Morgunblaðið - 14.03.1947, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.03.1947, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 14. mars 1947. Kvenfjelag Laugarnessóknar Flugufregnir um varnarbandalög Brtissel í gærkvöldi. EINN af frjettamönnum þeim, sem ferðast með lest Bevins til Moskva, símaði, að í Briissel bæri mikið á alskonar flugufregnum um væntanlegt varnarbandalag Belgíu og nokkurra Evrópu- landa. Lítið mun þó enn vera að marka fregnir þessar, en sum ir frjettamenn telja samt út- ]it fyrir því, að Paul Henri Spaak, utanríkisráðherra Belgíu, sje um þessar mundir að þreifa fyrir sjer í London, Moskva og Prag um möguleik ana á slíkum bandalögum. Víst er þ’að að -minsta kosti að Belgíumenn hafa fylgst af miklum áhuga með varnar- bandalagssamningum Breta og Frakka. — Reuter,- Þingið Framh. af bls. 5 hvor til annars eins og við ger um. Og jeg vil að lokum taka það fram, aij framleiðsla á þeim grundvelli, að ríkið taki á- byrgð á afkomu sjávarútvegs- ins, getur ekki orðið okkur happadrjúg stefna. Er ráðherra lauk máli sínu var kl. 7 og var þá fundi frest- að þangað til í dag. Vilja skðla íslensku handrilunum aftur Einkaskeyti til Mbl. RITHÖFUNDURINN Hans Kirk ritar í „Land og Folk“, að Danir hafi heiðurinn af að hafa geymt íslensku handritin, en „það sje sjálfsagt það eina góða, sem segja megi um ein- veldisstjórn Danakonunga á íslandi“. Konungarnir hafi með einokuninni rúið Island, en handritin. tilheyri nú ríkinú, en það þýði, að lýðræðisleg en ekki lögfræðileg sjónarmið hljóti að ráða, þegar rætt sje um afhendingu ritanna. Segir greinarhöfundur, að hand^tln hafi verið konungunum bók- mentalegt fágæti, bókasöfnun- um sjaldgæfir safngripir, en íslendingum sjeu þau þjóðar- dýrgripir og einustu minjarnar um hina glæsilegu fortíð ís- lands. ísland fær fortíð sína aftur, segir blaðið ennfremur, þegar handritin verða afhent. Sam- bandsslitin megi ekki hafa á- hrif á afhendingu ritanna, held ur beri Dönum þvert á móti- að sýna stórhug og skila Islending um aftur þjóðardýrgripum sín um. Loks segir greinarhöfundur, að ef líta eigi á norrænu þjóð- irnar sem bræðraþjóðir, beri að sýna það í verkinu. ÞVÍ hefur löngum verið haldið fram að hverju því máli væri þorgið sem konurn ar legðu lið. Þetta hefir reynslan sýnt. Kvenfjelag Laugarnessókn- ar er enginn stórkostlegur fje lagsskapur, það telur* engar þúsundir, pn það er alveg undravert hverju það hefir þe,gar áorkað innan síns verka hrings á þessum sex fyrstu ár um sínum. Eins og kunnugt er, er sókn in nú að byggja kirkju. Það er erfitt verk, hið opinbera gerir það ekki. Það hyílir á söfnuðinum sjálfum þ. e. a. s. það lendir á herðum áhuga- mannanna innan hvers safn- aðar að lyfta því „Grettisf- taki“. „Þið eigið að afla átta hundr uð þú^ind króna, e. t. v. verða það níu hundruð þúsund. Þið eigið helst að afla þessa á sem skemstum tíma“. Andspænis þessu hlutverki stóðu áhugamennirnir í Laugj arnessókn, þegar hafist var handa um bygginguna fyrir 5 árum síðan. Það var að vísu ekki vitað þá að upphæðin mundi verða svona há. Það var ljóst smátt og smátt. Þetta var eins og steinn, sem verið er að lyfta, en varð æ stærri og stærri á meðan verið var að lyfta hon- um. Þannig hefur þetta gengið og að aldrei hefir verið gefist upp, er ekki «íst að þakka ó- bilandi kjarki og dug og fórn fýsi kvenfólkíjins. Við hverja fjársöfnun fyrir kirkjuna hafa konurnar lagt’ fram vinnu sína og krafta eins og sjálfsagt væri og þetta hefur endurtekið sig hvað eftir ann að. Fyrir nokkru síðan ljet sóknarnofndin gjöra bók eina mikla og fagra. Skyldi safna i hana eiginhandarnöfnum, allra sóknarmanna. Skyldi hún þegar tímar líða fram verða nokkurskonar minnis- varði og heimild um hverjir lifðu innan sóknarinnar á þessum fyrstu árum hennar og lö,gðu því lið með frjálsum framlögum, að kirkjan yrði reist. Kvenfjelagið tók að sjer að bera þessa bók um alla sókn ina og að taka samhliða á móti gjöfum til kirkjunnar. Tvær og tvær hafa konurn ar farið með þessa bók um sóknina, hús úr húsi', í alls- konar veðrum, þótt því mikla verki sje ekki enn að fullu lokið. Húsmæður frá mannmörg um heimilum, hafa fórnað tíma sínum og kröftum, jafn vel í margar vikur samfleytt, farið með bókina hvert ein- asta kvöld og knúið dyra á hverju ókunna húsinu á fæt ur öðru. Þetta er kapítuli í sögu kvenfjelags Laugarnessóknar, sem aldrei skal gleymast — og safnaðarfólk framtíðarinn ar mun minnast með þakk- læti og stolti. Þannig hefir Kvenfjelag Laugarnessóknar unnið hárri. hugsjón af heilum huga. Nú vakir fyrir því að prýða kirkjuna að innan og fegra umhverfi hennar. , v I því skyni efnir það til basars -innan skamms og væri vel,. að svo mikið bæríst af gjöfum til hans að nokkur á- góði yrði. Stjórn Kvenfjelags Laugar nessóknar skipa nú: frú. Þuríð ur Pjetursdóttir, sem gegnt, hefir formannsstörfum frá byrjun, frú Halldóra Sigfús- dóttir, frú Herþrúður Her- mannsdóttir, frú Lilja Jónas dóttir og frú Rósa Kristjáns- dóttir og má koma gjöfum til þeirra, eða til frú Ástu Jónsdótur, Laugarnesveg 43 og veitir hún allar upplýs- ingar. Hjer er vkki verið að vinna til annara launa, en þeirra, að sjá góðu máli borgið. Það er trú kvenfjelagsins að Laugarneskirkja, fuligerð eigi eftir að standa í margar aldir og verða helgistaður og tilbeiðslustaður margra, kyn- slóða — brunnur æðstu bless unar. Jeg þakka fórnfýsi og sam heldni kvenfjelagsins og óska því heilla í starfi. Garðar Svavarsson. BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU Fimm mínúlna krossgáfan SKÝRINGAR: Lárjett: —- 1 skáldkona — 6 veitingahús — 8 orka — 10 hljóð — 12 jafnaðarmennina — 14 bókstafur 15 verkfæri — 16 óhreinka — 18 hand- snertingin. Lóðrjett: — 2 vöntun •— 3 fjelag -—- 4 sigra — 5 ekki við götu — 7 augljós — 9 forsetn- ing — 11 greinir — 13 hers- höfðingi — 16 ryk — 17 keyr. Lausn á síðustu krossgátu: Lárjett: — 1 banda — 6 sáu — 8 nem 10 rak — 12 stingur — 14 K. A.15 MI. — 16 ugg — 18 raggeit. Lóðrjett: — 2 asmi «— 3 ná —- 4 durg — 5 enskur — 7 skrift — 9 eta — 11 aum —• 13 nugg — 16 ug — 17 G. E. V Guðrún Sigurðar- dóltir F 18. maí 1878 D 23. febr. 1947 Húmar að kveldi. Hnigin er í’ valinn sæmdarkona sextíu og átta ára. Hugprúð húsfreyja hjartfólgin móðir ávalt elskuð af umhverfi sínu. Auða sætið 1 \ auga mætir i tómleiki finst oss í fljótu bragði. i En minnist þess ávalt ástvinir hennar hún bíður ykkar á eilífðarströnd. i Þá hittist þið aftur öldruðu hjón og endurnýið ástarsáttmála. ") Og band það oss virðist í bili rofið dýrlega treyst af drottni sjálfum. Vinur. Þeim mörgu, vinum og vandamönnum, sem ^með blómum og öðrum gjöfum, skeytum, heim- sóknum og hringingum, sýndu mjer vinarhug á 75 ára afmæli mínu 10. þ. m., og á margan hátt gjörðu mjer daginn ógleymanlegan, votta jeg mitt innilegasta þakklæti. Bið guð að blessa ykkur öll. Grettisgötu 56, 13. mars 1947. Kristján Eggertsson. Innilegt þakklæti. til allra þeirra, sem sýndu mjer vinarhug á sextíu ára afmæli mínu 1. febr., með gjöfum skeytum og blómum. — Sjerstaklega þakka jeg hestamannafjelaginu „Glæsir“ fyrir höfðinglega gjöf og annan sóma er það sýndi mjer. Helgi Daníelsson. Eftir Roberl Sform i X-9 At THI5 MOMZUT H/4-H/4! F0LK$/ i'm /4FRAID TMAT VELVET BEEN INDULGINö |N A BlT OF LOW COMEDY! TUNE IKJ, TOAiORROW EYENING, AND HE4R--------- A ALL k'.Gi-., PrllL CöRRIGAN — ELEVATE TH£ PATTIEG.1 6ET ff \ 'EM UP! M Copr. lþ ió. Kiog l eatures SyndTcate, Inc., Wocld rights Tesecvecí Sherry hefur fengið samviskubit og tilkynt í út- varpið, að hið raunverulega nafn sitt sje ekki Vel- vet Haze, heldur Sherry Krater. Haze tekst þó að I grípa fram í fyrir henni og hrópar inn í hljóðnem- ann: — Jeg er hræddur um að Haze hafi verið að gera að gamni sínu — opnið aftur fyrir útvarpið ykkar á morgun og heyrið .... Lon: Jæja, Phil Corrican, teygðu úr hrömmunum. Rjettu upp hend-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.