Morgunblaðið - 18.12.1946, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 18.12.1946, Blaðsíða 10
Vf-'IV' -10 Miðvikudaguif 18. des. 1946 MORGUNBLAÐIÐ BESTA JÓLAGJAFAB9KIN er án alls efa , EINKALÍF IMAPÚLEOHS eftir franska lögfræðinginn og sagnfræðing- inn OCTAVE AUBRY, sem hlotið hefur heims frægð fyrir sagnfræðileg rit sín ekki síst fyrir þessa bók. Bókin er snildariega þýdd af MAGNÚSI MAGNÚSSYNI, ritstjóra. J BÓKINNI ER FJÖLDI MYNDA. Verð heft kr. 48,00. Rexinband kr. 65,00. Vand að skinnband kr. 85,00. Upplag það, sem hægt var að binda inn fyr- ir jólin er mjög takmarkað og ættu menn því að hafa hraðann á að tryggja sjer þessa kær- komnu jólagjöf handa vinum sínum. Prentsmiðja Austurlands h.f Seyðisfirði. IMótatimbur íbúð Borð og bættingar af ýmsum stærðum til sölu | í dag og næstu daga við Hraðfrystihús Fiskimála- nefndar á Grandagarði. | 4ra herbergja íbúð á hita- | | veitusvæði til sölu. | Haraldur Guðmundsson I | löggiltur fasteignasali 1 Hafnarstræti 15. j Sími 5415 og 5414, heima. | .Svartar morgunfrúr Fyrir jólin kemur út ljóðabókin „Svartar morgunfrúr“ eftir Karl ísfeld. Karl ísfeld er fyrir löngu orðinn þjóðkunnur fyrir grein^r sínar og ritgerðir í blöðum og tíma- ritum, sem aflað hafa honum mikils lesendafjölda sökum fagurs málfars og skemtilegs efnis. Opin- bera viðurkenningu hefur hann hlotið fyrir rit- I störf sín með heiðursverðlaunum þeim er honum I voru í ár veitt úr Móðurmálssjóði Björns Jóns- sonar. Menn munu því bíða þessarar fyrstu bókar Karls með eftirvæntingu, enda má fullyrða að þeir sem unna fögrum ljóðrænum kvæðum munu hafa á- nægju af „Svörtum morgunfrúm“ og gjarnan vilja gefa þær í jólagjöf. i^ókfeKíútcfáJan @fj 2 diny til fjefagsmenna N Afgreiðsla á nýjum og niðursoðnum ávöxtum samkvæmt vörujöfnun hefst frá öllum matvöru- búðum KRON miðvikudaginn 18. desember og lýkur laugardaginn 21. desember. Ut á reit nr. 1 er jafnað 2 kíló ný epli fyrir hvern fjölskyldumeðlim. Út á reit nr. 2 er jafnað 1 dós niðursoðnir á- vextir fyrir hvern fjölskyldumeðlim, þó ekki fleiri en 6 dósir til fjölskyldu. Reykjavík, 17. des. 1946. Kaupfjelag Reykjavíkur og nágrennis. TÆKISII AAAA^ (Félag manna, sem stunda verkfræðistörf) ■ ■ ■ : Fundur í kvöld kl. 20,30 (miðvikudag) í Hjeðins- : naust. — ■ r : Áríðandi að fjelagsmenn fjölmenni. ■ ■ Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.