Morgunblaðið - 13.11.1946, Page 14
14
MORGUNBLAÐIE
Miðvikudagur 13. nóv. 1946
. I
BiiHiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiuiiiiiimiiiit'-iiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiitiiiiimiiiiiiniiuiiiiiiuuiinuiiiiiiuiiuiiiinDiiiiiiiiiniiiiiiiiiiminiiiiiiiiiiig
I BLÓÐSUGAN
oodivin
'miimiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiim
iiiiiiiimiimiimiiiiiiimiminiimiiimiiimmiiiiimmiiiimiKi
37. dagur
Orme var ekki fyr kominn
inn en mannfjöldinn rak upp
fagnaðaróp, sem þeir einir geta
gert sjer hugmynd um, sem
einhverntíma hafa heyrt verk-
smiðjufólk láta í ljósi ánægju
sína. Brátt hættu fagnaðarópin
aftur en þegar Margaret kom
upp á pallinn, beindist hvert
auga í salnum að henni og all-
ur salurinn suðaði af spurn-
ingum manna á milli, og það
var sýnilegt, að þeir sem
spurðu, höfðu fengið að vita
hvernig á henni stæði þarna.
Þetta varð til þess, að fagn-
aðarópin gusu upp aftur með
Ingram með rödd, sem var
hvell eins og lúður og talaði
Lancashiremálið, sem hann sló
altaf út í ef hann tailaði á
fundum. — Hjer er ykkar full-
trúi, sem hefir þegar sýnt,
hvers vænta má af honum,- Þið
vitið hvað hann hefir gert. Þið
hafið sent hann á þing og hann
hefir reynst vel. Hann vann
sætið síðast og hann ætlar að
gera það aftur. En þið viljið
ekki heyra í tálknum í mjer,
heldur viljið þið heyra John
Orme. Komdu, kall minn, og
talaðu yfir okkur!
Nú varð þögn í fundarsaln-
um og Orme gekk fram. Hann
komst að efninu með nokkrum
setningum. Hann talaði alls
tíföldum krafti. Fundarmenn j ekki um sjálfan sig, og varla
beinlínis stóðu upp úr sætum orð um keppinaut sinn, heldur
sínum vegna hennar. Tfu dög- j talaði hann um verkið, sem
um áður hafði sagan um glæp hann ætlaði sjer að vinna og
Ducros og hreysti Ormes geng- j hann og fylgismenn hans höfðuj þjer voruð ekki við. Þá kom
ið um alt England, og nú fyrir ’ gert að lífsstarfi sínu, og svo' þangað brjef til yðar og jeg tók
Hann neri saman stóru hönd-
unum af ánægju.
— Þetta gengur prýðilega!
sagði hann. — Jeg sje þig í
anda vinna þessa kosningu,
Orme. Og þjer, ungfrú Garth.
Mig langar mest til að segja
yður, hvað mikið þjer hafið
hjálpað okkur í dag. En hver á
þennan vagn?
— Jeg, svaraði Margaret og
steig upp í bíl, sem hafði kom-
ið að húsinu. — Nú verð jeg
að fara, hr. Orme; jeg hefi sjeð
nóg til þess að vita, að þjer
þurfið ekki að láta kvenfólk
hjálpa yður. En jeg ætla samt
ekki að leggjast í leti og ó-
mensku. Hún ætlaði að fara að
gefa vagnstjóranum einhverja
fyrirskipun, en hætti við.
— Bjáni gat jeg verið, nú
ætlaði jeg að gleyma því aftur!
Jeg kom í gistihúsið yðar, en
aiiWibiðUáíraái
hálftíma, höfðu blöðin í West- { um hina miklu framtíð, sem
ington sagt frá því, að sú Mar-; bæði Westington og landið alt
garet Garth, sem um var að gæti átt. Hinir illu kraftar, sem
ræða, væri þar sjálf stödd um' ynnu á móti þessu, ágirndin,
kosninguna. Jafnvel mynd af gröðafíknin og sviksemin,
henni, sem birtist f öllum blöð- fengu að kenna á vandarhögg-
um í sambandi við Ducros- um hans.
málið, kom nú í blöðunum
þarna í bænum, svo fólk þekti
hana þegar í stað og hrifning-
in varð geisileg.
— Þetta er falleg stúlka,
sagði verksmiðjustúlka ein. —
Lengi lifi hún og John Orme!
Á tveim mínútum hafði hann
náð áheyrendunum á vald sitt,
og eftir fimm mínútur hafði
hann eindregið fylgi þeirra
allra. Oll þessi þúsund augna
horfðu á hann og jafnmörg
eyru gleyptu í sig orð hans, og
— Húrra fyrir John Orme og 1 altaf á fárra mínútna fresti
fallegu stúlkunni! öskraði stór
verkamaður. — Hann sló þýsk-
arann og þorparann í London.
Komið þið með þann, sem get-
ur slegið hann út!
Orme sneri sjer við, vand-
ræðalegur og leit á Margaret.
það með mjer.
Hún rjetti honum brjefið.
Utanáskriftin var með hendi
frú Gartii. Orme reif það upp
og las. Það var ekki nema tvær
línur:
„Sannanirnar ókomnar enn.
En jeg er fyllilega sannfærð
um, að það var Craven, sem
borgaði Ducros fyrir verkið“.
Augu Ormes urðu tinnuhörð.
Hann stakk brjefinu í vasann.
Ingram spurði hann að ein-
hverju, en hann svaraði engu.
Því í sama vetfangi sá hann,
að svipur Margaret breyttist og
hún leit í hina áttina og hann
fylgdi augum hennar.
Á götunni, sem var full af
fólki, sást vag'n aka hægt og
hægt áfram. I honum stóð Sir
Melmoth Craven upprjettur,
brosandi og þakkandi fyrir
fagnaðarlæti mannfjöldans.
Þegar hann kom móts við
gusu fagnaðarópin upp og lófa-
klappið, þegar hann sagði eitt-
hvað hnittið. Og hann talaði
líka eins og hann hefði fengið
guðlegan innblástur.
Margaret, sem hafði aldrei
heyrt Orme tala opinberlega,
Það var einmitt þetta, sem hann hlustaði stórhrifin og með opn-
hafði óttast, og hvernig myndi, ar varir, ljómandi augu og
hún taka því? Andlit Margaret spentar greipar. Hennar eigið
var að vísu kafrjótt, en hún hjarta sló örar er hún heyrði \ Margaret og Orme, kom hann
svaraði hinu næstum ásakandi Orme þannig hrífa með sjer'auga á þau bæði. Hann sneri
augnatilliti Ormes með öðru,. hjörtu heils mannsafnaðar, og sjer af ásettu ráði til þeirra og
sem gleðin og stríðnin skein vekja þessa stóru samkomu af ósvífnisbros kom á andlitið.
út úr. j hörðum og tortrygnum Norð- j Orme varð glóðheitur og
Sannleikurinn var líka sá, að lendingum og safna þeim kring hvernig sem hann reyndi að
Margaret hafði sjeð þetta fyrir J um sig eins og lúðurinn safnar varna því, fann hann, að hver
og sjálf komið því af stað. ‘ saman herdeild. Hann var einn vöðvi hans. titraði. Hann lang-
Blaðamaður þar í bænum hafði af þessum mönnum sjálfur og aði í bardaga, sem er miklu
náð í hana og honum hafði hún ákallaði hina miklu guði, sem frumstæðari en kosningahríð.
gefið allar upplýsingar um kallaðir eru sannleikur og al- En vagninn ók framhjá og hann
málið, som hún hjelt. að myndu menn skynsemi — en hann J áttaði sig til fulls þegar Mar-
koma að gagni. Og árangurinn gerði það með svo miklum eld-
varð þessi þjettskipaði fundur móði og ákafa, að ekkert stóðst
með allri þeirri hrifningu, sem sem fyrir varð. Hjer var vissu-
þar ríkti. Enda þótt Margaret lega konungur og foringi.
væri illa við að koma opinber- j Ræðan endaði og áheyrend-
lega fram og kynokaði sjer við ur kunnu sjer ekki hóf í fagn-
það fram í lengstu lög, ljet hún aðarlátum sínum, en þá hófust
það ekkert á sig fá, þegar hún spurningarnar. Þetta var ekki
gat hjálpað manninum, sem einlitur flokksfundur, heldur
hún átti líf Sitt að launa. Garth- I var öllum frjáls aðgangur og
fólkið var altaf einlægt þegar; margir af liðsmönnum Cravens
það var annars vegar að geta j voru þarna inni. Orme f jekk
Að jarðarmiðju
Eftir EDGAR RICE BURROGHS.
17.
alls ekki vera í mínum eigin heimi. Jeg gafst upp við
þessar hugsanir andvarpandi.
III. kafli.
Skipt um húsbændur.
VIÐ hljótum að hafa verið búin að fara margar míl-
ur gegn um hinn dimma og draugalega skóg, þegar
við komum allt í einu að þorpi, sem byggt var hátt upp
í greinum trjánna. Þegar við nálguðumst það, tóku þeir
cem með mjer voru að hrópa hástöfum og var þeim
svarað innan úr þorpinu, og rjett á eftir kom fjöldi
hinna einkennilegu mannvera út úr því. Aftur varð jeg
miðpunktur athygli þeirra allra. Jeg var dreginn til og
írá, klipinn og ýtt í mig, þangað til jeg var orðinn allur
j blár og marinn, og ekki veit jeg þó, hvort mannskap-
I urinn meinti nokkuð illt með þessu. Jeg held þetta hafi
l bara allt verið af forvitni, þeim hafi fundist þeir vera
. búnir að fá nýtt leikfang þarna, og að þeir hafi endilega
! þurft að snerta á mjer, — það hafi ekki verið nóg fyrir
; þá að sjá mig.
Brátt var jeg dreginn inn í þorpið, en það var nokk-
ur hundruð aumlegir kofar, sem reistir voru milli trjá-
greinanna. Þeir voru þaktir með kvistum og blöðum.
Milli kofanna voru pallar úr greinum og trjábolum, svo
hægt var að ganga frá einum til annars, svo að þarna
mátti næstum segja að væri gólf, fimmtíu fetum ofar yfir-
borði jarðar.
Jeg var hálf hissa á því hversvegna þessir liðugu
skógarbúar þyrftu gangbrýr milli kofa sinna!, en sá
fljótt að þess var fyllsta nauðsyn, þar sem þeir höfðu
urmul af allskonar dýrum hjá sjer, meðal þeirra fjölda
af hinum grimmu villihundum, og talsvert af dýrum,
sem líktust geitum, sem virtust vera notaðar fyrir
mjólkurdýr.
Verðir mínir námu staðar fyrir framan einn kofann,
og var mjer hrynt inn í hann, svo settust þeir niður
hjálpað vinum sínum.
því að kenna á óþægilegum
garet snerti handlegg hans.
— Þjer standið yður vel við
að láta eins og ekkert sje, sagði
hún. — Hvað var í þessu brjefi
frá móður. minni?
Ormr leit á hana.
— ,,Sekur“, sagði hann lágt.
Margaret dró ört andann.
Síðan gaf hún ökumanni sín-
urn bendingu og vagninn fór
af stað.
— Jeg skal hitta yður á
morgun, sagði hún um leið og
Fundarmenn öskruðu nú og spurningum innan um, því j hann fór að hreyfa sig í hina
heimtuðu, að „stúlkan“ segði þeim rigndi yfir hann eins og j áttina.
nokkur orð og skoruðu á hana j stórskotahríð. En honum varð
að koma fram. En á því var
engin þörf; það eitt, að hún var
viðstödd nægði. Og auk þess
hafði hún svo ákafan hjartslátt,
að hún hefði aldrei getað kom-
ið upp orði. En Orme varð til
svars.
—íl guðs bænum, reyndu að
stöðva þetta, Ingram, sagði
hanii, — þefta er hréln&stá
mi^ ■ mm
aldrei orðfall að svara. Hann
var í bardagamóði og hafði það
til að hafa svörin bitur á köfl-
um, og vakti það alménnan hiát
u. ' kostnað spyrjanda. Svona
.arhald líkaði bómullar-
Vví*: .-?mönnunum. Fundurinn
endaði svo á húrrahrópum fyr-
ir Orme og einnig fyrir Maú-
gárét. ’
Goií íiús—Géð lóð
tíi í Kópavogi. Þrjú
herbergi og eldhús og bað.
Sanngjarnt. verð. Lítil út-
borgun ef. samið er strax.
-Hppl. i sírna 2597, frá kl.
;í2--á í,dúg; ':
t íifn bakdyrriar.m,■ ,n■ ■ ■ mim
Þegar Rommel hershöfðingi J
kom í heimsókn til Kaup-
mannahafnar, sáfnaðist múgur j
og margmenni fyrir framan;
hótel það, sem hann bjó á. Er J
fólkið hafði staðið þarna um!
hríð, hrópaði lögregluþjónn til |
þess:
— Eftir hverju eruð þið að
bíða? Rommel er farinn aftur.
— Við erum ekki að bíða aft-
ir honum, kallaði einhver til
baka. Við erum að bíða eftir
Montgomery. Hann er venju-
lega á hælunum á Rommel.
■*
Fjelagsskapur hefir verið
stofnaður í Bandaríkjunum, en
meðlimir hans eru hermenn úr
síðustu heimsstyrjöld, sem eiga
líf sitt að launa fólki í her-
teknu löndunum. Tilgangur
fjelagsskaparins er að launa
þessu fólki lífgjöfina, með því
að senda því matvæli, fatnað
og ýmislegt annað, sem það
vanhagar um.
★
Bandaríkjamenn segja að
nýjustu skattskýrslueyðublöð-
in hafi aðeins fjórar línur:
1. Hversu miklar voru tekj-
ur yðar s. 1. ár?
2. Hvefsu há voru útgjoldirt? ;
3. Hvað mikið eigið þjef-
eftír?
4. Afhendið það.
Dýraþjálfarinn ljet hundana
sína tvo sýna allar listir sínar,
en forstjóri hringleikahússins
horfði á með leiðindasvip —
þar til minni hundurinn alt x
einu sagði:
— Jæja, kunningi, ætlarðu að
ráða okkur eða ekki?
— Hvað er þetta? þjer ætlið
þó ekki að segja mjer, að litli
hundurinn getið talað? sagði
forstjórinn.
— Nei, svaraði dýraþjálfar-
inn. Sá stóri er búktalari.
Hjón nokkur í Vínarborg,
segir bandaríska tímaritið
,,Time“, urðu nýlega leið á því,
að fá hvergi inni, drápu Josphe
nokkurn og Önnu Schwartz,
reyndu að setjast að í íbúð
þeirra, og lentu í staðinn í
,,steininum“.
★
Móðirin eyðir tuttugu árum
í að gera mann úr drengnum
sínum, og önnur kona gerir
hann að fífli á tuttugu mínút-
um.
★
Það eru víðar húsnæðisvand-
ræði en á Íslandi. Þannig segir
Bandaríkjablað frá því, að hús
éigándi nokkur þar í landi, hafi
nýlága kVeikt í húsi 'Efítiu, til-
að korha leigjanda ut.