Morgunblaðið - 14.03.1947, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 14.03.1947, Blaðsíða 16
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói: Austan gola — bjartviðri. — 3HlorstttíMaí>í0 SJEREIGNARSTEFNAN gegit kommúnismanum — Sjá grein á blaðsíðu 9. Föstudagur 14. mars 1947 Verðhækkunin a úfengi IMokkrar tölur um neyslu áfengis AFENGIÐ hækkaði í verði í gær. Nemur hækkunin að meðal tali 21,2%,- en er mismunandi eftir tegundum. Útsöluverð al- gengustu tegunda er nú sem hjer segir: Brennivín 60 kr., var 45 kr. Ákavíti 65 kr., var 50 kr. Whisky 95 kr., var 75 kr. Gin 85 kr., var 70 kr. Verð á „heitum vínum“, þ. e. portvíni og sherry og skyldum tegundum, hafa samræmd inn- kaupi og gæðum, verið hækk- aðar mismunandi, frá 10—16%. Borðvín hækka ekki, en slík vín hafa aðeins 10—13% á- fengismagn. Áfengisve^slun ríkisins hefir ekki hækkað verð á áfehgi síð- an í sept. 1943, þar til nú, Síðan hefir vísitalan, sem kunnugt er hækkað gífurlega, svo að ekki er hægt að segja,'að þessi ríkis- einkasala hafi „fylgst með tím- anum“. Fyrirboðinn. Það var bersýnilegt, að eitt- hvað var í aðsigi í „Áfenginu“, því að kl. 12 á miðvikudag var öllum útsölum Áfengisverslun- arinnar, hvarvetna á landinu slcyndilega lokáð. Þetta var dag inn eftir að Alþingi samþvkti hina stórfeldu hækkun á tóbak inu. Slenn gengu út frá því sem gefnu, að áfengið myndi fylgja með. Lokun útsala Áfengisversl unarinnar á miðvikudag styrkti og þetta. Það reyndist og rjett yera, að lokunin' stóð í sambandi við yerðhækkunjna. Starfsfól.-c Á- fengisverslunarinnar var önn um liafið frá kl. 11 á miðviku- dag og fram eítir deginum í gær við að breyta verðinu á hinum einstöku tegundum. En kl. 4 í gær var aftur opnað, og var þá mikil ös í öllum útsöl- um vínverslunarinnar. Hvað græðir ríkið? Morgunblaðið spurði í gær forstjóra Áfengisverslunarinnar og skrifstofustjóra fjármála- ráðunejdisins, hvað miklar tekj ui' þessi verðhækkun 'á áfeng- inu myndi gefa í ríkissjóð. Báð- ir færðuðust þeir undan að svara þessu og sögðu að þetta ylti alt á því, hversu rnikil sal- an yrði. Þegar gengið var fast ara eftir svari, svaraði forsetjóri Áfengisverslunarinnar með því að segja, að s. 1. ár hafi heild- arsalan í sterkum drykkjum ver ið sem hjer segir: Flöskur Brennivín ........... 466.610 Ákavíti (ísl.) ...... 176.799 Hvannarót ............. 4.650 Erl. ákavíti........... 6.198 Koníak................ 31.855 Whisky ............... 75.331 Gin og Genwer........ 49.317 Rom................., 13.786 Líkjörar ................ 4.212 Coektails................ 1.730 Samtals var salan, sem hjer segir: Sterkir drykkir . . 831.138 fl. „Heit vín“ .......... 121.263 — Borðvín............. 25.151 — Samtals 977.552 fl. Og getið þið af þessu sjeð, að við erum ekki enn orðnir „miljónerar", sagði forstjóri Á- fengisverslunarinnar. En sje þessi áfengisneysla ár- ið 'sem leið „lögð niður“ í 100% alkóhól og deilt með mannfjölda árið 1945, verður útkoman þessi: Meðalneysla pr. mann er 2 alkóhóllítrar, eða ca. tvöföld neysla frá því fyrir stríð. Til samanburðar má geta þess, að í Noregi; sem hafði lægsta áfengisneyslu, var neysl an 2.11 alkóhóllítrar pr, mann. En Frakkar voru hæstir, með 20 lítra pr. mann. Að lokum má geta þess, að eftir að útsala Áfengisvérslun- arinnar var opnuð síðdegis í gær, var þar óvenjumikil ös, og var ekkert sem bénti til, að verðhækkunin drægi úr söl- unni. Goöm, ágúsfsson vann / hraðskákina Hraðskákskepnina, sem fram för s.l. þriðjudagskvöld vann Guðmundur Ágústsson. Á miðvikudagskvöld tefldi Wade fjöltefli í Hafnarfirði, við meðlimi Skákfjelagsins þar. Norskur prins r a Harald prins, sonur norsku krónprinshjónanna, sem nýlega varð tíu ára, hefur ánægju af skíðaíþróttinni, eins og raunar flestir Norðmenn. Myndin er tekin á afmælisdegi prinsins. Fimfeikasýning oy badmington AFMÆLISMÓT ÍR heldur áfram í kvöld kl. 8,30 í íþrótta húsinu við Hálogaland og verður þá fimleikasýning karla og sýningarleikir í badmington milli ÍR-inga og fjelaga í Tenn is- og badmington-fjylagi Reykjavíkur. í gærkvöldi fór frarú hand- knattleiksmót. — Leikar fóru þar þannig, að í meistaraflokki karla vanh Valur ÍR með 15:8. í 1. flokki karla vann ÍR Ár- t mann með 7:5, í 2. flokki karla vann Ármann IR með 11:5, í 3. flokki karla vann Ármann IR með 9:6 og í 2. flokki kvenna vann Fram ÍR með 8:5. Výjar vjclar í Ijðfkurlá Flóamanna Aiköslin gela aukist um heiming MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA er nú að endurnýja vjelakost mjólkurbúsins, og er svo ráð fyrir gert að hægt verði að auka aíköstin um allt að helming. Mjólkurbúið tekur nú á móti 40 þúsund lítrum mjólkur daglega. Nokkuð af hinum nýju vjel- um hafa tafist vegna spjó- þyngsla í Danmörku. Ókomin er t. d. kælivjel fyrir mjólkina og mjólkurgeymar, sem halda mjólkinni kaldri, en frá þeim verður svo dælt í hina nýju mjólkurbíla, sem eins og kunn- ugt er af frjettum blaðsihs verða búnir mjólkurgeymum unnið 'að undanförnu við upp- setningu á nýrri gerilseyðinga- vjel, sem afkastar 8000 lítrum af mjólk á klst. Einnig er lok- ið við uppsetningu skilvindu, sem afkastar sama magni. Af þeim 40 þúsund lítrum af mjólk sem Mjólkurbúi Flóa- manna berst daglega, fara hing að til Reyjavíkur 22 til 28 þús. Danskt verkafólk fær yfirfærðar kr. á mánuði FRÁ ÞVI að teknar voru upp raunhæfar aðferðir til að inn- heimta skatta og útsvör af útlendingum er stunda hjer atvinnu og dvelja hjer um stundarsakir, hafa verið innheimtar um eiii miljón og fjögur hundruð þúsund krónur. Dauðaslys á Hverfisgötu í GÆR varð dauðaslys inn við Vatnsþró. Maður á reið- hjóli varð fyrir bifreið á gatna mótum Rauðarárstígs og Hverf isgötu: Við áreksturinn fjell maður inn í götuna og hlaut af mikið sár á höfði. Hann var með lífs- marki er hann var fluttur í sjúkrahús, en ljest nokkru síð- ar. Ljóða- og aríu-kvöld írú Nönnu Egilsdóiiur í KVÖLD kl. 7,15 syngur frú Nanna Egilsdóttir, óperusöng-' kona, í Gamla Bíó með aðstoð dr. Urbantschitsch. Mun hún syngja ljóð eftir Beethoven, Mozart, Schubert, Marx, Sigfús Einarsson, Jón Leifs, Kaldalóns o. fl. Áður en hún fer til útlanda aftur, mun hún einnig syngja í Hafnar- firði. HIÐ ÁRLEGA hanknatíleiks mót Sambands bindindisfjelaga í skólum hefur staðið yfir að undanförnu. Úrslitaleikirnir fara fram í dag kl. 3 í íþrótta- húsinu við Hálogaland. Skólarnir, sem keppa í mót- inu eru sex: Flensþorgarskól- inn, Gagnfræðaskóli Reykvík- inga, Gagnfærðaskóli Akra- ness, Kvennaskólinn, Kennara skólinn, Samvinnuskólinn og V erslunarskólinn. Aiómorka til raf- tnagnsframleiðslu London í gær. P. BLAKETT prófessor sagði í útvarpsræðu í London á fimtu dag, að ekki væri ólíklegt, að fyrsta rafmagnsstöðin, sem rek in verður með atómorku, verði byrjuð að starfa í Bandaríkj- unum eftir tvö ár. Blackett, sem er eðlisfræði- prófessor við Manðhesterhá- skóla, spáði því, að innan fimm ára mundi mönnum hafa tekiát að öðlast nóga þekkingu á atóm orku, til að hægt yrði að hefja framleiðslu „atómvjela“ handa rafmagnsstöðvum og öðrum orkuverum. ’ Lárus Sigurbjörnsson full- trúi á bæjarskrifstofunum skýrði Morgunblaðinu frá þessu í gær. Lárus hefir yfirumsjón með framkvæmd innheimtunn- ar. - „Aðstreymi útlendinga, aðal- lega þó Dana, hingað til lands- ins, hefir síst minkað, þrátt fyr ir aðvaranir danskra blaða. Og með hverri ferð Drottningarinn ar koma milli 70 og 80 Danir og Færeyingar, en út fara venju lega 30 til 40, svo láta mun nærri að aukning þeirra sje um 100 mans mánaðarlega“, sagði Lárus. Útsvar um miljón. — Skattar 270 þúsund. Síðan farið var að framfylgja stranglega útsvars- oð skatta- innheimtu af útlendingum, hafa komið inn því sem næst 1,4 rhiljónir króna. Þar af álagður skattur um það bil 270 þúsund krónur og útsvar kringum ein miljón. Mismunur hefir verið endur- greiddur eftir að skattur og út- svar hafði verið útreiknað. Lárus Sigurbjörnsson sagðí, að telja yrði þetta vafasaman hagnað fyrir ríkisreildina' Því hver þessara útlendinga hefuf persónulegt gjaldeyrisleyfi fyrir kr. 800 ísl. mánaðarlega. Hvort heldur um er að ræða vinnu- konu með 300 króna laun, eða iðnaðarmenn með 3—4000 kr. mánaðarlaun. Kvað verður um peningana? Svo sem kunnugt horfði til vandræðS vegna vörukaupa út- lendinga. En gera má ráð fyrir, að þau hafi minkað stórlega. Ætti því einhver hluti vinnu- launa til útlendinga að frysta inni í bönkum hjer. Hverjar ráðstafanir af hálfu hins opin- b.era verði gerðar í þessum gj aldeyrismálum, er enn ekki vitað neitt um. „En líklegt verður að telja, þar sem ekki hefir orðið vart við innstæður útlendinga í bönkum hjer að neinu ráði, að þeir flytji íslenska peninga út úr landinu í stórum stíl“, sagði Lárus. Listamenn greiða gjöld. Talið barst næst að skatt-* skyldum útlendra listamanna er hingað hafa komið og koma kunna. Lárus sagði, að þeir slyppu ekki við þær skyldur hjer frek- ar heldur en annarsstaðar og eru þeir skattskyldir ef tekjuf fara yfir 10 þús. kr. Minkándi þjóð Danskir sjerfræðingar hafa! lítrar af neyslumjólk daglega. —Reuter. BELFAST. — Mannfjöldi í írlandi hefur minkað úr 2,968, 420 árið 1936, í 2,953,452.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.