Morgunblaðið - 13.11.1946, Page 15

Morgunblaðið - 13.11.1946, Page 15
Miðvikudagur 13. nóv. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 15 p Glímunámskeið fýrir byrjendur.' Æfing í kvöld kl. 7—8 í Iþróttahúsinu við Lindargötu. Kennari í kvöld Guðmundur Ágústsson glímukóngur. Nýir menn gefi sig fram við kenn- arann eða skrifstofu fjelags- ins, opin 8—10 alla daga. Glímufjelagið Ármann. * SKEMTIFUNDUR . verður haldinn í Tjarn arcafé n.k. fimtudag kl. 9. Skemtiatriði auglýst síðar. ÆFINGAR í DAG: KI. 8—9 I. fl. kvenna. Kl. 9—10 I. fl karla. Æfingartafla veturinn 1946—47. Kvenfl. þriðjud og föstud kl. 8—9. Meistarafl. og 1. fl. þriðjud. og föstud. kl. 9—10. 2. og 3. fl. miðvikud. kl. 9—10 föstud. 7—8 Nýir fjelagar láti innrita sig hjá Halldóri Arinbjarnar Strandgötu 28. Verið með frá oyrjun. Stjórnin. LO.G.T ST. EININGIN Nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8,30, eldri embættismenn stjórna. Skemtiatriði: 1. Upplestur Fr. Á. Brekkan 2. Kvikmyndasýning 1. fl. annast. Æ. T ST. SÓLEY Nr. 242 Fundur í kvöld kl. 8,30 í Templarahöllinni. Dagskrá: 1. Inntaka. 2. Kosning embættismanna. 3. Vígsia embættismanna. 4. „Neistinn“ kemur út, 5. Kaffi. Æ. T. Bazarinn verður n.k. föstu dag kl. 3 e.h. í Goodtempiara húsinu. Tekið á móti munum þar á fimtudag kl. 3—6 síðd. og föstudag kl. 10—12 árd. Bazarnefndin s imiiifdimijiiiiiiiinmiimimmmiuiuuuui u Tapað Kvenúr tapaðist sl. laugardag frá Framnesveg 10 að verslun Haraldar Árnasonar. Vinsam lega'skilist á Framnesveg 10. Sala <^í» MINNINGARSPJÖLD bamaspítalasjóös Hringsins verða fyrstu um sinn af- greidd í Litlu blómabúðinni. Vínna Tökum að okkur HREIN GERNIN G AR, nmi 5113, Kristján Guðmunds 317. dagur ársins. Sólaruppráð kl. 8,51. Sólarlag kl. 15,32. Árdegisflæði kl. 8.15. Síðdegisflæði kl. 20.42. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Rcykjavík- ur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 6633. I. O. O. F. (Spilakvöld). Hjónaband. Nýlega hafa ver- ið gefin saman í hjónaband ung frú Þorgerður Egilsdóttir, Húsavík og Steingrímur Jó- hannesson, bílstjóri, Grímsstöð um við Mývatn. Hjónaefni. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Þóra Hall grímsdóttir, Halldórsstöðum, Laxárdal og Valdimar Hall- dórsson, bílstjóri, Húsavík. Sjúklingar í Kópavogi þakka innilega heimsókn frú Maríu Markan Östlund síðastliðinn laugardag. Óska þeir þeim hjón unum góðrar ferðar heim. Hjónaefni: Síðastl. sunnu- dag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Magnúsdóttir, Syðri-Tungu, Breiðuvík og Ste- fán Guðmundsson, Litla-Kambi sömu sveit. Hjónaefni: Síðastliðinn laug- ardag opinberuðu trúlofun sína frk. Ragnheiður Jónsdótt- ir, verslunarmær, Vestmanna- eyjum og Ernst Fridólf Back- mann, laugarvörður í Sund- höll Reykjavíkur. Hjónaefni: Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Gróa Jóelsdóttir, Strandgötu 21, Hafnarfirði og Jón P. Jóns- son, skrifstofumaður hjá Hvannbergsbræðrum. Skipafrjettir: Brúarfoss fer frá Höfn í dag 12. 11. til Rv. Lagarfoss er í Gautaborg. Sel- foss kom til Leith í gær 11. 11. frá Rvík. Fjallfoss fór frá Hull 9. 11. til Rvíkur. Reykja- foss er á Dagverðareyri í dag. Salmon Knot fór frá Reykja- vík 28. 10. til New York. True Knot fór frá Halifax í gær 11. 11. til Rvíkur. Becket Hitch hleður í New York síðari hluta nóvember. Anne fór frá Rvík 9. 11. til Hafnar og Gauta- borgar. Lech er á ísafirði í dag. Horsa er væntanleg til Seyð- isfjarðar í kvöld, fer þaðan til Leith. Lublin hleður í Antwerp en um miðjan nóv. ÚTVARPIÐ í DAG: . 8.30— 9,00 Morgunútvarp. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30— 16,30 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla, 2. fl. 19,00 Þýskukensla, 1. fl. 19,25 Þingfrjettir. 20,00 Frjettir. 20.30 Kvöldvaka: a) Kristján jjS' j Eldjárn magister: Silfursjoð- urinn frá Gaulverjabæ. — Erindi. b) Kvæði kvöldvök- unnar. c) Vilhjálmur Þ. Gíslason: Frá Ásgrími Jóns- syni og málaralist hans. d) Guðrún Jónsdóttir frá Prest- bakka: Sögukafli. 2205 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). Frh. af bls. 1 Ekki gert betur. Churchill sagði, að þjóð- stjórn hefði varla gert betur, en jafnaðarmannastjórnin, sem nú situr að völdum. Aftur á móti sagði hann að íhaldsflokk urinn gæti ekki borið neina á- byrgð á Potsdamsáttmálanum, því þar hefðu málin verið þrif in úr höndum hans, þegar mest á reið að vel væri frá þeim gengið. Churchill bætti því við, að þrátt fyrir þetta, væri nú ástandið þannig, að 18 mán. eftir uppgjöf Þjóðverja og meira en ári eftir ósigur Jap- ana, sje enn dimmt yfir heim- inum og hann á ringulreið, og að engin veruleg bót á þessu á- standi væri sjáanleg í nánustu framtíð. Churchill sagði að lok um, að mest af öllu riði á, hvernig farið væri með Þýska- land. Sagði hann að sigurveg- ararnir hefðu enn ekki ráðið fram úr því vandamáli að láta 70—80 miljónir af duglegasta fólki Evrópu sitja auðum hönd um. Ræða Attlee Attlee byrjaði ræðu sína með því að tilkynna, að eftir árslok 1948 yrði herskyldutími Breta eitt og hálft ár. Sagðist hann vona að hægt yrði að stytta tím ann síðar. Hann sagði að bráð- nauðsynlegt væri fyrir Breta að allt varalið þeirra hefði feng ið falla þjálfun, vegna þess að landinu væri sjerlega hætt í í nútímahernaði. Sagði Attlee, að Bretar hefðu altaf áður haft alllangan undirbúningstíma undir stríð, en nú væri hann ekki fyrir hendi, ef stríð skyldi skella á. tuuiumiimmmiimmiimiiummiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmimun ''tiiimiiiiiimmmiimmiimiiim Tilkynning ZION Hafnarfirði Samkoma í kvöld kl. 8. Reykjavík í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. UPPLYSINGA- og HJÁLPARSTÖÐ Þingstúku Reykjavíkur er op- in á mánudögum, naiðvikudög um og föstudögum, frá kl. 2— 3,30 e. h. í Templarahöllinni við Fríkirkjuveg. Aðstoð og hjálp verður veitít, eftir því sem föng eru á, öllum þeim, sem í erfiðleik um eiga vegna áfengisneyslu sín eða sinna. -— Mcð öll mál er farið sem einkamáL Tundurdufl slædd við Albanfusfrendur London í gærkveldi. BRESK herskip hafa byrj- að að slæða upp tundurdufl úr sundinu milli Aibaníu- stranda og eyjarinnar Corfu, þar sem tveir breskir tundur- 'spiliar rákust á tundurdufi a dögunum og löskuðust en mikið manntjón varð. Albanar hafa mótmælt þessu og sagt að það væri móðgun við albanska ríkið, ef erlend herskip slæddu tundurdufl í landhelgi þess. Hafa Albanar kvartað um þetta við samein- uðu þjóðirnar. Alþjóðanefnd sú, sem fer með tundurdufla- slæðingar, og þar sem bæði Bretar, Bandaríkjamenn og Rússar eiga fulltrúa, hafði áð ur ákveðið að Bretar skyldu hreinsa þetta sund, enda eru ekki aðrir tundúrdufláslæðar þarna fyrir hendi en breskir. — Reuter. Áætlunarferðir á leiðinni Reykjavík—Sand- gerði verða framvegis: Rrá Reykjavík kl. 10 árd. og kl. 1 s.d. Frá Sandgerði kl. 1 og kl. 5 s.d. Farþegum skal sjerstaklega bent á hina hentugu ferð frá Reykjavík kl. 10 árd. Bifreiðastöð Steindórs Móðir mín, ÞORGERÐUR BRYNJÓLFSDÓTTIR, andaðist 11 þessa mánaðar. Jarðarförin auglýst síðar. Sigurður Árnason. Bróðir minn og mágur minn, JÓN ÁRNASON, skipstjóri, andaðist á Landakotsspítala, 11. þ. m. Tilkynnist hjer með fyrir hönd okkar og annarra vandamanna. Vigdís Árnadóttir, Ingólfur Lárusson. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir ÞÓRHALLUR EINARSSON, trjesmiður andaðist að St. Jósefsspítala þriðjud. 12. nóv. Jóhanna Bergmann, börn, tengdadóttir og barnabörn. Móðir okkar og tengdamóðir SIGRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR andaðist 12. þ.m. að Elliheimilinu Grund. Rannveig Jónsdóttir, Helgi ívarsson. Kristín Samúelsdóttir, Elías Jónsson. Jarðarför föður okkar, ALBERTS JÓNSSONAR, frá Stóru-Völlum fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 14. þessa mánaðar, kl. 2 eftir hádegi. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Aðalbjörg Albertsdóttir, Halldór Albertsson. Alúðar hjartans þakkir færi jeg skyldfólki, vinum og kunningjum, fyrir alla hjálp og vinsemd, við andlát og jarðarför mannsins míns, ÞÓRARINS BRYNJÓLFSSONAR, vjelstj. Sjerstaklega vil jeg þakka fóstursystkinum hins látna íyrir allt, íyr og síðar. Þórunn Bjarnadóttir, Mánagötu 3, Keflavík. -i.’ipj Innilegt þakklæti til allra þeirra er auð- sýndu samúð, við andlát og jarðarför eigin- manns míns. JÚLÍUSAR ODDSSONAR, Hrísey. Fyrir mína hönd, barna minna og annarra vandamanna Sigríður Jörundsdóttir. 3

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.