Morgunblaðið - 30.10.1946, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.10.1946, Blaðsíða 10
íoí i Jón Þórðarson 90 ára HANN er fæddur 9. október 1856 að Stóru-Hildisey í A,- Landeyjum. Kona hans er Guð rún Símonardóttir frá Bjarna- stöðum í Olfusi, fædd 16. nóv. 1866. Þau giftust vorið 1894 og tóku þá við búi foreldra Jóns og bjuggu í Stóru-Hildisey til ársins 1901, þá fluttust þau að Núpi í Ölfusi og bjuggu þar til ársins 1931. Fluttust þau þá til Reykjavíkur. Þau eignuðst 6 börn, tvö dóu í æsku, en fjögur eru á lífi, Felix yfirtollvörður, Markúsína gift kona að Egilsstöðum í Öl- fusi, Þórður ókvæntur, hjá for- eldrum sínum og Guðríður gift og býr í húsi íoreldra sinna. Tvö systkinabörn Jóns hafa þau alið upp að nokkru leyti. Foreldrar Jóns voru hjá þeim til dauðadags, sömuleiðis systir hans, mjög heilsuveil, önduð fyrir nokkrum árum, 93 ára, síung í anda og lífsglöð í öll- um sínum veikindum. Jeg hefi nokkuð oft komið 1 húsið við Baldursgötu 7. — Tveir bræður, Jón 90 ára og kona hans 80 ára og Ólafur 88 og kona hans 83 ára eiga heima sinn í hvorum enda hússins. Báðir bræðurnir hafa börn sín íhúsinu, gift og ógift. Það er óblandin ánægja að sitja á tali við þetta fólk, sem fylgist vel með öllum þjóðmál- um. Þau eru öll mjög vel minn- ug og sílífsglöð. Orkan og fjör- ið er ótrúlega mikið, einkan- lega hjá níræða barninu. Lífsbarátta þessa fólks hefir oft verið hörð, eins og flestra, sem ólust upp á þeirra tíma. Og lítill var farkosturinn, sem þau byrjuðu lífsbaráttuna með. Veraldarauð fengu þau ekki í arf, en við vóggu þeirra var kveiktur arineldur, sem þeim var fenginn til varðveislu, til þess að ylja og lýsa í erfiðleik- um lífsins. Óbifanlegt guðs- traust í auðmjúkri trú var arf- urinn, sem þau hlutu frá for- eldrum sínum. Einkenni þessa fólks hefir verið atorka og trú- menska í orðum og gjörðum, göfuglyndi og lífsgleði. Jeg hef oft verið með þeim bræðrum í kirkjum borgarinn- ar. Er þeim mjög kært að dvelja í guðshúsi. Bræðurnir voru góðir söngmenn í ung- dæmi sínu og hafa enn góða rödd. E-nda sjer maður ánægju- geisla á andlitum þeirra, þegar þeir syngja, fullir hrifningar syngja fegurstu sálmana sína. Þá hefir mjer oft dottið í hug það, sem skáldið segir: ,.Fögur sál er ávalt ung undir silfur- hærum". Hvers vegna hefir þetta fólk getað sýnt í elli sinni eðli barnsins meðan líkaminn er að hrörna? Er það ékki af því, að það hefir búið vel að vöggugjöfinni og látið þann eldr sem hún kveikti ekki slokkna. Þau hafa sannarlega sýnt trú sína í verkunum. Góður guð gefi, að arineldur sá, sem mæð- urnar kveiktu og hlúðu að við vöggu vora, megi loga sem skærast síðasta áfangann og lýsa oss til hans, sem er „veg- urinn, sannleikurinn og lífið“. Sigmundur Sveinsson. BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU M!OR GUNBLA ÐIÐ: MÍðvikudagúr 30. !ökt. 194'6 Hairnes Stigsson sjötugur þakksr MIÐSTJÓRN S.Í.B.S. hefur Athugasemd ENGINN getur sjeð það á honum, því að hann er enn hinn kvikasti á fæti og sívinn andi, enda hefur hann bæði andlegt og líkamlegt atgjörvi til brunns ao bera frá náttúr- unnar hendi, þó að það hafi orðið hlutskipti hans að nota meir það líkamlega, eins og svo margra fátækra sveita- pilta á þessu landi. Hannes er fæddur á Brekk- um í Mýrdal 29. október 1876, og ólst hann þar upp í fátækt hjá foreldrum sínum. Fljótt þótti bera á því, að þar var gott mannsefni á ferð, enda lagðist hann snemma í víking, sem kallað hefoi verið um vík inga fyrri alda. Leið hans lá fyrst til Vestmannaeyja, og stundaði hann þar bæði sjó- og bjargferðir og gat sjer mik inn orðstír fyrir frábæran dugnað. Frá Vestmannaeyjum fór hann til Reykjavíkur og byrjaði þá sjóferðir á skútum og var þar eins og áður með allra duglegustu mönnum, bæði mikill fiskimaður og' reiðamaður svo mikill, að af bar. Kom það ósjaldan fyrr, að hann framkvæmdi ýmis verk, sem aðrir treystust ekki til, og má hiklaust telja, að hann hafi stundum með því bjargað bæði skipi og áhöfn. Á skútunum var hann, þangað til þær voru aliar seldar úr iandinu. Hannes er mikill snillingur í höndunum, og gerði hann mikið að því að smíða smá- skip (model) o. fl. Sömuleiðis skar hann út allskonar muni. En allt voru það aukaverk frá daglegum störfum hans, en þau voru mikil. Hannes er mjög fastur á skoðunum og trölltryggur og alitaf reglu- maður og hrókur alls fagnað- ar, og er enginn einn, sem hefur hann með sjer. Get jeg, iStálburstar mikið úrval. Stálburstaskífur Smurningslíukönnur Þrýstismurningskönnur Aheliingakönnur Feitissprautur Reimvax Rörsnitti Rörhaldárar Rörskerar Snittiolía Rörsnittibakkar Vz't — — 1" Brjóstborar Jámborar Legusköfur Tengur fjölbr. úrval. Glerskerar Blikkskæri Steinborar Skrúfjárn fjölbr. úrval. Járnsagarblöð, Þjalir yfir 60 gerðir. Trjeraspar Hverfisteinar í kassa. Verslun 0. Ellingsen h. f. MORGUNBLAÐINU hefir beðið Morgunblaðið að birta borist eftirfarandi athuga- eftirfarandi þakkarorð til semd frá framkvæmdanefnd stuðningsmanna sinna. jMeistaramóts Reykjavíkur í Að liðnum Berklavarnadegi frjálsum íþróttum 1946: vill miðstjórn Sambands ísl. | „Þegar birt .voru úrslit berklasjúklinga láta í ljós Reykjavíkurmeistaramótsins þakklæti sitt til allra þeirra, í frjáisum íþróttum hjer í sem lagt hafa fram fje og tek-i blaðinu, var þess getið, að ið á sig ómak til styrktar hin- Óskar Jónsson, ÍR, væri um dýru og umfangsmiklu Reykjavíkurmeistari í 400 m. framkvæmdum að Reykja- hlaupi, enda þótt Páll Hall- lundi. dórsson, KR, hafi komið í í því sambandi leyfir mið- mark rúmri sekúndu á undan stjórnin sjer að geta sjerstak-jog verið úrskurðaður sigur- lega þeirra aðila, sem mestan vegari á sjálfu mótinu af þátt eiga í hinum ágæta ár-jhlaupstjóra. Mun það hafa angri af fjársöfnun Berkla- kvisast út, að hlaup Páls sem þessar línur rita, best um það borið, því að jeg varð fyr- ir því mikla láni að hafa hann fyrir samferðarmann, þegar jeg fór fyrst út í lífið, og tel jeg mjer það ómetanlegt happ, sem verður aldryi fullþakkað. Hann er mannkostamaður og; alltaf búinn til að gera öðrum greiða, ef með þarf. Hannes er kvæntur ágætri konu, Ólafíu Einarsdóttur, sem nýlega varð 60 ára, og hafa þau átt og alið upp 8 sonu, alla bráðefnilega, og lifa nú 6 þeirra. Jeg óska þeim báðum margra bjartra og góðra daga og þakka fyrir það liðna. Gamall vinur. Söngvasafn Kalda- ÚT ERU komin tvö hefti af söngvasafni Sigvalda Kalda- lóns. Eru það 1. og 4. hefti af níu, en útgefendur vonast til að þrjú heftin, til viðbótar í þessu safni geti komið út fyr- ir jól. í 1. heftinu eru 20 lög, en 24 í 4. hefti. Lögin verða flokk- uð þannig í þessari útgáfu, að einsöngslög verða í einu, kór- lög í öðru, sálmalög í hinu þriðja og svo framvegis. Útgefendur eru Kaldalóns- útgáfan. Það er óþarfi að fara mörgum orðum um lög Sig- valda Kaldalóns, flest eru þau landsfleyg fyrir löngu og vinsældir tónskáldsins þarf ekki að fjölyrða. varnadagsins. Trúnaðarmenn S.Í.B.S. um land allt hafa sýnt frábæran áhuga og Iagt fram mikla vinnu við söfnunina. Öll kvik- myndahús í Reykjavík og Hafnarfirði, gáfu allar tekjur af einni sýningu hvert, þann 6. þessa mánaðar, til styrktar byggingarsjóði vinnuheimils- isins að Reykjalundi. Sam- komuhúsin fjögur ljetu S.Í.B. S. í tje húsrúm sitt fyrir dans leiki, sem haldnir voru í sama augnamiði. Forráða- menn Góðtemplarahússins og Ingólfscafé greiddu á alla lund fyrir sölu merkja og blaðs Berklavarnadagsins á samkomum, ,sem haldnar voru í húsum þeirra. Afgreiðsla Alþýðublaðsins tók upp þá nýbreyttni að skipuleggja sölu merkja og blaðsins og fekk blaðasölu- börnin til aðstoðar. Öll dag- blöð Reykjavíkur studdu mál stað S.Í.B.S. drengilega og lögðu fram allt, sem í þeirra valdi stóð, til að tryggja góð- an árangur af söfnunardegin- um. Ríkisútvarpið studdi S.í. B.S. sem endranær með ráð- um og dáð Öllum þessum ágætu aðil- um þakkar miðstjórn S.Í.B.S. af heilum hug og sendir þeim árnaðaróskir. Að endingu þakkar mið- stjórnin Alþingi, bæjarstjórn Reykjavíkur og öðrum bæjar- og sýslufjelögum fyrir rausn- arlegan fjárhagsstuðning, vel- myndi verð dæmt ógilt vegna kæru, er fram kom. Nú hefir íþróttaráð Reykja víkur sent framkvæmdanefnd mótsins brjef og felt þann úr- skurð í þessu máli, „að Páll Halldórsson sje rjettur Rvík- urmeistari í 400 m. hlaupi 1946, og það brot, sem hann sje kærður fyrir, varði ekki við Alþjóðareglur“. — Til- kynnist þetta hjer með. Framkvæmdanefnd Meist- aramóts Reykjavíkur í frjáls- um íþróttum 1946.“ @ Athugið, hvað þjer vinnið með því að ávaxta sparifje yð- ar í hinum ríkistryggðu vaxta- brjefum Stofnlánadeildarinnar. Með því að kaupa þessi. brjef eflið þjer líka þjóðarhaginn, um vilia og skilning á málefnum; því að hann er kominn undir Kafbáaslöðvar eySilagSar Kiel í gærkvöldi. BRESKA frjettaþjónustan í Þýskalandi hefur tilkynt, að í gær hafi kafbátastöðvar Þjóðverja við Kiel verið sprengdar í loft upp. Til sprengingarinnar voru notuð 11 tonn af sprengiefni. Kafbátastöðvar þessar voru um 200 metra á lengd og 60 metra á breidd. — Reuter. Sidky Pasja er alvarlega veikur London í gærkveldi. FRÁ Cairo berast þær fregn ir, að menn þar sjeu áhyggju fullir út af heilsufari forsætis ráðherrans. Var gefin út í kvöld tilkynning frá læknum hans, og var honum af lækn- unum ráðlögð alger hvílld. Er því talið að Sidky Pascha geti ekki mætt á þýðingarmiklum fundi í samninganefndinni við Breta. Telja blöðin afar ör lagaríkt fyrir Egypta, að for- sætisráðherrann skuli ekki geta mætt á fundi þessum. — Reuter. S.I.B.S. Þessum síðastnefndu aðil- um er það að þakka að S.Í.B.S. var kleyft að hefja framkv. stórvirkis, sem er mikilvægt hvort sem sjeð er frá þjóðhags legu eða mannúðar sjónar- miði. ^ Viðreisn sjávarútvegsins krefst fórnr, en hversu smá- vægilegar eru þær ekki í sam- anburði við þær þrengingar, sem eru framundan, ef ný- sköpunin mistekst. Kaupið vaxtabrjef Stofnlánadeildar- innar og tryggið þar með fram gang nýsköpunarinnar. Verslunaratvinna Ungur maður óskast til afgreiðslustarfa við eina stærstu sjerverslun landsins. Verslunar- skóla eða annað hliðstætt próf æskilegt. Um- sóknir sendist í pósthólf 577 fyrir 4. nóv. n.k. því að takist að afla nægilegs fjár til nýsköpunarinnar. ÝMSIR frjettamenn telja, að Rússar sjeu því fylgjandi, að Noregur fái sæti í Öryggis ráði sameinuðu þjóðanna. Sæti Hollendinga í ráðinu losnar um áramót. — Reuter. Gaslugtir Gaslugtarglös Glóðarnet Primusungar Handlugtir Handlugtarbrennarar Handlugtarkveikir Handlugtarglös Lampakveikir allsk. Lampaglös 8—10" Verslun 0, EIEiiigsen h. f. Biiii imiiiniii iii iiiniiiiiiiiiiMiniiiiimiiiiiiiiiiiiitiMinuimiHHiiiiiiniiiiiinimnniiiiiiniiiiiii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.