Morgunblaðið - 30.10.1946, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.10.1946, Blaðsíða 11
UJJL Miðvikudagur 30. okt. 1940 MORGUNBLAÐIÐ 11 Aluminiumskaftpottar fyrirliggjandi í stærðum 6“, 7“ og 8“. 6. ÞSBSKINSSOH t JOINSIH V Símar: 3573 og 5296. EinbýlisKús 3 herbergi bað og eldhús við Kleppsveg er til |: sölu. Þeir, sem til greina vilja koma láti nöfn j: sín til afgreiðslu blaðsins merkt Kleppsvegur. Fólksbifreið Vil kaupa góða 5—6 manna fólksbifreið. Eldra model en 1938, kemur ekki til greina. Til við- tals í síma 5769 næstu daga milli kl. 12—1 og 6—8. Ruggustóll úr trje óskast til kaups. LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR Gangadreglar 90 cm, ljósbrúnir (ólitaðir) VERSLUN O. ELLINGSEN ÍI.F. Ensk RtéiiBÍBE Allskonar utanhúss- og skipamálning til sölu. Ennig fernisolía. Allt úrvals vörur. — Verð sanngjarnt. — Listhafendur leggi nöfn sín á afgr. blaðsins fyrir 1. nóv., merkt: „Góð kaup'.. Whife-spirit fyrirliggjandi. Umboðs- og raftækjaverslun íslands h.f., Hafnarstræti 17 — Sími 6439 Tilkynning um matsveinanamskeið Námskeið fyrir matsveina á fiskiskipum verð- ur að forfallalausu haldið í Hafnarfirði og hefst í byrjun nóvembermánaðar. Umsóknir um þátttöku sendist fyrir 2. nóv. til skrifstofu vorrar eða til Guðnýjar Frímanns- dóttur, kennara í Flensborgarskólanum, sem er til viðtals klukkanA2—1 og 4—5 í síma 9305 Fiskifjelag íslands. itofnlánndeild sjávnrntvegsin við Landsbanhn Is' skorar á alla, sem nokkur f járráð hafa að kaupa vaxtabr jef hennar Vaxtabrjefin eru af þessum tegundum: 2V2% brjef til 2ja ára, öll brjefin innleysast 1. ágúst 1948, 2%% brjef til 3ja ára, öll brjefin innleys^st 1. ágúst 1949, 3% brjef til 5 ára, öll brjefin innleysast 1. ágúst 1951, 4% brjef til 15 ára, Annuitetsián. Brjefin innleysast eftir út- drætti á árunum 1947—61 (1. ágúst), og loks. 3% brjef til 5 ára, með vöxtum dregnum frá nafnverði brjefa við sölu þeirra. Sjeistaklega er mælt með 3% vaxtabrjefunum með vöxtum dregnum frá nafnverði brjefa við sölu þeirr^: Brjef, sem innleysast m. 500 kr. eftir 5 ár, kosta á sölud. kr. 431,30 Brjef, sem innlgysast m. 1000 kr. eftir 5 ár, kosta á sölud. kr. 862,60 Brjef, sem innleysast m. 5000 kr. eftir 5 ár kosta á sölud. kr. 4313,00 Vaxtabrjefin fást á þessum stöðum í Reykjavík og Hafnarfirði: Búnaðarbanki íslands, Eggert Claessen og Gústaf A. Sveinsson hæstar.lögm., Einar B Guðmundsson og Guðlaugur Þorláksson, málafl.skrifst. Garðar Þorsteinsson hæstarjettarlögm., Sveinbjörn Jónsson og Gunnar Þorsteinsson hæstarjettarlögm., Kauphöllin. Landsbanki íslands, Lárus Jóhannesson hæstarjettarlögm., Málaflutningsskrifstofa Lárusar Fjeldsted og Theódórs Líndal, Samband íslenskra samvmnuf jelaga, Sjóvátryggingarfjelag ísiands h.f., Sparisjóður Hafnarfjarðar, Hafnarfirði, Sparisjóður Reykjavíkur o^ .nágrennis, Söfnunarsjóður íslands, Útvegsbanki íslands h.f.. Reykjavík. Utan Reykjavíkur fást vaxtabrjefin hýá útibúum bankanna og hjá stærri sparisjóðum. Stofnlánadeildina vantar mikið f je í útlán til hinna miklu fram- kvæmda í sjávarútveginum, sem nú er verið að vinna að og undir- búa.Vaxtabrjefin, sem hún býður til sölu í þessu skyni eru ríkis- tryggð og að öðru leyti með svö góðum kjörum, að hagur er að eiga þau. Kaupið vaxtabréi Stoinlána- deildarinnar og gerist þar þátttakesndar i mSreisn sgáwarúSw&gsims. Stoínlánadeild sjávamtvegsins við Landsbanka Islands M.s, Rynsfroom fermir í Amsterdam 4—5 nóv- ember og í Antwerpen 6.—7. ' nóvember. EINARSSON, ZOEGA & Co.,hf. Hafnarhúsinu. Sími: 6697. VerzEunarnraaður, ungur og reglusamur, getur fengið atvinnu við afgreiðslustörf nú þegar. Lysthafendur gefi sig fra með brjefi, merktu „Afgreiðslu- störf“ fyrir næstu helgi. Þau leggist inn á af- greiðslu Morgunblaðsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.