Morgunblaðið - 25.10.1946, Page 16

Morgunblaðið - 25.10.1946, Page 16
VEÐURUTLITIÐ: Faxaflói: Sunnan og suð-austan gola eða kaldi. Rigning öðru hvoru. RINNAN-MÁLAFERLIN I Þrándheimi. — Bls. 9. Föstudagur 25. október 1946 ísland lekii í Á ÞINGI alþjóðasambands skíðamanna (F.I.S.), sem hald- ið var í september s. 1., var íþróttasamband íslands tekið í sambandið, en beiðni um það var lögð fyrir s. 1. vetur. Með stofnun skíðasambands- ins hjer hefir það tekið stjórn 'iara mála í sínar hendur 'kværat lögum ÍSÍ og hefir tiíkýnnt F.I.S. það. íyfgreindum fundi F.I.S. voru ennfremur tekin í skíða- sambandið Skíðasamband Bandaríkjanna, Danmerkur, Belgíu og Austurríkis. (Frjett frá ÍSÍ). Gáleysi við akslur sfræiisvagns LAUST fyrir hádegi í gær skeði atburður í Austurstræti, sem hefði getað valdið stór- slysi. Strætisvagni var ekið eft- ir götunni með opna hurð, og slóst hún til og frá. Mikil umferð var á götunni, er þetta var, og er vagninn beygði alveg út að gangstjett- inni rjett fyrir framan Bóka- búð ísafoldar, slóst hurðin langt út yfir stjettina og lenti á stúlku, sem þar var. Fjell hún í götuna við höggið, sem að sjálfsögðu var þungt, en hefði þó orðið enn þyngra, ef ekki hefði verið búið að draga úr ferð strætisvagnsins vegna þrengsla á götunni. — Er hjer um að ræða ófvrirgefanlegt gáleysi, sem stórslys hefði getað hlotist af. Frá Kdlavíkurllugvellinuffi SVFÍ efnir !il nám- skeiða lyrir Þessi mynd er tekin á Keflavíkurflugveliinum og sýnir flugvjelar á einni rcnnibrautinni. Af þessari mynd er hægt að gera sjer nokkra hugmynd um hve völlurinn er stór, þótt ekki sjáist nema lítill hluti af einni braut hans. Islendingum verður afhentur flugvöllurinn í dag kl. 3,30. (Grein á blaðsíðu 1). Sex íþrófialandsmót haldin é IÞROTTASAMBAND Islands hefir þegar ákveðið, að sex landsmót í íþróttum skuli fara fram á komandi vetri. Þau mót, sem hjer um ræðir, eru Skíðamót íslands, sem fer fram 20.—23. mars, Meistara- keppni íslands í flokkaglímu, sem fer fram 28. mars, Hand- knattleiksmót íslands (inni), sem fer fram 29. mars — 15. apríl, Hnefaleikamót íslands, sem fer fram 15.—20. apríl, Sundmeistaramót íslands, sem fer fram 21.—23. apríl og Sund- knattleiksmót íslands, sem fram fer 10.—20. maí. (Sam- kvæmt frjett frá ÍSÍ). Íslendíngum boðnir síi nýir díeseltog nrar UM ÞESSAR MUNDIR er staddur hjer í bænum skoskur skipaverkfræðingur, R. A. Taylor að nafni. Hann hefir á boð- stólum sex nýja dieseltogara til afhendmgar á árinu 1947 og hefir þegar samið um kaup á einum þeirra. Kaupandi þess skips er Guðmundur Jörundsson á Akureyri. Þessi skip eru teiknuð af Mr. Taylor, sem hefir áður teiknað nokkra íslenska togara, þarámeðal togarann „Garðar“. Fyrsfi fundur íslendinga- fjelagsins í Osló effir sfríð NÝLEGA var fyrsti fundur íslendingafjelagsins í Osló eft- ir stríðið haldinn. Voru þar um 40 Islendingar og vinir þeirra. Fundurinn var mjög skemti- legur. Skemtu menn sjer við dans og leiki fram á nótt. Fór fundurinn hið besta fram. 150 feta skip. Sú tegund togara, sem Mr. Taylor býður eru gerðir með þarfir íslendinga fyrir augum og hefir Guðmundur Jörunds- son sagt fyrir um ýmislegt í sambandi við þá og einnig hef- ir verið leitað ráða Sigurjóns Einarssonar skipstjóra í þess- um efnum. Er gerð togaranna þannig hagað að þeir verði hentugir til síldveiða, ekki síð- ur en togveiða. Ný gerð af vind um verður í þeim, olíuknúð- um. Yfirbygging skipanna verð ur úr aluminum efni og björg- unarbátar úr sama efni. Þó skip þessi sjeu ekki nema 150 fet eiga bau að geta borið jafn mikið fiskmagn og t. d. 175 feta skipin, sem verið er að smíða fyrir okkur í Bretlandi. Lestar verða þiljaðar með alum ínum, sem bakteríur eiga ekki að geta haldist við í. Ganghraði skipanna á að vera 12^ míla á klukkustund. Diesel eða gufuskip. Er Mr. Taylor hitti blaða- menn frá dagblöðunum í gær- dag barst í tal hvort hentugra myndi reynast að hafa togara með diesel- eða gufuvjelum. Kvað skipaverkfræðingurinn að tvær skoðanir ríktu í því efni hjá skipstjórum og skipaverk- fræðingum. Eldri skipstjórar og skipaverkfræðingar hjeldu því fram að gufuskip væru betri, en yngri skipstjórar og skipa- smiðir hjeldu dieseltogurum fram. Væru hópar þessir alíka fjölmennir, en eftir því sem tímar liðu væri ekki nokkur vafi á að diesel-skipin myndu vinna. Þau væru mikið ódýrari í rekstri. Gufutogararnir eins og þeir, sem Islendingar væru nú að byggja myndu eyða um 8V2 smálest af olíu á sólarhring, en diesel-togarar þeir, sem fjelag hans væri nú að byggja (150 feta) myndu eyða 3 V2 smálest. Um mismun á rekstri reiknað í krónum kvaðst hann ekki geta sagt, þar sem sjer væri ekki nógu vel kunnugt um verð á hráolíu og dieselolíu hjer á landi. Verð skipanna. Þessir 150 smálesta diesel- togarar, sem verða álíka stórir og stærstu togarar okkar, sem við nú eigum, verða mun ódýr- ari, en hin stóru skip, sem við eigum nú í smíðum. Af þeim sex skipum, sem fjelag Mr. Taylors getur lokið smíði á á næsta ári hefir þegar einn verið seldur, hingað til lands, eins og áður er sagt. í samningum stendur um sölu á öðrum togara, en Nýbygginga- ráði - hafa verið boðnir fjórir togarar til sölu, en ekki vitað hvað ráðið gerir. SÖLTUN Faxaflóasíldar er lokið fyrir nokkru. Alls var saltað í fimm útgerðarstöðvum hjer við Faxaílóa. Heildarsölt- unin nam þann 19. okt. 255 tn. Mest var saltað í Keflavík 2603 tunnur, Hafnarfirði næst mest, 2461 tunna, þá Grinda- vík með 998 tunnur, í Sand- gerði var sahað í 759 tunnur og á Akranesi 434 tunnur. SLYSAVARNAFJELAG IS- LANDS hefir ákveðið, að efna til námskeiðs fyrir sjómenn. Námskeiðið hefst hjer í Reykjavík 4. nóv n. k. oe stend. ur til 9. nóv. Fluttir verði fyr- irlestrar um ýmislegt varðandi sjómensku, t. d. hirðingu skipa, meðferð öryggistækja svo sem talstöðva, dýptarmæla og mið- unarstöðva o. fl. Þingið Þingsköp. í Nd. flytur Gylfi Þ. Gísla- son frumvarp um breyting á lögum um þingsköp Alþingis. Leggur hann til að umræða geti orðið bæði undan og eftir út- varpsumræðu, og í öðru lagi að minnihluta flokks sje veittur viss rjettur, allt að þriðjungi a£ ræðutíma flokksins, í útvarps- umræðum. Kvaðst flm. flytja frumvarp þetta vegna þess að' hann og Hannibal hafi ekki fengið að taka til máls í um- ræðunum um flugvallarsamn- inginn á dögunum. — Var frv. vísað til allsherjarnefndar. Laun hreppstjóra. Þorsteinn Þorsteinsson og Guðm. í. Guðmundsson flytja í Ed. frumvarp um breyting á lögum um laun hreppstjóra og aukatekjur. I frumvarpinu er lagt til að laun hreppstjóra hækki um 200 kr. á ári. — Var því vísað til fjárhagsnefndar. „Bresk-íslensk viðskifli“ — lýtt mánaðarrit í London „BRESK-ISLENSK VIÐSKIPTT* heitir nýtt mánaðarrit, sem hefur göngu sína í London um miðjan nómember n.k. og verður helgað viðskipta-, menningar- og sameiginlegum á hugamálum Breta og íslendinga. Útgefendur er nýstoínaður fjelagsskapur í London og er útgefandi Aubrey kapteinn, eii ritstjóri er ráðinn Mr. Bate, kunnur breskur blaðamaður. Björn Björnsson, stórkaup-^' ’ kaupmaður í London, skýrði enska lesendur. Útgefendur blaðamönnum frá þessu í gær, J segjast gjarna vilja fá brjef og en hann hefur veitt aðstoð við greinar senda’- frá íslandi, til að koma þessu riti á fót. Ritið birtingar. í fyrsta heftinu verð verður 36 síður. Þar af verða [ ur meðal annars grein um 12 síður auglýsingar, en 24 les plastik-efnið nýja. nýungar í mál. Hefur ritinu verið tryggt j siglingafræði, ullariðnað og Fastar flugferðir. LONDON. Breska flugfje- lagið European Airways er ný- lega byrjað fastar flugferðir til Ankara, höfuðborgar Tyrlt- lands. auglýsingamagn fyrstu 12 mán uðina. í ritið munu skrifa kunnir menn, breskir og íslenskix, auk ritstjórans. É fyrsta heftinu verður t.d. grein eftir aðstoð- arverslunarmálaráðh. Breta, sendiherra íslands í London, Stefán Þorvarðarson og Björn Björnsson. Útgefendur ritsins hafa hugsað sjer að hafa það all- fjölbreytt. Verður það prentað jöfnum höndum á ensku og ís- lensku, en þó er ekki gert ráð fyrir, að aðrar greinar verði á ensku, en þær, sem skipta margt fleira. Bæði útgefandi og ritstj. voru hermenn 1 stríðinu, en ekki hjer á landi. Bate er þekktur blaðamaður, var hann m.a. frjettaritari Reuters í spænsku borgarastyrjöldinni og víðar um lönd. Hann er sjerfræðing ur í utanríkismálum. Bresk stjórnarvöld hafa sýnt velvilja fyrir þessu riti með því að veita til þess pappírs- skammt. „Brelsk-íslensk viðskipti11 koma út í 4000 eintökum til að byrja með og eiga að kosta fimm krónur á mánuði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.