Morgunblaðið - 18.12.1946, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.12.1946, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Miovikudagur 18. des. 1946 — Meðal annara Framhald af bls. 8 að þær álíta, að þær geti með vopnavaldi náð hlunnindum, sem aðrár þjóðir vilja ekki veita þeim ótilneyddar. Arásarþjóðir ráðast ekki á aðra, vegna þess að þær eru vopnaðar, heldur vegna þess, að þær halda, að hinir sjeu ekki svo vel vopnum búnir, að þeir geti hrint af sjer árásinni. Hægt er að koma frelsi þjóða fyrir kattarnef með öðrum hætti en með vopnavaldi, svo sem með taugastríði og með skipulögðum pólitískum áhrif- um. Heimsfriðurinn er eins mik- ið kominn undir hugarfari okk ar eins og því sem stendur í samningum okkar. Stórveldin verða að leggja áherslu á gott samkomulag, sem tryggir ekki einungis ör- yggisráðstafanir þeirra sjálfra heldur einnig pólitískt frelsi og fullveldi smáríkjanna. Það er ekki friði og öryggi til framdráttar, að innbyrðis- valdaaðstaða stórveldanna sje undir því komin, hvaða stjórn- málaflokkur kemst til valda í Iran, Grikklandi eða Kína. ★ Stórveldin mega ekki láta missætti þróast sín á milli, sem verði til þess, að skapa sundr- ungu í stjórnmálalíf smáþjóða. Smáþjóðir verða að skilja, að til þess að allsherjar-öryggi fáist þurfa þær að leggja fram sinn skerf til þeirrar samvinnu ekki síður en þær þjóðir, sem eru meiri máttar. Ef smáþjóðir og stórþjóðir geta ekki unnið saman, þá er vonlaust um árangur af tilraunum okkar til afvopnunar. Engri þjóð er ávinningur í því, að hervæðingar- eða valdakapphlaupið haldi áfram. Við þurfum að binda enda á hvorttveggja. Við viljum verða fjelagar allra þjóða ekki í hernaðar- skyni, heldur í þágu friðarins. Við viljum halda uppi lögum með þjóðunum styðja frelsi og velmegun allra þjóða, í frið- sömum mentuðum heimi. Fimm mínúfna krossgáfan SKÝRINGAR: Lárjett: — rangt — 6 slags- málum — 8 dropi — ÍO op — 12 venjulegt — 14 tveir eins —15 frumefni — 16 fljótið — 18 konuna. Lóðrjett: — 2 nöldur — 3 veisla —- 4 ættgöfgi — þjóð- arleiðtogi — 7 stefnuna — 9 fiskur — 11 örlítið — 13 tölu- orð — 16 ekki með — 17 tví- hljóði. Lausn síðustu krossgátu: Lárjett: — 1 snar — 6 tár — 8 aka — 10 oft — 12 Rifs- nes — 14 ðð — 15 ný — 16 ofn — 18 ragnaði. Lóðrjett: — 2 staf — 3 ná — 4 Aron — 5 garðar — 7 út- sýni — 9 kið — 11 fen — 13 safn — 16 og — 17 Na. Ivær sjersfæðar barna- bækur frá Helgafelli Helgafell hefir enn sent tvær nýjan barnabækur á markað- inn, er önnur Sagan af svörtu gimbur, og hin Kerling vill hafa nokkuð fyrir snúð sinn. Er fyrri bókin gerð af Nínu Tryggvadóttur, bæði efni og myndir, en hin er litmyndabók gerð eftir hinni alkunnu þjóð- sögu ,,Kerling vill hafa nokkuð fyrir snúð sinn“. Hefir.Nína gert málverkin í þá bók. Báðar erú bækurnar í prýð- isfallegri útgáfu, gerðri af for- lagi Helgafells. Barna- og unglinga-kápur nýkomnar. Laugaveg 48 — Sími 7530 Umræðum um Ind- landsmál lokið London í gærkvöldi. FJMRÆÐUNUM um Ind- landsmálin í neðri málstofu breska þingsins er nú iokið með því, að stjórnarflokkarnir og stjórnarandstaðan hafa lýst yfir því, að báðir aðilar vonist til þess að samkornulag náist um ágreiningsefni indversku stjórnarflokkanna. A. V. Alexander flotamála- ráðherra, talaði í dag fyrir hönd bresku stjórnarinnar. Sagðist hann líta svo á, að hæ„gt væri að brúa djúp það, sem nú virtist vera milli Hind úa og Múhameðstrúarmanna. Sir John Amerson, fyrver- andi ríkisstjóri í Bengal, sem einnig tók til máls, varaði Breta við að sleppa stjórnar- taumunum í Indlandi, fyr en fullar sættir hefðu tekist með indversku flokkunum. — Reuter. ^<$^K$x$xíx$xMx$xíx$x$x$x$x$x$x$x$xSx$x$x^xí^xíx$x^^xíx$x$^x^x$>^<JxS>4K$xS><í^l Stór eignarjörð » austanfjalls til sölu. Góðar byggingar, akvegur við túnið, tún og engi að mestu vjeltækt. — Skifti á húseign í Reykjavík getur komið til mála. Upplýsingar gefur Jón Olafsson, lögfr., Lækjartorgi 1. Siandlampar Við seljum alla standlampa (gólflampa) okkar með innkaupsverði til jóla. Athugið að standlampar eru mjög hentugir til jólagjafa. Laugavegi 27. Þingmenn til Afríku LONDON: Sex breskir þing- menn leggja af stað til Afríku 28. þ. m. til að kynna sjer á- standið í löndum Breta þar. Þingmennirnir munu meðal annars koma við í Sierra Leone og Gamþíu. IVjelritunarstúlka | Stúlka, sem kann vjelritun og algeng skrif- I stofustörf, óskast nú þegar, um lengri eða | skemri tíma. Kaup eftir samkomulagi. Tilboð | sendist í pósthólf 434. I <$><$><§><&^<$><$>4>&$><$><$><$*$><&$>$><&$<$><$><$><§><$*$*&$><&§><$><$><$>Q^ r r Þetta fallega ævintýri, meS mörgum afar skemmtilegum myndum eftir Atla Már, er tilvalin jólagjöí handa yngri börnunum. Börnin, sem fá Kisu kóngs- dóttur í jólapakkann, verða ekki fyrir vonbrigSum. 14Isa. kóngsdóttlr jólatgjöfin handa litlu Uröhléununi í » X-9 i * * tt & & Effir Roberl Storm Sligg: Jæja, jeg myrti Krater þá! Jeg stal frá að elta hann? — X-9r Hann kemst ekki langt . . . með svima . . . Studdu mig, stujdu mig. — X-9: honum peningum! Ef þú vilt halda lífi, þá Lögreglan bíður eftir honum fyrir utan. — Sherry: Sjálfsagt, það er ekki nema innan verkahrings míns. •skaltu ekki hreyfa þig. — Sherry: Ætlarðu ekki Jeg grunaði hann, en jeg gat ekkert sannað. Jeg er

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.