Morgunblaðið - 18.12.1946, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.12.1946, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 18. des. 1946 MORGUNELAÐIÐ 15 Fjelagslíí Skátar í Reykjavík. Piltar og stúlkur. Mætið í kvöld í Miklagarði, Laufás- veg 13, til aðstoðar Vetrar- kjálpinni. Völsungar mæti í Mjólkurstöðinni. Skátafjelögin í Reykjavík. L O- G T, St. EININGIN, nr. 14 Fundur í kvöld, kl. 8,3.0 Skipulagsskrá happdrættis- sjóðsins til umræðu. Jónas Guðmundsson segir frá spámanninum Cheiro. Æ.T. St. MINERVA, nr. 172 Fundur'í kvöld, kl. 8,30, í Templarahöllinni. 1. flokkur sUnnast. — Æ.T. UPPLYSINGA- og HJÁLPARSTÖÐ Þingstuku Reykjavíkur er op- ín á mánudögum, miðvikudög um og föstudögum, frá kl. 2— 8,30 e. h. í Templarahöllinni við Fríkirkjuveg. Aðstoð og hjálp verður veitt, eftir því sem föng eru á, öllum þeim, sem í erfiðleik um eiga vegna áfengisnevslu eín eða sinna. — Með öll mál er farið sem einkamál. Kaup-Sala MINNIN GARSP J ÖLD barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verslun Aug- ustu Svendsen, Aðalstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar. !&»♦♦»»•»♦»»#»»»«»»»»»»»«* Vinna HREIN GERNIN G AR gluggahreinsun. Sími 5113. Kristján Guðmundsson. Byrjaður aftur. Pantið tíma. GUÐNI sími 5571. Hreingerningar Húsamálning Óskar & Óli, sími 4129. HREIN GERNIN G AR Magnús Guðmundsson sími 6290. SMIPAUTC 333 Matsvein vantar á varðbátinn Óðin um árámótin. — Upplýsingar á skrifstofunni. (j.bó h 352. dagur ársins. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni, sími 1911. Ljósatími ökutækja er frá kl. 14,55 til kl. 9,50. Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 6633. I.O.O.F. (Framvegis kaffi frá 3,30—5. Gengið um suð- urdyr). Hjónaband. Gefin voru sam- an í hjónaband s. 1. laugardag, af sjera Bjarna Jónssyni ung- frú Guðlaug Jónsdóttir frá Akureyri og Jón Jóhannsson, Stóra-Ási, Seltjarnarnesi. Hjónaefni. Trúlofun 'sína hafa opinberað ungfrú Val- gerður Jónsdöttir, Hömrum, Reykjadal og, Benóny Arnórs- son, Húsavík. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Magnea I. Sigurðardóttir, versl unarmær, Vitastíg 7 og Ágúst L. Eiðsson, sjómaður, Hafnar- firði. Kirkjukór Húsavíkur hafði söngskemtun í Húsavíkur- kirkju s. 1. sunnudagskvöld. Á söngskránni voru tólf lög og var söngnum vel tekið af á- heyrendum, svo að kórinn varð að endurtaka mörg laganna. Söngstjóri er Friðrik A. Frið- riksson, prófastur, en undirleik annaðist frú Gerdtrud Frið- riksson. -—- Frjfettaritari. Skátar, piltar, stúlkur, mæt- ið öll í Miklagarði í kvöld kl. 7 e. h. til aðstoðar Vetrarhjálp- inni. Völsungar, mætið í Mjólk- urstöðinni á sama tíma. Reykvíkingar, styðjið og styrkið Vetrarhjálpina. Happdrætti Háskóla Islands. Vinningar í 12. flokki verða greiddir næstu 3 daga kl. 1,30—4 í Tjarnarbíó (gengið um portdyr). Hinsvegar verða eldri vinningar greiddir, eins og venjulega, í skrifstofu happ drættisins, Tjarnargötu 4, kl. 2—3. Heimilisritið, desemberheft- ið, hefir borist blaðinu. Flytur það að vanda fjölda smásagna og greina, en forsíðumynd,' prentuð í litum, er af hinni ungu leikstjörnu Margaret O’Brien. Af ^gmásögunum má nefna ,,Einn maður — tvær konur“, eftir Ása í Bæ, ,,Jól efnishyggjuhjóna“, eftir Hol- ger Boetius og ,,Heigullinn“, vetrarsaga frá Noregi. Grein- ar eru m. a. um vígahnetti, hvernig sjá megi skapeinkenni manna af lögun handa þeirra og eitt mesta morðmál, sem komið hefir fyrir enska dóm- stóla. Þá er framhald greinar John Gunthers um Mussólíni, grein um dansmeistarann Fred Astairs ásamt myndum af hon- um og nokkrum stjörnum, sem hann hefir dansað við í kvik- myndum. Einnig er framhalds- saga, tískumyndir, sönglaga- textar, þrautir o. m. fl. Gjafir til Mæðrastyrksnefnd ar: — M. Isaksen 50 kr., Arn- BAZAR (i 11 e(j liúóaöan Höfum nú fyrirliggjandi:; Sófasett, bókahillur, kommóður og smáborð. Húsgagnavinnusfofa • Benedikts Guðmtindssonar Laufásvég 18a. heiður Jónsdóttir 100, Einar Guðmundsson 100, Katrín Thor oddsen 100, J.J. 50, Alliance 1000, Sigríður 50, Starfsfólk S.Í.S. 345, Starfsfólk Hallgr. Ben. 130, Björn Bjarnason, Smára 50, Starfsfólk Ríkisút- varpsins 165, T.V.A.J. 500, Starfsfólk Timburv. Á. Jóns- sonar 130, Edda, Ninni 100, G. Helgason & Melsted 100, Starfs fólk G. Helgason & Melsted 120, Starfsfólk Sjúkrasamlags- ins 265, Þórður Sveinsson & Co. 200, Björn Ólafsson 100, Starfsfólk hjá ríkisfjehirði 45, Svava Þórhallsdóttir 30, H. E. 50, Gísli Guðm. 100. — Kærar þakkir. — Nefndin. I skilagrein í gær var augl. til Póllands, frá Deddu 25 kr., en átti að vera til Finnlands, Dedda 25 kr. Til ungverskra barna: — H. Nordland 10 kr., R. C. Elliot 20 kr., Henry W. 10 kr., E. S. 10 kr., Sigríður Gísladóttir 50 kr. Gjafir og áheit til Hall- grímskirkju, afh. af Sigurbirni Einarssyni: J. E. 20,00, J. E. 20,00 Ónefndur 100,00, Sjera Jónmundur Halldórss. 200,00, B. H. áheit 5,00, Aðalbjörg á- heit 50,00, Sigurbjörg áheit 10,00, ";,Hallgrímskvöld“, 10,00, J. E. 37.00, J. E. 15,00, B. H. áheit.l0>00, Ónefnd kona áheit 50,00, J. E. 30,00, Edda áheit 10,00, N. N. áheit 50,00, J. E. 10,00, S. B. áheit 20,00, J. E. 20,00, Þórunn Sigurþórsdóttir 50,00, Filippía Sigurjónsdóttir 20,00, Ónefndur 50,00, Anný litla áheit 100,00, K. S. áheit 10,00, Gömul kona áheit 50,00, Þ. S. 3,00, Gömul kona áheit 50,00, 'Minningargjöf um for- eldra frá dóttur 1000,00, K. J. 20,00. — Samtals kr. 2020,00. Kærar þakkir. G. J. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30— 9.00 Morgunútvarp 12.10»—13.15 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18^25 Veðurfregnir. 18.30 íslenskukensla, 2. fl. 19.00 Þýskukensla, 1. fl. 19,25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Kvöldvaka: a) Bárður Jakobsson lögfr.: Gengið á Gunnólfsfell. — Frásaga. b) Kvæði kvöldvökunnar. c) 21,05 Árni Óla blaðam.: Ofdirfskuferð, síðari þáttur. — Frásaga. d) Jónas Jóns- son frá Brekknakoti Frá Ólafi á Fjöllum. Endurminn- ingar og frásögur (Þulur flytur). e) Tónleikar. 22.00 Frjettir. 22,05 Lúðrasveit Reykjavíkur •leikur (Albert Klahn stjórn- ar). 22.30 Dagskrárlok. Kvenskátafjelags Reykjavíkur verður opnaður í dag, kl. 4 síðdegis í skátalheimilinu við Hring- braut 58. Þar verður á boðstólunj fjöldi ágætra og ó- dýrra muna. hentugum til jólagjafa. Komið og kaupið! Nefndin. Sfigamenn á ferðinni LONDON: Þrír ræningjar, einn þeirra vopnaður, rjeðust nýlega á skrifstofumann, sem var að sækja peninga fyrir fyrirtæki -sitt, og komust und- an með 1,700 sterlingspund. Sunnudagabíó LONDON: Á fundi.í Oxford hefir verið ákveðið, a<7 léyfa kVikmyndahúsUm bórgarinnar að hafa sýningar "a'súrtnúdög- um. 210 greiddú atkvæði með sunnudagasýningunym, 189 ,á métil ! f i H I r M' H • I > f * ! : I b ! í HÁLFDÁN MAGNÚSSON, vjelstjóri, andaðist 13. þessa mánaðar. Aðstandendur. Jarðarför konunnar minnar, GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR, fer fram frá Dómkirkjunni fimtudaginn 19. þ. m. og hefst með bæn á Elliheimilinu Grund, kl. 1 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður út- varpað. Ketill Gíslason frá Unnarholtskoti. Jarðarför litlu dóttur okkar fer fram fimtu- daginn 19. þ. m. frá Þjóðkirkjunni, Hafnar- firði. Athöfnin hefst með bæn heima, kl. 1,30, Öldugötu 2, Hafnarfirði. Steinunn og Guðjón Sigurjónsson. Jarðarför dóttur minnar, GÍSLÍNU RÖGNU, fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði> föstudaginn 20. þ. m. og hefst með bæn á heimili hennar, Hvaleyri, kl. 1,30 e. h. Fyrir hönd vandamanna, Helgi Þórðarson. Jarðarför VALDEMARS FISCHER NORÐFJÖRÐ, stórkaupmanns, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 20. desember, kl. 11 fyrir hádegi. Vandamenn. Alúðar þakkir vottum vjer öllum þeim, er sýndu oss hluttekningu, við fráfall JÓNÍNU JÓNATANSDÓTTUR og heiðruðu minningu hennar við útförina. Flosi Sigurðsson, Ólafur Jónsson og fjölskylda. Þakka af alhug auðsýnda samúð, við andlát og jarðarför mannsins míns, GUÐMUNDAR BERGSSONAR, fyrrv. póstmeistara. Hrefna Ingimarsdóttir Bergson. Hjartkærav þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinhlýjan kærleikshug, við arfdlát og jarðar- för móður okkar og systur, * GÍSLÍNU GUÐRÚNAR ÞORSTEINSDÓTTUR. Bjarndís Bjarnadóttir, Soffía Bjarnadóttir, Elinborg Bjarnadóttir, Þorsteinn Bjarnason, Ásdís Þórðardóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.