Morgunblaðið - 02.07.1946, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.07.1946, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 2. júlí 1946 MORGUNtíLAÐIÐ 11 »»♦♦»»»»»♦♦♦»«>»»»<»♦♦»♦» Vinna ATVINNA Unglingsstúlka óskar eftir atvinnu (ekki vist). Tilboð rnerkt „15 ára“ sendist Morg- unblaðinu fyrir föstudags- kvöld. MÁLNING Sjergrein: Hreingerning. „Sá eini rjetti“. Sími 2729. tJvarpsvlðgerðastofa Otto B. Arnar, Klapparstíg 18, sími 2799. Lagfæring á útvarps- tækjum og loftnetum. Sækjum. HREIN GERNIN G AR Birgir og Bachmann, sími 3249. HREIN GERNIN G AR Jón og Bói, sími 1327. Kaup-Sala ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. Litin- elur Hjört ur Hjartarson, Bræðraborgarst. 1. Sími 4256. NOTXJÐ HÓSGÖGN keypt ávalt hæstu verði. — Sðtt heim. — Staðgreiðsla. — Simi 6691. — Fornverslunin Grettis- götu 43. Sími 2729. MÁLVERK OG ÞURRLITA- MYNDIR með samkeppnis- færu verði. Vil komast í sam- band við sölumenn. — Lauge Nielsen, Livjægergade 21, Köbenhavn O, Danmark. I. O. G. 2! VERÐANDl Fundur í kvöld á venjuleg- um tíma. Dagskrá: Inntaka. Upplestur og önnur mál. Fjelagar fjölmennið. Æ. t. toJ——-n' ' -- ÍÞAKA nr. 194. Stuttur fundur í kvöld kl. 8,30 stundvíslega. Kl. 9 verður farið að Jaðri. Staðurinn skoðaður og drukk- ið kaffi. Komið stundvíslega kl. 8,30! STÚKAN EININGIN Stuttur fundur annað kvöld kl. 8, alveg stundvís- lega. Kl. 8,30 verður farið að Jaðri og sest þar að kaffi- drykkju með bróður Jóni Magnússyni í tilefni af sjötíu ára afmæli hans. Þátttakend- ur tilkynni þátttöku sína eigi síðar en kl. 9 í kvöld til Frey- rnóðs Jóhannssonar í síma 4441. Æ. t. TEMPLARAR í RVÍK! Nokkra fulltrúa utan af landi vantar húsnæði um þingtímann. Ef þið getið hjálpað um pláss, þá gjörið svo vel að' tilkynna það til skrifstofu Stórstúkunnar í dag og á morgun. Móttökunef ndin. SKRIFSTOFA STÓRSTÚEUNNAR ,, Fríkirkjuveg 11 (Templara- höllinni). Stórtemplar til við- tals kl. 6—6,30 alla þriðju- íiaga og föstudaga. a 183. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8,50. Síðdegisflæði kl. 21,10. Næturiæknir er í lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfja- búðinn Iðunni, sími 1911. Næturakstur annast Bifröst, sími 1508. Söfnin. í Safnahúsinu ^ru eftirtöld söfn opin almenningi sem hjer segir: Náttúrugripa- safn: sunnudaga 1 Vz—3 e. h. og á þriðjudögum og fimtudög- um kl. 2—3. Þjóðminjasafnið opið sömu daga kl. 1—3. Skjala safnið er opið alla virka daga kl. 2—7 og Landsbókasafnið alla virka daga kl. 10—10. Kvennadeild Slysavarnafje- lags Islands í Reykjavík efnir til skemtiferðar til Þingvalla og Laugavatns fimtudaginn þann 4. júlí n. k. Farmiðar seldir í verslun Guðrúnar Jónasson, Aðalstræti 8 og hjá frú Stein- þói-u Albertsdóttur, Rauðarár- stíg 17. Sími 6728. Ekki þarf að efa að konur fjölmenni. I Skipafrjettir. Brúarfoss er í Reykjavík, kom frá Vestmanna eyjum 29/6. Lagarfoss fór í gærkvöldi frá Reykjavík áleið- is til Norðurlanda. Selfoss er í Reykjavík, kom frá Vestmanna eyjum 30/6. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 25/6 frá Leith. Reykjavíkur 29/6 til Ant- werpen. Buntline Hitch hefir <S>^xíx$x$x$x$xSxSx$xS><Sx$x$x®4x$x$x$xSx$x$x$><S Tapað 5. 1. laugardag kl. 2—3 e.h. töpuðust nokkur brjef út- lend og innlend á leiðinni frá Pósthúsinu upp Hverfisgötu að Ingólfsstræti. Sá, er fundið hefur brjef þessi er góðfús- lega beðinn um að tilkynna það í síma 4361. KVEN-ARMBANDSÚR tapaðist 30. f. m. Fundarlaun. Upplýsingar í síma 4434. $XÍ>^<S>^<§*$xS>3x^3x§x£<$x$x$x$x$k$x$xíxÍ^<S Fjelagslíf HANDBOLTINN Stúlkur: Æfing í í kvöld kl. 7,30 á Há- skólatúninu. Allir flokkar! Piltar! Æfing í kvöld kl. 8,15 á Háskólatúninu. Allir flokkar. Stjórn KR. FARFUGLAR! Fyrstu sumarleyf- isferðin er um aæstu helgi. 6. —21. júlí. Hjólferð um Vesturland. Á laugardag far- ið með bát í Borgarnes, hjól- að um Borgarfjörð (e. t. v. gengið á Baulu) um Vestur- landsbraut yfir í Hvamms- fjörð (Búðardal) um Svína- dal í Gilsfjörð. Þaðan í Þorskafjörð og til baka. Síðan um Krossárdal til Birtufjarð- ar, suður með Hrútafirði, um Holtavörðuheiði, niður Norð- urárdal, um Stafholtstungur, Reykholtsdal að Húsafelli. Þaðan má ganga í Surtshell- ir og á Ok. Þá um Kaldadal til Þingvalla og Reykjavíkur. Skrifstofan er opin í Iðn- skólanum annað kvöld (mið- vikudag) kl. 8—10 e. h. og eru þá allra síðustu forvöð að láta skrá sig. væntanlega frá Halifax 30/6. Salmon Knot kom til Reykja- víkur 22/6 frá New York. True Knot hleður í New Yo’rk í byrjun júlí. Anne fór frá Gautaborg 28/6. Lech fór frá Reykjavík 29/6 til Leith og Amsterdam. Lublin kom til Reykjavíkur 24/6 frá Hull. Horsa kom til Hull 26/6, fer væntanlega þaðan ca. 6/7. Frú Theodora Sveinsdóttir, Víðimel 59, matreiðslukona er 70 ára í dag. Hjónaband. 26. f. m. voru gefin saman í hjónaband í Bandaríkjunum frk. Hulda Þórðardóttir (Einarssonar bók- haldara) og Mr. Oliver Kentta. Heimilisfang þeirra er: 124 North Green Bay Rd. Highland Park, 111. U.S.A. Hjónaband.. Hinn 29. júní gaf sr. Ásgeir Ásgeirsson fyrv. prófastur saman í hjónaband Ingibjörgu Aðalsteinsdóttur frá Neðri-Brunná í Dalasýslu og Guðlaug Inga Sæmundsson frá Efri-Brunná í Dalasýslu. Heim- ili ungu hjónanna er nú á Grettisgötu 24 hjer í bæ. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Halla Hersir, Bergstaðastaða- stræti 6B og Clarence Wilson Dunaway frá Grey Georgia. Silfuribrúðkaup eiga á morg- un þ. 3. júlí Anna Björnsdóttir og Guðjón Jónsson, Suðurgötu 21, Akranesi. Lúðrasveitin Svanur leikur á Austurvelli í kvöld kl. 9, ef veður leyfir. Stjórnandi: Karl O. Runólfsson. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30— 8.45 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30— 16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 íþróttaþáttur Í.S.Í.: Um knattspyrnu (Jens Benedikts son). 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: Síldin og þjóðar- búskapurinn (Ástvaldur Ey- dal licensiat). 20.55 Tríó í B-dúr eftir Schu- bert (fiðla: Katrín Dann- heim, cello: Einar Vigfússon, píanó: Jórunn Fjeldsted). 21.30 Upplestur: Kafli úr skáld- sögunni „Veltiár“ eftir Odd- nýju Guðmundsdóttur (frú Rannveig Löve). 21.50 Kirkjutónlist (plötur). 22.00 Frjettir. Ljett lög (plötur). wtiiiiiiiiitriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimikiiiiiiiiiiiii* = 2 Nýlegt I >> | Utvarp | | í fallegur hnotukassa, til § sölu í Höfðaborg 22. •liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiliiiiii Flugvjelar Frá Danmörku getum við útvegað nokkrar tveggja I manna flugvjelar KZ III. — Allar upplýsingar við- i I víkjandi vjelunum gefur Carl Sæmundsen & Co. Pósthússtræti 13. Einkaumboð á íslandi. Lokaðí dag kl. 1-4 e.h. vegna jarðarfarar l\afta' !:ia ue ró fit n Jfiilíusar Eiö, uuóar (LJýomóóonar Konan mín og móðir okkar, STEINUNN GUÐMUNDSDÓTTIR, frá Hofstöðum, andaðist 30. júní. * Hjálmar ÞorsteinsSon. Jarðarför móður minnar, GUÐRÍÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR, fer fram miðvikudaginn 3. júlí og hefst með hús- kveðju frá heimili hennar og tengdasonar, Leifs- götu 12, kl. 1,30 e. h. Jarðarförin fer fram frá Fríkirkjunni. Fyrir hönd aðstandenda. Brynjólfur Stefánsson. Jarðarför konunnar minnar, KRISTÍNAR ÓLAFSDÓTTUR, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikud. 3. júlí og hefst með húskveðju frá heimili hennar kl. 1 e. h. Fyrir hönd ættingja. Árni Ámason, Bakkastíg 7. Jarðarför GUÐMUNDAR HELGASONAR, frá Ytri-Knarrartungu í Breiðavíkurhreppi, fer fram i dag, þriðjudaginn 2. þ. m. kí. 1 e. h. frá Elli- heimilinu Grund. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Júlíus Björnsson. Útför dóttur okkar, GUÐRÚNAR KETILSDÓTTUR, fer fram þriðjudaginn 2. júlí kl. 3% e. h. frá heimili hennar, Lœkjargötu 10. Athöfninni verður útvarpað. Guðrún Jónsdóttir, Ketill Gíslason. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við and- lát og jarðarför konu minnar, Ásgerðar Arngríms- cióttur, Stykkishólmi. Fyirr mína hönd og annara ástvina. Ágúst Þórarinsson■ Innilegt þakklæti til allra vandamanna og þeirra margra vina, sem sýndu mjer margþœtta samúð við fráfall og jarðarför konu minnar, JÓHÖNNU R. G. BERGSTEINSDÓTTUR. Magnús Jóhannesson Vesturbraut, Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.