Morgunblaðið - 25.10.1946, Síða 5

Morgunblaðið - 25.10.1946, Síða 5
Föstudagur 25. okt. 1946 S MORGUNBLAÐIÐ rnmem gg iískiflienB æskja nákvæmnri veðurfregnn A FARMANNA- og Fiski- mannaþinginu á dögunum var rætt um veðurfregnir og gerð ieftirfarandi ályktun um það mál: „10. þing F.F.S.Í samþykkir að skora á veðurstofustjóra að hlutast til um að sendar verði veðurlýsingar, skyggni og sjó- lag frá eftirtöldum stöðum: Reykjanesi, Sandi, Látrar- fojargi, Galtarvita, Halamiðum, Hornbjargsvita, Hrauni á Skaga Siglunesi, Grímsey, Skoruvík 'á Langanesi, Fagradal við Vopnafjörð, Dalatanga, Papey, Stokksnesi, Fagurhólsmýri, Kirkjubæjarklaustri, Dyrhóla- ey eða Vík í Mýrdal, Stórhöfða og Grindavík. Veðurlýsingar þessar, ásamt Bkyggni og sjólagi verði send- ar af Veðurstofunni sjálfri eigi Bjaldnar en fjórum sinnum á feólarhring. Til sjófarenda með morse á 620 metrum og á tal- bylgju 182 metrum eða þar um kring. Þess utan sendi Veður stofan viðvaranir um óveður þegar þörf krefur. Kassa verði komið fyrir við Reykjavíkur- höfn þar sem birt verða í veð- urskeyti og veðurkort. Til haustsins 1939 voru veð- urfregnir sendar til skipa frá Veðurstofunni gegnum loft- skeytastöðina. Fregnir þessar voru um veðurhæð, loftvogar- Stöðu, breytingar á loftvog og Bkyggni, frá um 20 stöðvum á landinu og voru þær sendar til sjófarenda þnsvar til fjórum Binnum á sólarhring. Þegar ó- friðurinn braust út var útsend- ingum þessum hætt. Lítt við hæfi sjómanna. Eftir styrjöldina var starfslið Veðurstofunnar aukið og aðrar aðstæður bötnuðu til muna. Sjó menn gerðu sjer því vonir um að það yrði til þess, að þeir WiE§a Sá v©ðasrlýsissff‘ tsr ssí esmstesgum Jmartímf verslunar- oy skrifstoíufólks lengist um einir mánui fengju gleggri og fullkomnari veðurfregnir en áður. Sú von hefir brugðist. Þær veðurfregn- ir sem nú eru sendar af veð- urstofunni gegnum útvarpið, frá 7 til 9 athugunarstöðvum, sem sumar eru innfjarða, eins og t. d. Reykjavík og Akureyri, eru að dómi sjómanna meira sniðnar eftir þörfum þeirra, sem stunda landbúnað eða flug ferðir, en þeirra, sem hafa sigl- ingar við strendur landsins fyr- ir atvinnu, enda þótt stundum þyki ástæða til að segja, „hvast til hafsins". Um Reykjavík er það að segja, að iðulega er allt að 5—6 stiga vindhraði útá Sviði, þótt ekki sje nema 1 til 2 vindstig í Reykjavík. Akureyri þarf ekki skýringar við. Erlendis er það algengt, að veðurstofur sendi til sjófarenda tilkynningar um sjólag á sigl- ing'aieiðum, samtímis veður- fregnum. Um þetta er aldrei getið þegar veðurfregnir eru lesnar hjer í Utvarpinu, með líkum hraða og dansleikjatil- kynningar, sem hvorki verða mundar eða skrifaðar. Utsending veðurfregna. Á síðastliðnu sumri voru sendar út veðurlýsingar frá nokkrum þeirra staða, sem get- ið er um í tillögunni, en því hefir nú verið hætt. Þeir sem stunda fiskiveiðar og siglingar allt árið í kring um strendur íslands, telja mjög nauðsynlegt að sem gleggstar veðurlýsingar sjeu sendar frá veðurathugun- arstöðvum, sem staðsettar eru Nfr samnin^ur, sem undirriSaSur var í á annesjum, og þá ekki síst vegna þess að næsta hæpið er að treysta á veðurspár Veður- stofunnar, svo ekki sje meiiaLjma versiana og skrifstofa. Samkvæmt samningi þessum ieng sagt. Þá verður að telja það eðlilega og sjálfsagða kröfu af í GÆRMORGUN var undirritaður nýr samningur um lokunar- Vélbátur til sölu Vjelbáturinn Heimaklettur V/E 12 er til sölu. Báturinn er byggður í Svíþjóð, 81 smálest að stærð með 200 hesta June-Munktel vjel. Skip- ið er sjerstaklega útbúið til ísfisksflutninga og fylgir því útbúnaður til fisk- og síldveiða. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa EINARS B. GUÐMUNDSSONAR og GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR, Austurstræti 7, símar: 2002 og 3202. Tilboð sendist sömu skrifstofu í lokuðu um- slagi fyrir 5. nóv. n.k., en þann dag verða til- boðin opnuð. Eigendur áskilja sjer rjett til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. 40 Abyggilegur og duglegur unglingur^ getur fengið atvinnu við heildsöluverslun. — Umsókn sendist afgr. Mbl., fyrir mánaðarmót, merkt: „AtvinnaÁ — hendi sjómanna, að hvort sem veðurfregnir e^u sendar á morse eða talaðar, þá sje það ekki gert hraðar en svo að hægt sje að skrifa þær niður, og sjeu þær talaðar, þá sje það" gjört af veð- urfræðingnum sjálfum. Frú Rigmor Hanson fjölda dansnýjunga ist „sumartíminn1* um einn mánuð. Gerðar eru breytingar á lokunartíma um stórhátíðir. Þá eru talsverðar 'oreytingar á lok- unartíma fyrir skrifstofur. Samninginn undirrituðu í gærmorgun kl. 11 samninganefnd Verslunarmannafjelags Reykjavíkur, Verslunarráðs íslands og Kaupfjelags Reykjavíkur og nágrennis. FRÚ Rigmor Hansen, dans- kennari, er nýkomin heim úr för til útlanda og í þann veg- inn að byrja dansskóla sinn af nýju. Blaðið átti tal við frúna og sagðist hún hafa far- ið utan í vor, til þess að kynna sjer helstu nýungar á sviði listdans, step og samkvæmis- dansa. Hefur frúin meðferðis fjölda nýunga á sviði dansins, þar á meðal samkvæmisdans- inn „cruising-waltz“, sem líka hefur verið nefndur „Kossa- valsinn“ og þykir mjög skemmtilegur. Frúin segir að suður-ame- rískir samkvæmisdansar, eins og t.d. rumba, paso double og La zamba, sjeu nú mikið í; tísku og mun hún kenna þá alla. Má í því sambandi benda á það, að frúin kenndi La zamba hjer haustið 1944, en nú í haust er þessi dans að byrja á hinum Norðurlöndun- um, en í Englandi var farið að dansa hann um leið og hjer heima. Sýnir þetta að við eig- um hjer danskennara, sem fylgist vel með. Auk þess mun frúin einnig kénna swing, Jive og jitter- bug, í sumum flokkunum í skólanum, en í öðrum hina al- gengari dansa, vals, tango o. fl. og í enn öðrum eldri dans-j ana. Nýungar sínar í sam- kvæmisdönsunum fjekk frúin hjá frægasta danskennara Englands, Miss f Josephine Bradley í London. Þá tók frúin þátt í dans- kennaramóti í Kaupmanna- höfn, en step og listdans iðk- Lokunartími verslana. Helstu breytingar á lokunar- tíma verslana eru þessar: Alla virka daga ársins skal verslun- um eigi lokað síðar en kl. 6 síðd. Frá þessu skulu þó vera undantekningar sem hjer segir: Aðfangadag jóla og gamlárs- dag verður þeim. ekki lokað síðar en kl. 1 e. h., nema að þessa daga beri upp á mánu- dag, þá er heimilt að hafa versl anirnar opnar til kl. 4 síðd. Áð- ur en samningurinn var gerður voru þær altaf opnar til kl 4. Síðasta virkan dag, fyrir aðfangadag jóla, er heimilt að hafa verslanirnar opnar til mið nættis. Síðasta laugardag fyrir jjól (annan en Þorláksmessu ef hann ber upp á laugardag) eða annan virkan dag skömmu fyr- ir jól, er einnig heimilt að halda búðum opnum til kl. 11. Áður var það til miðnættis. Á tímabilinu 1. október til 30. apríl (vetrartíminn) skulu verslanir vera opnar til kl. 4 síðd. á laugardögum. Á tíma- bilinu 1. maí til 30. sept. (sum- artími), skal verslunum lokað eigi síðar en kl. 12 á hádegi á laugardögum, en á föstudögum kl. 7 síðd. Gíslason formaður nefndarinn- ar, Árni Árnason, Björgvin R. Jónsson, Gunnar Pjetursson, Kristján Kristjánsson, Lúðvík Bjarnason, Óskar Norðmann og Páll Jóhannesson. Samningur þessi verður nú sendur bæjarráði og vona versl- I unarmenn, að bæjarráð muni afgreiða málið sem skjótast. Noíintem fá fundurspilla London í gærkveldi. BRETAR ætla að afhenda Norðmönnum breska tundur- spillirinn „Cromwell“ á morg- un (föstudag). Afhendingin fer fram í Devonport, og tekur þá norsk áhöfn við skipinu. „Cromwell“ er þriðji tund- urspillirinn af „Crescent“-teg- undinni, sem Norðmenn fá frá Bretum. — Reuter. Skrifstofutíminn. Skrifstofutíminn skal vera til kl. 5 síðd. alla virka daga árs- ins. Áður var hann á föstudög- um til kl. 6 síðd. En undan- tekningar frá þessu, eru sem hjer segir: Á aðfangadag jóla og gamlárs dag skal skrifstofum lokað kl. 12 á hádegi. Þetta er eiginlega nýtt ákvæði í samningum við atvinnurekendur. Á tímabilinu 1. október til 1. apríl (vetrartíminn) er lokun- ar-tími á laugardögum hinn sami og hjá verslunum. En sum artímann, 1. maí til 30. sept., er nokkur breyting. Á laugar- dögum skal eigi lokað síðar en kl. 12 á hádegi. Á föstudögum er heimilt að halda skrifstofun- urn opnum til kl. 6 síðd., í stað kl. 7. Þá er kaffitími á föstu- dögum feldur niður, á þessu tímabili. Samninganefndin. Af hálfu Verslunarmanna- fjelaga Reykjavíkur áttu sæti í samninganefnd: Adolf Biörns- son, en hann var foi'maður nefndarinnar, , Baldur Pálsson, Björgóífur Sigurðsson, Carl H. Sveins og Gyða Halldórsdóttir. í samninganefnd kaupmanna ungversk böm SÖNGKONAN Irma Weile Barkany Jónsson, sem er af ungverskum ættum hefir ákveð ið að gangast fyrir samskotum hjer fyrir ungversk börn. Mat- væla- og klæðaástandið er nú mjög slæmt í Ungverjalandi. Samskotafje hygst frúin að nota til lýsiskaupa handa ung- verskum börnum, en ennfrem- ur mun hún taka við fatnaði. Segir hún að ullarfatnaður þótt gamall sje muni vera sjerstak- lega kærkominn og varla sje svo ljeleg flík til, að hún komi ekki að gagni. Frúin hefir ennfremur í hyggju að opna basar hjer og selja ungverska muni, listmuni og fleira til ágóða fyrir þessa söfnun. Loks hefir hún i hyggju að halda hljómleika og ef til vill fá hingað ungverskan lista mann í því skyni að afla söfn- uninni fjár. aði hún hjá Birger Bartholin. og KRON voru Bergur G. Sex handteknir. LONDON. Sex jugoslavnesk- ir hermenn hafa verið hand- teknir í Trieste af lögreglu Bandaríkjamanna. Voru þeir teknir í nánd við hús eitt, sem sprengja hafði sprungið í rjett áður.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.