Morgunblaðið - 02.07.1946, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.07.1946, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ ' Þriðjudagur 2. júlí 1946 Minning Cuðm. Heigasonar iiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini GUÐMUNDUR var íæddur 1). apríl 1864 að; Oddsqtöðum í jlrútafirð1! og andaðist að Elli- fteimilinu í Reykjavík 22. júní Í946. ' Guðmundur var af myndar- legu bændafólki kominn í báðar ættir. Sjálfur var hann hraust- ur og þrekmikill og greindur vel. Bóklega mennt mun hann litla hafa hlotið í æsku. Var það hvorttveggja, að á hans æskuárum var það ekki eins vakandi fyrir alþýðu manna Ág nú, að veita ungu fólki ment un, ænda munu foreldrar hans ekki hafa verið fjesterk og því erfitt um við að veita börnunum bóklega fræðslu. En í æsku naut Guðmundur þess sem góð bændaheimili hafa jafnan veitt unglingum og síst má vanmeta, en það var sú menning og þroski, sem unga fólkið hlýtur á reglusömum myndarheimil- um við fjölbreytt heimilisstörf. Þetta hefir mörgum verið stað- gott veganesti þegar út í lífið er komið. Á æskuárum Guð- mundar var það títt að menn úr Strandasýslu fóru til sjó- róðra vestur að ísafjarðardjúpi. Hann fylgdi straumnum og fór í verið þegar hann var 18 vetra. Það varð úr að hann ílendist þar vestra og rjeðist til vistar að Laugarbóli til Jóns bónda Halldórssonar. Á því víðkunna og framúrskarandi myndar-" heimili var hann svo nokkur ár. Ávalt mintist Guðm. veru sinnar þar með mikill ánægju og taldi að Laugarbólsheimilið Hafi verið sjer ágætur skóli til menningar og manndáða. Frá Laugarbóli fór Guðm. suður á Mýrar að Staðarhrauni til hinna stórmerku hjóna sr. Jónasar Guðmundssonar og konu hans Elinborgar Kristj- ánsdóttur. Sagðist honum svo frá að þar hefði hann unað hag sínuwi vel á því góðfræga heim- li. Þar kyntist hann Halldóru ljósmóður Loftsdóttur og feldu þau hugi saman og giftust í júní 1888. Á því vor hófu þau búskap á Brúarfossi í Braun- hreppi. Síðan fluttu þau í Snæ- fellsnessýslu og bjuggu þar á ýmsum stöðum, uns þau sett- ust að í Yri-Knarartungu 1 Breiðuvíkurhreppi. Þar voru þau hjón lengst og undu sjer best. Stór bú hafði Guðmundur aldrei, en skepnur hans voru úrvalsskepnur og hafði hann því ágætt gagn af búi sínu, enda stundaði hann það vel og þótti sjerlega góður skepnuhirð ir og dýravinur. Þau hjónin Halldóra og Guð- mundur eignuðust 8 börn, 3 dóu í æsku en 5 komust til fullorð- insára. Helgi bæjarfulltrúi og kaupm. í Hafnarfirði. Hann dó árið 1943.Loftveig, kona Gests Gunnlögssonar bónda í Mel- tungu. Ingibjörg, kona Júlíus- ar Björnssonar raffræðings og kaupm. í Rvík. Þórdís ógift og Guðlaugur bóndi í Skógum í Borgarhreppi. l'Eftir nál. 50 ára sambúð, varð Gum. að sjá á bak konu sinni. Hún andaðist 10. febr. 1938. — Fann hann mjög til einstæðings skapar eftir missi konu sinnar, enúa þrek og kraftar mjög farn ir lað dvína. Kom Guðmundur sjer nú fyrir á Elliheimilinu og dvaldi þar það sem eftir var æfinnar. Þar lifði hann rólegt æfikvöld og naut ástúðar barna og barnabarna, sem ljetu sjer ant um að ljetta honum þunga ellinnar, svo sem framast varð auðið. Vinir og vandamenn geyma minninguna unj Guðmund Helgason í þakklátum huga. •— Hann reyndst ávalt vandaður maður og drengur góður, hvar sem hann fór. V. B. Minning Þóreyjar Haildérsdóífur I DAG er til moldar borin merkiskonan Þórey Halldórs- dóttir. Hún andaðist að heimili sínu, Baldursgötu 34, 23. júní s.l. eftir stutta legu. Vert er að minnast þessarar mætu konu þó að það verði nú aðeins lít- illega gert hjer. Þó vil jeg með þessum örfáu línum votta henni mitt innilegasta hjartans þakk- læti fyrir alla þá ástúð og trygð sem hún hefir alla tíð auðsýnt ættingjum sínum. sem og vin- um og öllum, sem hún þekti. Enda var hún mjög Vinsæl kona. Þessvegna er við fráfall hennar mikill söknuður og sorg af eftirlifandi háöldruðum eig- inmanni, systkinum og vinum. Þórey heit. Halldórsdóttir var mjög trúuð kona, enda tók hún með hinni mestu hugprýði og stillingu á móti dauðanum. Góður Guð varðveiti þig á ei- lífðarbrautinni og láti draum- ana rætast, sem þínar hugsjónir miðuðu ávalt að. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir alt og alt. Guð blessi okkur minnngu þína. A. H. | Góð gleraugu eru fyrir öllu. i Afgreiðum flest gleraugna I recept og gerum við gler- augu. • § Augun þjer hvílið með gleraugum frá TÝLI H. F. i Austurstræti 20. s íMllllllimsllllllllllCltMMIIIllllllKIIIIIMIIItllllllllIlinim i Bíla- og húsgagnavax. | Bíla- og i málningarvöruversluD i Friðrik Bertelsen, Hafnarhvoli. IIIIIIIIIIIIIIMIIIIII.MIIIIMIMIIIIMMIMM.MIMMMMII rilkynning Frá 1. júlí þangað til öðru vísi verður ákveðið, verð i ur leigugjald fyrir vörubíla í innanbæjarakstri sem $ hjer segir: Dagvinna: Kr. 18.86. Með vjelsturtum 21.67. Eftirvinna: Kr. 23.24. Með vjelsturtum 26.05. Nætur- og helgidagav.: Kr. 27.62. M. vjelst. 30.43. \Jöru líiaó töc)in jf^róttur AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI !♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Unglinga vantar til að bera blaðið til kaupenda við Bergst.stræti Baldursgötu Við flytjum blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna. Sími 1600. llakiíi #♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦<$»<$■♦♦♦♦• $<$$&$m>Q^>&$®$<$^<$$>&$<$&$&$<$<$<$<$&$®&$<$&$^$<$^x$<$Q>&$&$&sx$<$<gx$x$<$x$<$x$&$&$<$4x$<$x$<&$4> STÓRSTÚKUÞINGIÐ verður sett í Templarahúsinu föstud. 5. júlí n.k. Templarar safnist saman í Templarahúsinu kl. 1,30. Verður þaðan gengið í Dómkirkjuna og hlýtt á messu hjá séra Jakob Jónsssyni. Að messu lokinni verður þingið sett, kjörbrjef rann- sökuð og Stórstúkustig veitt. Kjörbrjeíum og umsóknum um stig, sje skilað í bókabúð Æskunnar fyrir hádegi á föstudag. UnglingareglujDÍngið verður sett í Templarahúsinu fimmtudaginn 4. júlí kl. 10 f. h. Stórgæslumaður unglingastarfs verður til viðtals í Templarahúsinu m-ðvikudag- inn kl. 6—8 e. m. Reykjavík, 2. júlí 1946. Kristinn Stefánsson, Jóh. Ögm. Oddsson, Hannes J. Magnússon. iHúsnæði fyrir vinnustofurl Stórt og bjart húsnæði fyrir vinnustofur öskast til leigu eða kaups nú þegar eða síðar á árinu. — Tilboð sendist H.í. Leiftur Tryggvagötu 28. — Sími 5379. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.