Morgunblaðið - 13.12.1946, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.12.1946, Blaðsíða 11
Föstudagur 13. des. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 11 BABMBQKIM Jólagjöfin handa barninu er Barnabókin eftir Stefán Jónsson. Æfintýri, sögur og ljóð. ■S3S.V _ Hann Ari er lítill. Hann er átta ára.trítill með augu mjög falieg og skær. Hann er bara ,,sætur“, jafnvel eins, þá hann grætur og hugljúfur þegar hann hlær En spurningum Ara er ei auðvelt að svara: — Mamma, af hverju er & I himinninn blár? — Sendir guð okkur jólin? — Hve gömul er sólin. — Pabbi, því hafa hundat-n- i í* hár? auerzíun J)$a^oldar Kjólar teknir fram í dag. .<* : GarCastræti 2. Sími 4578. I imiiimimimnoiiiiii1 Hi««*«m*MM*IMM«IMM»M»IMMM«»»MMMMMIM«MMIMM«MM i 'Tvær systur óska eftir 1 stofu og eldhúsi, í helst í suðaustur-bænum;. [ Góð leiga í boði. Húshjálp 1 eftir samkomulagi. Róleg i og hreinleg umgengni. i Þeir, sem vildu sinna i þessu, gjöri svo vel að | leggja nöfn sín inn á af- Í greiðslu Mbl. fyrir mánu- l dqgskvöld, merkt: „Jól { 1946“ — 650. MHIHIIII ••MIIIMMMMMIIMMMMMMMM •••••»» IIIMMMMIMMI BEST AÐ AUGLVSA l MORGUNBIJVJOINU IIIIHII ••••••••••••• ••••••,,•,,,,,,,,,,,,,l,,,,,l,,,,,,,,,,,,,,,,,,, íbúð Góð 4ra herbergja íbúð \ I á hitaveitusvæðinu til | | sölu, ef samið er strax. | I Laus 14. maí n. k. FASTEIGNASÖLU- MIÐSTÖÐIN Í Lækjarg. 10B. Sími 6530 = .............................. tfttllllllállllMlM.I.IM Priggfa til fjögurra herbergja íbúð óskast á leigu helst í Kaplaskjóli, eða á Mel- unum. íbúðin má vera í kjallara, ef hún er björt og góð. Einnig kæmi til greina íbúð í Hlíðarhverfinu. Góð umgengni. Skilvís mán- aðargreiðsla. Tilboð sendist ti.l afgr. Mbl., fyr- ir 15. des., merkt: „Húsnæði 15. des.“. Góð gleraugu eru fyrir öllu. Afgreiðum flest gleraugna recept og gerum viö gler- augu. • Augun þjer hvílið með gleraugum frá TÝLI H. F. Austurstræti 20. K.L.G. Rafkerti 14, 18 og 22 mm. iJda- oq J . ./ / ma Imncja ruont uerzlu n FRIÐRIK BERTELSEN Hafnarlivoli. liríkiir á Brúium RIT EIRÍKS Á BRÚNUM komu út á tvístringi í bókum og pjesum á árunum 1878 til 1899. Flest af þeim er nú sjaldgæft eða með öllu ófá- anlegt. Hjer er ritum Eirjks á Brúnum safnað í eina heild í fyrsta sinn, nærri hálfri öld eftir dauða'hans. Ritunum er jaðað hjer í fjóra meg inþætti: Lítil ferðasaga, Önnur lítil ferðasaga, Sögur og sagnir, Mormónarit. Hverjum þætti fylgja formálsorð útgefandans Vilhjálms Þ. Gíslasonar Hann hefur einnig samið bpkarauka með at- hugasemdum og skýringum. Þar er safnað saman ýmiskonar fróðleik úr samtíma heim- ildum, prentuðum og óprentuðum, sem bregða birtu yfir frásagnir Eiríks á Brúnum. Sam- tímamyndir eru einnig í skýringunum, og myndir af Eiríki á Brúnum sjálfum og af rit- hönd hans. Ritunum er raðað hjer í bálka eftir efni og aldri og leiðrjettar augljósar prentvill- ur í fyrstu útgáfunni, en óbreytt að öllu hið upphaflega efni og orðfæri höfundarins. Auk skýringarmjmdanna er í þessari útgáfu bókar skraut, upphafsstafir eftir Jörund Pálsson og teikningar eftir Halldór Pjetursson. / •v? £ _ _ ____ _ ^ Ídezta jólabóbi, Bókaverzlun ísafoldar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.