Morgunblaðið - 13.06.1946, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.06.1946, Blaðsíða 11
Fimtudagur 13 júní 1946 MORGUNBLAÐIÐ 11 Reykvíkingar athugið! Miðdagskaffi best og ódýrast í Breiðfirðinga- búð, Skólavörðustíg 6B. — Rjómapönnukökur og heimbakað daglega. — Hlýlegir salir. — Lipur afgreiðsla. Breiðfirðingabúð Viðskiptaráðið hefur 5. þ. m. sett reglugerð um Stofnlánadeild sjávarútvegsins viö Landsbanka íslands Stofnlánadeildin veitir lán gegn 1. veðrjetti í fiskiskipum og öðrum veiðiskipum. Enn- fremur fiskverkunarstöðvum, þar með töld- um síldarverkunarstöðvum, hraðfrystihúsum og beitugeymsluhúsum, niðursuðuverksmiðj- um, verksmiðjum til vinnslu úr fiskúrgangi, lifrarbræðslum, skipasmíðastöðvum og drátt- arbrautum, vjelsmiðjum, verbúðum í viðlegu- höfnum og öðrum fyrirtækjum, sem vinna eingöngu eða að langmestu leyti í þágu sjáv- arútvegsins. Reglugerðin setur sem skilyrði fyrir því að stofnlán og bráðabirgðalán verði veitt, að lán- beiðandi leggi fram yfirlýsingu frá Nýbygg- ingarráði um að framkvæmdir þær sem um er að ræða, sjeu liður í heildaráætlun þess um þjóðarbúskap íslendinga. Nýbyggingarráð skorar því hjer með á þá er hafa sótt, eða ætla sjer að sækja um slík lán á þessu ári, og ekki hafa tilkynnt ráðinu fyr- irætlanir sínar, að gera það sem fyrst, og í seinasta lagi fyrir 20. þ. m. Reykjavík, 12. júní, 1946. Nýbyggingarráð Tjarnargötu 4. Sími 1790. Nýju togararnir 60.000 Sextíu þúsund króna lán óskast gegn 1. veð- rjetti í nýju íbúðarhúsi og 1. veðrjetti í arð- bæru iðnfyrirtæki. Þeir sem vilja sinna þessu gjöri svo vel að leggja nöfn sín inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 16. þ. m. merkt „Góð trygging". Til sölu «•> N? | timburhús á eignarlóð 11 km. frá Reykjavík í I | strætisvagnaleið. Stærð 9x5 % m. Tilboð merkt | „Vandað hús“, sendist Mbl. fyrir 15. þ. m. Eftír Aðalstein Pálsson skipstj.' í SJÓMANNAÐAGSBLAÐ- ( INU er grein um nýu 'togarana irog spurt: „Verða nýu skipin 1 okkar úrelt, áður en þeim er hleypt af stokkunum“. Besta svarið við þessu tel jeg umsögn framkvæmdastjóra skipasmíðastöðvarinnar í Selby, þegar við vildum fá endui'bæt- ur á þeim teikningum sem fyr- ir lágu. Honum varð þá að orði: „Teikningarnar sýna þau bestu og fullkomnustu skip, sem við látum okkar eigin menn hafa“. Og þó gerðum við á þeim end- urbætur, sem kostuðu 26 þús. sterlingspund á skip! Ber það vott um að skipin sjeu ,,úrelt“ þegar þau eru svo miklu betri en það besta, sem Englending- ar smíða handa sinni eigin sjó- mannastjett? Nei, þegar þessi nýu skip koma, þá eru þau svo fullkomin veiðiskip um útbúnað og öryggi, að betra þekkist ekki. Um það, að betra hefði verið að kaupa Dieseltogara, er því til að svara, að útgerðai’menn kusu heldur gufukynta togara. Og við,- sem gengum frá skipa- kaupunum, töldum það óráð að flytja öllu ný by ggingarfj enu eða mestum hluta þess í diesel- togara. Rjeð þar tvent mestu um, í fyi'sta lagi það, að ekki er fengin nægileg reynsla fyr- ir slíkum skipum, og í öðru lagi það, að við eigum ekki nægi- Forstöðukona Stúlka, sem getur veitt lagersaumastofu forstöðu, óskast. Tilboð, merkt „Kjólar“, send- ist afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld. /*SÍH$x$>^X$X$x§X§X$K§X§>3x$>^x§X$X^<§K§x§x$k$X$X$X§x§X$x§X^*$X§X$X$x$X$K§X$X^<3x$><§X§X$X$K§X§><$ <ÍX§'^X$X§X§X$X§X$>3x$x$>3>^K§x6<$X§X$x$x§K$K$X^<§X§x$x$x3x^<§X^<^<$K^<§X$K$X§x3x§X$XSX$X$X$K§x$ Stór og vandað einbýlishús við Laugateig, til sölu. Húsið er 4 herb., eld- hús og bað á hæð. 2 kvistherbergi í risi og 4 herbergi í kjallara. flatarmál hússins er 114 m., bílskúr fylgir. Húsið er í smíðum en verð- ur tilbúið eftir mánaðartíma. Uppl. gefur Steinn Jónsson, lögfræðingur, Laugaveg 39. — Sími 4951. jX$X§x§x§xJXji <K> % X®'«*®*®*®^<®<®*®<»^^«><»3><$<®><®<S>^K®»«kS>3>«*Í*Í>3*®><S>3>3><S><®'3"®*M><Sk®><®XM>^^ i AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI Byggingarmeistari sem ráð hefir á efni og vinnuafli til húsbygg- ingar og tryggt hefir sjer lóð á góðum stað, óskar eftir að komast í samband við mann, sem lagt getur fram nokkuð fjármagn til byggingarinnar gegn hlutdeild í söluhagnaði hússins. Tilboð, merkt, „Hagnaður“, sendist Mbl. fyrir 16. júní. I " ^<$X§X^<$x$x$k$X§x$X$x$«^x$>^k$x$x$x$«$x§x$x§K$K§X$x§x§X$><§X§x§x§x$X$x$x§x§X$X§K§X§K$><§><$x^<$x^< ♦J* ****** •** >*« -<J* ♦$► »*♦ *♦♦ ****** <%> ♦t* ♦♦♦ *t* ♦♦♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦♦MÍMÍMÍM5* ♦£♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦£♦ *!♦ A AUGLÝSINGAR lega margá menn, sem kunna með vjelarnar að fara. En í þessum nýu togurum eru líka dieselvjelar og geta menn þar lært meðferð þeirra og því ver- ið viiðbúnir að taka við diesel- togurum, seinna ef svo skyldi fara að þeir yrði taldir heppi- legri. Auk þess eru 2 af þess- um 30 togurum dieseltogarar, og reynslan af útgerð þeirra verður besti prófsteinninn á það. hvor gerðin hentar betur hjer við land. En áður en sú reynsla er fengin yrði það ac> teljast djarft og teflt á tvær hættur að byggja afkomu þjóð- arinnar á rekstri slíkra skipa. Ýmsum fjarstæðum í þessari grein í Sjómannadagsblaðinu læt jeg ósvarað. En „Tíminn“ hefir taiið hana happasending fyrir sig. Og eftir að hafa birt hana bætir hann við: „Skipin verða rándýr og það sem verra er, meira og minna úrelt. Togarakaupin eiga því eins lítið skylt við heilbrigða og raunhæfa nýskipun og nokkuð getur átt“. Það er auðsjeð og auðheyrt að hjer skrifar mað- ur með takmarðaða sjómanns- þekkingu. En vegna fullvrðing- arinnar um að nýu skipin verði „rándýr“, skal jeg benda rit- stjóranum á þessi dæmi: Nýlega hefir farið fram við- gerð á þremur fiskiskipum okk ar. Viðgerð á ,,Þórólfi“ tók 5—6 mánuði og kostaði um -1% milljón kr. Viðgerð á ,,Skutli“ kostaði rúmlega miljón. „Drang ey“ fjekk viðgerð í Danmörku og kostaði hún um miljón. Nú liggur ,Júni‘ í Slippnum hjerna og' ef ritstjórinn vildi ganga þangað vestur eftir, þá getur hann fengið upplýsingar um það hvað viðgerðin muni kosta. Þegar mönnum þykir það borga sig að kosta svo miklu fje til viðgerða á gömlum skip- um, þá er ausætt, að nýu tog- ararnir eru ekki dýrir, hvað þá rándýrir. i Hreinar | Ljereftstuskur I | kaupir £ ísafoldarprentsmiðja ! Austurstræti 8. | MMIMMMIIIIMMIMIMMMIimitlMMIMMIIIMIMIMMMIttl >•♦♦*» : t t t t t ❖ ❖ t V t ♦!♦ sem koma eiga á sunnudögum í Morgunblaðinu í sumarr skulu eflir- teiðis vera komnar fyrir klukkan 7 á föstudögum. t t t t v t I ♦^♦^♦^♦♦:<>«:*^:**:*^:<**^**^*>:**:*<*:**:**:*^**:**:**:**:**j**:**:<i-*:**:**:**:'**jmJm:* *♦»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.