Morgunblaðið - 12.10.1946, Page 10

Morgunblaðið - 12.10.1946, Page 10
Laugardagur 12. okt. 1946 iö MORGUNBLAÐIÐ . Sx®x8x$X$xgxí^X®K«>^<JxíxSx$X^«X^<íxSx$>^<íxJx$X$X$X®X®X$>$X^<JxJ~$>^x5xSx^X®^$X^<j HAFNFIRÐINGAR! czCý&iAí' SJiatri LCýCnjCfCýáóon og ^JJartuicj ^JJrióto^eróen halda HARMONIKUTONLEIKA í Bæjarbíó kl. 9 e. h. mánudag. — Aðgöngumiðar fást í Bæjarbíó mánudag. Landsmálafjelagið Vörður f f ❖ f f cri&cináleiltur í Sjálfstæðishúsinu í kvöld, kl. 9 e.h. Húsið verður opnað kl. 7 e.h. fyrir þá, sem. hafa aðgöngumiða og vildu fá keyptan góðan kvöldverð áður en dansleikurinn hefst. Alfreð Andrjesson, leikari, syngur gamanvísur, með aðstoð Jóna- tans Ólafssonar, klukkan 9. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu Varðar í Sjálfstæðishús- inu í dag frá kl. 9—12 f.h. og 4—6 e.h. Húsinu verður lokað klukkan 10 eftir hádegi. Skemtinefnd Varðar. ? f f ♦;< f f f f ♦!♦ ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦-^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦^^^^^^ ónurtiuörur eru snyrtivörur hinna vandiátustu. uppfylla allar þær kröfur, sem gerðar eru til nútíma snyrti- vara. eru snyrtivörur, sem aðeins hin þektustu og bestu verslunar hús hafa upp á að bjóða. Heildsölubirgðir: S?icfcu'Jur f^oróteinóóon Símar: 5774 & 6444. 'ccýur Grettisgötu 3 Lf. Húsgögn Útvega frá Danmörku húsgögn í f jölbreyttu | úrvali. Fyrsta flokks vinna og frágangur. Verðið mjög lágt. Allar nánari upplýsingar hjá HAFLIÐA JÓNSSYNI, Njálsgötu 1, sími 4771. Vir — Spring rúm-madressur. Höfum nú fyrirliggjandi hinar viðurkendu | VI-SPRING madressur. Hringbraut 56 — Símar: 3107 og 6593 Borðstofuskápar nýkomnir. SJriiótján Cjióiaóoa (Jt* do. I j Stórt verksmiðju og íbúðarhús Við bæinn til sölu. Húsið stendur á girtri 3100 fermetra lóð. Upplýsingar í síma 6643, kl. 7—9 í kvöld. ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Borðstofusett til sölu. Gamla Kompaníið h.f. Hringbraut 56 — Símar: 3107 og 6593 M.s. Hugrún Hálft hús tekur á móti flutningi til Patreksfjarðar, Flateyrar, Súganda- fjarðar, Bolungarvíkur og ísafjarðar í dag. — Upplýsingar hjá Sigfúsi Guðfinnssyni sími 5220 og á afgreiðslu Laxfoss, sími 6420. við Lauganeskirkju, nýtt og vandað, til sölu. Nánari upplýsingar gefur Málaflutningsskrifstofa EINARS B. GUÐMUNDSSONAR og GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR, Austurstræti 7, símar: 2002 og 3202.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.