Morgunblaðið - 13.06.1946, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.06.1946, Blaðsíða 9
Fimtudagur 13. júní 1946 MORGUNBLAÐIÐ 9 - SUNDKEPPNIN Framh. af bls. 1. stensens var afar jöfn. Chri- stensen var heldur á undan eftir fyrstu 25 metrana, en þeir voru nær jafnir eftir 50 m. — Eftir 75 m. var Cristensen helö- ur á undan, en Ari vann svo greinilega. Fyrra íslenska met- ið, sem var 1:01,6 mín átti Ari sjálfur. — Cristensen á danska metið og er það 59,9 sek. Hann vann í vetur landskepnina við Hollendinga. 100 m. bringusund. 1. Sigurður Jónsson (Þ), í, 1:18,7 mín. (ísl. met). 2. Sigurður Jónsson (R), í, 1:18,9 mín. 3. Kaj Petersen, D, 1:19,0. Sigurður Þingeyingur synti ekki í sama riðli og Kaj Peter- sen og Sig. Jónsson (R) og er afrek hans því unnið alveg keppnislaust og er því enn betra ef tekið er tillit til þess. Sig. Jónss. (R) hafði tekið for- ystuna á móti Petersen eftir 50 m. og hjelt henni eftir það, þótt Petersen ynni á hann síð- ustu 25 metrana. Petersen synti flugsund alla vegalengd- ina. Hörður Jóhannesson, sem synti í sama riðli, var nr. 2 eftir 50 m., en hafði ekki úthald á við hina. — Fyrra íslenska metið var 1:19,3 mín. og átti Sigurður KR-ingur það. Hann synti nú einnig undir því. 200 m. bringusund kvenna. 1. Anna Ólafsdóttir 3:21,7 mín. (ísl. met). 2. Áslaug Stefánsdóttir — 3:23,3 mín. 3. Gyða Stefánsdóttir 3:35,7 mín. Anna setti þarna nýtt ís- lenskt met og Áslaug synti einnig undir því gamla, sem var 3:26,4 sek., sett af Þor- björgu Guðjónsdóttur 1940. 100 m. skriðsund drengja. 1. Ragnar M. Gíslason 1:14,5 mín. 2. Rúnar Hjartarson 1:24,4 sek. 3X100 m. boðsund (Þrísund). Þetta var síðasta kepni dags- ins og urðu úrslit þessi: 1. Sveit Dana 3:39,3 min. 2. A-sveit ísl. 3:40,3 mín. ísl. met). 3. B-sveit ísl. 3:51,4 mín. Fyrst er synt 100 m. bak- sund. Mogens Bodal synti fyr- ir Dani en Guðmundur Ingólfs- son fyrir íslendinga. Bodal synti mjög vel og gaf sveit Dana um þriggja metra forskot og trygði hann Dönunum með því sigurinn. Sjerstaklega var athyglisvert, hve skiptingin hjá honum var miklu betri en hjá Ari Guðmundsson Guðmundi. — Annan sprettinn, sem var bringusund, synti Petersen fyrir Dani, en Sigurð- ur Þingeyingur fyrir íslend- inga. Sigurður minkaði bilið milli sveitanna um ca. V2 met- er. Síðasti spretturinn var svo 100 m. skriðsund. Ari sýndi þar enn mjög greinilega, hve góður sundmaður hann er, þar sem hann vann nálægt því IV2 meter af Christensen. — Islend ingarnir settu nýtt íslenskt met í sundinu, sem fyrr segir. Gamla metið, sem var 3:48,4 sek., átti sveit frá Ægi. í þeim sundum, sem keppt var við Danina í, var fyrsta manni veittur lítill silfurbikar til eignar og öllum mönnunum þremur í boðsundssveitinni, sem vann. Afhenti Erlingur Pálsson gripi þessa. Fögnuðu áhorfendur sigurvegurunum mjög og sundmönnunum var að lokum gefið kröftugt íslenskt húrra. Sundkeppnin heldur áfram á morgun og hefst þá kl. 8,30. Keppt verður í 400 m. skrið- sundi karla, 100 m. bringu- sund kvenna, 100 m. baksundi karla, 200 m. bringusundi karla og 100 m. bringusundi drengja. —Þorbjörn. Spánverjar dæmdir ffyrir undirróður London í gærkveidi. í DAG var kveðinn upp dómur í herrjetti í Madrid í málum um 20 manna, sem á- kærðir voru fyrir undirróður gegn ríkisstjórninni. Voru 7 þeirra dæmdir í alt að 12 ára fangelsi. en hinir sýknaðir. Einn játaði sig hafa fengið brjef fra landvarnaráðherra útlagastjórnarinnar spönsku, Sigurður Jónsson, Þing. siaðirnir EITT besta ráðið til úrlausn- ar á húsnæðisvandræðum al- mennings, og verkamanna sjer- staklega, eru lögin um verka- mannabústaði. Þau lög hafa nú verið stórbætt, og eiga þó vænt anlega fj'rir sjer að batna enn, þannig, að íbúðirnar verði sem frjálsust eign. Verkamenn skilja þetta líka vel og meta þá aðstoð, sem þeim er veitt. Byggingafjelög verka- manna um land allt ákveða að stórauka framkvæmdir og þarfnast mikils lánsfjár. En Byggingarsjóður verka- manna hefir ekki nægilegt láns fje öðruvísi en að taka það að láni. Fyrir nokkru var boðið út stórt skuldabrjefalán sjóðs- ins. Og nú er boðið út nýtt lán, ein miljón krónur með 4% vöxtum, sem endurgreiðist á 15 árum. Margir verkamenn eiga nú nokkurt sparifje. Þó það sje ekki mikið hjá hverjum einum, þá verður það veruleg upphæð ef því er beitt að vissu marki. Þeir geta á engan öruggari hátt ávaxtað það en með því að kaupa skuldabrjef Bygginga- sjóðs verkamanna. Brjefin eru með ríkisábyrgð og fyrir þeim standa allar eigur Bvgginga- sjóðsins, þar með 1. veðrjettur í húsunum og bakábyrgð bæj- arsjóðs eða sveitarsjóðs. Vext- irnir eru helmingi hærri en sparisjóðir greiða nú. Og þurfii menn á lánsfje að halda þá verð ur vart betri trygging boðin en slík brjef, enda eru þau alltaf auðseljanleg. Verkamenn og allur almenn- ingur hefir gert of lítið að því að kaupa ríkistryggð skulda- brjef fyrir sparifje sitt. Þeir hafa ofmetið sparisjóðina. Með því að kaupa skuldabi'jef bygg- ingasjóðs verkamanna ráða verkamenn því sjálfir hvernig sparifje þeirra er varið. Þeir vinna þá að því að bæta hag fjelaga sinna, um leið og þeir fryggja sjarifje sitt á öruggan hátt og góða vexti af því. Þeir tryggja sjer sjálfstæði um leið og þeir tryggja sjálfstæði fje- laga sinna. En slík samhjálp er verkamönnum eiginleg hverj um flokki sem þeir fylgja. Það er eðlilegt og sjálfsagt að verkamenn krefjist þess að bera úr býtum hæfilegan hluta af tekjum þjóðarbúsins, og á- kveði kaup sitt þar eftir. En það er þá um leið skylda þeirra að gæta þess að aflafjeð komi! að sem bestum notum fyrir þá sjálfa og fjelaga þeirra. Þeim i ber því alltaf að fylgjast með því, að fjái’magn þjóðfjelagsins ] notist sem best. Nýtt frystihús tekur til starfa á Kirkjusandi Úr pökkunarsalnum. UM MIÐJAN MARSMANUÐ tók til starfa hjer í bænum nýtt frystihús, ,,Hraðfrystihús Kirkjusands h. f.“. Frystihúsbyggingin er end- urbygð úr saltfiskverkunar- húsum sama fjelags, en jafn- framt hefir verið aukið við þau stórri byggingu. Frystihúsið er á allan hátt hið vandaðasta og mun flutn- ingakerfi þess vera það full- komnasta, sem hjer þekkist enn í frystihúsum. Fiskurinn fer af einu flutn- ingsbandi á annað, frá því hann kemur til vinslu, þar til búið er að flokka hann og pakka honum inn. Oll pökkunarborð, pökkunarmót og bakkar eru úr ryðfríu stáli. — Bein og ann- ar úrgangur flytjast sjálfkrafa frá flökunarsal og út úr húsinu á bíla. I fiskmóttökusal. mun vera hægt að taka á móti allt að 100 smál. fiskjar í einu. Flök- unarsalurinn er 105 ferm. og geta unnið þar 20 manns. í vigtar- og pökkunarsal geta unnið um 25 manns. I vinnu- sölum eru blásturshitunartæki, sem hægt er að tempra eftir vild. sjeð um allar teikningar um fyr irkomulag. Bergsteinn Berg- steinsson, freðfiskimatsstjóri hefir leiðbeint um hinn nýtísku útbúnað á flutningskerfi húss- ins, en hann hefir m. a. kynt sjer slíkt fyrirkomulag í full- komnustu frysithúsum í Amer- íku. Breytingar og skipulagningu hússins framkvæmdi húsa- meistari Þórður Jasonarson. — Raflagnir annaðist Rafall h.f., en hitalagnir Óskar Smith. Frystihúsið hefir nú fram- leitt um 500 smál. fiskflaka. Vonandí ekki langt að bíða" I NYUTKOMNU tölublaði af blaði goodtemplara, Ein- ingunni, er komist þannig að crði í grein um sr. Kristinn Stefánsson, stórtemplar, er ný lega hefur tekið prestsvígslu, sem kunnugt er, sem prestur fríkirkiusafnaðarins í Hafnar firði: „Sjera Kristinn Stefánsson er guðfræðingur frá árinu 1928, einn af 13, er þá tóku eru guðfræðipróf við Háskóla ís- Hraðfrystitæki hússins Verkamenn, fjelagar mínir! samtals 10 og eru þau þannig ]anc)s. Eru nú aðeins tveir af Jeg vil eindi’egið skora á ykk- útbúin, að vinna má við þau þejm óvígðir, þeir Sigfús Sig- ur alla, sem eigið eitthvert spari frá báðum hliðum sem er nýj- i'jrhjartarson, alþm. og Þórar ung hjei, og eykur það vinnu- jjnn Þórarinsson, skólastjóri á hraða, þægindi og afköst. Evðum. Verður þess vonandi Við frystingu og kælingu á ekki langt að bíða að þeir geymsluklefum eru notaðar | fá- ag, þeir fari að góðu for_ „Stal“ frystivjelar en þær eru .'dæmi bekkjg bræðra. sinna«. mjög viða 1 notkun á Norður- löndum. fje aflögu, að kaupa skulda brjef Byggingasjóðs verka- manna. Mikil þátttaka íryggir miklar framkvæmdir. Við eig- um að leggja metnað okkar í það að auka þessar bvgginga- framkvæmdir að miklum mun. Láta sjá að við erum ábyrgir þjóðfjelagsþegnar. Eins og auglýst er verða skuldabrjefin seld í Lands- Afköst frystihússins eru 1(4 —IV2 tonn af flökum á klst. Vjelsmiðjan Hjeðinn h.f. hef ur útvegað og smíðað allar vjel bankanum, og þar er tekið við ar og tæki hússins, nema sjálf áskriftum. Brjefin verða að hraðfrystitækin, þau hefir Nýja j nafnverði kr. 500 og 1000 kr. blikksmiðjan lagt til. — Einnig 1 Sveinbjörn Hannesson. hefir Vjelsmiðjan Hjéðinn hf. Myrti lögregluþjón LONDON. Pólskur flótta- maður ,á hei’námssvæði Breta á Þýskalandi var fyrir nokkru dœmdui’ til dauða og hengdur fyrir að hafa myrt breskan herlögregluþjón.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.