Morgunblaðið - 13.06.1946, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.06.1946, Blaðsíða 7
Fimtudagur 13 júní 1946 MORGUNBLABi'Ð 7 Vegna sumarleyfa og aukinna starfa vantar nokkrar stúlkur til skrifstofustarfa hjá Landssímanum í Reykjavík. Eiginhandar- umsóknir sendist póst- og símamálastjórn- inni fyrir 18. þessa mánaðar. ^3>3>$^<»««*#«4>$nSx£H$>®H$3>&<SxS>«>3H$x$HSH&^4x&&^<&€x&<®x$>§>^&^<®x$ Skrifstofustnrf % Stúlka eða piltur, sem getur unnið sjálfstætt, | óskast við bókfærslu og skrifstofustörf. — Að eins reglusamt fólk kemur til greina. Sjálf- stæð vinna. Framtíðaratvinna. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. þessa mánaðar, | merkt: „Framtíð — ’46“. ►^k$x$x$^>3x$x$k$>3x$>3x$><$><SxSx$x$><$x$x$><?><J><$x$x$x$xSx$x®x$x®x£<3><$><Sx$x$><SxSxSxíx$x$x3>3k£ 3x£<$X»<JX$>^<$x^$x^<ex$xSx$x$>3x^<$>®x$x®>.$^x^xS>3x$^<$>®X$x^x$x$x$xSx$>3x^<$x$>3>®xS>« Miðstöðvarofnar Hráolíukindingarkatla, algjörlega sjálfvirka. — Kolakindingarkatla. — Þvottapotta, 40— 120 lítra. — Skolprör úr potti. Ofangreindar vörur útvega jeg frá Belgíu með stuttum fyrirvara. Kem einnig til með að eiga á lager. Leytið uppl., sem fyrst. H®X$X$X$X$K®XÍX$K«X$>®K$X$x$X»3~$<SX$<<$X^$>®X$<$><$><$-<®X$><$X$K»<®kSX$>$K$K$X$>^<$>^$X$X$X$x$>^ I Laust húsnæði Eignin nr. 11 við Hrísateig er til sölu. Hluti hússins er laus til íbúðar nú þegar. Upplýsingar gefa (ekki í síma) L. Fjeldsted, Th. B. Líndal og Ág. Fjeldsted, málflutningsskrifstofa. jf^étar jf^étti ráóon Hafnarstræti 7. K$h$>®<$x$x$x$x$x$>®k®k®x$x$x$x$k$x$x$h$x$x$x$k$,.íx$x$x$x$x$x$x®x®k$x$x$x$x®k$x$x$x$>3x$x$x$x$xí ^$*S*$hÍxS*MxSx$x£<®k$x$x$x?x®h$><$x$xsx$x$x$x$x$x$x^<$x$x®x$x$x$x$^h$x$x$>®^®>®>3x$x$x! GlæsiEeg eign á stóru, vel ræktuðu erfðafestulandi 1 um- dæmi Reykjavíkur, er til sölu, ef samið er strax, mjög hagkvæm kjör. ffaá te icý naáöiamiÍá töt)t Lækjargötu lOb. tn sími 6530. Lítið býli austarlega í Laugardalnum til sölu. Húsið er 3 herbergi og eldhús. Laust til íbúðar strax. 3ja hektara ræktað land fylgir. Ennfremur stórt og vandað hænsnahús ásamt um 200 hænsnum. Býlið er utan við væntanlegt 1- þróttasvæði. Söluverð -kr. 80,000,00. — Hag- kvæmir greiðsluskilmálar. fJaátelcmaáa ia menna Bajikastræti 7. t^naáaían — Sími 6063. Stúdebaker vörubílar Get útvegað Stúdebaker vörubíla með stutt- um fyrirvara. —- Stúdebaker vörubílar.;eru '| mjög sterkir. — Til sýnis hjer á staðnum. EGILL VILHJÁLMSSON. ÁRNI ÁRNASON, söðla smiður og fiskimatmaour er | sjötugur í dag. Hann ólst upp austur í Gaulver j arbæj arhreppi. Svo kom nýji tíminn og hraðinn og straumurinn bar hann með sjer þangað, sem önnin var mest. Hann hafði í æsku numið söðlasmíði og þótti ávalt af- bragðsmaður í þeirri íþrótt, en áður en varði var hann kominn á sjávarbakkann og farinn að handleika fiskana, sem bárust á land. Marga rígaþorskana er hann búinn að renna augunum yfir í Við- ey og um öll Suðurnes og hjer í Reykjavík, og dæma um gæði þeirra. Þetta hafa svo verið aðal- störf hans um margra ára- tugi: söðlasmíði og fiskimat. og hafa árstíðirnar oftast ráð- ið því við hvort starfið hann stóð. Það segir gamalt máltæki að verkið lofi meistarann. Árni má sannarlega gleðj- ast, þegar hann horfir um öxl nú á sjötugsafmælinu, því að öll verk hans hafa aflað hon- um trausts og virðingar, og fyrir ljúfmannlega fram- komu sína hefir hann eign- ast vinsældir allra góöra manna. Það er áreiðanleg happ hverju þjóðfjelagi að eign- ast trausta menn, sem aldrei bregðast og ekki mega í neinu vamm sitt vita. Þannig er sú mynd, sem er greypt í hugi okkar, sem iengur eða skemur urðum samferða Árna Árnasyni á liðnum árum. Hann hefir nú um skeið legið siúkur á Elliheimihnu Grund. En í dag verður hann staddur á hemili dóttur sinn- ar og tengdasonar á Kirkju- teig 11. Jeg veit að það verður bjart í kringum hann í dag, því að þangað streymir nú hlýr hugur og góðar óskir fjölda gamalla vina. Við þökkum þjer svo marg ir, Árni, fyrir liðna tíð ogj biðjum gúð að blessa þjer æfikvöldið. G. S. Sökum breyfingar á húsnæði voru, verða gleraugu, amtörvinna og aðrar vörur afgreiddar í UTSÖLU Viðtækjaverslunarinnar | Lækjargötu 8. Þetta eru heiðraðir viðskiptavinir beðnir að athuga. Gleraugnasalan Lækjargötu 6b. X$h^®®x$x$x$X$X®®®x$x®<$X$x$x$x^®®x$h$X$x$x$X$X$X$x®®K$x£®K$x$H$X$X$>$x$X$X®>®x$xJx$x$>^ ifoilillinf Nemendasambands Menntaskólans verður haldinn í skólahúsinu föstudaginn 14. júní 1946, kl. 8,30 síðdegis. Fulltrúar stúdentaárganganna, sem hafa verið boðaðir og kjörnir til samstarfs við fjár- söfnunarnefnd eða hátíðanefnd, eru beðnir að mæta á stofnfundinum. Undirbúningsnefndin. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS: Arður til hluthafa Á aðalfundi fjelagsins þ. 1. þ. m. var sam- þykkt að greiða 4% — fjóra af hundraði — í arð til hluthafa fyrir árið 1945. Arðmiðar verða innleystir á aðalskrifstofu fjelagsins í Reykjavík og á afgreiðslum fje- lagsins út um land. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS. & Tilkynning Voru settir inn. LONDON. Járgbrautarferð- | 'ir t 'Brasílíú íer^Ti'Ú^l^ivím^t j-! ur, -esfiftir- .afi' Sstji 1 f-; k-vunt, að hún myncii sk'ppö öllum verkfalláleiSÍQgum járnL. brautarmanna ú’r fangelsum. Framvegis verður afgreiðslu vorri lokað frá kl. 12—1 þar til öðru vísi verður ákveðið. ít -ffitj -{ipr0á(aVi\^Jí/arnan SÖSS gc SÖOS .•usmia AUGLÝSING ER GULLS [yjisb ÍGILDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.