Morgunblaðið - 26.06.1946, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 26. júní 1946
— Ræða Olafs Ihors
Framhald af bls. 6
að vera dæmdur eftir ver'kum
sínum.
Sjálfstæðisflokkurinn telur að
þjóðinni farnist því betur sem
máttur sjálfstæðisstefnunnar er
meiri. Hann vill halda áfram að
vera hið* sameinandi afl í þjóð-
arlífinu. Frá stefnu sinni mun
hann ekki kvika. En hann tjáir
sig jafnan fúsan til að taka upp
baráttuna fyrir öllu því, sem
miðar að þjóðarheill, alveg án
hliðsjónar af því, hvort hann
sjálfur eða einhver annar kem-
ur fyrstur auga á úrræðið.
Með því, og með því einu
móti, gerir stærsti flokkurinn
skyldu sína gagnvart þjóðinni.
Með því að efla Sjálfstæðis-
flokkinn, og með því einu móti,
gerir þjóðin skyldu sína gagn-
vart sjálfri sér.
Orðsending fil full-
trúa Sjátfslæðlsfje-
laganna í Reykjavík
Sjerstök skrifstofa fyrir
fulltrúaráð Sjálfstæðsfje-
laganna er í Sjálfstæðis-
húsinu niðri — í litla saln-
um — gengið inn um að-
al útidyr og sjerinngang-
inn í litla salinn.
Fulltrúar! Hafið sam-
band við þessa skrifstofu.
Stjórn fulltrúaráðsins.
Szigeti leikur í London
LONDON. Fiðlusnillingur-
inn Jósep Szigeti er nýkominn
hingað til borgarinnar og hefir
haldið hljómleika í Albérthöll-
inni. Ljek hann þar konsert
eftir Beethoven. Ekki þótti
leikur hans eins góður og fág-
aður og oft áður.
I
mmm k
Sjálfstæðishúsinu
opnir
i eSngp ©jr £ ÉzwHÍGÉ
Framk væmdar st j óóri.
ALÞINGISKOSNINGARNAR:
Orðsending frá Sjálfstæðisflokknum:
# Farið ekki að heiman án þess að kjósa.
# Gerið aðvart um vini og kunningja, sem verða
fjarstaddir á kjördegi.
# Lánið Sjálfstæðisflokknum bifreiðar á kjör-
degi. (Sími 3315).
# Kosningaskrifstofan í Reykjavík, sem annast
fyrirgreiðslu við utankjörstaðakosninguna er
í Sjálfstæðishúsinu, símar 6911 og 6581.
D-LISTINN
Samskot
- SÍÐA S. U. S.
Til Strandakirkju: Gömul
kona 15 kr., gamalt áheit Þ. E.
12, Þ. S. 5, S. Ó. Á. 50, N. N.
150, S. 10, V. og S. 10, Ó. S.
Önf. 30, Þ. Þ. 20, S. Ó. 25,
Svava 15, H. M. gamalt áheit
30, S. 10, K. B. 50, S. K. 5,
ónefndur 20, N. N. 50, H. B. 20,
K. H. 10, H. H. 50, G. G. 10,
T. E. 30, S. P. 10, ónefnd 25,
Alexander 50, S. G. 10, kona
10, N. N. 10, N. N. 30, J. og V.
200, H. St. 120, N. N. 10, I. Þ.
20, S. Þ. 60, E. G. Claessen 20,
N. N. áheit 700, ónefndur 10,
Guðbjörg 5, B. M. 5, X. Y. 50,
V. H. 50, S. N. 20, N. N. 25, N.
N. gamalt áheit 40, H. og G.
10, Guðrún áheit 20, 2 systur
utan af landi, gamalt áheit 10,
N. N. 50, H. H. 20, S. G. 20,
S. Þ. 100, I. Þ. 20, G. H. 30,
Kristín Gísladóttir afh. af sr.
Bjarna Jónssyni 100, ónefndur
5, G. J. 10, S. 5, S. J. 5, Nói
25, Signý 40, E. Ó. B. 15, K. G.
20, áheit 300, Þ. Ó. 10, X 25,
H. B. 20, Ó. E. 10, S. S. 20,
Rúna 50, Valdi 20, G. G. 100,
Norðlendingur 100, E. J. 10,
Ó. Ó. 100, systur úti á landi
25, G. S. 50, Marta 30, Lang-
jökulsfari 17. júní 1946 20, J.
S. og í. E. 100, F. 50, G. 70,
Guðrún 50, J. H. Vestmanna-
eyjum 20, V. K. 5, Á. M. Vest-
mannaeyjum 100, M. G. 50 kr.
Framh. aí bls. 5.
farið illa, ef þjóðin fengi sanna
vitneskju um hagi almennings
í lýðræðisríkjunum, þá gæti
svo farið að hún missti trúna
á hinu Kommúnistíska skipu-
lagi og gerði tilraun að hrinda
því af sjer. Því jeg dreg ekki
í efg að Rússneska þjóðin
myndi kjósa sjer lýðræðisskipu
lag vestrænna þjóða, ef hún
aðeins fengi að kynnast því
nánar, og ætti þess kost að
koma því í framkvæmd. — í
Rússlandi má enginn gagnrýna
aðgerðir valdhafanna. Ef ein-
hver leyfði sjer slíkt, er hann
talinn landráðamaður og
dæmdur sem slíkur.
Þetta er nú lítið sýnishorn af
því sem íslenskir kommúnistar
vilja kalla yfir þjóð sína, því
Rússland er „Fyrirmyndar rík-
ið“.
Islensk æska hefir komið
auga á þessa hættu, enda mun
hún beita sjer af alefli gegn
henni, með því að fylkja sjer
um Sjálfstæðisflokkinn.
Jeg ætla með vilja að sleppa
Framsókn gömlu. Syndir henn-
ar eru þjóðinni svo vel kunnar,
að óþarft er að eýða dýrmæt-
um tíma og rúmi í að rifja þær
upp. Það mun best sannast 30.
júní næstkomandi, þá mun þjóð
in fella yfir henni þann dóm,
sem hún hefir til unnið.
íslensk æska! Eftir langa og
erfiða baráttu höfum við Is-
lendingar loksins losað okkur
undan erlendum kúgurum. ,En
það er ekki nóg, við verðum
líka að gæta okkar fyrir hinum
inlendu öflum, er stefna að því
að leiða yfir okkur nýtt ófrelsi
og áþján.
Fylkjum okkur um flokk
frelsisins og hins frjálsa fram-
taks, Sjálfstæðisflokkinn, og
kjósum öll
D-listann.
K. H.
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIMIIIIMIIIIIII
i Steypuskóflur |
i sænskar, fyrirliggjandi. |
J. ÞORLÁKSSON
& NORÐMANN
i Baínkastr. 11. Sími 1280. i
E C
UIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllMIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIlj
imiiiiiiii‘iiimiiii:iiiiiiiiiiiiiiiii;miiim immiiiimiimiiiiiiimiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimimiiiiiimiiiiiimiiimmimimiiiimiiiiiiiiiiimimimiimiiii
F.U.S. Heimdallur
Almennur æskulýðsfundur
Heimdallur, fjelag ungra Sjálfstæðismanna, held-
ur .almennan æskulýðsfund um stjórnmál í Sjálf-
stæðishúsinu við Austurvöll n.k. fimtudagskvöld
kl. 9 eftir hád. stu^dvíslega.
, Fluttar verða stuttar ræður og ávörp. — Hljómsveit
hússins leikur frá kl. 8,30 og á milli ræðanna.
Ungir Sjálfstæðismenn!
Kosningabaráttan harðnar með hverjum degi. Lát-
um ekki okkar hlut eftir liggja. Á fundinum geta nýir
f jelagar gengið í Heimdall, og þar verður einnig skráð
nöfn þeirra, sem vilja vinna við kosningarnar. Ger-
um sigur Sjálfstæðisflokksins glæsilegan! Fjölmenn-
um á Heimdallarfundinn n.k. fimtudagskvöld.
I Stjórn Heimdallar |
imiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiimmiiiiiiimimiimiiiiiiiiiiiiiimmmii
• IIIIMIIMMMMIIIMIIIIIIIMMMIIIIIIIMIIIIIM..............MMMMMMM.........MMMMMMMMII »11
X-9
■ lf.llMIIIMIIIIIIMHIIIIIIIIIIIIMIIIIIMIMMIIIIMIIMIMIIMIMMIMIIIIMMMIIMMMMIMIIIIIIIIMIIIIIMIIIIIIIII
Eftir Roberf Sform
'flllMIIIIIHIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIMIIMIIMMIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMIIIIIIIIIIIIIIIIiillMIIIIIMMIIIlrt
4 /M041ENT AOO..
IT 1$ EVA'5, IW'T
IT/ KKUDD?
VOU-VOU
F0UND THI5
4H5TUH
CAWWIO.AN ?
/ V-VE5...A WEE&UUT OFHUH 7 I UNDERE'TAND —
C0NDIT10N 1...V0U WlLD NOT [ EVA'$ 6ECRET l&
TELL /VI155 DAWWAV OF THI5? V IN 5AFE KEEPlNG.'
IT WOULD BE A CWUCL JOKE
. ON PCCUH EVA. _________
H/MM—■ HE HAD A READY
ENOUöH AN5WER.../MAVBE
/VlV HUNCH WA5 WRONö..
Náskeggur: Þetía, þetta, funduð þjer, hr. Coggi- þettt. Hárið datt af henni vegna veikindanna. En skal jeg ekki gera. — Humm fljótur var hann að
gan. — X-9: Já, fyrir andartaki síðan. Eva átti segið ekki ungfrú Doggé frá þessu. — X-9: Það svara. Skyldi grunur minn vera rangur?
i
þetta. Er það ekki? — Náskeggur: Jú, hún átti