Morgunblaðið - 18.02.1947, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 18.02.1947, Blaðsíða 16
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói: AUSTAN GOLA. Ljett- skýjað. VANRÆKT VARNARLYF GEGN BERKLUM. — Sjá bls. 9. Viilijáimur Finsen sendíherra farinn Þriðjudagur 18. fcbrúar 1947 ti! Vilhjálmur Finsen sondi- herra ísjands í Stokkhólmi tók ■sjer far með Dronning Alex- andrine á sunnudaginn var. Hann hefir verið hjer hcima síðan fyiir jól. til þess að kynna sjer ýms mál, er starf hans varða, enda hefir hann ekki komið hingað síðan nokkru fyrir ófrið. Vegna þess að brottför skipsins bar bráðar að en búist var við, og gefið hafði verið upp að Dronnin,g Alexandrine myndi ekki fara fyrri en á mánudagsi kvöld. gat sendiherrann ekki kvatt alla kunningja sína eins | og hann hefði óskað. Bað : hann Morgunblaðið að flytjaý þeim kæra kveðju sína, og þakka þeim hinar alúðlegu viðtökur er hann hefir notið, í þessari heimsókn sinni, sem og endranær. Isfiskir fyrir fæp þús. í VIKUNNI sem leið seidu fjórir togarar ísfisk í Bret-t landi. Samanlagt voru það 9922 kit, sem landað var úr| þeim og selt fyrir 789 þúsund 952 krónur. Faxi seldi 2494 kit fyrig 7414 sterlingspund, Viðey 2631 kit fyrir 8078 pund Maí 2360 kit fyrir 7155 pund og Helgafell 2437 kit fyrir 8027, sterlingspund. Hver verður s meisfari Reykja Fjölmennur o§ ánægjulegur af- mæiisfagnaður HEIMDALLUR, fjelag ungra Sjáií'stæðismanna, efndi til fundar í Sjálfstæðis- húsinu á sunnudaginn í til- efni af tuttugu ára afmæli fjelagsins. Gunnar Hclgason, form. fje lagsins setti fundinn með stuttri i-æðu. Þá tóku til máls. nokkrir fyrverandi formenn Heimdalls þeir: Gunnar Thor oddsen, borgarstjóri, Jóhann Hafstein, • alþingismaður og Lúðvík Hjálmlýsson, fram- kvæmdastjóri. Kveðjur voru fluttar frá hinum Sjálf'stæðis- fjelögunum í bænum. Þær fluttu: Frú Guðrún Jónasson', foim. SjálfstæðiskvenHafje- lagsins Hvöt, Ragnar Lárus- son, form. Landsmálafjelags- Þegar Lcon Blum var forsætisráðhcrra Frakidands fyrir skömmu síðan, ákvað stjórn hans að lækka vöruverð um 5%. Fólkið hópaðist í versianirnar, en til muna dró úr verslun á svört- um markaöi. Myndin hjcr að oían er úr vefnaðarvöruyerslun í París. aanrstöðvim • B 09 vTfe'ö inlufiroi ins Vörður og Gísli Guðnason meg 1500 mál, Andvari með varaformaður Málfundafje-1 1300 mál og jökull með milli lagsins Óðinn. Að lokum tóku 120o 0g 1300 mál. Skipið lagði FRJETTARITARI Morgunblaðsins á Siglufirði símaði í gærkvöldi, að þar hefði í gær orðið nokkurra klu-kku- stunda löndunarstöðvun á síld vegna þess að síldarþrær voru fullar. Það er talið láta nærri sanni að síldveiðifiotinn hafi nú aflað milli 42 og 43 þúsund mál síldar. Iljcr í Reykjavík. ' Óhemju mikil síldveiði var á sunnudag og í gær, en þá v'oru aðeins fáir bátar að veiðum vegna þess hversu mörg skip- anna biðu löndunar. • Á sunnudag og í gær, komu þeési skip: Ágúst Þórarinsson, mcð um 900 mál, Garðar og Gylfi'hvor með urn 450 mál. — Þessir bátar eru báðir frá Rauðuvík. Þá kom Fagriklettur svo til máls: Bjarni Bene- diklsson utanríkisráðherra og Ólafur Thors, formaður Sjálf stæðisflokksins, er flutti fje- laginu kveðju Miðstjýrnar Sjálfstæðisflokksins. Fundur var fjölsóttur hinn ánægjulegasti. 10,000 Halir flyfja fii í gær af stað með aflann til Siglufjarðar. Anglia kom inn með GÖ0 mál. Á sunnudagsmorgun .fór Bjarki af stað til Siglufjarðar með um 1200 mál. Skipið var °S. væntanlegt þangað í gærkvöldi. í gær fcru Rifsnes og Fell áleið is til Siglufjarðar, hvort me-ð um 1200 mál. Rómaborg í gærkvöldi. 27 þúsund mál til Siglufjarðar. Frjetaritari Morgbl. á Siglu- firði gat þess ennfremur, að ITALÍA o,g Argentína munu skipið sem hefði orðið^að bíða undirrita samkomulag á morg vegna löndunarstöðvunar væri un, sem hefur það í fíir meðjÁlsey. Þangað komu í gærdag sjer, að 10,000 ítalir fá að flytj auk þess Hrímfaxi og Eyfirð- ast búferlum tii Argentínu ingur. skipin sem hjer eru að ofan talin, komu, höfðu S. R. tekið á móti 27 málum síldar. PRAG: — Ný hegning hefur verið ákveðin til handa öllu því fólki, sem sjest drukkið á almannafæri í borginni Jihlava í Tjekkóslóvakíu. Þeir seku verða látnir greiða háar fjár- sektir og nöfn þejrra birt á á- berandi stöðum í blöðum borg Verslynarsamningar BERLIN: — Umræður hafa hafist milli Tjekka og bresk- bandarískrar nefndar um versl unarviðskifti milli Tjekkósló- vakíu og hernámssvæða Breta og Bandaríkjamanna í Þýska- landi. URSLITIN í meistaraflckkg keppni á Skákþingi Reykja- víkur eru enn hið mesta vafa mál. í gærkvöldi var síðasta umferð keppninnar teflcl, en henni varð ekki lokið. Þeic Eggert Gilfer og Sturla Pjet- ursson áttu biðskák. Lárus Johnsen og EýgerC eru nú jafnir báðir með 9 vinninga. Fari svo að Sturlai sigri Gilfer, verður hann aS tefla einvígi vði Lárus um meistaratitilinn Skákme'.stari Reykjavíkur. Staða Sturlu er talin vera betri. í gærkvöldi fóru lejkar svo að Lárus Johnsen vann I' lagn ús G. Gíslason. Jón Þorrteinsj son vann Guðjón M. Sigurðai son. Benóný Benedik tsson vann Guðmund Pálmaso.i. 'vc Islands ne sundmótl Á AFMÆLISSUNDMÓTI Ægis í gærkvöldi voru seí: tvö íslandsmet. Sigurður Jónsson, Þingeyingur, bætti enn Is: mds- metið í 400 m bringusundi, en nafni hans úr KR synti tinnig undir gamla rnetinu, og í 4x50 m boðsundi setti sveit nýt! met. Ari Guðmundsson, Æ, vann hraðsundsbikarinn í þriðja sinn og til eignar. — Áhorfendur á mótinu voru mjög margir, skiftu þeir mörgum hundruðum. annnar. *.—..— þegar í stað. Samkomulagsumleitanir um þetta hafa staðið yfir um hríð. Síldarverksmiðjur ríkisins láta nú vinna í verksrniðjunum allan sólarhringinn. Áður en Ijómmálsnás? S3I. siceií ar Næsti fundur síjórn- málanámskeiðsins verður haldinn í Sjálfstæðishús- inu á morgun kl. 5,30 síð- degis. A fundinum verður rætt um stjórnarmyndun- ina. Síðasti fundur nám- skeiðsins var s.l. fimtudag. Þar flutti Ólafur Björnsson dósent, fyrirlestum um verðlagsmál.. Helstu úrslit urðu þessi: 50 m. skriðsund. 1. Ari Guðmundsson, Æ, 27,3 sek. (1/10 lakara en ísl.m.) 2. Rafn Sigurvinsson, KR, 23,9 sek. og 3. Óskar Jensen, Á, 29,5 sek. 400 m. bringusund. — T. Sig urður Jónsson, HSÞ, 6:07,6 mín. (Isl. met), 2. Slgurður Jónsson, KR, G:13,l* mín. og 3. Ólafur Guðmundsson, ÍR, 6:28,1 mín. (íslandsmetið, sem Sigurð ur átti, var 6:18,0 mín.) 200 m. baksund. — 1. Ari Guðmundsson, Æ, 2:26,0 mín. (3/10 úr sek. lakara en ísl.m. Jónasar Halldórssonar), 2. Guð mundur Ingólfsson, ÍR, 2:58,4 mín. og 3. Halldór Bachmann, Æ, 3:21,3 mín. 400 m. bringusund kvenna. — 1. Lilja Auðunsdóttir, Æ, 7:45,0 mín. og 2. Guðrún Gests dóttir, Æ, 8:23,7 mín. 4X50 m. bringusund. — 1. Ægir 2:22,0 mín. (ísl.m.), 2. $ KR 2:22,3 mín. og 3'. Ármann 2:28,3 mín. (Fyrra íslancrmet- ið, sem Ármann átti, var 2:24,1 min.) I sveit Ægis voru: ingv- ar Jónasson, Lárus Þó: rins- son, Guðm. Jónsson og Ilörður Jóhannesson. 100 m. bringusund di agja. — 1. Georg Franklinssc í Æ, 1:28,6 mín., 2. Guðjón Þórar- insson, Á, 1:36,5 mín. cg 3. Tómas Jónasson, UMFÖ, 1:38,2 mín. 3X50 m. þrísund dr igja. — 1. Ármann 1:57,9 mín. og 2. Ægir 2:02,6 mín. Sigurgeir Sigurdórsson sýndl kafsund, og synti í kafi þar til kraftar hans voru að fullu þrotnir og hann sökk til botns. Köfuðu tveir sundmenn cftir honum, og varð honum ekki' meint af. I sundleikskepninni milli Olympíufaranna 1936 og liðs Ægis 1947 töpuðu þeir fyr- nefndu með 0:5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.