Morgunblaðið - 18.02.1947, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.02.1947, Blaðsíða 1
16 siðtsr 34. árgangu 40. tbl. Þriðjudagur 17. febrúar 1947 Isafoldarprentsmiðja h.f, Sfl NÝSKÖPUNHRTOGHBANS -<?> „IngólfiEr kmm$m ii <» \ " ¦ .,:.''.-------" "-------~------—— Þúsnndir Reyk^iklnga ffagna kom&i Ingélffs narsonar í glampandi LJOSMYNDAEI Morjrunblaðsins, Frijrik Clausen, tók þessa mynd af Ingólfi Arnarsyni cr skipið sígkli inn á Innri hö?n. ÞAÐ VAR BJART yfir Reykjavík í gær þegar Ingólfur Arnarson, fyrsti nýsköpunartogarinn sigldi fánum skreyttur inn á höfnina. Forsjónin hafði sjeð fyrir því, að Reykjavík gat tjaldað sínu fegursía skrúði, þegar hún fagnaði komu hins gíæsilega skips, sem ber nafn land- tiámsmanns hennar. Það var tilkynt í hádegisútvarpinu í gær, að Ingólfur Arnarson myndi koma á ytri höfnina kl l]/í>- En klukkan 3% myndi skipið sigla inn í höfnina og leggjast við hafn- argarðinn, þar sem fram átti að fara opinber athöfn í sam- bandi við komu skjpsins. ' *. Á laugardagskvöld var ekki búist við skipinu hingað fyrr en í fyrsta lagi á mánudags- kvöld, eða jafnvel ekki fyrr en á þriðjudag. En ferðin heim hafði gengið miklu betur en ráðgert hafði verið, enda var gagnhraði skipsins rúmar 12 sjó mílur á klst. að meðaltali á heimleiðinni. ia -® lir aS PiIisííhí mi aS leiSa til London í gærkvöldi. 'DR. FADIL Jamali talsmað ur sendincfndar Araba á Palestínufundinum í London, sagði í dag, skömmu áður en hann lagði af stað til Bagdad, að Æðsta ráð Ai-aba mundi verða að taka ákvörðun um það, hvort Arabar mundu fyr irfram failast á úrskurð sam- einuðu þjóðanna um Palest- ínu. ,.Hver sem ákvörðun sam einuðu þjóðanna verður", bætti hann við, „verður rjett- ur Ára.ba árfem sá sami". Dr. Jamali sagði við biaða- menn, að Arabar hefðu aldrei fallist á það, að Bretar fæm með umboðsstjóm í Palcstínu- enda þótt þjóðabandalagið hefði samþykkt það á sínum tíma. En ef dórnur sameinuðu þjóðanna yrði Aröbum í óhag kvaðst hann þess fullviss að þeir mundu gera alt, sem í þeirra valdi stæði, til að ná' rjetti sínum. Þá iýsti Jamali því einnig yfir, að ef rjettlætið yrði ekki látið ráða í þessu máli, mundi afleiðingin verða ný styrjöld. — ¦ Reuter. ~>i o , ir ersök kærunnar New York í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. ÖRYGGISRÁÐIÐ mun á morgun (þriðjudag), taka fyrir kæru Breta á hendur Albönum, vegna atburðar þess, er skeði undan Albaníuströndum 22. október s.l., er tveir breskir tundurspillar rákust á tundurdufl í Korfusundi, með þeim afleiðingum, að báðir löskuðust mikið, en 44 sjóliðar ljetu lífið. Sir Alexander Cadogan mun flytja mál Breta fyrir ráðinu, en Hysni Kapo er ieiðtogi sendinefnd- ar þeirrar, sem verja á mál Albana. Washington í gærkvöldi. BANDARÍKIN hafa nú í svarað þeirri orðsendingu Rúsisa, þar sem þcir kvarta undan ummælum Dean Ache- son, aðstoðarutanríkisráð- herra, um framtíðaráform Sovjetríkjanna. Það er Georg Marshall utanríkisráðhcrra, sem svarar orðsendingu Rússa, en Bcdcll Smitt, gendi- herra Bandaríkjanna í Moskva, mun afhenda Molo- tov svarið. Einn af talsmönnum utan- ríkisráSuneytisins bandaríska, sagði blaðamönnum í dag, að hann gæti ekki að svo komnu skýrt frá því, hvað falist hefði í svari Marshalls. — Reutcr. Kesselring fyrir rietti Breíav krófðtist skaðabóta. Skömmu eftir að ofangreind- ur atburður skeði, sendi Breta- stjcrn albönsku ríkisstjórninni orðfendingu, þar sem þess var krafist að Albanir bættu að fullu tjón það, er varð á bæði mönnum og skipum. Þá krafð- ist breska stjórnin þess, að Al- banir bæðust afsökunar á þessu atviki, þar sem þeir hljóti að hafa vitað um, eða lagt tund- urduflum á þeim slóðum, sem tundurspillarnir löskuðust. — Telur Bretastjórn, að Albanir hafi með þessu gerst brotlegir við alþjóðalög, þar sem þeim hafi láðst að tilkynna stöðu duflanna. Duflin á siglingaleið. Frjettamenn telja, að fyrir Öryggisráðinu muni Bretar leggja áherslu á það, að dufl- in hafi verið aðeins 300 metrum frá ströndum Albaníu, en hins vegar á þeim Slóðum, sem telja megi alþjóða siglingaleið. Annar bresku tundurspill- anna, sem rakst á duflin, eyði- lagðist með öllu. Rannsókn hefir tafist. Alllangt er nú orðið síðan Bretar kærðu þetta mál, en rannsókn þess fyrir ráðinu hef- ir tafist, sökum þess hversu al- banska fulltr. hefir gengið seint að komast til New York. Hann er nú hinsvegar loks kominn þangað og verður kæran, eins og áður hefir verið sagt, tekin fyrir á morgun (þriðjudag). Rómaborg í gær. RJETTARHÖLDUM var hnldið áfram í dag í máli þýska hershöfðingjans Kessel ring, en hann er sakaður um að hafa fyrirkipað aftöku 330 ítalskra borgara í helli nokkr ,um í námunda við Róm. íRjettarhöldin yfir hershöfð- jingjanum fara fram í Feneyj lum. Kesseh'ing neitar sök sirmi, en breska hersljórnin í Italíu heldur þvi fram, að hann hafi fyrirskipað aftökuna, er 32 þýskir lögreglumenn ljetu líf ið í sprengingu á einni af göt- um Rómaborgar. — Reuter. ----------» ? m LONDON: — Þrír vopnaðir menn rjeðust nýlega á banka- sendil í Bombay og komust undan með 10,000 sterl.pund, eftir að hafa rotað sendilinn. Hannes Pálsson skipstjóri. Bæjarbúar þyrpast » niður að höfn. Strax eftir kl. 1 fóru bæj- arbúar að streyma niður að höfn, því allir vildu sjá tog- arann, sem svo mikið orð hafði farið af. yar Ingólfsgarður og bryggjan við hann brátt þjett- skipað fólki. Laust fyrir kl. ÍV2 sjest til Ingólfs Arnarsonar, þar sem hann siglir fánum skreyttu'r inn á milli eyjanna. Var það fögur sjón. Ingólfur Arnarson flautar — heilsar Reykjavík. Þegar hann var kominn innar- lega á Engeyjarsund kemur flugvjel sveimandi og flýgur nokkra hringi yfir skipið. Það var fyrsta árnaðaróskin frá Reykjavík. Ingólfur Arnarson legst nú á Framh. á bls. 6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.