Morgunblaðið - 18.02.1947, Síða 10

Morgunblaðið - 18.02.1947, Síða 10
10 MORGUNBL A'Ð I Ð Þriðjudagur 17. febr. 1947 Sjerleyfisbífreídír tíl sölu Bifreiðar þær sem við nú notum á sjerleyfis- leiðinni Reykjavík — Hafnarfjörður eru til sölu og afhendingar að afloknu yfirstandandi sjerleyfistímabili. Bifreiðarnar eru til sýnis daglega við verkstæði vort við Flensborg í Hafnarfirði. Þar eru og nánari upplýsingar gefnar. Tilboð sem miðuð sjeu við hverja bif- reið um sig eða allar í einu lagi, sje skilað á sama stað fyrir 25. febrúar 1947. Rjettur áskil inn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. I ^Jícetlunarbílar ^JJajnarjjarlar L.j. Eldhúsgardínuefni nýkomin. Laugaveg 48 — sími 7530. | Rúmgóð 3ja herhergja íbúð (kjallari) í nýju húsi við Sörlaskjól til sölu. Olíukynt miðstöð. Verð mjög sanngjarnt. Auk þess góð 5 herbergja íbúð (á hæð) við sömu götu til sölu. Uppl. gefur S4teinn Jlói onóóon Laugaveg 39, sími 4951. Jörð til ábúðar Jörðin Þykkvabær I. í Landbroti í Vestur Skaftafellssýslu, er laus til ábúðar frá n.k. far dögum. — Umsækjendur snúi sjer til undir- ritaðs, oddvita Kirkjubæjarhrepps, Sig- geirs Lárussonar fyrir 1. apríl n.k., er gefur allar upplýsingar viðvíkjandi jörðinni. — Það skal tekið fram að samkvæmt gjafabrjefi Helga Þórarinssonar og Höllu Einarsdóttur, 15. des. 1913, eiga ættingjar þeirra hjóna for- gangsrjett að ábúðinni og fylgir erfðarjettur að ábúðinni framvegis með þeim takmörk- unum sem gjafabrjefið tekur fram. Fjnrir hönd hreppsnefndar Kirkjubæjarhrepps. Kirkjubæ á Síðu, 6. febrúar 1947. Siggeir Lárusson. "<?x*xÍHÍxSxg^xíxív«x?>^<^*HÍxíx^®^K^#xí^x^í^®^K*xtx^<*«^<&^&®4x$<e<8x»< (búðir í byggingu í Hlíðarhverfi, til sölu. Á hæð: 5 herbergi, eldhús og bað. Sjer inngangur. í kjallara: 3 her' rgi, eldhús og bað. — Uppl. í síma 7593, kl. 6 ? næstu kvöld. Nýir menn — Ný skáidverk iró mm Fimm skáldsagnahöf- undar og fimm ljóðskáld koma fram í hinum nýja áskriftaflokk' Helgafells, NÝJUM PF 'JM. ákáldsaga Elíasar Mar ,,Eft- ir örstutt- an leik“ er lýsing á viðhorfum og hugs- unarhætti unga fólks | ins í Reykjavík árið 1945. I — Hún gerist á kaffihús- | unum, á götunum, og við i grammófóninn í íbúð feðg \ anna. Sonurinn er 21 árs f stúdent, laus við lestur, 1 en fullur af áhuga fyrir i músík, ungum konum og i lausum fjelagsskap. Faðir \ inn er sjúkur kennari í i gagnfræðaskóla, sem læt- 1 ur son sinn afskiftalaus- | an, þótt hann greiði fyrir 1 hann barnsmeðlög. Þetta i er tvímælalaust besta lýs- i ingin á hugsunarhætti i reykvískrar æsku á þess- | um tímum. — Elías Mar i dvelst nú erlendis og er | að ljúka við nýja skáld- | sögu. i „Þjer brenn | andibrunn i ar“ eftir i Óskar Að- i alstein er i - fjórða i skáldsaga i hans. Aður | hefir Ósk- i ar fyrst og | fremst skrifað um alþýðu 1 | fólk, kjör þess og lífsvið- f f horf. Það gerir hann að i | vissu leyti enn í hinni i f nýju skáldsögu sinni, en i I þó kveður við nokkuð f | aðra tóna. Þessi nýja í \ skáldsaga lýsir sterkum f f um ástríðum og miklum i f þrám. Þarna er allmikið f f þektur rithöfundur með i | nýtt efni og verður gam- f f an fyrir lesendur hans að. \ i sjá hvernig honum tekst f f nú. | Fylgist með þróun hinna f f nýju íslensku, rithöfunda \ f og skálda. Fimm Ijóða- f f bækur og fimm skáldsög- i f ur fáið þið á næstu fimm i i mánuðum. Sumir þessara f höfunda geta orðið önd- i vegishöfundar — fylgist i með þeim frá upphafi. I Gerist áskrifendur að NÝJUM PENNUM | HELGAFELL f Garðastr. 17. Aðalstr. 19. f Laugav. 100. Njálsg. 64. 1 2 stúlkur vantar nú þegar í Andakílsárvirkjunina í Borgarfirði, til hjálpar í eldhúsi. Kaup 850 á mánuði. Mikið frí. Fríar ferðir í bæinn hálfs- mánaðarlega. Umsækendur snúi sjer til Jóns Helgasonar Eræðraborgarstíg 19 Rvík sem gefur nánari upplýsingar. **$&&4><&<&®<&£><e<&$><&<t><&<$><&3f><$^^ <2x^x$xSxfx^>^><5p<^M Handkiœöi Tókum upp í dag handklæði Jeróíunin \Jarlan Laugaveg 60. Hús til sölu á Akranesi á ignartóð. Húsið er tvær hæðir og kjallari. 3 herbergi, eldhús og bað á hvorri hæð. Getur verið laust til íbúðar 14. maí. — Komið getur til greina skipti á íbúð í Reykja- vík. Uppl. gefur Nikulás Oddgeirsson, Akra- nesi, sími 21. / Hlutabrjef eða lánsfje óskast í mjög arðvænlegt fyrirtæki í nágrenni Reykjavíkur. — Lysthafendur leggi nöfn sín inn hjá afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ. m., merkt: „Arðvænlegt". Tvær íbúðir í vönduðu steinhúsi við Skólavörðust. til sölu. Önnur íbúðin'er 3 herbergi og eldhús en hin 2 herbergi og eldhús. Grunnflötur begg'ja íbúðanna er jafnstór. Uppl. gefur SJteinn J/ó, onóóon Laugaveg 39, sími 4951. Ibúð Rúmgóð 5 herbergja íbúð í villubyggingu, til sölu. — Bílskúr getur fylgt. HARALDUR GUÐMUNDSSON, löggiltur fasteignasali, Hafnarstræti 15, símar: 5415 og 5414, heima. ►KOv«!X^X$><$X^<^^XSx?» Duglegur Karímaður getur fengið fasta atvinnu við pylsugerð okkar -JJjötverólunin Uiít >urf-e Skjaldborg.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.