Morgunblaðið - 13.12.1946, Blaðsíða 15
Föstudagur 13. des. 1946
MORGUWELAÐIÐ
15
^l^aabó l?
347. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 8,55.
Síðdegisflæði kl. 21,20.
Næturlæknir er í lækna-
varðstofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykja-
víkur Apóteki, sími 1760.
Næturakstur annast Hreyf-
iíl, sími 6633.
Ljósatími ökutækja er frá
kl. 15.00 til kl. 9,35.
Hjónaband.
I.O.O.F. (Framvegis kaffi
frá 3,30—5. Gengið um suð-
urdyr).
I.O.O.F. 1=128121381/2 =
I.O.O.F. 5=128131210f
□ EDDA 594612177 — Jóla-
hl. Atkv. Kaffistofan opin alla
virka daga kl. 3—5.
Hjónaefni. Nýlega hafa op-
inberað trúlofun sína ungfrá
Eva Magnúsdóttir, Fjölnisveg
10 og Steindór Marinó Gunn-
arsson, Laufásvegi 45B.
Kaup-Sala
MINNIN GARSP J ÖLD
barnaspítalasjóðs Hringsins
eru afgreidd í Verslun Aug-
ustu Svendsen, Aðalstræti 12
og í Bókabúð Austurbæjar.
íiUWHKBHH
Leiga
í Aðalstræti 12 er skemti-
legur salur fyrir veizlur og
lundi eða spilakvöld og kaffi-
kvöld. Sími 2973.
L Q G T
UPPLYSINGA- og
HJÁLPARSTÖÐ
Þingstúku Reykjavíkur er op-
in á mánudögum. miðvikudög
um og föstudögum, frá kl. 2—
3,30 e. h. í Templarahöllinni
við Fríkirkjuveg.
Aðstoð og hjálp verður
veitt, eftir því sem föng eru
á, öllum þeim, sem 1 erfiðleik
um eiga vegna áfengisneyslu
BÍn eða sinna. — Með öll mál
er farið sem einkamál.
SKSÍFSTOFA
STÓRSTÍKTTNWAB
Fríkirkjuveg íí ? Templara-
höllinni). Stórtemplar til við-
tals kl. 5—6,30 &1!a þriðjo*
daga og föstndapfc,
Vinna
HREIN GERNING AR
gluggahreinsun. Sími 5113.
Kristján Guðmundsson.
"'hreingerningar.
Sími 1327.
Ásgeir og Geir.
Byrjaður aftur. Pantið tíma.
GUÐNI
sími 5571.
4. des. s.l. voru gefin saman
í hjónaband í Kaupmannahöfn
ungfrú Bryndís Þórðardóttir
(Olafssonar skipstjóra, Hafn-
arfirði) og cand. juris. Karl
Sett. Ungu hjónin komu hing-
að heim með ,,Drottningunni“.
Heimili þeirra verður að
Hverfisgötu 49, Hafnarfirði.
Hjónaefni. S.l. laugardag op
inberuðu trúlofun sína frk.
Björg Guðmundsdóttir frá
Litlakambi í Breiðavík og Jón
Björnsson, Grund, Ólafsvík.
Að gefnu tilefni skal það
tekið fram, að prjónavörur
unnar úr íslensku hráefni má
senda í gjafaböglum til út-
landa.
Yfirlýsing. Að gefnu tilefni
í Morgunblaðinu í gær, vill
framkvæmdanefnd Mið-Ev-
rópu- og Finnlandssöfnunar-
inar taka það fram, að fyrir
tilmæli nefndarinnar fjellust
skólastjórar barndskólanna í
Reykjavík á, að skólar þeirra
tækju virkan þátt í söfnuninni.
Framkvæmdanefndin.
Skrifstofa Vetrarhjálparinn-
ar er í Bankastræti 7, sími
4966. Þar er tekið á móti gjöf-
um alla virka daga kl. 10—12
og 2—6 e. h.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30— 9,00 Morgunútvarp.
12.10—13.15 Hádegisútvarp.
15.30— 16,30 Miðdegisútvarp.
18.30 íslenskukensla, 2. fl.
19.00 Þýskukensla, 1. fl.
19,25 Þingfrjettir.
20.30 Útvarpssagan: „í stqr-
ræðum vorhugans“ eftir
Jonas Lie, VII (sr. Sigurður
Einarsson).
21.00 Strokkvartett útvarpsins:
Kvartett nr. 21 í B-dúr eftir
Mozart.
21.15 Erindi: Sameinuðu þjóð-
irnar, I (Benedikt Gröndal
blaðamaður).
21.40 Tónleikar: Norðurlanda-
söngmenn (plötur).
22.05 Symfóníutónleikar (plöt-
ur): Symfónía nr. 5 eftir
Tschaikowsky.
Sjera Jens Bene-
diktsson Wí _Pk
Vinakveðja
Lag: Á hendur fel þú honum.
Hví fjell hinn fagri hlynur
við fölvan ættarmeið,
er hádagsröðull horfði
úr heiði fram á leið.
Því syngja hjartans svanir
í sárum, ljóðin blíð.
Þú þekkir þeirra raddir
frá þinni bernskutíð.
Þann yl, sem ást þín vakti
í ættingjanna sál,
ei treginn frá þeim tekur.
þótt tæmist harmaskál.
I okkar óskahöllum,
við arinn kærleikans,
þitt andans gull er ofið
í endurskinið hans.
Þótt ár þín yrðu færri
en-óskað hefðum vjer.
Við þökkum ásthug allan,
er áttum við hjá þjer.
í fylling drottins friðar,
þú finnur hvild og skjól.
Þar inn í æðri heima,
þjer eilíf lýsir sól.
Ei kvarta skal nje kvíða
þótt kvaddur sjertu heim.
Því verðir ljóssins vaka
í vonarbjarma þeim,
sem gaf þjer vængi vorsins
og viljans trausta stál.
Þótt mikið sje að, missa
þín minning fróar sál.
Far heill að heiman, vinur,
og hertu valsins flug.
Til lífsins björtu landa,
er Ijúft að beina hug.
Þín ástrík endurminning
oss eins og stjarna skín.
Haf þakkir, leið vor liggur
í ljósið heim til þín.
Guðrún Magnúsdóttir.
Tiikynning
GUÐSPEKIFJELAGIÐ
Reykj avíkurstúkuf undur
verður í kvöld. Hefst hann kl.
8,30 s.d. Fundárefni er fyrir-
iestur um menn og dýr, deild-
arforseti flytur. Gestir vel-
komnir.
Hreingerningar Húsamálning
Óskar & Óli,
sími 4129.
Tökum að okkur
HREIN GERNIN G AR,
rfmí 5H3, Kristián Guðmimds
HREIN GERNTN G AR
Magnús Guðmunasson
sími 6290,
ÍJvarpsvTðse-'ðastof*
Otto B. Arnar, Klapparstíg 16,
■fmt 2799. * útvarps-
taekjiun og loftnetum S»kjum.
Basar K.S.F.R. verður hald-
inn um miðja næstu viku, og
eru skátastúlkur því vinsam-
iega beðri^Bfcs skila munum í
skátaheimi^Pvið Hringbraut
næstkomandi mánudag kl. 8—
10 e.h.
Nefndin.
— Hildibrandur Tómasson.
Frh. af bls. 2.
Þrátt fyrir háan aldur er
Hildibrandur ern svo af ber,
enda heilsugóður. Fæst hann
við ýmsa handavinnu, m. a.
smíðar á netjamálum, og ber
handbragð hans á vinnu þessari
því glögt vitni, að hjer er um
að ræða vel verkfæran og lag-
inn mann, svo ekki má sjá, að
níræður öldungur hafi verið að
verki.
Hildibrand hcfur ávalt ein-
kent festa og drenglyndi. hann
hefir verið vinur vina sinna og
þótt flestir samferðamenn hans
á lífsbrautinni sjeu nú horfnir,
á hann samt marga vini, sem
meta hina ágætu mannkosti
hans.
Hildibrandur á heima á Lind
argötu 15, hjá Ágústu dóttur
sinni og tengdasyni, Sigurði
Arnasyni.
Vinur.
Þökkum innilega skeyti, heimsóknir og gjafir
á silfurbrúðkaupsdegi.okkar, 18. f. m.
Sigríður og Júlíus Guðmundsson,
Eiríksgötu 29.
Lokað
frá hádegi í dag
vegna jarðarfarar
Jj-ená ddenedihtááonar
Skipanaust h.f.
Hjer með tilkynnist vinum og vandamönn-
um, að dóttir mín,
GÍSLÍNA RAGNA,
ljest í St. Josepsspítala, Hafnarfirði, 11. þ.m.
Fyrir hönd vandamanna,
Helgi Þórðarson,
Hvaleyri.
Konan mín
MATTHEA TORP
andaðist 12. þ.m. í sjúkrahúsi í Danmörku.
Evald Torp
Jarðarför föður míns
KRTSTÓFERS EGILSSONAR
járnsmiðs
fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 16.
þ.pi. kl. 11 f.h.
Kolbeinn Kristófersson.
Prjónavörur
framleiddar úr íslenskri ull, fyrirliggjandi.
Athugið að ísienskar prjónavörur má senda
í gjafabögglum til útlanda.
Dynjandi h.f.
Hverfisgötu 42, sími 3760.
Jarðarför föður míns og tengdaföður,
MAGNÚSAR ERLENDSSONAR,
frá Nýja-Bæ, fer fram laugardaginn 14. des.,
kl. 1,30 á heimili okkar, Vörðustíg 3, Hafnar-
firði.
Þorgerður Magnúsdóttir,
Guðmundur Jónasson.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og
vináúPu, við andlát og jarðarför mannsins
míns o'g föður okkar,
SIGURÐAR ÁRNASONAR,
Akrahól, Grindavík.
Gunnhildur Magnúsdóttir
og börn.
Þökkum innilega samúð og hluttekningu við
fráfall og jarðarför dóttur mirniar og systur
okkar
GYÐU KOLBEINSDÓTTUR
Guð blessi ykkur öll.
Kolbeinn ívarsson og börn
Höfðaborg 10.