Morgunblaðið - 12.10.1946, Síða 4

Morgunblaðið - 12.10.1946, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 12. okt. 1946 § e Nýr | Peysufata- frakki \ til sölu í dag (laugardag) eftir kl. 4 á Óðinsgötu 13, 1. hæð. ' Nýr Vörubíll (Guy Wolf) með vökva- sturtum, er til sölu og sýn- is á bílastæðinu við Læki- argötu frá kl. 1—3 1 dag. : •■•iMiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin niiiiiiiiiiiiuuiiiiiiiiiiiiiiir.iiniiimiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiif I Aðstoðarstúlka | | óskast á litla matsölu. | 1 Húsnæði fylgir. Mikið frí. 1 = Uppl. í sima 1836. : iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiTiiiiiiiiiiiiiiiiin z Minnaprófs Bilstjóri [ i óskar eftir keyrslu vöru- i f bifreiðar. Aðgengilegir i i samningar. Þeir sem vildu i | sinna þessu sendi tilboð til i i afgr. Mbl. fyrir mánu- i i dagskvöld, merkt: „Októ- i | ber — 542“. Z lllllllllll•lllllll•llllll•llllllll■l•llllllllll■lllllllll■lllll Z með minna prófi óskar eftir að keyra góðan vöru- bíl. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Reglusamur — 535“. •iiiiii1111111111lll•lllllllllllllllllllll•llllll•llllll•llllll Tvo unga reglusama menn vantar | Herbergi s frá 20. október fram að l I áramótum. Há leiga. Til- i i boð leggist inn á afgr. 1 i Morgunbl. merkt: „Ró- i i legir — 536“. | Ung dönsk | Stúlka | (stúdent), sem langar til | | íslands, óskar eftir vist í | | Reykjavík á heimili, þar i | sem hún getur unnið und- | | ir handleiðslu húsmóður. i I Tilboð sendist Mbl. rnerkt: | I „1001 — 537“. z ii 111111111111111111111111111111111111111111111 iiiiiiiiiiiiiuii. ; r c 1 Húsnæði j j tii leigu I i Tvær stórar stofur til | i leigu fyrir saumastofu. — i | Tilboð sendist afgr. merkt’ | = „Húsnæði — 538“. Z 111111111111111•llllllllll•■l•llllllllll••l•l•ll•lll•lll•••••••l• - I Axlapúðar i Laugaveg 4. Sími 6764. • ,111111111111111111111 lllllll 1111111111IIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIII! Gamalt Orgel í góðu lagi til sölu á Skóla- vörustíg 12, 3. hæð. tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiMiiiiiiinim Sem nýtt kúú mótorhjó! til sölu og sýnis á bíla- stæðinu við Lækjargötu frá kl. 1—3 í dag. ■l•l•l•••l••lllll»«l•»»l•l•lll••l«lllll•^»•l••l••l»•llll••lllllll Sáfi ofj l stólar til sölu á Flókagötu 12 uppi. Til sýnis milli kl 2—4 laugardag og sunnu- dag. • llllllllllllllllUIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIlflllllllllllllllllllll MllllllUIIIUIIIUUUIUalUIIIIUIIIIIIUIIUIIUIIIIIIIIIIUIUII* LÍTILL j Sumarbúdaður j I óskast til leigu í vætur, | | helst sem næst bænum. i Í Tilboð merkt: „Sumarbú- i f staður — 552“ sendist af- f I greiðslu blaðsins. Z iMnmuiimmiMiHimiMiiiMMiMiiiiuiinniiiiiiiim. ; I Tveir háttprúðir ungir | menn óska eftir Herbergi Í (eitt eða tvö samliggj- i andi). Greiðsla eftir sam- i komulagi. Uppl. í síma I 4988 í dag og á morgun. | 3 «|IIIIIIUIIMUUUUUIMIIUIiMUIIIIUIIIUIUIIIIIimUII . j Herbergi j f til leigu. Sjómaður eða i Í maður, sem lítið er heima \ | gengur fyrir. — Tilboð i Í merkt: „37 — 554“ fyrir i Í mánudagskvöld. : : j IIIIUIUMIMUIUIUIIIMUIIIIIIIIIIIIUIIIMIIIIIIIIIIIIIII • | Hálsmen j | tapaðist síðastliðið laugar- i Í dagskvöld annað hvort á i dansleik í Sjálfstæðishús- \ inu eða á leiðinni þangað = innan af Laugavegi. Finn- i andi vinsamlega skili því i á Laugaveg 103. lUUUUUUUUUUUUUUÍUUUUMUUUIlUMMMMMMn ; Kenni byrjendum Píanóleik Viðtalstími kl. 6—7, sími i 6384. Egilsgötu 12. Jón Oskar. i iiiiiiiiiuuiuiMiiiiiiiiiiiuimiiimuuiiMiiuuiuinii ; Bifreið til sölu „Singer“—10, model 1939, i vel útlítandi og í góðu [ lagi. Hrísateig 1. — Uppl. f milli kl. 2 og 7. innnnnnununnuMunuinuuiii,uuuuui*uuiui> • j Til leigu | tvær stórar samliggjandi | stofur fyrir einhleypan. f Aðgangur að baði og síma, | laugahiti. — Tilboð með i mánaðarleigu sendist afgr. f merkt: „2 stofur — 539“. óskast í vist. Hátt kaup. Sjerherbergi. Uppl. í síma 1918. óskast í vist. Sjerherbergi. j Karen Ásgeirsson. Samtún 16. Z UMMMMMUUMMMMMUMMMMIUUUMUUUUMIIUUUII lUIIIIIIIIIIIIUIIUIIIUIIUUIUUIIIIIIIUIiniUIIIIUIIIII ; ; - - ••IIIIIIUIIII tiiiMiiiiiiuuuiiim i helst eitthvað vön sauma- i I skap óskast. Hátt kaup. f f Uppl. á Grundarstíg 6 frá \ f kl. 5—7 í dag og á morgun. f Z UMiiiiiuuiiiuiuiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuui z I Söngmenn j f Nokkrir 1. tenórar og 2. f f bassar óskast í Karlakór \ I Iðnaðarmana. — Þeir sem f f vilóu sinna þessu, mæti til f | viðtals hjá söngstjóranum f j Róbert Abraham, Hring- f | braut 143 næstkomandi f | sunnudag kl. 10%—-12 f.h. j: | Stjórnin. | - 5 UiumimimmimmmmmimiiiiMMitMiiiuMMMitMmi' Óska eftir I 2 herbergjum og eldhúsi f innan Hringbrautar. Reglu- | semi og góð umgengni. — i Tilboð sendist afgr. Mbl. f merkt: „Reglusemi—551“. f I ■«IMIUMMMMMII,,IMMMMMMMMMMMMMMMHUMMM|l Z j Torgsalan j f Njálsgötu og Barónsstíg f f og Hofsvallag. og Ásvallag. f f — beint á móti verka- f f mannabústöðunum. Alls- f i konar blóm og grænmeti. i f Sömuleiðis mikið af alls- f f konar fjölærum blómlauk- f f um. Athugið að kaupa hvít i f kál til vetrarins, hvergi óf f f dýrara en á torginu. Selt f f á hverjum degi frá kl. i ; 9—12 og 4—C. I lUIIIIIIICtlSllaMUMik.MIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIBMiniltUUIUIIItli Trompet I til sölu á Lindargötu 42A. f f Uppl. á þriðjudagskvöld f | frá kl. 5,30—6,30. ‘ ; iuuii».uuMiuni'iaiiiiMuuiuiimiinnHUUunuiuii j i. Vil kaupa | tvo bílo ( f 5 manna fólksbíl, má vera | f eldri gerð og nýjan eða f f nýlegan sendiferðabíl, — f f Uppl. í síma 2874 í dag til i I kl. 5,— 3 •lUIIUIIIIIIUIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMIIIIIIIIIIIIIIIUUI • UIIIIUUUIIIIIUUWIIIIUMIIimillllUUUUUUUIIVIUUIIk. •IMMMIUIMMIIUIMHMIUIHln Amerískur pels til sölu. Guðmundur Guðmundsson, | Kirkjuhvoli. Timburhús j nálægt miðbænum til söhi. i Ein laus íbúð strax og f önnur um áramót. Upp- f lýsingar gefur Ólafur Þorgrímsson, hrl. f Austurstræti 14. IMMMMMMIIIIIIMMMMI««IIIIIIIIIMIII|-MIIIMMIIIIUM Z - IIUUIIUIIIIIIIIIIUIUUIIIUUIIIIIUIIIIIIIIIIUIIIUIIIIUI ■ Gott iano óskast:. — Uppl. í síma 6538 eftir kl. 7 á kvöldin. íbúð éskas! j til kaups, 2ja—3ja her- f bergja. Mikil útborgun. 1 Tilboð sendist afgr. Mbl. f merkt: „Mikil útborgun | — 568“. = erbsrgi j | Matsalan óskast í bænum, má vera litið. — Tilboð leggist inn inn á afgr. blaðsins fyrir kl. 12 á sunnudag, merkt.: „SS 303 — 563“. Grcttisgötu 3 hefir opnað aftur. — Get 1 bætt við 10 mönnum í fast f fæði. Matsalan er flutt i upp. — Uppl. í síma 6731. f : s lUIIUIIIIUIIUUUUUUUUUUUIIUIUUUUUUIIIUUIIIi r Vandaður Silfurrefapels | til sölu. S P A R T A Garðastræti 6. = ilMMMMMMMMMMK.MMMUMMMMMI3MMMMMMMMMIt ; Ungur reglusamur maður i með gagnfræðaprófi óskar f að komast að sem LÆRLINGUR í IÐN f helst útvarpsvirkjun. — f Þeir sem vildu sinna þesst f sendi nöfn sin ásamt upp- f lýsingum til blaðsins fyrir f þriðjudagskvöld, merkt: f „Markoni — 565“. Vil kaupa land eða lítinn i Sumarbúsfað í nágrenni bæjarins. — i Æskilegt að viðkomandi f vildi taka góðan 5 manna i bíl upp í viðskiftin. — f Tilboð merkt: „Land—130 [ —545“ sendist afgr. blaðs- f ins fyrir 15. þ. m. ■ MIMMMMi:i Lítið fimburhús 1 til sölu. Ein stofa og eld- I hús. Húsið er járnvarið og I vel frá gengið. Stærð ca. f 22 ferm. Verðtilboð ósk- 1 ast sent afgr. Mbl. fyrir s þriðjudagskvöld merkt: | „Húsnæði—fljótt — 555“. f MMMMMMMMMMIIMMMIiMIMlMMMMMMMIMIMMMMi: £ H U S G O G N. Vegna húsnæðisleysis er til sölu: húsgögn t. d. gólf- teppi (sem hægt er að snúa við), borð, stólar (ljós eik), ryksuga, dívan o. fl. ásamt nokkrum kössum. * Til sýnis í dag og næstu daga. Jens Olsen, Sólvallagata 54, 2. hæð. ðlllUltTllllllllllllUIUIUIIIUUUUUUUUIUIUUUllllll Vil taka á leigu í 4—6 mánuði sumar- eða Iítið íbúðarhús í stræt- isvagnaleið í nágrenni Reykjavíkur. Há leiga, góð umgengni. Upplýsing- ar í síma 4131 til kl. 6 s.d. virka daga. •UUIIIII.UIUUIIIIUIIIUUUIIUIIIUUIUIUUniUIIUUIIIIIUM UIIIUIUIUIUIIIUIIIUIUUIIIIIIIIUIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIUIIII Stúlkur Tveir ungir menn í fastri og hreinlegri vinnu óska eftir að kynnast tveimur ungum og myndarlegum stúlkum með hjónaband fyrir augum. Þær, sem vildu sinna þessu, sendi til- boð, helst ásamt mynd, sem endursendist, merkt: ,,Tveir reglusaniir“. Fullri þagmælsku heitið. Um Lýðveldishugvekja um islenskl mál segir Sigurjón Jónsson, læknir, í nýútkomnum bæklingi um hana: „Hugvekja, sem ekki vekur umhugsun heyr- enda eða lesenda, kafnar undir nafni. Það ger- ir hugvekja meistara H. H. ekki“. Forlátaútgáfa.-----Fæst hjá bóksölum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.