Morgunblaðið - 08.02.1947, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 08.02.1947, Qupperneq 7
Laugardagur 8. febr. 1947 M O R G.UUB LAÐIÐ 7 HARMAKVE FYLGISA ÚNISTA ÚT AF HEIMDALLAR Stefna Sjálfstæðis- flokksins er í fylsta |» samræmi við hug- « sjónir æskunnar Ræða Gísla Jónssonar, sem það er, sem kommúnistar eiga hann flutti á æskulýðsfundi við, þegar þeir boða frelsi og Heimdallar 29. jan. s.l. VIÐ skulum hugsa okkur, að alþingiskosningar eigi að fara fram hjer í Reykjavík á næst- unru. , Ríkisstjórnin hefir stillt upp lista, við kosningarnar og beitir valdi sínu til þess að sá listi verði kosinn. Andstæðingar st j órnarinnar leggja einnig fram lista, en þá bregður svo við, að ríkisstjórnin strikar nöfn sumra frambjóð- endanna út og lýsir þá ólöglega. bara úrslitin fyrirfram? Til frekari árjettingar lætur svo stjórnin fangelsa nokkra af lýðrasði. Það er frelsi stjórnarinnar, valdsins til þess að kúgá minni- hlutann, til þess að dæma fram bjóðendur hans óhæfa við kosn- ingar, fangelsa þá og tortíma þeim og gera svo þeim fulltrú- um andstæðinganna, sem eftir lifa, ókleyft að fylgjast með úr- slitum kosninganna. Það liggu,r því fyrir að spyrja: Er ekki masminna að hafa engar kosni>gar og ákveða Kommúnistar boða lýðræði. í pólsku kosningunum var frambjóðendum stjórnarand- ' eitt grundvallaratriði lýðræðis- stöðunnar með þeim afleiðing- ins, frjálsar rrpiennar og leyni- um að nokkir þeirra láta lífið. legar kosninga^, þverbrotið A kjördag cefir ríkisútuarpið Samt hika þeir ekki við að uppi áróður fyrir frambjóðend- leggja blessun sína yfir aðfarir ur stjórnarinnar, og þegar kjós pólsku stjórnarinnar. andi hefir kosið má hann sýna | Það fer því ekki hjá því, að umboðsmönnum stjórnarinnar kommúnistar hljóta að leggja kjörseðil sinn. Þegar svo loks að talning at- einhverja alij, aðra merkingu í orðin frelsi og lýðræði en all- kvæða fer fram mega engir ur þorri íslendinginga gerir. fulltrúar stjórnarandstöðunnar nærri koma. Hvernig lýst ykkur nú á þessa mynd? Haldið þið að þess ar aðfarir eigi nokkra formæl- end'ur hjer á landi? Finnst ykkur þessar áðfarir En ei' það nú svo undarlegt, að kommúnistar telja aðfarir pólsku stjórrc'innar góðar og blessaðar. Ef til vill skýrist af- staða þeirra nokkuð, ef við at-_ hugum hvernig ástandið er í fyrirmyndarríki þeirra Rúss- eiga nokkuð skylt við frelsi og .landi. lýðræði? Jeg held að þessar aðfarir hljóti að vekja ugg og viðbjóð hjá öllum þeim, sem óska þess, að frelsi og lýðræði megi blómg ast í heiminum og að frumrjett- indi hvers manns sjeu ekki lítils virt og tröðkuð. En það hefir komið í ljós, að þessi aðferð á sína formælend- ur hjer á íslandi. Málgagn þess flokks, sem telur sig frjálslynd- an og lýðræðissinnaðan og kall- ar sig Sameiningarflokk alþýðu ■— Socialistaflokkinn, hefir lagt blessun sína yfir gerræði pólsku stjórnarinnar í síðustu kosn- ingum og hefir þessu blaði ekk- ert fundist athugaVert við frahi kvæmd lýðræðisins þar1 í landi. Menn geta því nokkurnveg- Við skulum því sem -snöggv- ast gera okkur svolitla grein fyrir því, hvaða afstöðu*vald- hafarnir í þessari paradís komm únista hafa tekið til helstu- mannrjettinda fólksins, frelsi, jafnrjetti og bræðralags. Annars mun það nú flestum allkunnugt. í Rússlandi er aðeins leyfður einn pólitískur flokkur, flokkur kommúnista Allir aðrir flokk- ar eru stranglega bannaðir og hverskbnar andspyrna gegn stjórninni, eða aðgerðir, sem ekki eru í saAiræmi við vilja valdhafanna. Liggja þar við hin ar þyngstu refsingar, enda mun nú vera eigí lítill Íiópur, sem harmar blessun kommúnism- ans í hinum pólitísku fanga- Jóhann V. Signrjónsson. Málfrelsi, prentfrelsi og fund frelsi þekkist ekki heldur í Rússlandi og má því segja að frelsið sjb það grundvallaratriði almennra mannrjettinda, sem síst á upp á pallborðið hjá vald- höfunum þar austur frá. Kommúnistar hafa löngum hampað jafnaðarhugsjóninni, enda er hún eitt afc grundvall- aratriðum hins teoretiska social isma. Hún hefir þó ekki hlotið meiri náð fyrir augum rússnesku stjórnarinnar en svo, að em- bættismenn og aðrir fyrirmenn hafa þar margföld laun á við hina lægst launuðu verkamenn. Hefir þannig myndast yfirstjett , stjórnargæðinga og hershöfð- ’ ingja, sem lítt eða ekki gefur i eftir aðalsmönnum keisara- tímans að makt og miklu veldi. Frh. síðar. MALFLUTNINGS- SKRIFSTOFA Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson Austurstræti 7. Símar 3202, 2002 Skrifstöfutími inn gert sjer í hugárlund hvað búðum Sovjetrikjanna. kl. 10—12 og 1—5'. ■ví •ittiiiniimrt Vfisheppnuð skriffinnska og barnaleg fundarsamjrykkt ÞAÐ er nú fátt, sem fer meira í taugarnar á kommúnist- um, en hið síaukna fylgi æskunnar við sjálfstæðisstefn- una og stöðug efling Heimdallar, fjelags ungra Sjálf- stæðismanna í Reykjavík. Skólaæskan í höfuðstaðnum setti svip sinn á hjnu glæsilega æskulýðsfund Heimdallar nýlega. Kommúnistar sendu sprautur sínar á fundinn, sem síð- an voru með harmakvein í Þjóðviljanum út af fundinum, m. a. því, að einn ræðumanna hefði fyrir ári síðan verið í Æskulýðsfylkingu kommúnista! Þessi skrif hafa víst ekki gert lukku og þótt nokkuð misráðið, að ungkommarnir skyldu vera að auglýsa þá staðreynd að Æskulýðsfylking- in tapaði stöðugt tölunni samtímis hinni miklu meðlima- aukningu Heimdallar. Þess vegna mun hafa þótt þrautalending að róa í kommafylgi í Iðnskólanum og láta gera þar fjelagssam- þykkt út af ræðu Jóhanns V.' Sigurjónssonar, iðnnema, er hann flutti á Heimdallarfundinum. Telur samþykktin ummælin „óheppileg“ og „ekki á rökum reist“ og hefir Þjóðviljinn flaggað með þessari pöntuðu samþykkt. Hjer birtist nú í heild ræða hins unga iðnnema, sem af einurð og festu hvetur tU baráttu gegn skemdarstarf- semi kommúnista. Kommúnistum kann að finnast þessi stutta hvatning iðnnemans „óheppileg“. En með hvaða röþum Skólafjelag Iðnskólans sem slíkt þarf að taka þessa ræðu til sín eða fyrtast hennar vegna sbr. ályktun þess, er mál út af fyrir sig. Ef til vill er það einmitt ein sönnumn enn fyrir því, hversu rjettmæt og tímabær hvatning hjns unga iðnnema er. Kæru fjelagar og gestir! Það, sem jeg hefi hugsað mjer' að- ræða hjer í kvöld, er það hversu tiltölulega miklu fylgi kommúnistar eiga að fagna meðal iðnnema og hverjar sjeu ástæður þess. Jeg tel. á- stæðuna fyrst og fremst þá, að við Sjálfstæðismenn höfum ekki verið nógu vel á verði í þeim málum, sem snerta iðn- nema og þeirra hagsmuni. Komir mistar hafa náð þeim tökum, er þeir hafa meðal iðn- nema með klíkusfarfsemi, er skipulö^ð hefir verið frá höf- uðstöðvum kommúnista hjer á landi og síðan beinum þræði frá Moskva. Þangað sækja þess- ir menn allt játt vit og þaðan fá þeir skipanir um, hvað þeir eigi að gera } það og það skipt- ið, því eins og vitað er, hafa kommúnistar afsalað sjer þeim rjetti, frjálsborins manns að hugsa eða framkvæma sjálf- stætt. Kommúnistar hafa misnotað samtök iðnnrfna í pólitískum tilgangi m. á. í haust, er flug- vallarmálið fræga var til um- ræðu. Það er leitt tíl þess að vita, að sumir þessara manná hafa komið með slík mál itm á skemmtisamkomur iðnnema og túlkað þar skilning kommúnista á þessu máli. Kommúnistar hyggjast að halda þeim þræla- tökum, er þeir hafa náð meðal iðnnema, og það mun þeim ef- laust takast, ef við Sjálfstæðis- menn gefum þessum málum ekki frekari gaum heldur en gert hefir Vf.ið til skamms tíma. Að vísu hafa kommúnist- ar nú upp á síðkastið orðið var ir við allverulega andstöðu þeirra Sjálfstæðismanna, sem nú eru iðnnemar. Því þeir hafa ekki lengur getað látið þessi mál afskiptalaus, heldur haf- ið baráttu gegn klíkustarfsemi kommúnista mpðal stjettarinn- ar. Framtíð iðnaðarmanna mun byggjast á því, hvernig þessari baráttu líkur, því hagsæld iðn- aðarmannsins byggist fyrst og fremst á frjálsu framtaki hvers og eins, en ekki einræðisstefnu kommúnismvns. Við iðnnemar, er trúum á mátt hins frjálsa framtaks, mun úm háldá þeirri baráttu áfrafn, sem. hafin er gegn áhrifum kommúnista meðal f jelaga okk- ar. Eh til þess að okkur megi Framh. á bls. 15

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.