Morgunblaðið - 25.10.1946, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudágur 25. okt. 1946
ORMUR RAUBI
í dag kemur í bókaverslanir hin stórbrotna og skemmtilega
skáldsaga „Ormur Rauði“, eftir kunnasta núlifandi rithöfund
Svía, Frans G. Bengtson, í íslenskri snilldarþýðingu Friðriks
Á. Brekkan.
Tilkynning
r ■
frá Búnaðarbanka Isíands
Frá og með 1. nóv. n. k. greiðir Búnaðarbank- :
inn, eins og hinir bankarnir, 2% ársvöxtu af :
sparisjóðsinnstæðum, er eigi nema hærri upp- ■
hæðum en kr. 25.000.00, enda sjeu þær skráð- ;
ar á nafn. [
Að öðru leyti gilda sömu reglur og áður um :
vaxtagreiðslur af innlánsfje. :
„Ormur Rauði“ er nýjasta og sennilega frægasta skáldverk
Bengtsons og hefur bókin hlotið slíkar fádæma vinsældir í
Svíþjóð, að ‘hún hefur á tveim árum komið út í a.m.k. 14 út-
gáfum og jólamánuðinn einn seldust af henni 75.000 eintök.
Hefur hún því tvímælalaust verið mesta metsölubók í Svíþjóð
á síðari árum og raunar víðar, eftir að hún hefur nú verið þýdd
á f jölda tungumála.
I „Ormi Rauða“ segir frá herferðum, hrakningum, þrældóm,
ástum og orustum víða um lönd. Greinir þar frá mörgum vin-
um sögupersónunnar og yfir bókinni hvílir hinn heiðríki andi
víkingaaldarinnar. Frásögnin, sem öll er bráðspennandi, er
víða blandin gletni og kímni, sem þýðandanum hefur tekist
vel að ná, sem og stíl og fögru málfari höfundarins.
„Ormur Rauði“ mun sigla þöndum seglum inn á
sjerhvert íslenskt bókaheimili og hertaka hugi les-
endanna.
Búnaðarbanki Islands \
Verzluntsrma&ur
■
Ábyggilegur og duglegur afgreiðslumaður get- ■
ur fengið góða framtíðaratvinnu við heildsölu- \
verslun. Þekking á rafmagnsvörum æskileg. j
Umsækjendur tilgreini menntun sína, aldur, :
heimilisfang og fyrri starfstíma við verslunar- ■
störf, eða aðra hliðstæða atvinnu, ásamt með- ■
mælum fyrri húsbænda. — Umsókn sendist \
afgr. Mbl., merkt: „Afgreiðslumaður“, fyrir :
mánaðamót. :
Vandað skrifborð
■
■
■
(ljós eik) til sölu. Stærð á plötu 165x95 cm :
Innbyggðar bókahillur og skápar. Sanngjarnt ■
verð. Uppl. í sími 6950. ■
Byggingameistarar
Fyrst um sinn verður ekki tekið á móti mold, ■
til fyllingar, á Öskuhaugunum á Eiðsgranda. ■
Reykjavík, 24. okt. 1946.
BÆJARVERFRÆÐINGUR ::
Nokkurir
smiðir eða lagtækir menn,
óskast til vinnu á verkstæði voru.
Kristinn Jónsson
Vagna- og bílasmiðja
Frakkastíg 12 - Reykjavík
Lítið hús
við Freyjugötu er til sölu.
Þrjár stofur og eldhús laus.
Sanngjarnt verð. Húsið er
með öllum tískunnar út-
búnaði. Nánari uppl. gefur
■ i Pjetur Jakobsson,
j 1 löggiltur fasteignasali,
; 1 Kárastíg 12. Sími 4492.
BEST AÐ AUGLVSA
I MORGTJNBLAÐINll
ELDHÚSVASKARIMIR
Beiidverzlunin Hekla MJ.
Hafnarstræti 10—12 (Edinborgarhús). Sími 1277.
Til leigu
eru komnir til landsins.
Þeir, sem hafa lagt inn pantanir hjá oss gjöri
svo vel og vitji þeirra hið fyrsta.
Annars seldir öðrum.
| Asbjörnsens œvintýrin. —
| Sígildai bókmentaperlur.
| Ógleymanlegar BÖgur
| barnaima.
; stór stofa á hæð í nýju húsi. §
Uppl. í síma 7854.
áiimiiimiinm*...
miimimmmiiiimimmmmmimmmmiiiimiiiiiiMl
|
S
1 |
i
5