Morgunblaðið - 13.12.1946, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.12.1946, Blaðsíða 5
Föstudagur 13. des. 1946 MORGUNBLAÐJ.Ð I SkemmtÉIeg bók - Fróðleg bók - Góð bók! EVELYN STEFÁNSSON LAND OG LÝÐUR ■ Prýcld um 80 fallegum heil- og hálfsíðumyndum. i Höfundur bókarinnar, frú EVELYN STEFÁNSSONr er kona hins • heimsfræga íslendings, VILHJÁLMS STEFÁNSSONAR, er sjálfur | skrifar formála bókarinnar. Efninu til hennar hafði Frederick * Machentanz safnað, en hann hefur dvalið langdvölum í Alaska j og ferðast um landið þvert og endilangt, er hann var að taka i myndir í þessa bók og safn* öðru efni. : Bókin gefur stórfróðlega, skemmtilega og merkilega lýsingu af ■ Alaska, landsháttum og menningu, landslýð og landssiðum. Er : þar fjölmargt sagt um siði og háttu Eskimóa, Indíána og annarra ; Alaskabúa á svo eðlilegu og hrífandi máli, að unun er að lesa, : enda er þýðandanunt, JÓNI EYÞÓRSSYNI veðurfræðing, einkar jj lagið að gera þýðingum sínum alíslenzkan búning nteð hugþekk- : um blæ kunnáttumannsins um efni og mál. Hákon Bjarnason jj skógræktarstjóri ritar inngangsorð og segir meðal annarra viður- : kenningarorða um höfundinn og bókina: „Eg hef ekki séð aðra » aðgengilegri og hetri hók um Alaska.“ Bezta bókln til jólagjafa verður |>ví : A L A S K A - !snd cg lýður. Útgefand!: Prentsmiojan ODDI h.f. 5 FRÚ EVELYN STEFÁNSSON. Bæknr handa unglingum má ekki velga af handahófi Þelr eiga að iá fagra, göiagar og skemiilega JlLJÆl œhup „SÍÐASTA BLÓMIГ er í senn besta unglingabókin og um leið bók, sem öll fjölskyldan les — og gleymir aldrei. Ljóðin cru eítir Magnús Ásgeirsson. — 54 heilsíðumyndir eftir ameríska skopteiknarann James Thurber. — Kostar í bandi 25,00. — HROKKINSKEGGI. Ótrúlega spennandi bók handa strákum og telpum. Þýdd af Sigurði heitnum Thorlacius, skólastjóra. — Fyrsta bindi í fallegu bandi 30,00. Annað bindi í fallegu bandi 30,00. — Bæði bindin saman 50,00. -— * KÁTIR PILTAR. Frábær saga eftir Björnstjerne Björnsson , í þýðingu Jóns Ólafssonar, ritstjóra. — Kostar í bandi 25,00. — ÖFUGMÆLAVÍSURNAR hafa yljað íslenskum heimilum í yfir 3C0 ár. Þær eru enn jafn heillandi. — Hin nýjá útgáfa Helgafells af Öfugmælavísunum er með teikningum eftir Örlyg Sigurðsson. — Verð 25,00 — í bandi 34,00. — FERÐIN Á HEIMSENDA er bók handa strákum, 8—12 ára. JU^fJt \jálsg. 64, Aðalstr. 16, Gardaslr.17, Laugav. 100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.