Morgunblaðið - 25.10.1946, Síða 15
Föstudagur 25. okt. 1946
MORGUNBLAÐIÐ
1S
Fjelagslíf
Ármenningar!
Handknattleiksfl.
karla! Æfing í
kvöld kl. 7,30—8,30 í íþrótta-
húsi ÍBR. Mætið vel og rjett-
stundis.
Aðalfundur
Glímufjelagsins Ármann verð
ur haldinn í Þórscafé þriðju-
daginn 29. okt., kl. 9 síðdegis.
Dagskrá samkvæmt fjelags-
iögum. Ennfremur nefndar-
kosningar og fleira.
Mætið vel og rjettstundis.
Stjórn Ármanns.
Æfingar í ÍR-
húsinu í dag:
Kl. ,7—8: I. fl. kvenna.
— 8—9: I fl. karla.
— 9—10: íslensk glíma.
ÍR yngri fjelagar,
sem unnuð við hlutaveltuna
eru boðnir á kaffikvöld í
Tjarnarcafé, kl. 8 í kvöld.
Nefndin.
▲ Farfuglar!
Vetrarfagnaður
verður haldinn í
Heiðarbóli um
helgina. Lagt verður af stað
úr Shellportinu á laugardag,
kl. 6 e. h. Fólk er beðið að til-
kynna þátttöku í síma 5389,
milli kl. 6 og 7 í kvöld.
Stjórnin.
(
Handknattleiks-
æfing í Háloga-
landi í kvöld, kl,
8,30—10,30.
Stjórn Víkings.
Víkingar!
V etrarf agnaður
verður haldinn í
skálanum á
morgun, 1. vetr-
dag. Fjölmennið.
Nefndin.
Stúkan
SEPTIMA
heldur fund í kvöld kl. 8,30.
Jón Árnason flytur erindi um
stjörnuspeki.
Gestir velkomnir.
AÐALFUNDUR
Skautafjelags Reykjavíkur
verður í kvöld kl. 9 að Fjelags
heimili verslunarmanna.
Stjórnin.
Kaup-Sala
Mjög falleg
VAGGA
til sölu á Hverfisg. 50, Hafn-
arfirði. Verð kr.: 250.00.
BARNARÚM
til sölu á Njálsgötu 86, mið-
hæð. —
Nýtt Philips 4. lampa
ÚTV ARPSTÆKI
til sölu : Ránargötu 7A, niðri.
MINNINGARSPJÖLD
barnaspítalasjóðs Hringsins
verða fyrstu um sinn af-
greidd í Litlu blómabúðinni.
Innflytjendur óskast.
Allskonar raf-tæki, Ljósa-
krónur, brons-vörur, Dyna-
molugtir, rafmótorar o. fl. —
Rob. Golbæk, Amaliegade 14,
Köbenhavn. Símnefni: Regen-
stoff.
sZ)a <
298. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 6,20.
Síðdegisflæði kl. 18,38.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúð-
inni Iðunni, sími 1911.
Næturakstur annast Hreyfill,
sími 6633.
Ljósatími ökutækja er frá kl.
18,15 til kl. 8,10.
□ Helgafell 594610257,
IV----V. — 2.
I.O.O.F. l=12810258y2=F.l.
Söfnin. I Safnahúsinu eru
eftirtöld söfn opin almenningi
sem hjer segir: Náttúrugripa-
safn: sunnudaga 1%—3 e. h.
og á þriðjudögum og fimtudög-
um kl. 2—3. Þjóðminjasafnið
opið sömu daga kl. 1—3. Skjala
safnið er opið alla virka daga
kl. 2—7 og Landsbókasafnið
alla virka daga kl. 10—10. —
Bókasafn Hafnarfjarðar er op-
ið kl. 4—7 alla virka adaga og
frá 8—9 e. h., mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga.
Sextugur er í dag Oddur
Jónsson útvegsbóndi, Presthús-
um, Garði.
Hjónaefni. Nýlega opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Að-
alheiður Einarsdóttir, Hvera-
gerði og Lárus Þórarinsson,
Laugaveg 76.
Hjónaefni. Nýlega opinber-
uðu trúlofun sína, ungfrú Helga
Guðmundsdóttir frá Hornafirði
og Indriði Jónsson verslunar-
maður, Sóleyjargötu 2.
Hjónaefni. Nýlega opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Ingi-
björg Guðmundsdóttir Naust-
vík, Djúpavík í Strandasýslu og
Ásgeir ísfeld sjómaður, Vest-
urbraut 3, Hafnarfirði.
Hjónaefni. Síðastl. laugar-
dag opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Solveig Gunnarsdóttir,
Lokastíg 4 og Jóhann Jónsson,
Hverfisgötu 16.
Háskólafyrirlestur á sænsku.
Fil. lic. Peter Hallberg flytur
annan fyrirlestur sinn um
August Strindberg í II. kenslu-
stofu háskólans kl. 6,15 í kvöld.
Ollum er heimill aðgangur.
Skipafrjettir. Brúarfoss fór
frá Leith 23/10 til Kaupmanna-
hafnar og Leningrad. Lagar-
foss er í Kaupmannahöfn. Sel-
foss kom til Reykjavíkur 20/10
frá Hull, fer í dag vestur og
LO.G.T.
Þingstúka Reykjavíkur
Fundur í kvöld, kl. 8,30, Frí
kirkjuveg 11.
Stigveiting.
Erindi: Jónas Guðmundss.
flytur.
Önnur mál.
Þingtemplar.
UPPLYSINGA- og
HJÁLPARSTÖÐ
Þingstúku Reykjavíkur er op-
in á mánudögum, miðvikudög
um og föstudögum, frá kl. 2—
3,30 e. h. í Templarahöllinni
við Fríkirkjuveg.
Aðstoð og hjálp verður
veitt, eftir því sem föng eru
á, öllum þeim, sem í erfiðleik
um eiga vegna áfengisneyslu
sín eða sinna. — Með öll mál
er farið sem einkamál.
SKRIFSTOFA
STÓRSTÚKTJNNAB
fríkirkj'aveg 11 (Templara-
iiöllmni). Stórtemplar tál við-
i«i k a oo Miu
Nkio iu. D— v,uw aua
iaga og íöstudaga.
norður. Fjallfoss kom til Hull :
í gærmorgun, fór þaðan í gær- :
kvöldi til Amsterdam. Reykja- ;
foss fer frá Hull í dag til j
Reykjavíkur. Salmon Knot kom ;
til Siglufjarðar í fyrradag, lest- ;
ar síld. True Knot er í New ■
York. Anne kom til Gautaborg- :
ar 23/10 frá Kaupmannahöfn. ;
Lech kom til Leith 15/10.
Horsa kom til Leith í fyrradag
frá Seyðisfirði.
FÖSTUDAGUR 25. október.
8.30—8.45 Morgunútvarp.
12.10—13.15 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
18.30 íslenskukensla, 2. flokk.
19.00 Þýskukensla, 1. flokkur.
19.25 Þingfrjettir.
20.00 Frjettir.
20.30 Útvarpssagan: „Blindra-
húsið“, eftir Gunnar Gunn-
arsson, II, (Halldór Kiljan
Laxness).
21.00 Strokkvartett útvarpsins:
Kvartett Op. 18. nr. 4 í c-moll
eftir Beethoven.
21.15 Erindi: Hrossarekstur á
Arnarvatnsheiði (Sigurður
Jónsson frá Brún).
21.40 Tónleikar: Óperulög —
(plötur).
22.00 Frjettir.
22.05 Symfóníutónleikar (plöt-
ur): a) Celló-konsert eftir
Dvorak. b) Slavnesk rapsodía
eftir sama.
23.00 Dagskrárlok.
— Þrælahald Rússa
Frh. af bls. 1
aðbúnaður þeirra mun vera
sæmilegur.
Skrítnar aðfarir.
Rússar beita ýmsum aðferð-
um til að láta líta svo út, að
Þjóðverjar þeir, sem til Rúss-
lands fara, geri það sjálfvilj-
ugir. Þannig munu þeir í verk-
smiðju einni hafa fengið verka-
menn til að skrifa undir skjal,
þar sem sagt var, að þeim stæði
á sama, þótt þeir skiptu um
vinnustað. Ólíklegt er þó talið,
að menn þessir hafi haft hug-
mynd um, að hinn nýi vinnu-
staður þeirra mundi verða í
Rússlandi.
Bandarísku hernámsyfirvöld-
in í Berlín munu bera fram
fyrirspurn um brottflutninga
þessa, er herráð bandamanna
kemur saman á morgun (föstu-
dag). Hafa flutningarnir, sem ■
von er, vakið ótta Berlínar-
búa.
Hætti við sundið.
LONDON. Sundkappinn Ber-
roeta frá Chile hefir hætt við
að synda yfir Ermasund,
vegna þess að veður hefir ver-
ið mjög vont upp á síðkastið.
Vinna
Úvarpsvlðgerðastof*
Otto B. Arnar, Klapparstíg 1Ö,
jími 2799. Lagfæring á útvarps-
íækjum og loftnetum. Sækiurn.
HREIN GERNIN G AR
Magnús Guðmundsson
sími 6290.
Leiga
í Aðalstræti 12 er skemti-
legur salur fyrir veizlur og
fundi eða spilakvöld og kafíi-
kvöld. Sími 2973.
■ ;
3ja—4ja herbergja íbúð
óskast til kaups, nú þegar, í nýju
eða nýlegu húsi. Útborgun ca. 100
þúsund krónur. . j
Tilboð, auðkent: „100“, er greini :
stærð og stað, sendist Mbl., fyrir j
næstkomandi sunnudag. ■
BLUt
GILLETTE
BLADES
pao er ekki einungis ao
Gillette raki your betur en
nokkur önnur rakblöo, heldur
verour raksturinn einnig fljótlegri,
hreinlegri og ódýrari meo þeim
en öórum. þessvegna er þao ao svo
mikill fjöldi manna velur Gillette
$ tfl daglegs raksturs. Gillette blöoin
eru vinsæl. Allir þekkja þau.
Verð kr. 1,75 pk.
með 5 blöðum.
RAMLEIDD
í ENGLANDI
! Lokað í dag f rá hádegi j
vegna farðarfarar i
■ ■
i Skrifstofum okkar verður lokað í dag frá kl. ■
■ ■
■ *
• 12—4 vegna jarðarfarar. :
“ ■
■ ■
■ ■
■ ■
■ ■
■ ■
! I. BrynjóHsson & Kvaran ;
Konan mín,
SIGURVEIG SIGURÐARDÓTTIR,
frá Þykkvabæjarklaustri, andaðist 23. þessa mánaðar.
Jón Brynjólfsson, Skeggjastöðum.
Kveðjuathöfn
STEINUNNAR HALLSDÓTTUR,
frá Garði, fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík,
laugardaginn 26. okt. n. k. — Athöfnin hefst með bæn
að heimili hinnar látnu, Skólavörðustíg 9, kl. 10,30 f.
h. — Jarðarförin fer fram frá Sauðárkrókskirkju,
mánudaginn 28. október n. k., kh 1 eftir hádegi.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna
Hallur Pálsson.
Jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður,
SVEINS ARNODDSSONAR,
fer í'ram laugardaginn 26. þ. m. Hefst með húskveðju
kl. 1 e. h. frá heimili hans, Sóleyj artungu, Sandgerði.
Jarðað verður að Hvalsnesi.
Sandgerði, 24. október 1946.
Aðstandendur.