Morgunblaðið - 30.10.1946, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.10.1946, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 30. okt. 1046 MOKGUNBLAÐIÐ 9 tMkur orð til íhugunar i. Svo þýðingarmikíð virðist geta orðið fyrir íslenska fram tíð, að vel greiðist og fliótt úr þeim stjórnmálavanda, sem nú er, og svo sjerstak- ar eru ástæður, að jafnvel maður sem lítið vit hefir á stjórnmálum, og ekkert við þau fengist, finnur sig knúð- an til að leggja eitthvað til málanna, og þá vitanlega frá r.okkuð öðru sjónarmiði en stjórnmálamannsins. En það sem óhætt er að segja, og ef til vill gæti orðið til nokkurs gagns að hugleiða, er þetta: Aldrei hefir, í allri sögu ís- lands, meira á því riðið en nú, að menn ilskist ekki meira yfir málunum, en komist verð ur af með minst. Kemur hjer til greina, það sem ýmsir hin- ir fremstu vísindamenn eru nú farnir að halda fram, að í sögu alls mannkyns, eru nú úrslitatímar meiri en áður hafa verið, og því alveg sjer- stök ástæða til að hafa fullan hug á því, að rasa ekki fyrir ráð fram. Því að jafnvel hjer hjá oss er, ef ekki er öll gætni viðhöfð, mikil hætta á því, að illindi mundu komast á það stig, að meiðingar og mann- dráp gætu af hlotist. Væri þá sá skaði orðinn, sem ekki yrði bættur. Því að manndráp eru það sem ekki má eiga sjer stað. II. íslenska þjóðin fer mikils á mis, ef ekki tekst að beina framvindunni í rjett horf. Því að þótt þjóð sje smá, þá getur hún átt mikla og glæsilega framtíð í vændum. Til þess að skilja þetta, nægir að meta rjett fortíð íslensku þjóðarinn ar. Þýðing þessarar litlu þjóð- ar, fyrir Norðurlöndin hin — og raunar fleiri — hefir verið svo mikil, að furðu gegnir, og mjög ætti að geta greitt fyrir skilningi á því, að enn mætti, mikils af þessari þjóð vænta. Því að íslendingar nútímans eru að langmestu leyti afkom endur þess fólks, sem þrátt: fyrir alt sem að því má finna, lifði hjer svo merkilegu lífi, óður en ýms ill áhrif — jeg )æt nægja að nefna hjer aðeins veðurfarsbreytinguna til hins verra — drógu úr Kunnur sænskur gítarsnillingur held- ur hjer hljómleika i miðjum nov. um Þúkýdídes, sem talinn er allra sagnfræðinga áreiðan- legastur. — En þó að jeg hafi látið nægja að nefna íþróttirnar, af því að það er auðskildast, og verður síst í efa dregið, þá er þó víst, að sýna mætti fram á sterkar líkur til þess að íslenska þjóðin gæti ekki síður í andlegum efnum, unn- ið það, sem skaCi mundi vera, jafnvel fyrir alt mannkyn, að óunnið væri, og því sjálfsagt fyrir stærri þjóðir að rjetta hjálparhönd, eða víkjast vel við, ef af einhverjum ástæð- um kreppti svo að íslensku þjóðinni, að til vandræða horfði. Jeg mundi ekki vera að skrifa þetta sem hjer er, ef jeg teldi ekki nokkra von til þess, I að það gæti þó heldur, ef vel' SÆNSKI gítarsnillingurinn er íhugað, miðaö til að efla Nils Larsen er væntanlegur þann áhuga á samtökum, sem bingað til la.nds um miðjan svo nauðsynlegur er, ef takast nóvember. Mun hann koma á að ráða fram úr þeim vand-, hingað á vegum Mandólín- „Á víðavangi * Tímans ræðum, sem nú horfir til. 16. okt. Helgi Pjeturss. London í gærkveldi. FJÖLSÓTT ráðstefna þeirra hljómsveitar Reykjavíkur og halda hjer gítarhljómleika. Fram til ársins 1929 var Nils Larsen gítarleikari hjá ýms- um sænskum hljómsveitum. Það ár kynti hann sjer „tekn- ik“ hins heimsfræga gítar- snillings, Segovia. Upp frá Iþeim tíma hefur hann ein- göngu lagt stund á gítarleik EINHVER Framsóknarmað ur verður fyrir því óláni að villast í hverju Tímablaði út „á víðavang“ þeirrar auðnar. Laugardaginn 26. okt. ráfar einn Tímamaðurinn út á eyði- mörk blaðsins í tilefni af grein, sem jeg ritaði nýlega í Morgunblaðið og hjet „Nýjar sveitir“. Þar segir svo: — „Stjarnan segir, að það eina, sem borgi sig fyrir þjóðina, sje að reka atvinnuvegina meðan framleiðslan sje seljan leg „hvernig, sem verðhlut- fallið er milli afurða og vinnu“. Það er nú svo. En hvernig skyldi vera hægt að ná fjár- magninu í atvinnureksturinn, ef hann er viss hallarekstur, jafnvel þó að hann gefi þjóð- arbúinu þær útflutningsvör- ur, sem það lifir á?“ Þetta er eina raunverulega athugasemdin við grein mína, sem kemur fram í víðavangs- klausu Tímans; hitt á að vera skætingur. — Jeg er ýmist nefndur „stjarna“ eða „reiki- látnir standa að nokkru leytil undir byrðum útgerðarinnar, auk opinberra ráðstafana, sem nauðsynlegar voru til að hún gætið gefið „þjóðarbúinu þær útflutningsvörur, sem það ]if- ir á“. Þetta varð stjórn Fram- sóknar að gera af því, að báð ar þessar höfuð-atvinnugrein ar þjóðarinnar voru „viss hallarekstur“ á þeim tíma; — og ástæðan var sú, að stjórn Framsóknar gat ekki haldið rjettu verðhlutfalli ‘milli af- urða og vinnu. Þetta er vitaskuld hægt að gera ennþá án þess „að hugsa sjer að þjóðfjelagið taki við framleiðslunni þegar einstak! inganna þrýtur“ eins og höf. Tímans kemst að orði. — Kannske þetta hafi þó verið óskir sannra Framsóknar- manna á sínum tíma. Hafi svo verið, þá hefur forsjónin grip ið blessunarlega fram fyrir hendur þeirra. Jeg tók það skýrt fram í grein minni, að þjóðin YRÐI og er hann nú fastur starfs- manna, sem annast áætlunar- magur sænska ríkisútvarpsins íiug, stendur nú yfir í Cairo þess hefur hann haldið °g sitja hana 250 fulltrúar frá . sjálfstæða hljómleika í Sví*- 60 stærstu flugfljelögum þjgg 0g f nágrannalöndunum. Er þetta í fyrsta sinn sem erlendur gítarsnillingur kem- ur hingað til lands. Gítarinn Annast öll þessi fjelög flug milli landa og flest einnig milli heimsálfa. Rætt er um að afmá ýmsar hömlur á sbk .hefur um margra alda skeið um flugsamgöngum og um ,ver;g mjög vinsælt hljóðfæri nánara samstarf flugfjelaga um a]]a EVrópu, og hefur rutt þeirra, er taka þátt í ráðstefn-! gjer mjög til rúms hjer á unni. Helmingi lengra biefii ]ancii á SfgUstU árum. verið flogið á þessu ári en í fyrra, eða flugleiðirnar hafa alls numið 4,800,000 km. Er vonast til þess að mikill ár- angur verði af ráðstefnu þess- ari. — Reuter. stjarna“ og uni því vel, þar að bera Sæfu t'1 að ieysa þetta sem allir Tímamenn mega-verðhlutfallsmál með vinsam- þroska þjóðarinnar. En þrátt Rússar bandtaka auslurrískan em- bætfismann Með komu þessa gítarsnill- ings gefst Reykvíkingum því einstætt tækifæri til að kynn- ast þeim möguleikum, sem þetta gamla klassiska hljóðfæri hefir yfir að ráða. Nils Larson hefir fengið mjög vinsamlega dóma blaða í heima landi sínu. Þannig komast tvö sænsk blöð að oröi, um leik hans: Stockholmstidningen:........ mjög fær meistari . . . Hann getur allt . . . tremolo, sam- hljómar. hljómbrigði, erfið grip og hraður leikur .... Hann samræmir vel hina stórfeldu tækni sína og hljómgáfu. Hrifn ingin óx jafnt og þjett...... Hann varð að leika mörg auka- sætta sig við að vera aðeins umkomulítil spendýr á reiki- stjörnu. Tímamaður þessi er of ó- kunnugur stjórnmálasögu Framsóknarflokksins og stjórnmálunum yfirleitt til. að hætta sjer út í rökræður um þessi mál. í fyrsta lagi efa jeg ekki, að allir heilbrigðir Framsóknar- menn álíta ályktun mma‘HUGSUN rjetta. í öðru lagi vil jeg KRÖFTUM benda Tímamönnum á, að frá 1934—1939 ljet Framsóknar- flokkurinn skattleggja alla ís- lenska neytendur kjöts og mjólkur (miðað við útflutn- ingsverð þeirra afurða) til þess „að ná fjármagni í at- vinnureksturinn“ (þ.e. land- búnaðinn). Ennfremur voru bankarnir leyu samkomulagi milli fram- leiðenda og launþega. Nú geta hugsuðir Tímans spreytt sig á því, að finna með hverjum hætti þeir geti bjarg að frjálsu atvinnulífi í land- inu og forðað þjóðinni frá borgarastyrjöld, EF ÞETTA SAMKOMULAG NÆST EKKI. — Jeg bíð og sje síðar, hvort niðurstöðurnar . muni byggjast á AFAR DJIJPRI VOPNUÐUM eða á einhverju öðru, sem gæti þá t.d. verið sprottið út úr brjósti Halldórs frá Kirkjubóli. Gunnar Bjarnason. I grein í blaðinu í gær mis- ritaðist nafn sr. Bjartmars Kristjánssonar, prests að Mæli- felli í Skagafirði. Stóð þar Bjarni. London í gærkveldi. OSCAR HELMER, innan- ríkisráðherra Austurríkis fyrir það, má margt segja nú 'sagði þinginu í dag, að dr. þegar, af íslendingum, bæði Franz Baier öryggisumsjónar hier heima og vestanhafs, sem maður Neðra-Austurríkis sýnir ótvíræðlega, að fólkið hefði verið tekinn höndum af lög er ekki úrkynjað, og síst svo, jrússnesku herliði, fyrir það að| Svenska Dagbledet: . . . Nils að ekki geti verið viðreisnar banna kröfugöngur og úti- Larson er mikilfenglegur tækni von, og framyfir það. Nægir ^fundi í hluta þeim, sem hann og hljómsnillingur sem þolir þar að nefna t. d. framkomu stjórnar öryggismálunum í. fyimega samanburð við snill- íslenskra íþróttamanna er- Sagði innanríkisráðherrann inginn Segovia. )endis á þessu sumri, sem nú ennfremur, að Baier hefði gef j »- —- ---- er að verða lokið. Og er þó ið þessar skipanir út að fyrir- óhætt að segja það fyrir, að mælum Rússa sjálfra. enn betur mun vegna, þegar I Austurríska þingið sat á lok íslendingar hafa betur lærtjuðum fundi í kvölld, og er það sem læra má af Forn-jtalið að þetta standi í sam- Grikkjum í þeim efnum. Því (bandi við handtökuna og að að Grikkir leyfðu t.d. ekki, að | forsætisráðherrann muni ætla nokkur keppti í Olympísku j að gefa þinginu skýrslu um 0 Athugið, að sjálfstæði Is- lands er mest undir því komið, hvort íslendingum tekst að byggja upp heilbrigt atvinnu- líf. Takið þátt í því starfi með því að kaupa vaxtabrjef Stofn- lánadeildarinnar. Vaxtabrjef Stofnlánadeild- j leikunum frægu, ef hann hafði ekki æft sig í heilan mánuð, á leikvanginum þar sem keppnin átti að fara fram. erfiðleika þá, sem Austurrík ismenn eiga við að búa af en innleysast með 500 kr. eftir völdum hernámsins, sjerstak- j 5 ár. Kaupið þessi brjef og leya þó á hernámssvæðum I tryggið þar með framtíð yðar Símon Símonarson, Höfðaborg 50, er sextugur í dag, en næst- komandi laugardag, 2. nóvember. verður kona hans, Sigríður Kristjánsdóttir, sjótug. Þau hjónin hafa búið hjer í Reykjavík síðan 1902 og Símon stundað margskonar vinnu, en undanfarin ára hafa bæði átt við heilsuleysi að búa og Sigríður verið rúm- ©Vaxtabrjef Stofníánadeiíd-1 ... . , . , . * , „. , „ , - ilost a fimmta ar. Það mun vekja athygli niargra, að þau Sig- arinnar kosta kr. 431,30 i dðg, Jeg hefi þetta eftir sjálf- Frakka og Rússa. — Reuter. og þjóðfjelagsins. j ríður og Símon hafa um dagana tekið í fóstur fjögur munaðar- Iaus börn, og nú fyrir skömmu það fimmta. Iitla stúlku. Er ekki að efa, að margur mun heimsækja hjónin í dag, í tilefni af þessum merkisafmælum þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.