Morgunblaðið - 13.12.1946, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.12.1946, Blaðsíða 16
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói: Siera JENS BENEDIKSSON. AUSTAN KALDI. — Úrkomu- laust að mestu. Kvikmynd irá £v- rópumeistaramófðnu sýnd hjer í ÞRÓTTAS AMBAN D ÍS- LANDS hefir fen»ið hingað til landsins kvikmynd, sem tekin var af Evrópumeistaramótinu í Osló í sumar. Var blaða- mönnum og fi. gefinn kost- ur á að sjá hana 1 gær. Myndin verður sýnd fyrir alrpenning næsta sunnudag í Tjarnarbíó. — Um leið verða sýndar fleiri íþróttakvikmynd ir, sem í. S. í. á, svo som sund- myndir, knattspymumyndir og ef til vill mynd frá meist- aramóti íslands s.k sumar og Íslandsgiímunni. Við fáum kol frá Pólverjum Fij,ettaVilkynning frá ríkis- stjórninni. - HINN 11. þ.m. undirritaði Pjetur Benediktsson sendi- herra í Warszawa viðskifta- samnin? milli íslands og Póll- lands. Samkvæmt samningi þess- um selja íslendingar Pólverj- um ull og gærur en fá í stað- inn kol. Þingið FYRSTU umræðu um bún- aðai málasjóðinn var loks lok- ið 1 gær. Hafa umræður stað- ið í nær 3 daga, en fátt nýtt komið fram. Þeir Steingrímur Steinþórsson og Bjarni Ás- geirsson. hafa gagnrýnt all- mjög dagskrártillögu Ingólfs Jónssonar um að vísa málinu frá við 1. umræðu. Ingólfur benti þeim á, að í rauninni væri þetta 4. umræða málsins í þessari deild. Ekki væru iiðn ir nema nokkrir mánuðir síð- an mál þetta var þrautrætt við 3 umræður í deildipm, enda hefði ekkert nýtt korr 'ð fram i þeim umræðum sem staðið hafa þessa daga. Atkvæðagreiðslu um dag- skrártillöguna var frestað. Tillaga Jónasar Jónssonar um notkun kvikmynda í sam- bandi við baráttu lögreglunn- ar gegn óhólflegri áfengis- nautn var til umræðu í sam- einuðu þingi kl. 5 í gær. Gerði fim. grein fyryir tilgangi til- lögu þessarar í stuttri ræðu, og var málinu því næst víísað tii allsherjarnefndar samhl. 12 — dagar fiS jóla Minningarorð á bls. 2. Föstudagur 13. desember 1946 Fiugvjelin, sem hrapai í Alpaíjöllui wmmmM . HJER ER MYND frá flugslysinu, sem varð í ‘Alpafjöllum fyrir skömmu og sem mikið var rætt um vegna þess að tvísýnt var í fyrstu hvor t takast myndi að bjarga farþegum og áhöfn, en það tókst vel um síðir. Til vinstri er mynd af flugmanni vjelarinnar, sem sýndi leikni og kunnáttu við að lenda í snjónum, án þess að brjóta vjelina. Hann heitir Tete og er faðir hans, Tate hershöfðingi að taka á móti syni sínum á flugvellinum. Til hægri á myndinni sjest flug- vjelin í snjónum í fjalishlíðinni. LÍK Sigurðar Jóhannssonar skipstjóra, er fórst með m.s. Borgey út af Hornafjarðarós, hefur rekið. Er leitarmenn, sem að und- anförnu hafa gengið á fjörur, voru á ferð um Lónssand s.l. þriðjudag, fundu þeir lík Sig- urðar Jóhannssonar rekið ná- lægt Eystra-Horni. Sigurður var frá Eskifirði og verður lík hans flutt þangað einhvern næstu daga. Tvö 300 smál. strand- ferðaskip tilbúin snem .H á næsta ári STRANDFERÐSKIPIN tvö, sem Skipaútgerð ríkisins samdi um smíði á í Skotlandi, verða tilbúin til afhendingar snemma á næsta ári. Þetta verða vöru- flutningaskip um 350 smálestir hvort, en verða búin farþega- rúmi fyrir nokkra farþega. — Skipin eiga að annast flutninga milli smærri hafna, sem hin stærri strandferðaskip geta vart athafnað sig á. ,,Það var siglingamálaráð- herra, Emil Jónsson, sem undir- ritaði samninginn um smíði þeirra við skipasmíðastöð Ge- orge Brown í Greenock", sagði Pálmi Loftsson forstjóri Skipa- útgerðar ríkisins, í viðlali við Morgunblaðið. Stutt lýsing á skipunum. Teikningar að skipunum eru sumpart gerðar hjer heima og sumpart erlendis. Samkvæmt þeim verða skipin V vuflutn - ingaskip, búih farþegaruassi fyr ir tólí. Þau verða 140 fet á lengd og 25 fet á breidd og dýptin 11 íf■’ .oúðir skipverja aftur í skipunum, og þar verða einnig klefar fyri. tólf farþega, og setustofa fyrir farþega. / Búnir geymurn til olíuflutninga. Tvö lestarrúm verða í skip- unum og er annað þeirra frystirúm. Þá verða undir lest- j um olíugeymar, sem notaðjr verað til flutnings á olíu. En. mikil þörf hefur verið fyrir ^ slík skip. Skipin verða búin öllum öryggistækjum. Hlutverk skipanna. Strandferðaskip þessi eiga að annast flutninga til þeirra hafna, sem hin stærri strand- ferðaskip, Esjan og Súðin, eiga erfitt með að flytja til, vegna slæmra hafnarskilyrða. Nefnd sú er skipuð var til þess að leggja nýjan grundvöll fyrir strandferðir benti ein- mitt á þetta og lagði jafnframt til, að slíkum strandferðaskip- um yrði svo fjölgað eftir því sem þurfa þykir. Nýja skipið. Talið barst næst að hinu nýja farþegaskipi, sem vérið er að byggja fyrir Skipaútgerð ina í Álaborg. Kvaðst forstjór- inn gera sjer vonir um að smíði þess yrði lokið í sept. 1947. Skip þetta verður 1400 rúml. og hefur farþegarúm fyr ir 163, því nokkuð stærra og hraðgengara en Esja. Ný sfjórnerskrá fyrir Maiayaríkin London í gærkvöldi. TILLÖGUR um nýja stjórn arskrá fyrir Malayaríkin verða birtar bráðlega í Lond- on. Tillögur þessar hafa þegar hlotið samþykki yfirvaldanna á staðuum, en hin nýja stjórn arskrá verður þó ekki látin ganga í gildi, nema í ljós komi að þjóðin í heild sje henni meðmælt. — Reuter. Rannsókn Borgeyj- arslyssins lokiS fyrir jól SKIPASKOÐUNARSTJÓRI skýrði Morgunblaðinu svo frá í gærdag, að rannsókn bát- anna af „Borgeyjargerð‘“, stæði enn yfir og yrði hraðað eftir því sem hægt væri. Sagð ist hann telja það víst að ranrx sókninni yrði lokið fyrir jól. ssg. LONDON: — Thomas Cyril Hailstone, 12 ára gamall dreng ur, fanst nýlega hengdur á heimili sínu í Tacket-street. Ipswich. Faðir piltsins segir, að hor>>m hafi ætíð þótt gam- an að IeJ.--.stj og að hanu nafi verið nýbúinn að lesa langa frá sögn um rjettarhöldin í Núrn- berg. ■ ■ Osku Oamon Runyon dreifl yfir B?oad- New York í gærkvöldi. ÖSKU Damon Runyon, kýmniskáldsins hcimsfræga sem ljest fyrir skömmu síðan, verður- dreift yfir ■ Broadway úr flugvjol. Eins og ýmsum mun vera kunnugt, gerðust flestar sög- ur Runyons á eða við þessa heimsþekktu götu, og þar kunni skopsagnahöíundurinn ætíð best við sig. — Reuter. Umræður m Indlandsmál í neðri mslstofu breska þingsins London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunbl. frá Reuter. FORMÆLENDUR bresku stjórnarinnar og stjórnar- andstöðunnar skoruðu í dag á tvo stærstu flokka Indlands Hindúa og Múhameðstrúarmenn, að reyna að komast að samkomulagi og starfa saman að undirbúningi nýrrar stjórnarskrár fyrir landið. Sir Stafford Cripps talaði fyrir hönd stjórnarinnar, en Churchill fyrir stjórnarandstöð- una. Ræðumenn vorn báðir sammála um nauðsyn þess, að viðunandi lausn fengist á deilumálum þeim, sem risið hafa með Indver**^ innbyrðis. •* Öspektirnar. Sir Stafford mmntist í ræðu sinni á óspektir þær, sem orðið hafa í Indlandi að undanförnu. Benti hann á hið geysimikla manntjón, sem þetta hefur haft í för með sjer, og taldi að Ind- verjuni bæri að koma í veg fyr- ir þetta, meðal annars með því, að fallast á tillögur Breta um framtíðarskipan landsins, en til lögurnar, sagði hann að væru njettlátar í hvívetna. Nú er sú stund upp runnin, hjelt Sir Stafford áfram, að Bretar eru fúsir til að fá Indverjum í hendur stjórn lands síns, en við það hefur sú spurning vakn að, hvernig fara megi að því að afhenda Indverjum algert sjálfsforræði. Churchill talaði á cftir Cripps og taldi alla atburði benda til þess, áð innanlandshatur og flokkadrættir ætluðu að loga upp á ný. Taldi hann nauðsyn- legt, að gæta þess ,að gefa Ind- verjum ekki sjálfstjórn fvr en sámvinna tveggja forus.tuflol.ka landsins hefði tekist. Churchill lauk ræðu sihni' með því, að krefjast ”þess, að breskir hermenn yrðu. ekki notaðir til þess að efla valda- stöðu Hindúa, þannig, að þeir hefðu öll rá ' Múhameðstrúai - manna og an. \'lokka í hönd- um sjer.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.