Morgunblaðið - 13.06.1946, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.06.1946, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ FimtUdágur 13 júní 1946 ÞAÐ eru óneitanl.ega .góðar frjettir að fá erlendan mark- að fyrir hrossin okkar íslend- inga, en hvað snertir meðferð á hrossunum, held jeg megi segja, að farið sje úr öskunni í eldinn, þó að jeg sleppi því jversta við útflutning þeirra. Þegar útbúnaður á skipinu bilaði, nefnilega stíurnar, sem hrossin voru í, þeirra milli- gerðir brotnuðu allar í mesta óláta-veðri og sjóróti. Skepn- urnar köstuðust til og frá á 'fjölum skipsins svona í lausu jlofti og brotnuðu meira og minna limir þeirra. Jeg veit, að fólk man eftir því, að hing að til lands var klagað frá Englandi yfir meðferð hest- anna, því að þangað fóru hrossin og voru þar keypt svona útlítandi. Þar áður kom það fyrir að að hjeðan frá Íslandí höfðu verið seldar hryssur, sem höfðu átt folöld að vorinu, eitthvað klúðrast við að gelda þær upp fyrir markaðsdag, en komu samt til skips með full júgrin af mjólk. Það má með sanni segja að svona meðferð á málleysingjunum er misk- unnarlaus. Best væri, eins og nú á stendur, að hrossunum, sem út yrðu flutt, yrði þegar til litlanda kæmi, slátrað handa iólki, sem mest líður af mat- arskorti. Ótömdu hrossin ætti að gera bandvön áður en þau eru send til skips. Það má tkki minna vera, en það yrði gert fyrir þau og væri 'líka þó iiokkur bót. Það eru ósköp að sjá hvað skepnurnar taka út af hræðslu, sæta líka fyrir það miklu verri meðferð. Það er jcfur skiljanlegt, að hross, sem |cru alveg óvön manninum, ^kannske alin upp á útigangi, ,verði kvekkt, þegar þau hevra hávaðann í skipsvjelunum, það grípur þau líka ofsa- |hræðsla, svo að þau verða ó- , viðráðanleg. Jeg er oft búin ;að skrifa um þessi málefni, . álít þarft að gera það, einhver . maður tekur það máske til greina. | Það er ekki erfitt, nema fyrst, að teyma á eftir sjer • tryppi, því að fljótt eru þau eð venjast, þegar þau eru bara teymd. Það er undarlegt hve íátt fólk talar máli dýranna. Mörg fjelög eru stofnuð og fólk kemur saman á fundi, heldur margar ræður og hrós ar mörgum málefnum, en fáa þarf að lofa og vil jeg segja engan fyrir sjerlega mikla um hyggju fyrir dýrunum. Um- hyggja fyrir dýrunum er sjálf sögð, það hefir enginn heim- ild til að fara illa með þau, láta þau ekki einu sinni hafa að eta fyrir vinnu sína hvað þá heldur húsasgjöl og góða meðferð. Ingunn Pálsdóttir, frá Akri. Sumarkjólar AMERICA’S TOUGHEST TRUCK Nokkrir af þessum viðurkendu nýðsterku vöru bílum eru væntanlegir frá Ameríku innan skamms. Þeir, sem hafa fengið leyfi Nýbyggingar- ráðs til kaupa á vörubílum ættu að tala við mig sem fyrst. Bankastræti 7, Nokkrir dagar lausir í neðri hluta Laxár í dölum síðari hluta þessa mánaðar. UMBOÐIN Á ÍSLANDI Tollst j ór askrif stof unni, INGÓLFUR GÍSLASON Kl. I—31/2 Hafnarstr. 9 og heima, Grenimel 35. Sími 5797. Látið skrifstofuna vita um það fólk, sem er farið burt úr bænum. — Opið frá kl. 10—10 daglega. — Símar 6581 og 6911. — Kjósið hjá borgarfógeta í Miðbæjarbarnaskólanum, opið 10—12 f. h. og 2—6 og 8—10 e. h. D-lis!i er listi Sjálfstæðisflokksins Símar: 6581 og 6911. 'ramtei/œm tj.onnn Bæjarstjórn Akraness hefur ákveðið að taka tvö skuldabrjefalán, annað þeirra fyrir raf- veitu Akraness, en hitt fyrir hafnarsjóð Akra- ness. Rafveitulánið er að upphæð IV2 millj. kr. og endurgreiðist á 20 árum, afborgunar- laust fyrstu þrjú árin, en hafnarláið er 2 millj. króna til 15 ára. Vextir af báðum þessum lánum eru 4%, og eru þau bæði trygð með ábyrgð ríkissjóðs. Brjef hafnarsjóðsins fást að eins keypt í sambandi við kaup á brjefum rafveitunnar. Fjárhæðir skuldabrjefa: 5000 kr. og 1000 kr. Allar upplýsingar um lán þessi veitir bæjar- skrifstofan á Akranesi, sem tekur jafnframt á móti áskriftum. Bæjarstjórinn á Akranesi. Ferðaáætlun frá 1. júní 1946: Tvær ferðir daglega. Frá Reykjavík alla daga kl. 10 árd. o gkl. 1 e. h, Frá Sandgerði virka daga kl. 1 e. h. og kl. 5 s.d, Helgadaga kl. 1 e. h. og kl. 6V2 s.d, Frá Keflavík virkadaga kl. 2 e. h. og kl. 6 s.d. Helgadaga kl. 2 e. h. og kl. 7 V2 s.d. (Farþegar, athugið að kaupa farmiða með minnst eins tíma fyrirvara.) Okkur vantar í byggingarvinnu við miðbæinn. Löng vinna. Upplýsingar gefur verkfræðingurinn Sími 5099. frnaftó 2—3 háseta vantar á togarann Skinfaxi, nú þegar. Uppl. í síma 3617 og 9319r, , , fiiiiiHiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiuuinmnuunuiiunniiunin | Álm. Fasteignasalan g ff er miðstöB fasteignakaupa. * 5 Bankastræti 7. Simi 6063.‘J1 niiiiniiiiiuniiununtúnmiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíu SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFJELAGA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.