Morgunblaðið - 02.07.1946, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.07.1946, Blaðsíða 12
VEÐURUTLITIÐ: Faxaflói: KOSNINGAURSLITIN í 15 Vaxandi austanáít, rigning. Þriðjudagur 2. júlí 1946. kjördæmum bls. 1 og bls. 2. Siórfengieg! söngméi í Kaupmannahöin K.höfn í gær. Einkaskeyti til Mbt. SÖNGMÓT norrænnar al- þýðu, sem nú stendur yfir hjer í borginni, er ákaflega fjöl- mennt. Eru á mótinu 50 íslend- ingar, 40 Finnar. 500 Norð- menn, 500 Svíar og 3000 Dan- ir. — Mótið var sett í gær og fóru fram hijómleikar í ráð- húsinu og Oddfellowhöllinni. Við hljómleika í Fælledparken í gærkveldi, söng íslenski kór- inn Harpa fyrst. Um það segir Socialdemokraten, að söngur- inn hafi verið óvenjulega list- rænn og hafi haft mikla hljóm- fegurð til að bera. — Páll. Ðr. Páll ísótfsson kominn heim DR. Páll ísóltsson tónskáld er kominn heim úr hljómleika- för sinni til Bretlands. í för með honum var Einar sonur hans. Páll lætur vel yfir för sinni, sem hann segir að hafi verið hin ánægjulegasta, þótt hún hafi að sumu leyti verið all- erfið, Nýlega bii'tist viðtal við dr. Pál hjer í blaðnu frá frjetta- ritara blaðsins í London og var þar ítarlega sagt frá ferðum F’áls og hinum góðu viðtökum, sem hann og orgeíleikur hans fjekk í Bretlandi. ne.uyg B öH cB Þetta er mynd af steinkerinu mikla, sem Akraneskaupstaður hefir keypt í Bretlandi til hafn- argerðar. Voru þessi steinker notuð við innrásina í Frakkland.Akranesbær fær alls fjögur slík ker, eins og áður hefir verið skýrt frá hj er í blaðiíiu. (Ljósm.: Árni Böðvarsson). Svipað og hjá Fram og Víking KAPPLEIKUR Fram og Vík- ings á íslandsmótinu endaði með jafntefli 5:5, svo sem kunn ugt er, og svipuð var marka- tala í leik, sem hið fræga breska atvinnulið Charlton Athletic háði nýlega í Svíþjóð gegn styrku AIK-liði þar. Eftir fyrra hálfleik stóðu leikar 7:1, Charl- ton í vil, en leikar fóru svo að jafntefli varð, 7:7. Bretarn- ir höfðu ekki þol á við Svíana og voru alveg undir í síðari hálfleik. K.R-ingar í boði borgarstjórans í London SAMKVÆMT símskeyti frá London, hjelt fimleikaflokkur KR útisýningu í London á fimtudaginn fyrir þúsundum áhorf- enda og var fagnað mjög vel. Ritari breska fimleikasambands- iris Mr. Simmons hjelt ræðu, að sýningunni lokinni og kvaðst vona, að góð samvinna tækist með íslenskum og breskum fim- leikamönnum Á laugardaginn tók borgarstjórinn (Lordmayor)) Lundúna á móti flokknum í borgarstjórahöllinni, Mansion House. Valdir hafa verið 22 knattspyrnumenn til að æfa undir kepni við Dani Flokkurinn byrjaði ælingsr í gær VALDIR hafa verið 22 knattspyrnumenn, til þess að æfa sig undir kappleikina við Danina, sem koma hingað hinn 14. þ. m. Verður síðar, eða fyrir landskappleikinn valið landslið úr þess- um hóp, sem hefir þegar byrjað æfingar. Snjall flokkur. í hóp þessara 22 manna eru áreiðanlega allir bestu knatt- spyrnumenn vorir, en menn- irnir eru þessir: Albert Guð- mundsson (Val), Anton Sig- urðsson (Vík), Birgir Guð- jónsson (KR), Brandur Bryn jólfsson (Vík), Ellert Sölva- son (Val), Haukur Óskarsson (Vík), Karl Guðmundsson (Fram), Kristján Guðmunds- sön (Fram), Frímann Helga- son (Val), Sæmundur Gísla- son (Fram), Jón Jónasson (KR), Sigurður Ólafsson ÍVal), Hafsteinn Guðmunds- son (Val), Hörður Óskarsson (KR), Hafliði Sigurðsson (KR), Óli B. Jónssor. (KR), Snorri Jónsson (Val), Her- mann Hermannsson (Val), Magnús Kristjánss, (Fram), Ottó Jónsson (Fram), Sveinn Kelgason (Val) og Þórhallur Einarsson (Fram). Steele þjálfar Uði8. Þjálfari KR, Steele, mun hafa aðalumsjón með þjálfun þessa liðs, og að því er jeg fjekk sjeð á æfingu þess í gærkveldi, vantar ekki áhug- ann hjá hinum 22 knatt- spvrnumönnum. Munu þeir vissulega æfa sig af öllum mætti, þannig að frammi- staða þeirra verði landi þeirra tl sóma á þeim þýðingarmikla vettvangi, sem þeir eiga að koma fram fyrir þjóðina á. J. Bn. Við það tækifæri hjelt borgarstjórinn ræðu og bauð íimleikaflokkinn velkominn til borgarinnar og kvaðst minnast ánægjulegrar ferð- ar sinnar til íslands fvrir miörgum árum og muna hina stórfenglegu náttúrufegurð landsins. Bjarni Guðmunds- son, fararstjóri K.R.-inga, þakkaði borgarstjóra hinar vinsamlegu viðtökur og hvað svo að orði meðal annars, að flokknum myndi ávalt eftir- minnanlegt, að hafa komið til þeirrar borgar, sem borið hefði þyngstu byrðar í barátt unni um Bretland. Færði hann borgarstjóranum að gjöf frá K.R. fánastöng lýð- veldishátíðarinnar 1944, hinn fegursta grip, ásamt ís- lenskum silkifána.' Að þessu loknu sýndi borgarritari flokknum borgarstjórahöll- ina og fleiri af hinum merk- ustu byggingum borgarinnar. Á laugardag var sjerstök sýning hjá flokknum fvrir fimleikakennara og önnur sýning, sem fram fór í einum stærstu sölum borgarinnar. BJARGAÐI 400 MANNS LONDON: Það hefir komið í ljós í rjettarhöldunum yfir Michailowich hershöfðingja, sem nú standa yfir í Beigrad, að hershöfðinginn og menn hans björguðu yfir 400 amerísk um flugmönnum á stríðsárun- um. Góður afl! á drag- nólabáfa í Eyjum Vestmannaeyjum miðvikud. Frá frjettaritara vorum. AFLI á dragnótabátana og í botnvörpu hefir verið mjög góður í vor, t. d. fjekk einn báturinn sem var með botn- vörpu, yfir 20 tonn eftir tveggja sólarhringa veiðar og annar dragnótabátur fjekk 8 tonn af fiski eftir sólarhrings útivist. Hefir það valdið erfiðleik- um, að illt hefir verið að losna við fiskinn, og nú hefir verið veiðibann undanfarna 2 daga. Stafar þetta af því, að skip hafa verið engin að undanförnu og hraðfrystistöð Vestmannaeyja, sem er eina hraðfrystihúsið, sem tekur á móti fiski, vantar fólk til þess að vinna að fisk- inum. Einnig er geymslupláss takmarkað og mun þrjóta alveg næstu daga. Ekkert skip hefir komið hing- að það sem af er árinu til þess að taka hraðfrystan fisk, og eru öli frystihúsin orðin full, eða eru að verða það. Hraðfrysti- stöð Vestmannaeyja hefir nú fryst yfir 70 þús. kassa, en það er meira en öll framleiðslan allt árið 1945. Rúmlega 10 bátar munu stunda dragnótaveiðar hjer í sumar og einn botnvörpu veið- ar. Er það mun minna heldur en í fyrra. Danir vilja Issna viS 200,000 Þjoðverja London í gærkveldi. RÚSSAR hafa lofað dönsku stjórninni, að leyfa helmingi þeirra 200,000 Þjóðverja, sem enn eru í Danmörku. að setjast að á hernámssvæði þeirra í Þýskalandi. Danska stjórnin hefur sent stjórnum Bretlands Frakk- lands og Bandaríkjanna skýrslu um þessi efni, og fer þess jafnframt á leit, að þeir 100,000 Þjóðverjar, sem þá eru eftir fái dvalarleyfi á her námssvæðum þessara þriggja þjóða. Er almennt áliti'ú að Bandaríkin og Frakkland muni taka þessari málaleitun ivel, en óvíst er enn um af- stöðu Breta. Meiri hluti Þjóðverja, sem hjer um ræðir, bjuggu áður á svæði því í Þýskalandi, sem Rússar ráða nú yfir. Atflee gefur skýrslu um Palestínuifié'in London í gærkveldi. ATTLEE forsætisráðherra, gaf í dag út yfirlýsingu um Palestínumálin. Vjek hann nokkuð að fjöldahandtökum Gyðinga að undanförnu. og kvað meginástæðuna fyrir nand tökunum þá, að skemdarverk hefðu aukist mjög síðustu vik- urnar og benti allt til þess, að þau væru skipulögð af leyni- samtökum Gyðinga. Attlee sagði bresku stjórn- ina hafa fullt umboð til að halda uppi friði í Palestínu og mundi hún koma fram sam- kvæmt því. Þá sagði hann að skotfærageymslur Gyðinga hefðu fundist víðsvegar um landið, og væri því ekki hjá því komist, að allt yrði gert, sem mögulegt vær, til að hafa hendur í hári skemdarverka- mannanna. — Reuter. Úhvörin á Akureyrl Frá frjettaritara vorum. á Akureyri. SKRÁ yfir skatta og útsvör í Akureyrarkaupstað hefir ver- ið lögðu fram. Útsvör að upp- hæð kr. 13.000.00 og þar vfir hafa: Kaupfjelag Eyfirðinga 97,300 Samband ísl. samvinnufjelaga 51,200, Útgerðarfjelag KEA 43,690, Njörður h.f. 23,150, I. Brynjólfsson & Kvaran 21,500, Bifreiðastöð Akuieyrar 19.000, Amaro h.f. 17,000, Smjöriikis- gerð Akureyrar 16,800, Versl- unin Eyjafjörður 15,900, Nýja Bíó 15,900, Þorsteinn M. -Jóns- son, skólastjóri 15.800, Ó!i K. Konráðsson 15,400. Baldv. Ryel h.f. 15,200, Þorsteinn Tl’orlacíus bóksali, 14,120, Jakob Karls- son, Lundi 14,000, Olíuvevslun íslands 14,000, Hvannbergs- bræður 14,000, Valgarður Stefánsson 13,900, Kaffibrensla Akureyrar 13,300, Ragnar Ólafs son h.f. 13,300 og Gunnar Stein grímsson, kaupm. 13,000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.