og innflutningsleyfi. — Sendum mann út í næstu viku sem getur annast val á timbrinu í samræmi við óskir kaupenda. Talið við okkur sem fyrst. Byggir Hf. Vesturgötu 41. Símar 6568 og 6069. Í$X$X$K$X$K$X$X$X$X$X$X$X$X$K$X$X$K$X$X$X$X$K$K$<$x$X$X$X$K$><$X$X§X$X$X$X$X$K$K$X$X$X$X$K$X$X$X$< ................ l•llll•lll•lllllll>lll•ll•ll•lllll■■llll■■lll■•ll■ Gefið litla syninum og dótturinni hvítan bát (Húfu) fyrir 17. júní

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.