Morgunblaðið - 02.02.1947, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.02.1947, Blaðsíða 7
Sunnudagur 2. fcbr. 1947 MORGÖNBLABIÖ REYKJAVÍKURBRJEF bið, SÍÐUSTU vikur hefir verið aðgerðalítið á ýmsum sviðum þjóðmálanna, vegna þess, að menn hafa orðið að bíða eftir því, að ríkisstjórn yrði mynd- uð, sem hefði þingmeirihluta að baki sjer. Óþolinmæði hefir gripið tals- vert um sig, meðal landsmanna, út af því, hve langan tíma það hefir tekið, að koma saman nýrri stjórn, eftir að kommún- istar sögðu sig úr stjórninni í haust, og rufu með því stjórn- arsamstarfið, sem hafði haldist í nálægt tvö ár. Þegar mistókst að mynda þingræðissttjórn haustið 1942, tók það nærri tvö ár, að koma þingræðisstjórn á laggirnar að nýju. -Og kom þetta þó ekki til af því að meirihluta þingmanna væri það ekki fullljóst þá, að utanþingsstjórn, sem tók við í desember 1942, var neyðarúr- ræði, og þinginu til vansa, að flokkarnir gátu ekki komið sjer saman að nýju. Ef Stefáni Jóh. Stefánssyni tekst að mynda stjórn, en líkur hafa verið taldar á því síðustu viku, þá tekur það nú ekki nema 4—5 mánuði, sem á árun- um 1942—1944 tók tveim mán- uðum vant í tvö ár. irfram sje ákveðið, hvernig fara skuli með þau mál, sem valdið hafa ágreiningi þeirra í milli. En mjög langir, ítarlegir og margþættir samningar, sem flokkar gera sín á milli, áður en samstarf hefst, hljóta þá líka að verða til þess, að tor- velda og einskorða allt sam- starfið. M. a. af þeirri ástæðu, að hinn almenni hagur þjóðar- innar hlýtur að ráða miklu um það, hvað er framkvæmanlegt á hverju ári, af þeim áform- um, sem þjóðin hefir á dag"skrá sinni. Til affougunar. HITT ER svo annað mál, að menn geta í fullri alvöru hug- leitt hvernig ætti að koma í veg fyrir svo langar bollalegg- ingar í framtíðinni, um mynd- un þingræðisstjórnar. Sumar þjóðir hafa það fyrir- komulag á stjórn landsins, að ríkissttjórnir eru kosnar til fjögurra ára, líkt og fyrirkomu lagið er með bæjarsttjórnir hjer. Að vísu gæti það komið fyrir, að ríkissttjórnir yrðu samt sem áður að fara frá, á miðju kjörtímabili ef þær væru studdar, af fleiri en einum stjórnmálaflokki, og misklíð risi milli þessara flokka á kjör- tímabilinu. En stjórn landsins kæmist í fastari skorður, undir ' eins og það væri talin reglan, að sú stjórn, sem tæki við völd- um eftir hverjar almennar kosn ingar, væri látin fara með völd- in kjörtímabilið út. VEGNA ÞESS hve hugir' manna hafa beinst eindregið að samningunum um stjórnar- myndunina, hefir ýmsum spaugilegum atburðum á sviði stjórnmálanna, verið veitt minni athygli en ella hefði ver- ið. T. d. því, er Þjóðviljinn og nokkrir eldheitir áhangendur hinnar austrænu stefnu tóku sjer fyrir hendur um daginn að hnika til röð áranna. Það kann að vera algengt, þar sem ritfrelsi og skoðana- frelsi hefir verið afnumið, að fávísu fólki sje talin trú um, að viðburðir, sem gerist í nú- tíðinni geti orsakað aðra, sem komið hafa fyrir nokkrum ár- um áður. Þar sem þjóðir hafa í gegnum aldirnar vérið hnept- ar í andlega fjötra, má vera að menn sjeu vandir á að trúa allri blövaðri vitleysu, og fjarstæð- um, sem valdhöfunum dettur í hug að láta út úr sjer. — En aulaháttur þeirra, sem hafa til- einkað sjer hið austræna hug- arfar, hefir vissulega náð nor- rænu hámarki, þegar þeim dettur í hug, að reyna að telja íslenskum blaðalesendum trú um, að atburður sem gerist snemma á árinu 1944 sje af- leiðing af því, sem kemur fyr- ir haustið 1945. "En til svo fjarsæðra raka greip Þjóðviljinn hjer á dög- unum, er hann tók að verja framsókn Rússa og ásælni í Norðurhöfunum. þjóðir. En menn hafa ekki vita?' það fyrri, að samkvæmt hinum austrænu kenningum, á að vera hægt, þegar henta þykir, að láta vorið 1944 koma á eftir haust- inu 1945. Hjer um slóðir hefir engum dottið í hug, að „stokka" áraröðina, eins og spilamenn stokka spil. Það voru fleiri en ritstjórar Þjóðviljans, sem glingra tóku yið „stokkun" þessa. Ekki varð t. d. annað skilið, en frú Aðal- björg Sigurðardóttir væri í út- varpserindi, sem hún hjelt, til- leiðanleg til þess að hallast að árabrenglinu, og ti*úa því, að hægt væri að snúa við tíma- röðinni eftir því sem kommún- istum hentaði" best. Trúlegt er að hin heiðvirða kona, átti sig ekki síður en aðrir á því, að dýrðarljómi sannleiksástarinnar tollir ekki lengi um höfuð þeirra, er ætla sjer í alvöru að andmæla því að árin renni í rjettri röð inn í eilífðina. Svalbarð. Flóknir samningar. ÞAÐ ER vitað mál, og þýðir ekki fyrir kommúnista í móti að mæla, að rússneska stjórnin fór fram á það við Norðmenn, snemma á árinu 1944, að fá fyrir sig herstöðvar á Sval- ^AÐ gerir og alla samninga barða, þvert ofan í samninga, um stjórnarstuðning lang- sem gerður var fyrir aldar- dregna og erfiða, að þingflokk- fjórðungi síðan, um þessar Is- arnir geta ekki komið sjer sam hafseyjar, en Rússar eru ein an um stuðning við ríkisstjórn, þjóðin, sem staðið hafa að þess- nema þeir samtímis gangi frá um samningi um það, a.ð eng- svo löngum og nákvæmum mál in hervirki sjeu á Svalbarða. efnasamningum, að það hlýtur! Til þess að fegra afstöðu að taka mikinn tíma, að ræða hinna austrænu grípur Þjóðvilj þess að við kunnum nokkurn- öll atriði þeirra. En með þessu inn til þess, sem skringilegast ^veginn að hagnýta okkur gæði móti er verið að draga mikið hefir verið í málfærslu hans þau, sem sjórinn hefir að bjóða. af þeim umræðum, sem eðli- hingað til, og er þá mikið sagt, Og svipað mun það vera á land lega eiga að fara fram á sjálfu að þesar herstöðvaóskir Rússa jörðinni, ef vel er að gáð. Alþingi, inn á lokaða fundi árið 1944, sjeu eðlileg afleiðing stjórnmálaflokkanna. ' af því að Bandaríkjamenn fóru Menn geta að sjálfsögðu litið fram á herstöðvar hjer á landi svo á, að ekki sje geflegt fyrir haustið 1945 og'var neitað um stjórnmálaflokka, sem að mjög þær. ÞÓ mikið hafi verið rætt um samninga stjórnmálaflokkanna, og tafir á stjórna'rmyndun, þá hafa umræðurnar um það mál ekki dregið úr athyglinni á síld veiðunum í Kolláfirði. Eftir þeim síðustu „kokka"- bókum, er það fleira en mann- fólkið, sem flytur sig til Reykja víkur úr öðrum landshlutum. Nú er síldin komin hingað líka, sagði utanbæjarmaður einn, er hjer var á ferð. Hið einkennilegasta við þessa sildargöngu í Kollafjörð er hve síldin hefir verið þar staðbund- in í hálfan annan mánuð. — I stað þess að síldveiðiskipin á hinni venju^gu sumarvertíð verða að þeytast um allan sjó á eftir hinum kvikulu torfum. þá hefir þessi vetrarsíld inni í Kollafirði, verið þar síðan í miðjum desember, eins og sauð fje í rjett. Telja síldveiðimenn að á þessum litla bletti hafi ver ið meiri síld, og það máske marg falt meiri, en allur afli 250 skipa nam í sumar. Og enginn er kominn til að segja, nema síldin hafi verið búin að vera lengi í þessum þrönga fjarðar- botni, áður en veiðarnar hóf- ust. Reyndir sjómenn halda því jafnvel fram, að slík síldar- ganga hjer. inn í firði 'og sund. sje algeng, og megi vænta hennar áiiega. Sje svo, að hjer hafi á undanförnum árum ver- ið síldarganga, sem hafi getað gefið uppgripa afla, en enginn vitað af henni, fyrri en fuglar himinsins bentu á síldinaí Kolla firði í vetur, þá má segja, að hjer hafi enn ein sönnun þess komið í ljós, að mikið eigum við íslendingar eftir að læra til Jeg átti tal um það mál við Hafsteirí*Bergþórsson útgerðar mann í gær, hvaða ráðstafanir hann teldi að gera þyrfti, til fyrir síldveiðimönnum í árang- urslitla leit að síldartorfum, er menn vita að eru í sjónum og naumast eru svo langt í burtu, að ekki sje vinnandi vegur að ná til þeirra. Ef menn vissu nokkuð hvar þeirra væri helst að leita. Hafsteinn sagði m. a.: ,,Við þurfum í sumar að hafa tveggja hreyfla flugvjelar í síldarleit, sem geta farið víðar, en þær sem hingað til hafa verið notað- ar. Og með þeim þurfa að vera menn, sem hafa- hina bestu þekkingu á því, hvar er veiði- von síldar, "eftir öllu útliti að dæma úr loftinu. Senda þarf skip til þess að athuga sjávarhita og svipast eft ir síld á miðunum, úr því liðið er á maímánuð. Gera þarf mik- ið meira að því, en gert hefir verið, að athuga t. d. sjávar- hita. Því vitað er, að sjávarhit- inn hefir mjög mikil áhrif á það, hvort síld veiðist- eðuT eigi. ¦ Sumarið 1944, var t. d. mjög treg veiði framan af vertíðinni. Þá mældi skipshöfnin á Sæ- björgu sjávarhitann á miðun- um. Þegar komið var fram í ágúst, kom norðanstormur í 3 daga. Fram til þess tíma hafði hitinn í sjónum verið 10—11 stig. En lækkaði nú niður í 8 —9 stig. Það munaði því, að eft ir þetta var mikill afli framí september, og varð gott síldar- ár. Annars má búast við því, að fara þurfi yfir mikið stærra svæði til síldarleitar, en hing- að tiLhefir tíðkast á sumarver- tíðinni. Færeyskir fiskimenn, er komið hafa hingað á miðin und anfarin sumur, hafa fullyrt, að þeir hafi á hverju sumri upp á síðkastið, fyrirhitt mikla síld á leið sinni hingað, og hafi hún Lauprdagur í. febráar fram í Tímanum, að grípa þurfj í taumana og koma í veg fyrir hinn öra fólksflutning til höfuð staðarins. Framsóknarflokkurinn hefir staðið í þrotlausum tilraunum í þá átt, í tvo áratugi, að stöðv^ fólksstrauminn til bæjarins. — A meðan á þeim tilraunum hans hefir staðið, hafa hingað flust hátt í 2 tugi þúsunda. Þetta er hinn sýnilegasti árangur af baráttu Tímans og flokksmanna hans. Hann er sem sje þúsund sinnum minni en ekki neitt. ialmagniö s¥ei!irnar. og ÞEGAR Jón heitinn Þorláks- son hafði komið til leiðar, að" Reykjavíkurbær fengi aðgengi- legt lán til þess að virkja Ljósa foss, og sú mikla og þjóðnýta framkvæmd var trygð, sagði hann í blaðaviðtali, að hann lúi svo á, að virkjun Ljósafoss væii merkasta verklega framkvæmd, er þjóðin hafði lagt út í, síðan síminn var lagður til landsins, nál. 30 árum áður. Það vakti einkum fyrir þessum okkar mikhi frámfara- manni, að með því að koma þesu orkuveri upp, væri mögu- leiki kominn fyrir því, að út frá því yxi rafmagnskerfið út yfir Suð-vesturlandið. — Því hann sá það manna best, hve nauðsynlegt það er strjálbýlinu að þangað komist rafmagn með þeim þægindum, er það veitir. Þegar ákveðið var í bæjar- stjórn Reykjavíkur um daginn, að hækka rafmagnstaxtann, risu tvö blöð á móti því. Þjóð- viljinn sagði, að hjer væri um hina mestu ósvinnu að ræða, Með því að hækka rafmagnið, væri verið að efna til hækkunar á vísitölunni og aukinna út- gjalda fyrir bæinn. En Tíminn fann það út af sinni alkunnu og Islands. Sje að jafnaði mik- ið af síld út af Austurlandi, þá þarf að gera ráðstafanir til þess að hægt verði að sækja hana þangað." Eitthvað á þessa leið komst Hafsteinn að orði. verið miðja vegu milli Færeyjai^óðgirni, að bæjarstjórn Reykja 20 þúsund mörgu leyti standa á öndverð- Að vísu er það kunnugt um meið í landsmálum, að almenningi, að Rússar hafa ann Hvar verður sumarsíldin! EN skyldi svo blessuð Norð- urlandssíldin finnast í sumar? ganga til samstarfs, nema íyr-. að timatal en hinar vestrænu þess að allt sumarið færi ekki FASTEIGNAEIGENDAFJE- LAGIÐ hefir látið telja saman hve margir utanbæjarmenn hafa flust til bæjarins á árun- um 1940—1945, og komist að þeirri niðurstöðu, að þeir hafi samtals verið 7753, en af þeim komu hingað á árinu 1945, 2837. Talið er, eftir athugun sem far- ið hefir fram á því, að flutn- ingar til bæjarins hafi ekki ver ið minni árið 1946, svo samtals hafi flust hingað síðan árið 1940, um eða yfir 10.000 manns. Og er þá ekki tálið skólafólk, eða aðrir, sem dvelja hjer um stundarsakir án þess að telja sig hjer til heimilis. Andstæðingar Sjálfstæðis- manna í Reykjavík hafa ekki lint látum út af því, að ekki skuli hafa verið sjeð fyrir hús- nnæði handa öllu þessu fólki jafnóðum og það hefir komið hingað. En jafnframt er því haldið víkur hefði gripið tækifærið nú til þess að hækka rafmagnsverð ið vegna þess, að menn neydd- ust til, í kolaeMunni, að hita. upp hús sín með rafmagni, og þá væri verðið sprengt upp(!) Þrátt fyrir taxtahækkunina, er rafmagnið ódýrara hjer í Reykjavík, en víðast hvar á Norðurlöndum nú, og ódýrara en annarsstaðar á landi hjer. ¦— Taxtahækkunin, er nemur að meðaltali 30 aurum á dag, fyrir fimm manna fjölskyldu, sem hefir heimilistaxta er gerð til þess að Rafmagnsveitan geti staðið undir eðlilegri aukningu á kerfi sínu, án þess á fyrirtæk- ið hlaðist skuldir. En Tíminn, sem þykist vilja að veitt verði rafmagni út um sveitir landsins, en veit ekk- ert um málið, getur ekki skilið, að skilyrðið til þess, að sveit- irnar hjer sunnanlands fái raf- magn, og fólkið þar þau þæg- ingi, sem það þarf, til þess að vera kyrt í dreifbý.linu er það, að rafveitukerfið verði byggt upp á fjárhagslega heilbrigðum grundvelli. Annað mál er svo þáð, hvaða vit og sanngirni er í því, að hækka vísitölu kaups allra Framh. á bls. 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.