Morgunblaðið - 18.02.1947, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.02.1947, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 17. febr. 1947 MuRGUNBLAÖlB 9 Vanrækt varnarlyf gegn berklum ÁRUM saman hefir áhrifa- mikið vopn í baráttunni gegn_ berklunum verið algjörlega van rækt. Það læknar að vísu ekki, en það er varnarlyf, sem gæti dregið úr slcelfingum hvíta dauðans, sem á ári hverju legg- ur um 50 þús. Ameríkumenn að velli og sýkir meÍFa en 100 þúsund ný fórnarlömb. Þetta meðal er ódýrt og auð- velt í notkun. Bóluefni fil hvcrrar einstakrar bólusetning ar kostar ekki meira en sem svarar 35 aurum. Það er alveg tryggt, að það hefir ekki í för með sjer neinar slæmar afleið- ingar, hvorki strax nje seinna Sarnt sem áður hefir þessi vörn gegn berklum verið vanrækt í Bandaríkjunum vegna þess „að það var'ekki rannsakað nógu ýtarlega til þess að gildi þess gæti talist sannað.“ Það má þakka heilbrigðis- nefnd Bandaríkjainna, Henry Phipps stofnuninni í Philadelp- hia og litlum hópi þrautseigra vísindamanna, að tekist hefir að fá vísindalega sönnun á gildi þess. Það var árið 1908, að tveir franskir vísindamenn, Albert Colmette og Camille Guérin, uppgötvuðu, að þeir gátu gert nautgripi að, nokkru leyti ó- næma fyrir berklum með því að bólusetja þá með örlitlum skammti, sem innihjelt berkla- sýkla. Til þess að gera" uppgötv un sína örugga og til þess að engin hætta gæti stafað af henni fyrir menn, þá urðu þeir að draga úr lífsorku sýklanna án þess þó að minnka hæfni þeirra til þess að gera líkaman ónæm- an. Eftir stöðugar tilraunir í 13 ár, tókst þeim loks að fram- leiða það, sem nefnt hefir ver- ið BCG (Bacillus de Calmette et Guérin eða Calmette-Guérin sýkilinn). I Evrópu var þessari bólu- setningaraðferð fagnað ákaf- lega. I Frakklandi, Danmörku, Svíþjóð og mörgum öðrum lönd um voru börn fædd af berkla- veikum mæðrum bólusett inn- an tíu daga frá fæðingu. I Ndi'egi varð árangur bólu- setningarinnar undraverður á meðan á þýska hernáminu stóð. Heilbrigðismálanefnd Noregs, sem hafði notað þessa bólusetn- ingaraðferð frá því árið 1927, hóf í byrjun hernámsins bólu- setningarherferð til þess að reyna að draga úr þeirri aukn- ingu berklaveikinnar, sem ótt- ast var, að skorturinn á nauð- synjum myndi hafa í för með sjer. Dauðsföll af völdum berkla reyndust líka mikið færri á meðal bólusettra, heldur en óbóluseftra manna eða að- eins 18% miðað við dánartölu þeirra óbólusettu. I Danmörku var mikill fjöldi skólabarna bólusettur á stríðs- árunum og áætlun er á prjón- unum um allsherjar bólusetn- ingu árið 1948. Læknar amer- íska hersins í Japan hafa kom- ist að því, að árið 1943 hafi um 5,558,000 manna verið bólusett- ar við berklum. Rússar nota BCG mikið og hafa bólusett um 2 milj. manna, í nokkrum hjeruðum, þar sem mikið er um berkla- veiki, er það orðin föst venja Eftir Albert G. Maisel Þefta er sagan um bólusetningaraðferSina, sem kynni að hafa hindrað mjög dauðsföll af völdum berkla á liðnum árum og sem framvegis mun senni- lega kcma í veg íyrir smitiin þúsunda manna. Greinin er stytt og lauslega þýdd úr Liberty. að bólusetja öll nýfædd börn. | BCG, eins og þeir álitu, heldur BCG heíir hlotið mikla hylli í; einfsldri saltupplausn. Hjer var um að ræða mjög nákvæma rannsókn. Báðir hóp- um aðra, í 'SÖmu óþrifalegu lireysunum og voru * að öðru Englandi og heilbrigðismála- ráðuneytið hefir loksins ákveð- ið að setja á stofn efnarann- sóknaStofnun til framleiðslu á bóluefni. BCG hefði einnig verið tek- ið í notkun hjer á landi, ef ekki hefði komið fyrir hörmulegt at- vik í Lubeclt í Þýskalandi. Það var árið 1930, að læknar þar bólusettu um 250 smábörn með því, sem þeir hjéldu að væri BCG. Eftir nokkra mánuði höfðu 73 börn dáið. Rannsókn leiddi í ljós, að mjög kraftmikl- ir berklasýklar höfðu komist í bóluefnið. Eftir öllum gögnum að dæma, þá álitu læknar al- mennt, að ekki væri hægt að kenna BCG dauðsföll þessi. Enda hafa miljónir manna ver- ið bólusettar með BCG, án þess að nokkurt dauðsfall orsakaðist af því. En læknar í Bandaríkjunum voru stöðugt tortryggnir gagn- vart þessari bólusetningu, að nokkru leyti vegna atburðanna í Lubeck og að nokkru leyti menn af hinum hópnum. Stríðið batt enda á rannsókn- ir dr. Aronsons. En árangur- inn af tilraunum hans var birt- ur í síðastliðnum júnímánuði. settra barna var aftur á rr.óti' 47,4 af þúsundi. Bóluefnið hefir einnig dregið mikið úr smitunarhættu af völd um berkla. Á þeim tíma, scm Banduin gerði tilraunir sínar, smituðust aðeins 135 af þúsundi af berklum af þeim bólusettu, en 237% af óbólusetta hópnum eða næstum því tvisvar sinn- um fleiri. . Þetta þýðir ekki það, að BCG sje einskonar ,,undralyf“. Dr. Kendall Emerson, sem' starfar við Berklasambandið (National Tuberculosis Association) benti fyrstur manna á, að því væri arnir bjuggu þarna við nákvæm [ tákmörk sett. „Það getur ekki lega sömu kjör, hvorir innan læknað, Það er jafnvel ekki ör- uggt ‘til varnar. En hvar svo sem mikil smitunárhætta af leyti jafn varnarlausir gagn- völdum berkla er, þá veitir BCG vart berklum. Ef ekkert gagn væri að BCG, þá myndi jafn- mörg berklatilfelli koma fyrir hjá báðum hópunum. Dr. Aronson og aðstoðar- menn hans heimsóttu þessi landssvæði áriega. Þeir gerðu yfirlit yfir dauðsföll af völd- um berkla og komust að raun um, að 28 höfðu dáið af þeim. sem bólusettir höfðu verið með saltupplausninni, en aðeins fjór ir af þeim, sem bólusettir höfðu verið með BCG. BCG er alls ekki örugg vörn gegn berklum. En er öllum skýrslum hafði verið safnað og unnið úr þeim kpm í ljós, að aðeins 40 af þeim 1550 bólu- settra manna hafði smitast af berklum samanborið við 185 mjög aukinn varnarmátt. Til allra hamingju hafa hin- ar góðu frjettir um þann mikils verða árangur, sem náðst hefir með BCG, unnið bug á tor- tryggninni í garð þess. Heil- brigðisnefndin gaf þann 7. sept. 1946 út meðmæli með notkun þess, eftir að hafa setið ráð- stefnu með helstu berklasjer- fræðingum Bandaríkjanna. Ef áform ráðstefnu þessarar ná fram að ganga, þá mun sjerstök stofnun verða s.ett á stofn til þess að framleiða BCG fyrir allt landið. En því verður svo útdeilt ókeypis. Sjerstakar hóp- rannsóknir á svo að gera á Indíánum, starfsmönnum og sjúklingum á geðveikrahælum, læknastúdentum, hjúkfunarkon um og öðrum þeim, sem hætt er við að smitast af berklum. Auk" þess — og það sem ef til vill er þýðingarmest — er áformað að bólnsetja alla íbúa einhvers byggðarlags t. d. 100,000 menn. Það er því sennilegt, að dauðs föllum af völdum berkla fari enn fækk#ndi í Bandaríkjun- um. En dánartalan hefir næst- um því staðið í stað á undan- förnum árum, þrátt fyrir öll heilsuhælin og berklavarnar- fjelögin. Fjöldi nýrra sjúklinga hefir raunverulega aukist um 17% seinustu árin, frá 100,772 nýjum sjúklingum árið 1940 til 117,000 árið 1945. Nú er senni- $ lega hægt — með gamalli að- ferð, sem nýlega hefir verið reynd til hlítar — að bjarga þús undum mannslífa, sem annars hefðu orðið berklunum að bráð. • Slckkkeppni „Slór- S! Akureyri vegna þess, að hæfni BCG hafði ekki verið reynt nógu ítarlega með skipulögðum rannsóknum. Samt- sem áður hjeldu nokkr- ir amerískir læknar áfram til- raunum með BCG. En öllum árangri af starfi þeirra var svar að með því að segja: „að skipu- lagi tilraunanna væri ábótavant og rannsóknartíminn væri allt- of stuttur“. Næstum því samtímis gaf dr. R. G. Ferguson út tilkynningu um árangur fimm ára tilrauna með BCG, en hann er yfirmað- ur berklavarnanna í Saskatche- wan. Dr. Ferguson gerði til- raunir sínar á hjúkrunarkon- f um í sjúkrahúsum og berkla- Joseph D. Arónson við Henry hælum ^tta voru ungar stúlk. ur, sem höfðu enga berkla, er Akureyri, mánudag. SUNNUDAGINN 16. þ.m. íór fram keppni í skíðastökki ó „Stói'hríðarmóti“ 1947. Auk keppcnda frá Akureyraffje- jögunum þremur voru kepp- cndur frá íþróttafjelaginu Sameining í Ólafsfirði. Kcpp in fór fram í stökkbrautinni við Miðhúsaklappir. Úrslit urðu þessi í A- og B- flokki: Gunnlaugur Magnús- son, Sameining, stökk 29 og 27 m. og hlaut 139.1 stig. 2 Mikil þátffaka í siemtifíugferóum F í ' BÚMLEGA 100 manns tók þátt í skemtiferðum Flugfje- lags íslands á sunnudaginn. Farnar voru 2 langferðir, og tóku þátt í þeim 42 og þrjár, styttri ferðir með 63 farþega. í lengiri flugferðunum er flogið yfir Hvalfjörð. þaðan yfir Ok og Langjökul, yfir Kjalveg og norður yfir Eyja- fjarðardali inn yfir Mývatns* öræfi og þaðan yfir Ódáða- hraun, Kverkfjöll og Gríms- vö\n og til Fiskivatna, en það Phipps stofnunina við háskól- j ann í Pennsylvania tók sig loks ins til árið 1935 og hóf 6 ára ! rannsókn á um 3000 Indíánum, sem bjuggu á f jórum veiðisvæð- um í Vestur-Bandaríkjunum og j 12 byggðarlögum suð-austur ' Alaska. En berklar voru mjög 1 útbreiddir á þessum stöðum. Með aðstoð ráðuneytis þess, sem fer með málefni Indíánanna, og heilbrigðismálanefndar Banda- 1 ríkjanna, þá hóf hann rann- sóknir sínar á Pinca svæðinu í Arizona. Hann byrjaði starfið með því að kalla öll börn og unglinga upp að tvítugu saman í skólabyggingunum. Allir, sem báru vott um berklasmitun, voru látnir fara. Hinir, sem eftir voru, voru bólusettir. Dr. Aronson og aðstoðarmenn hans ferðuðust um þessi svæði í 4 ár. Þegar þeir höfðu lokið þær komu til starfsins, en yfir beim vofði stöðug smitunar- hætta. Þeim var einnig skipt í tvo hópa. Af þeim, sgm ekki «oru bólusettar, smituðust fjór- um sinnum fleiri en af hinum bólusettu hjúkrunarkonum. Rannsóknir, sem dr. Joseph A. Bandouin gerði á vegum heilbrigðisstjórnarinnar í Mont real, leiddu þetta sama í ljós. Dr. Banduoin gerði rannsóknir sínar aðallega á börnum, sem biu?gu við ljeleg húsakvnni í fátækrahverfum borgarinnar, bar sem mikið var um berkla. Hánn bvrjaði starf sitt árið 1926 og valdi börnin af handa- hófi til bólusetningar, en skildi eftir óbólusett börn í sömu fjölskyldunum. Stefán Ólafsson, Sameining,' an yfir Heklu til Reykjavíkur stökk 28 og 27,5 m. og hlaut| Hinar styttri skemtiferðir 138,2 stig. 3. Sigurður Þórðar(voru farnar upp í Hvalfjörð son, KA, stökk 30 og 30 m. og og yfir Ok og Langjökul, Kjal þiaut 111,5 stig. jveg inn yfir Kerlingarf.jöll og' t í yngra flokki varð fyrstur ( til Heklu og þaðan til Reykja Magnús Ágústsson, MA, víkur. i stökk 24,5 og 28,5 m., hlautj 140,4 stig. Annar var Baldvin KAFFI OG BOLLUR YFIR iHaraldsson, Þór, stökk 26 og ÓDÁÐAHRAUNI. 26,5 m. og hlaut 139,3 stig. 3. í gær var flogið í eina stutta Jón Vilhjálmsson, Þór. stökk skemtiferð og eina langa. í 23 og 25,5 m. og hlaul 128,2 tilefni af bolludeginum var stig. farþt'gum í flugvjelinni borið ’ Veður og færi var hið ákjós heitt kaffi og bollur. ' anlegasta. Áhorfendur voru á t annað hundT,að. — H. Vald. 1 AðaHmtlur pípu- í Prag VORUSYNING verður. hald :in í Prag, hin önnui' í riiðinni eftir stríðið, dagana 14. 1Í1 23. FJELAG pípulagningnmeist mars n.k. ara hjelt aðalfund sina s.l.i Hinar miklu vinsældir Hann fylgdist með árangrin- sunnudag. í Stjórn fjelagsins haustsýningarinnar 1946 hafa< um árum saman. Niðurstöðu- voru konir: i það í för með sjer, að sýnmg- þessum ferðum, þá höfðu' þeir | tölur hans staðfestu hina ná-| Jóhann Valdimarsson, for- bólusett um 1550 Indíána með kvæmu útreikninga dr. Aron- maður, Sigurður J, Jónasson, BCG. Til samanburðar voru teknir 1457 Indíánar, sem einn ig voru lausir við berkla, og bólusettir, en bara ekki með son og dr. Ij'erguson. Dánartala (ritari, Haraldur Salómonsson, ba-rna þeirra. sem Bandouin gjaldkeri og meðstjórnendur bólusetti, var aðeins 18,7 af jHelgi Guðmundsson og Óskar þúsundi, en dánartala óbólu- Smith. arskilyrðin verða nú stórum aukin, og bætt eftir föngum. Sýningargestir fá 50% af- slátt á járnbrautarfargjöldum í Tjekkóslóvakíu. I (Frá tjekkneska konsúlatinu)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.