Morgunblaðið - 30.10.1946, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.10.1946, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 30. okt. 1946 mgkgonblaðib 15 Fjelagslíf ÆFINGAR 1 kvöld í Austurbæjarskólanum: Kl. 7%—8V2 Fiml. drengir 14—16 ára. Kl. 8y2—9y2 Fiml. 1. fl. karla. í Miðbæjarskólanum: Kl. 9—10 Frjálsar íþróttir. íþróttahúsi Í.R.R. Hálogal.: Kl. 6,30—7,30 Handb. kvenna. Kl. 7,30—8,30 Handb. karla. Stjórn K.R. S? ÆFINGAR í ÍR-húsinu- \yj ídag: Kl. 7—8 ísl. glíma. Kl. 8—9 I. fl. kvenna, fiml. Kl. 9—10 I. fl. karla, fiml. .VALSMENN jUnnið við bygg- f'ingu fjelagsheim- ilis á Hllíðarenda í kvöld kl. 6,30. Fjölmennið, áríðandi. Verkstjórinn. VALUR Æfing í kvölld í húsi I. B. R. kl. 9,30. Meistarafh, 1. fl. II. fl. Handknattieikur. L O. G. T. St. EININGIN nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8,30 Kosning embættismanna. ? ? ? Spiluð fjelagsvist. Fjölmennið. Æðsti templar. q-..« • ---------- UPPLYSINGA- og iHJÁLPARSTÖÐ Þingstúku Reykjavíkur er op- in á mánudögum, miðvikudög um og föstudögum, frá kl. 2— 3,30 e. h. í Templarahöllinni við Fríkirkjuveg. Aðstoð og hjálp verður veitt, eftir því sem föng eru i, öllum þeim, sem í erfiðleik um eiga vegna áfengisneyslu sín eða sinna. — Með öll mál er farið sem einkamál. Vinna Tek aftur að mjer HREIN- GERNINGAR. Uppl. í síma 1327. — Björn Jónsson. HREIN GERNIN G AR Magnús Guðmundsson sími 6290. HREINGERNINGAR, Tökum að okkur ;ími 5113, Kristján Guðmunds Bon. Kaup-Sala REYKBORÐ til sölu. Bókabúðin Klappastíg 17. MINNINGARSPJÖLD lysavarnaf jel agsins eru falleg cst. Heitið á Slysavarnafjelag- ið, það er best. Tilkynning K. F. U. M. Yngsta deild. Drengir 10— 13 ára. Aukafundur kí. 7 í kvöld. 303. dagur ársins. Sólarupprás kl. 8.05. Sólarlag kl. 16.17. Árdegisflæði kl. 7.45. Síðdegisflæði kl. 20.05. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs- Apóteki, sími 1330. I. O. O. F. (Spilakvöld). □ Edda 59461117 þriðja 2. atkv. Söfnin. I Safnahúsinu eru eftirtöld söfn opin almenningi sem hjer segir: Náttúrugripa- safn: sunnudaga IY2—3 e. h. og á þriðjudögum og fimtudög- um kl. 2—3. Þjóðminjasafnið opið sömu daga kl. 1—3. Skjala safnið, er opið alla virka daga kl. 2—7 og Landsbókasafnið alla virka daga kl. 10—10. — Bókasafn Hafnarfjarðar er op- ið kl. 4—7 alla virka daga og frá 8—9 e. h., mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga. 75 ára er í dag Björn Björns- son byggingameistari, Skeggja- götu 5. í frásögn af setningu Menta- skólans á Akureyri, í blaðinu í gær misritaðist tala nemenda við skólann. Þeir voru sagð- ir 146, en á að vera 346. Dansskóli Rigmor Hanson. — Fyrsta æfingin fyrir fullorðna verður í kvöld að Þórscafé. Nýjustu dansarnir kl. 8,30, al- gengu dansarnir kl. 10.30. Kirkjublaðið, sem kom út í gær, er helgað skólaæskunni í landinu. Birtir það m. a. við- töl við skólastjóra nokkurra skóla hjer í bænum um við- horf þeirra til kristinnar trúar og trúarbragðakennslunnar. Læknablaðið, 6. tbl., 31. árg., hefir borist blaðinu. Birtist í blaðinu erindi um appendicitis eftir Gunnar J. Cortes, er hann flutti í Læknafjelagi Reykja- víkur í apríl þ. á. Hjónaband. Síðastliðin laug- ardag voru gefin saman í hjónaband af síra Arna Sig- urðssyni, Sigrún Sigurðardótt- ir og Guðmundur Guðmunds- son, stýrimaður. Heimili ungu hjónanna er á Hávallagötu 35. Bæjarráð hefir samþykt að skipa Rögnvald Þorkelsson sem deildarverkfræðing hjá Vatns- og hitaveitunni. Frú Ellen Björnsson, tann- læknir hefir ákveðið að taka að sjer tannlækningar við Aust- urbæjarskólann nú í vetur. Sveinn Helgason skoraði síð- ara mark Vals gegn Fram á sunnudaginn, en ekki Halldór bróðir hans. eins og sagt var hjer í blaðinu í gær. Farþegar með Salmon Knot til New York, Guðríður S. Gunnarsson, Jóhanna Kristj- ánsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Gunnar K. W. Mosty, Ásta G. ísleifsdóttir, Sigurlaug Jóns- dóttir, Pálína Oswald, Sigur- björg Guðnadóttir, Rósa Lauf- ey Guðmundsdóttir, Hans A. H. Jónsson, 'John Frank Barrows, Adolfína S. Barrows, Elín Sig- ríður Barrows og barn. Skipafrjetfir. Brúarfoss fór frá Kaupmannahöfn 26. okt. til Leningrad. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Selfoss fór frá ísafirði kl. 1 í fyrrinótt. 28. okt. til Antwerpen. Reykja- foss kóm til Reykjavíkur í gærj Salfnon Knöt fór frá -Reykja-' ví’k" 25. ókt. til'New York. -— True Kilot er í1 New York. Anne kom til Gautaborgar.”23. okt. frá Kaupmannahöfn. Lech kom til Reykjavíkur í gæi’morgun frá Leith. Horsa fór frá Hull í (f gærkvöldi 29. okt til Reykja- víkur, ÚTVARP í DAG: 8.30— 8,45 Morgunútvarp. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30— 16,00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla, 2. fl. 19.30 Þýskukensla, 1. fl. 19,25 Þingfrjettir. 20,00 Frjettir. 20.30 Kvöldvaka: a) Kvæðalög (Jóhann Garðar Jóhanns- son). b) Sagan af Vestfjarða- Grími. c) 20,55 Sigurður Þórarinsson doktor: Gríms- vötn og Grímsvatnajökull. Erindi. d) Heimleiðis af Vatnajökli; bókarkafli eftir Ahlmann prófessor. — Upp- lestur. e) Þjóðsögur úr Or- æfum. f) Vilhjálmur Þ. Gíslason: Brjefkafli frá sveitapresti. g) Kvæði kvöld vökunnar. 22,00 Frjettir. 22,05 Tónleikar: Lög leikin á harmoníku og rússneskan gítar. Skýrsla um viðræð- ur Sidky Pasha og Bevins London í gærkvöldi. ATTLEE forsætisráðþerra gaf í dag skýrslu í neðri deild breska þingsins um viðræður Sidky Pasha, forsætisráð- herra Egypta, og Bevins utan- ríkisráðherra. Kvað Attlee umræðurnar fyrst og fremst hafa stefnt að því, að Sidky Pasha og Bevin gætu kynnt hver öðrum stefnur sínar og skoðanir í sambandi við end- urskoðun bresk-egypska samningsins. Attlee var spurður um af- stöðu bresku stjórnarinnar til sameiningar Egyptalands og Sudan, en eins og mönnum er ef til vill kunnugt, eru Egypt- ar þess mjög æskjandi, að þessi tvö lönd verði sameinuð í eitt ríki. Breski forsætisráðherrann svaraði því til, að íbúar Súdan mundu að sjálfsögðu sjálfir fá að ákveða framtíð sína. — Reuter. Innbrot UM helgina voru framdir nokkrir innbrotsþjófnaðir hjer í bænum. Úr mannlausu herbergi í húsi nokkru við Háteigsveg var stolið milli 4600 og 4800 krónum. Brotn var rúða í sýningarglugga í skartgripaverslun Magnúsar Benjamínssonar og s tolið einni fingurbjörg. í skart- gripaverslun Guðmundar Andrjessonar var brotin rúða og stolið armbandsúri. Þá var rúða brotin í versluninni Op- tik, en engu hefur víst verið stolið þaðan. Vínhneyksli í Frakklandi LONDON. Komist hefir upp um mikið fjársvikabrall í Frakklandi. Voru vínbirgðir koyptar í Algier af ýmsum kunnum mönnum og Seldar með ofsalegum ágóða á svört- um markaði heima í Frakk- landi. ............................................. : Hjartanlega þökkum við öllum, sem heiðr- 'f- ■ ■ ■ uðu okkur, með heimsóknum, gjöfum og skeyt ■ ■ , ■ • um á 50 ára hjúskaparafmæli okkar, síðastlið- : ■ inn fimmtudag. 1: : María Geirmundsdóttir, : : Guðjón Einarsson. : : Hliði, Grindavík. ■ ■ ■ ■ Hjartans þakkir færi jeg öllum þeim, sem j : heiðruðu mig á sjötugsafmæli mínu, með ■ j heimsóknum, gjöfum, skeytum og ástúðlegu • : viðmóti. — Guð blessi ykkur öll! : ■ Magnús Jónsson, : ■ Sleipnisveg 31, Akranesi. : IKápubúðin Laugaveg 35) ■ ■ ■ Ódýr undirföt, náttkjólar og barnafatnaður ■ j í miklu úrvali. Ávallt fyrirliggjandi pelsar, : j verð við allra hæfi. Nýkomnir fallegir silki- j : sloppar, vatteraðir. Taubútasala í nokkra daga : ■ hentugir í barnafatnað. : ■ Sigurður Guðmundsson, ■ : sími 4278. | Húsgögn j ■ ■ j Sófasett (tveir stólar og sófi). Borðstofuhús- j j gögn (útskorin) buffet, kontorborð (fundar- j j borð), eldhúsborð nokkrar gerðir. Útvarpsborð ■ j símaborð, gólfpullur, kollar, spilaborð, bóka- j j hillur (opnar), gormstólar, kommóður, for- j ■ stofuskápar. ■ z ■ (assaaa scDm[páM5a[D % * ■ -vv ■ j Hringbraut 56, símar 3107 og 6593. : Duglegur SENDISVEINN óskast strax. Sijóuátnjcjcjlitcfarfoelacj ^Qólaticló li.p. Brunadeild. Jarðarför móður okkar, VILBORGAR ÁSGRÍMSDÓTTUR, fer fram föstudaginn 1. nóv., frá heimili henn- ar, Norður-Götum, Mýrdal, og hefst með hús- kveðju kl. 12 á hádegi. Vilborg, Sigríður og Ragnhildur Runólfsdætur. Þakka innilega auðsýnda samúð og vinar- hug, við andlát og jarðarför unnusta míns, BALDURS STURLA HJÁLMARSSONAR. Þorbjörg Halldórsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.