Morgunblaðið - 02.07.1946, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.07.1946, Blaðsíða 2
2 ’rT*^V|pB| MORGUNBLiAÐIÐ Þriðjudagur 2. júlí 1946 1 Kosningaúrslitin Lögreglustjóri vill að stofnað verði umferðarráð Bifreiðar skoðaðar fyrirvaralausf LÖGREGLUSTJÓRINN í Reykjavík, Agnar Kofoed Hansen, átti tal við blaðamenn í gær um umferðarmálin hjer í bænum. Kvað hann umferðadagana hafa gefist mjög sæmilega og að almenningur hefði sýnt þar mikinn áhuga. „En umferðadagar er ekki nóg“, sagði hann, „það verður að vera áframhaldandi sókn í þeim málum“. Minti hann í því sambandi á nefndarálit, sem dómsmálaráðu- neytið fór fram á að gert yrði s. 1. ár. Eramhald af 1. síðt 14. Á kjörskrá voru 2584, en greidd atkv. 2329, eða 90,1%. Við síðustu alþingiskosningar (okt. 1942) hlaut Emil (A) 912 atkv., Þorleifur (S) 748, Sigr. Eiríksd. (Só) 202, J. H. (F) 37. Við bæjarstjórnarkosningarn ar í jan. s.l. voru atkvæði flokk anna þannig: Alþfl 1189, Sjálf- stæðisfl. 773, Sós. 278. CIULLBRINGU- OG KJÓSAR- SÝSLA: Þar var kjörinn Ólafur Thors (S) forsætisráðherra með 1549 atkv., Guðm. I. Guðmunds son (A) hlaut 1008 atkv., Sverrir Kristjánsson (Só) 397, _i Þór. Þórarinsson (F) 246 atkv. Auðir seðlar 20, ógildir 11. Á kjörskrá voru 3419, greidd at- kvæði 3231, eða 94,5%. Við síðustu alþingiskosning- ar hlaut Ólafur Thors (S) 1266 atkv., Guðm. í. Guðm. (A) 577, Þór. Þór. (F) 349, Guðjón Ben. (Só) 280 atkv. BORG ARF JARÐ ARSÝSL A: Þar var kjörinn Pjctur Otte- sen (S) með 766 atkv.; Þórir Steinþórsson (F) hlaut 347, Baldvin Þ. Kristjánsson (A) 293, Stefán Ögmundsson (Só) 184 atkv. — Auðir seðlar og ógildir 18. — Á kjörskrá voru 2022 og greiddu atkv. 1581 eða 78.2%. Við síðustu alþingiskosningar voru úrslitin þessi P. Ott (S) 673, Sverrir Gíslason (F) 345, Sig. Ein. (A) 295, Steinþór Guðm. (Só) 98. MÝRARSÝSLA: Þar var kjörinn Bjarni Ásgeirsson (F) með 469 atkvæðum, Pjetur Gunnars- son (S) hlaut 336 atkv., Jó- hann Kúld (Só) 106, Aðalsteinn Halldórsson (A) 26. — Auðir seðlar og ógildir 16. — Á kjör- skrá voru 1105; atkv. greiddu 953, eða 86.3%. Við síðustu alþingiskosningar voru úrslitin þessi: B. Ásg. (F) 487, Friðrik Þórðars. (S) 343, Jóh. Kúld (Só) 104; landlisti Alþfl. 12. DALASÝSLA. Þar var kosinn Þorsteinn Þorsteinsson sýslumaður (S) með 364 atkv.; Jón Guðnason (F) hlaut 301 atkv., Játvarður Jökull (Só) 25, Hálfdán Sveins son (A) 23. — Auðir seðlar og ógildir 14. — Á kjörskrá voru 817, en 727 greiddu atkv., eða 89%. V'ið síðustu alþingiskosningar urðu úrslit þessi: Þorst. Þ. (S) 373, Pálmi Ein. (F) 303, Jóhannes úr Kötlum (Só) 32, Gunnar Stef. (A) 9. ÍSAFJÖRÐUR: Þar var kjörinn Finnur Jóns- son (A) dómsmálaráðherra meS 713 atkvæðum, Kjart- an Jóhannsson (S) hlaut 564 Sig. Thoroddsen (Só) 153, Kristján Jónsson (F) 35. Auð- ir seðlar 15, ógildir 10. Á kjör- skrá voru 1593, greidd atkv. 1490, eða 93.2%. Við síðustu alþingiskosningar 'voru úrslitin þessi: F. J. (A) 623, dr. Bj. Bj. (S) 431, Sig. Thor. (Só) 274, Kr. J. (F) 45. Við bæjarstjórnarkosning- arnar í jan. s.l. voru atkvæði flokkanna þannig: Alþfl. 666, Sjálfst.fl. 535. Scsíalistafl. 251. AUSTUR-HÚNAVATNSS. Þar var kjörinn Jón Pálma- son (S) með 660 atkv.; Gunnar Grtmsson (F) hlaut 450, Pjet- ur Laxdal (Só) 43, Oddur A. Sigurjónsson (A) 38. — Auðir og ógildir seðlar 18. — Á kjör- skrá voru 1302 og greiddu atkv. 1209, eða 92.3%. Við síðustu alþingiskosningar urðu úrslitin þessi: Jón Pálma- son (S) 559, Hannes Pálsson (F) 474, Kl. Þorl. (Só) 50, Friðf. Ólafsson (A) 42. SIGLUFJÖRÐUR: Þar var kjörinn Áki Jakobs- son (Só) atvinnumálaráðherra með 601 atkv., Erlendur Þor- steinsson (A) hlaut 463: Sig- urður Kristiánsson (S) 330, Jón Kjartansson (F) 129 atkv. Auðir seðlar og ógildir 10. Á kjörskrá voru 1744; greidd atkv. 1540, eða 88,3%. Við síðustu alþingiskosning- ar voru, úrslitin þessi: Áki 482 (Só), Sig. Kr. (S) 469, Erl. Þ. (A) 386, Ragnar Guðj. (F) 102. Við bæjarstjórnarkosningarn ar í jan. s.l. voru atkv. flokk- anna þannig: Sósíalistafl'. 495, Alþfl. 473, Sjálfst.fl. 360, Fram- sóknarfl. 142 atkv. AKUREYRI: Þar var kjörinn Sigurður E. Hlíðar yfirdýralæknir (S) með 961 atkv., Þorst. M. Jónsson (F) hlaut 844, Steingr. Aðalsteins- son (Só) 831. Steindór Stein- dórsson (A) 579. Auðir seðlar og ógildir 66. Á kjörskrá voru 3833; greidd atkvæði 3281, eða 85,6%. Við síðustu alþingiskosningar hlaut Sig. E. Hl. (S) 1009, Vilhj. Þór. (F) 875, Stgr. Aðal- sts. (Só) 746, Jón Sig. (A) 181. Við bæjarstjórnarkosningarn- ar í jan. s.l. voru atkvæði flokk anna þannig: Sósíalistafl. 819, Sjálfst.fl. 808, Frams.fl. 774, Alþýðufl. 684 atkv. SEYÐISFJÖRÐUR: Þar var kjörinn Lárus Jó- hannesson hrl. (S) með 200 atkv.; Barði Guðmundsson (A) hlaut 158, Björn Jónsson (Só) 78, landlisti Framsfl. 8. Auðir seðlar 3, ógildir 3 Á kjörskrá voru 511; greidd atkvæði 450, eða 88.1%. Einn frambjóðand- inn, Jónas Guðmundsson dró framboð sitt til baka skömmu fyrir kjördag Við síðustu alþingskosningar urðu úrslitin þessi: L. Jóh. (S) 214, Jóh. F. G. (A) 130, Ásg. Bl. Magn. (Só) 72, Karl Finn- bogason (F) 48. Við bæjarstjórnarkosningarn ar í jan. s.l. voru atkvæðatölur flokkanna: Sjálfstæðisfl. 153, Alþfl. 118, Sósíalistafl. 92, Fram sóknarfl. 74. VESTUR-SKAFTAFELLSS. Þar var kjörinn Gísli Sveins- son sýslumaður (S) með 425 atkv., Hilmar Stefánsson (F) hlaut 280, Runólfur Björnsson (Só) 78, Ólafur Þ Kristjáns- son (A) 26 atkv. — Auðir seðl- ar og ógildir 15. — Á kjörskrá voru 909 og greiddu atkvæði 824, eða 90 6%. Við síðustu alþingiskosningar urðu úrslit þessi- Sveinbjörn Högnason (F) 437 Gísli Sv. (S) 410, Run. Bj. (Só) 38, land- listi Alþfl. 3 atkv VESTMANNAEYJAR. Þar var kjörinn Jóhann Þ. Jósefsson (S) með 796 atkv.; Brynjólfur Bjarnason (Só) hlaut 483, Páll Þorbjarnarson (A) 272, Helgi Benediktsson (F) 194. — Auðir seðlar og ó- gildir 26. Við síðustu alþingiskosningar urðu úslit þessi' J. Þ. J. (S) 708, Þórður Ben. (Só) 520, Gylfi Þ. G. (A) 299, St. Frankl- in 123 atkv. Við bæjarstjórnarkosningarn ar í jan. s. 1. var atkvæðamagn flokkanna þannig: Sjálfstfl. 726, Sósíalistafl. 572, Alþýðufl. 375, Framsóknarfl. 157. RANGÁRVALLASÝSLA: Þar urðu úrslitin þau, að A- listi (A) hlaut 41 atkv., B-listi (F) 780, C-listi (Só) 41, D- listi (S) 772 atkv — Auðir og ógildir seðlar 47. — Á kjörskrá voru 1918 og greidd atkvæði 1681, eða 87.6%. — Kjörnir eru Helgi Jónasson (F) og Ingólfur Jónsson (S). Við síðustu alþingiskosningar hlaut Framsfl. 839 atkv., Sjálf- stfl. 778, Sósíalistafl. 27 og Alþfl. 9. ÁRNESSÝSLA: Þar urðu úrslitin þau, að A- listi (A) hlaut 316 atkv., B-listi (F) 908, C-listi (Só) 248, D- listi (S) 891 og E-listi (óháðir Frams.m.) 357. — Auðir og ó- gildir seðlar 70. — Á kjörskrá voru 3139 og greidd atkv. 2795 eða 89%. Kosningu hlutu Jör- undur Brynjólfsson (F) og Eiríkur Einarsson (S). , Við síðustu alþingiskosning- ar urðu úrslitin þau, að Frams.- fl. hlaut 1285 atkv., Sjálfstfl. 824, Sósíalistafl. 256, Alþýðufl. 153 atkv. Umferðarráð. Lögreglustj. kvaðst myndi leggja það til, að hjer í bæn- um yrði stofnað umferðarráð, sem sætu í allir þeir aðilar, sem hafa með þessi mál að gera. Yrðu í því fulltrúar frá lögreglunni, frá blöðum og útvarpi, frá bæjarverkfræð- ingi vegna gatnagerðar, frá verkfr. vegagerðar ríkísiSnS, frá fjelögum bifreiðastjóra,, frá fræðslumálastjórninni, frá Slysavarnafjelaginu, frá vá- tryggingarfjelögunum, bif- reiðaverkstæðum, olíufjelög um og ef til vill fleiri aðilum. Bað lögreglustjóri um, að ef álitdð væri að fleiri aðilar ættu sæti í ráði þessu, þá yrði hann látinn vúta. « Viðurlög skráð á ökuskírteini. Þá sagði lögreglustjóri, að sú nýbreytni yrði tekin upp, að hafa í ökuskírteinum bif- reiðarstjóra eyður, þar sem skráð yrðu öll viðurlög og refsingar, sem handhafi fær vegna afbrota við akstur. Bifreiðar skoðaðar fyrirvaralaust. Lögreglustóri kvað ófull- nægjandi að skoða bifreiðar aðeins einu sinni á ári, og það að undangengiínni aðvörun. Nú hafa aftur á móti 2 lög- regluþjónar verið þjálfaðir sjerstaklega í Svíþjóð í skoð un bifreiða. Munu þeir taka það að sjer að framkvæma skoðunina fyrirvaralaust. — Ætti þetta að hjálpa til að koma í veg fyrir að bílar í ólöglegu ástandi sjeu notaðir. BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU KáHlugupistil! KÁLFLUGAN er nú byrjuð að verpa. Gætið að eggjunum efst í moldinni inn við stöngla káljurtanna. Eggin eru örsmá, hvít og aflöng, vel sýnileg með berum augum. Þegar eggin sjást þarf að vökva með varn- arlyfjum. 1 gr. af sublinati eða 2 gr. af Ovicide í 1 líter vatns nægir handa 10—15 jurtum. Moldin á að blotna inn að stöngli og rót, en vökvinn má ekki komá á blöðin. Súblinat er mjög eitrað svo varlega þarf að fara með það. Það má ekki vera í málmíláti. 2—3 vökvan- ir á rjettum tíma verja 90—* 100% af kálinu. Spottar eða strigavöndlar á prikum vættir í koltjöru eða Ovicide fæla flug urnar talsvert frá. Má vera 2—3 m. bil milli vöndlanna. Þarf að dýfa þeim í lyfin á 2—3ja vikna fresti. Nýja lyfið D.D.T. hefir ögn verið reynt gegn kál- flugunni erlendis. Er það nú komið í Áburðarverslun ríkis- ins og lyfjabúðir — Gesarol- tegundir. Gesarolduftínu er hrært saman við vatn. Það leys ist þá ekki upp. Er svo vökvað með blöndunni nýhrærðri eins og með sublinati. Styrkleiki 1—■ 2%. Gott er að láta ögn af ostefni saman við blönduna. Gesaralmjöl má einnig nota. Því er dreift þurru kringum jurtirnar. Best þykir lyfið leysfi upp í olíu, en þannig fæst það ekki ennþá. Rjettast er í bráð að nota aðallega gömlu lyfin, en reyna ögn af D.D.T. í til- raunaskyni. D.D.T. er einnig notað gegn skógarmöðkum, blaðlús, gluggaflugum, lús, Thrips, kartöflubjöllu o. fl. skor dýrum. Gegn blaðlúsum þykir nikotínvökvi miklu öruggari. ■ Ingólfur Davíðsson. Arðsútborgun fyrir árdð 1945 fer fram daglega í skrifstofu vorri. Stríðslryggingafjelag íslenskra skiphafna. Garðastræti 2. Sími: 3141. Best að auglýsa í Morgunblaðinu D Ö N S K Hurðahandföng á úti og innihurðir, margar gerðir. Hurðalamir sænskar og danskar. Ludvig Storr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.