Morgunblaðið - 13.12.1946, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.12.1946, Blaðsíða 9
 Föstudagur 13. des. 1946 MORGUNBLADIÐ 9 ij Innilega þökkum við öllum þeim mörgu vin- j: um og vandamönnum, nær og fjær, sem !: heiðruðu okkur á gullbrúðkaupsdegi okkar, : 11. október síðastliðinn, með kærkomnum ■ kveðjum og góðum gjöfum. Helga Þorgrímsdóttir, : Maríus Benediktsson. : Hlöðum, Húsavík. <SX$*$"$X$*Sx$*$X$><$X»#<»«»<»<$*$X$<$X$><$X$X$X$X$*$><$X$X$X$XSx$xS><$>«X^Xj><$K$K..'*iSX$*$*Sx-.><$*$- ; Uppefdisskóli Sumargjafar Ný deild tekur til starfa 1. febrúar 1947. Skólinn veitir stúlkum nauðsynlega mentun til þess að taka að sjer forstöðu- og uppeldis- störf við leikskóla, barnaheimili og leikvelli. Námstími er 2 ár, 9 mánuðir á ári. Námstím- anum verður skipt til helminga milli bóklegs og verklegs náms, bæði árin. Þessar námsgreinar verða kendar: Uppeldis- og sálarfræði. Líkamsfræði og heilsuvernd. Fjelagsfræði. Næringarefnafræði. Meðferð ungbarna. Hjálp í viðlögum. Leikir, kvæði og sögur. Fandíðir (teikning, leirmótun, föndur). Söngur. Átthagafræði. Bókfærsla. Rekstur leikskóla, barnaheimila og leikválla. íslenska. Leikfimi. Verklega námið fer fram í leikskólum og barnaheimilum Barnavinafjelagsins Sumar- gjöfin. Inntökuskilyrði skólans eru: 1) Nemandi sje eigi yngri en 18 ára. 2) Nemandi hafi stundað að minsta kosti tveggja ára nám og lokið prófi úr gagn- fræðaskóla, kvenna- eða hjeraðsskóla, eða hlotið hliðstæða mentun. Eigirihandarumsókn ásamt prófskírteini og heilbrigðisvottorði sendist til Valborgar Sig- urðardóttur Ásvallagötu 28. Umsóknarfrestur er til 5. janúar 1947„ Allar ná’nari upplýsingar gefur Valborg Sigurðar- dóttir í síma 5890. Frá Kvöldútgáfunni Kvöldútgáfan gefur út þrjár bækur á mán- uði fyrir aðeins þrjátíu krónur. Fyrstu bæk- urnar koma út í janúar, og verða: SÖGUR HERLÆKNISINS, með myndum, 1. hefti. GÁTURNAR SJÖ, skáldsaga eftir Oppenheim. Revýan „FORNAR DYGÐIR“. Sendið áskriftir yðar sem fyrst í pósthólf 65, eða tilkynnið þær í síma: 6819, 7508 eða 5934. Guðmundur Bergsson fyrv. póstmeistari 400 Gyðingar fá land- viifarleyfi í Palesfínu London í gærkveldi. Guðmundur Bergsson. Guðmundur Bergsson fvrv. póstmeistari verður jarðsung- inn í dag. Með honum er til moldar genginn einn af þeim mönnum er með mestri trú- mensku og skyldurækni hefir á undanförnum árum unnið s^örf í þágu hins opinbera hjer á landi. Guðmundur heitinn var fæddur að Hólshúsum í Vatns íjarðarsveit þ. 25. maí 1869. Hann braust áfram efnalítill til þess að afla sjer mentunar. Gekk hann fyrst í hinn ágæta búnaðarskóla Torfa i Ólafsdal. En er hann hafði lokið verk- legu og bóklegu námi þar, gekk hann í gagnfræðaskól- íunn á Möðruvöllum og lauk þar prófi vorið 1896. Næstu árin vann hann ým- ist við jarðabótastörf, ellegar hann annaðist kenslu. Þangað til aldamótaárið að hann fór til Isafjarðar til þess að hafa þar á hendi verkstjórn við vatnsleiðslu er leggja skvldi til kaupstaoarins. Þetta varð til þess að hann ílengdist á Ísaíirði og var þar í 20 ár. Tók hann þar að sjer .stjórn barnaskólans og gerðist ið af störfum, var hann sæmd- ur riddarakrossi Fálkaorðunn ar. Guðmundur var tvígiftur. Fyrri kona hans var Sigurlaug Siggeirsdóttir frá Veisu í Fnjóskadal. Hún andaðist ár- ið 1939. Síðari kona hans er lifir mann sinn, er Hrefna Ingimarsdóttir frá Litlahóli í Eyjafirði. FJOGUR HUNDRUÐ Gyð- ingar, sem að undanförnu hafa verið í haldi á Cvprus, en fengið hafa . nú landvistar- leyfi í Palestínu,. komu til Haifa í dag. Um 1000 Gyðingar að auki bíða nú flutnings til Palestínu, en þar er í ráði að leyfa þeim að setjast að, í samræmi við lög stjórnarvaldanna þar um innflutning útlendinga. •— Reuter. <$x$x$x$x$x$x$*$x$*$x$*$*^$xMx$x$x$*$*$x$x$-<$x$^x$x$*$x$x$*$x$*$>«*$*$>«*$x$*$*$*$*$x$*$><»‘$>« Fæðiskaupendafjelag Reykjavíkur: FUNDUR verður í Breiðfirðingabúð sunnudaginn 15. desember, kl. 2 eftir háfjegi. DAGSKRÁ: 1) Stjórnin gerir grein fyrir störfum fjelags- ins. 2) Rætt verður um viðhorfið í fæðissölumál- unum. 3) Inntaka nýrra fjelaga. Fjölmennið. Stjórnin. '^X$*$X$X$X$X$X$X$*$X$X$*$X$X$*$X$X$X$*$X$X$*$X^$*$X$*S>$X$*$X$X$*$><$*$X$X£<^<5*$K$><$X$K$X$>4 HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ................................... si iil ®ln 1 st. Broadwood & Söns, kgl. hirðsali. 1 st. Steinway & Sons. 1 st. Horning & Möller, kgl. hirðsali. Hágkvæmir greiðsluskilmálar. Bankastræti 7. aðstoðarmaður ÞorvaJdar hjer aðslæknis Jónssonar, er hafði 1 póstnfgreiðslu staðarins á hendi. Varð þetta upphaf að póstþjónustu Guðmundar ei náði yfir 40 ára skeið. Árið 1906 gerðist hann póstmeist- ari á ísafirði. Rak hann þar búkaverslun um skeið með góðum árangri, enda var hann hagsýnn maður með afbrigð- um. Árið 1920 varð hann póst- meistari á Akureyri. En þar var hann ekki nema 3 ár. Bauðst honum þá staða við pósthúsið hjer í Reykjavík er hann taldi sjer heppilegri. Var hjer póstfulltrúi til árs- |ins 1939. að hann ijet af störf- jum með fullum launum, þá jsjötugur að aldri. Guðmundur heitinn var, mjög áhugasamur um þjóð- mál, einbeittúr í skoðunum og fvlginn sjer. Hann var trygg- j lyndur maður einlægur vinur j vina sinna. en átti ekki auð- • velt méð að gleyma mótgerð-. um, er gert var á hlut hans. I frístundum sínum iðkaði hann tafl, og var mjög fær í. þeirri íþrótt. ' Ái-ið eftir að hann hafði lát- VEEÐÖL vjela elíu Þjer munuð vissulega læra að meta hina frábæru vernd, sem Veedol veitir yður. Hin langa og vel þekta reynsla sannar að Veedol varnar skemdum af núningi og hið' endur- bætta Veedol varnar sýrumyndun, og óhrein indum, veitir yður hreinni betur smurðar vjel ar! Kaupið hina endurbættu Veedol smurolíu strax í dag. Tryggið öryggi bifreiðar yðar. 100% hrein Pennsylvania vjelaolía — og framleiðsla Tide Water Associated Oil Company

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.