Morgunblaðið - 12.10.1946, Side 6
0
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 12. okt. 1946
$x$k®x®>®xSx$k®k$®>®®®®>®>®x$>®®k$>®xíx$k®®®®®x®x®k®>®>®x®kSx$>®>®x$®x®x5x$>®®®x$k$.
GÚMMÍGÓLFDÚKAR 1/8” og 3/16”
fyrirliggjandí.
Bíla- og raálningarvörumslun
FRIÐRIK BERTELSEN,
Hafnarhvoli, sími: 2872.§
k$®®®x$®®®®x$®>®®x$®®xí>®®®x$®x$®®®®®x$®>®®®®®®>®x$®>®®®®®>®®>®®
Dönsk húsgögn
BÓKAHILLUR
SMÁBORÐ
SÍMABORÐ
INNSKOTSBORÐ
Ennfremur fyrirliggjandi sjerstaklega fallegur,
útskorinn
BORÐSTOFUSKÁPUR.
^Jdeildueróluinin Cdíuie L.f.
Grettisgötu 3.
®®®®<$®<®®>®®®®>®®®®®®®>®®®®®®®®®®x$®>®®®®®®®®®®x®k$®x$®®®
Kraft-talíur
Vz tons kr. 279.25
1 _ _ 404.00
1% — — 459.60
2 _ — 584.60
3 _ _ 676.50
UJ VJd. PoJ
óen
Klapparstíg 29.
$>&&$&S>®<i>G><§><&/§><§><§>&&Q><$><§><&Gx§><&&§><§«§>&$«&<SXv<iXi><i>&§><§><®<S><&&S><&Q>&§*i>
IVIálmtröppur
Við eigum fyrirliggjandi tröppur úr málmi,
stærðir 4-10 þrep. Tröppurnar eru mjög vand-
aðar, sterkar, stöðugar og ljettar í meðförum.
Sjerstaklega hentugar fyrir iðnaðarmenn,
verslanir og pakkhús og fleira.
BdiiisiiiHniNfJiiinsor
Sími: 3573 og 5296.
&§><$><$<§>S*$<&&$<$><S><&G><$><§>G<§>®S<S*t>&§><$$>®<&<$<$$>G><&<&§><&S&§><S>,&§><$<&&$<$<$<
Enn um opinberar
byggingar
ENGINN vafi er á því, að
fyr eða síðar verður bygginga- j
málum íslenska ríkisins komið j
á þann grundvöll, er lýðræðis-
ríki sæmir. Ekki verður til'
I
lengdar staðið á móti því, að j
snjallar hugmyndir íslenskra
arkitekta njóti sín í ríkisbygg-
ingunum með frjálsri sam-
kepni þeirra um teikningar,
sem dómnefnd sker úr. Og
starf húsameistara ríkisins
verður þá framkvæmdastarf
einvörðungu og 1 það valinn
sá maður, er hæfastur verður
talinn um húsagerð. Spurning-
in er aðeins sú, hvort þegar
eigi að leggja niður hið ein-
ræðislega ófremdarástand, er í
þessum málum ríkir nú hjá
okkur, eða alt eigi að drasla
enn um stund, máske þar til
lítil geta verður til opinberra
bygginga.
Það hefir verið furðu hljótt
um þessi mál í blöðum lands-
ins, þótt mikið sjeu þau rædd
manna á meðal. Tómlætið gekk
þó fram af mjer síðastliðið
haust, svo jeg tók mjer penna
í hönd og setti fram nokkrar
spurningar í Vísi, einkum út af
tveim byggingum, en fáir töldu
þá ástæðu til umræðna. í Morg-
unblaðið rita jeg aftur nokkuð
um þessi mál 22. ágúst síðast-
liðinn, er varð til þess að þrír
landskunnir menn leggja nú
orð í belg, og hlýt jeg að fagna
þeirri framför.
Þessar athugasemdir þre-
menninganna birtust í Morg-
unblaðinu 11. september.
Grein herra Vilmundar Jóns-
sonar, landlæknis er staðfest-
ing á því, að kjallari fæðing-
ardeildarinnar var raunveru-
lega fyltur með grjóti, eins og
jeg gerði að umtalsefni í grein
minni. Það er mergurinn máls-
ins. Hitt er svo að finna út,
hvernig á þessari hneykslis-
framkvæmd stendur og af grein
landlæknis er ljóst, að gleymst
hefir að mæla jarðvegsdýpt á
klöpp.
Herra Jónas Jónsson alþing-
ismaður ritar í ljettum tón, eins
og um það, að innrjetta stærð-
ar skrifstofubyggingu sem eins
konar gönguskóla, fyrst og
fremst.
Herra Helgi Ingvarsson yfir-
læknir fjölyrðir um nauðsyn
bráðabirgðaskýlisins á Vífils-
stöðum, rjett eins og jeg hafi
dregið hana í efa. Mjer leiðist
að þurfa að segja það, en grein
yfirlæknisins er hreinn útúr-
snúningur, þar sem jeg gat
einskis í sambandi við þessa
byggingu, nema hins háa verðs,
sm talið er vera á henni, og
óskaði skýringa á. Ætti að vera
hreinn óþarfi að kíta um það
eða stærð hússins, því sannar-
lega væri einfalt mál að fá
birtar þar um rjettar tölur.
Það sem jeg hefi sett fram
um byggingamál ríkisins, er
öðrum þræði að sýna fram á
hið óviðunandi ástand, er nú
ríkir um þau og verð jeg að
kannast við, að það er ljett
verk. Hinum þræðinum hefi
jeg leitast við að hvetja fag-
mennina til þess að láta ljós
sitt skína, en það hefir gengið
ver.
>##<$x$®®®>®xSx$®>®®x$®x®xíxíx$®®>®®x$®®®®®®>®®®®®®®®®®®®®®®>®®®
Fyrsta reglulegt landsþing
Samband íslenskra
sveitafjelaga
verður sett sunnudaginn 13. októ- I
ber næstkomandi, klukkan 2 eftir |
hádegi í Kaupþingssalnum.
Stjórnin.
0##<$®®®®®®®®X$®®X$®®®®®>®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®.
— Vjelar — Eldhúsáhöld
Sænskt fyrirtæki óskar eftir sambandi við ís-
lensk fyrirtæki, sem vilja kaupa út í reikning
eftirfarandi framleiðslu:
AHÖLD: þjalir, hamra, sagir, 'hallamæla, skrúf
járn, steðja, skrúfstykki o.fl.
VJELAR: steypuvjelar, plötuklippur, bolta-
klippur, litla rafmagnsmótora o.fl.
ELDHÚSÁHÖLD: eldhúsvogir, brauðhnífa,
dósahnífa o.fl.
ÞAR AÐ AUKI: dolka, klemmur, x—kork,
ventilgalla, brunastiga o.fl.
Fyrirspurnir skulu sencjast til:
AKTIEBOLAGET C.I. PIHL,
Kungsgatan 10, Göteborg, Sverige.
Nýslátrað
trippa og folaldakjöt
í heilum og hálfum skrokkum, saltað og reykt
á staðnum. fæst í
Kjöthöllínni
Klörnbrum — Rauðarárstíg
ÍX$®®X$®X$K$®<$®®®XÍX$®®®®®®<S>®®®>®®<S>®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®>>
Útgerðarmenn
GOUROCK verksmiðjurnar framleiða ekki |
aðeins hina víðfrægu Gourock kaðla og Gourockf
fiskilínur, heldur og allar tegundir netja, segl-
dúka og olíuklæða.
Kaupið vörurnar þar sem þær eru ódýrast-
ar og bestar.
Einkaumboð:
MAGNI GUÐMUNDSSON, heildverslun
Garðarsstræti 4, sími 1676
»«$®®®®®<®<Í>!>®®®®®®<$<$<$<$<$®®®<Sk®k®>®x®><®k®x®x®x®k®kSk®kJx®k*k®x®x®x®x®x®k®kJxík«
®®®®®®x$<$®x$®®x$®®x$<$®®®®®>®>®®®®®®x$®x$®®®®®®®®®>®®®®®®®
Dönsk borðstofuhúsgögn:
1 stórt borðstofuborð, 8 stólar, annrjettuborð,
skenkur og skápur. Til sýnis og sölu á Klappa-
stíg 16, 2. hæð, kl. 4—7 1 dag.
<Sx$x$x$K$K$x®x5x$K$x$>®>®>®>®x$>®xíx®K®®x$x$x$xíx®®>®>®x$x$xSx®®K$>®xíx$x5x$KÍx$x$x®>®®xSx®,
Framhald á bls. 7.